Fleiri fréttir "Þarft að vera heppinn til að vinna Meistaradeildina” Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að öll lið sem vinna Meistaradeildina þurfa að hafa einhvers konar heppni með sér. 5.5.2018 17:15 Glódís Perla með sigurmark Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmark Rosengård er liðið vann 2-1 sigur í Íslendingaslag gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 5.5.2018 16:34 Bournemouth öruggt eftir sigur Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea. 5.5.2018 16:30 Fram og Selfoss skildu jöfn │ Karl Brynjar jafnaði á síðustu stundu fyrir Þrótt Fram og Selfoss skildu jöfn í fjörugum leik í Safamýrinni þegar Inkasso deildin hóf göngu sína á nýjan leik með fjórum leikjum. 5.5.2018 16:15 Arnór skoraði sín fyrstu mörk og Gummi Tóta lagði upp bæði Arnór Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Norrköping er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.5.2018 16:06 WBA enn á lífi eftir sigur West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur. 5.5.2018 16:00 Alfreð skoraði sjálfsmark │Augsburg hafnaði í 11.sæti Alfreð Finnbogason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í tapi Augsburg gegn Schalke í síðustu umferð þýsku deildarinnar en Augsburg endaði í ellefta sæti. 5.5.2018 15:30 Ljónin í bikarúrslitin Guðjón Valur og Alexander Petterson komust í úrslit þýska bikarsins í dag þegar lið þeirra Rhein-Neckar Löwen bar sigur úr bítum gegn Magdeburg. 5.5.2018 15:15 Yaya Touré fer frá City eftir tímabilið Yaya Toure, leikmaður Manchester City, mun yfirgefa liðið í lok þessa tímabils en Pep Guardiola hefur staðfest það. 5.5.2018 14:15 Stoke fallið eftir sigur Crystal Palace Patrick Van Aanholt tryggði Crystal Palace sigur á Stoke á lokamínútunum og gerði það að verkum að Stoke er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. 5.5.2018 13:30 Mourinho: Hélt að þeir vildu sanna sig José Mourinho, stjóri United, var alls ekki sáttur með spilamennsku síns liðs gegn Brighton í gærkvöldi og gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir að stíga ekki upp. 5.5.2018 11:45 Klopp: Eigum tvo undanúrslita leiki eftir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikur liðsins gegn Chelsea á morgun sé alveg jafn mikilvægur og undanúrslitaleikurinn gegn Roma í vikunni. 5.5.2018 10:30 Sjáðu markið hjá Gross gegn United Það var einn leikur sem fór fram í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það var viðureign Brighton gegn Manchester United. 5.5.2018 10:00 Koscielny ekki með á HM Franska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Laurent Koscielny verði ekki með franska landsliðinu á HM í sumar. 5.5.2018 09:30 Veit af áhuga erlendis en mun ekki stökkva hvert sem er Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir var valin besti leikmaður Domino's-deildar kvenna í fimmta sinn í gær. 5.5.2018 09:00 Houston tók forystuna í einvíginu James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. 5.5.2018 09:00 Ætlar ekki að standa og falla með ákvörðunum annarra Undir stjórn Finns Freys Stefánssonar hefur KR drottnað yfir íslenskum körfubolta síðustu ár. Hann fór ungur út í þjálfun, var öllum stundum í KR-heimilinu og nam fræðin af sér reyndari mönnum. 5.5.2018 08:30 Línurnar skýrast í fallbaráttunni og Tottenham þarf þrjú stig │ Upphitun Sjö leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en 37. umferð fór af stað í gærkvöldi með sigri Manchester United á Brighton á heimavelli. 5.5.2018 08:00 Yobo varar samlanda sína við Íslandi á HM Fyrrverandi leikmaður Everton segir íslenska liðið það óvænta í D-riðli HM 2018. 5.5.2018 07:00 Simeone fékk langt bann og horfir á úrslitaleikinn úr stúkunni Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, mun horfa á úrslitaleik sinna manna í Evrópudeildinni úr stúkunni en hann hefur verið dæmdur í langt bann af UEFA. 4.5.2018 23:15 Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna: „Stelpur þurfa að sanna sig áður en að þær fá tækifæri“ Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, segir framboðið einfaldlega meira af körlum. 4.5.2018 22:30 Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á meðal markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar. 4.5.2018 21:45 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4.5.2018 21:27 Ásdís Karen byrjaði á þrennu og HK/Víkingur lagði FH Valur byrjar Pepsi-deild kvenna af krafti og nýliðar HK/Víkings gerðu sér lítið fyrir og unnu FH á heimavelli sínum i Kórnum í kvöld. 4.5.2018 21:20 Brighton tryggði sætið með sigri á Man. Utd Brighton mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta var ljóst eftir að þeir unnu 1-0 sigur á Manchester United á heimavelli í kvöld. 4.5.2018 21:00 Aron í undanúrslit Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona eru komnir í undanúrslit spænska bikarsins eftir þriggja marka sigur, 29-26, á Valladolid í kvöld. 4.5.2018 19:54 Kjartan Henry skoraði sigurmark Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark AC Horsens er liðið vann 2-1 sigur á AaB í úrslitakeppni danska fótboltans í kvöld. 4.5.2018 18:49 Besti markvörður Olís-deildarinnar í Stjörnuna Guðrún Ósk Maríasdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar í Olís-deild kvenna en hún varð Íslandsmeistari með Fram á nýafstöðnu tímabili. 4.5.2018 17:45 Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. 4.5.2018 16:59 Aron Rafn: Munaði litlu að ég færi í Haukaklefann Aron Rafn Eðvarðsson er búinn að reynast uppeldisfélaginu erfiður í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 4.5.2018 16:15 Gerrard ráðinn stjóri Rangers | Sjáðu blaðamannafundinn Steven Gerrard tekur við skoska stórveldinu í Glasgow. 4.5.2018 14:43 Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. 4.5.2018 14:00 Mikil eftirspurn eftir leyfum í minni árnar Þrátt fyrir að veðurfarið sé ekki eins og veiðimenn kjósa þá sitja margir og skoða hvað er í boði í veiðinni í sumar. 4.5.2018 13:49 Kári Kristján tók „Eina“ á Gaupa í viðtali eftir sigurinn Kári Kristján Kristjánsson skellti frægasta Twitter-frasa Íslands í viðtali við manninn sem á höfundarréttinn. 4.5.2018 13:30 Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. 4.5.2018 13:00 Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. 4.5.2018 12:30 41 dagur í HM: Tárin sem fengu ensku þjóðina til að elska fótbolta á ný Paul Gascoigne og enska landsliðið komu verulega á óvart á HM 1990 á Ítalíu. 4.5.2018 12:00 Krókódílatár hjá Özil sem á ekki skilið að klæðast treyju Arsenal Fyrrverandi Englandsmeistari með Arsenal var brjálaður út í Þjóðverjann eftir tapið í Evrópudeildinni. 4.5.2018 11:30 Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. 4.5.2018 10:53 FH-ingar halda áfram að missa lykilmenn Stórskyttan og varnatröllið Ísak Rafnsson gæti verið á leið til Austurríkis. 4.5.2018 10:30 Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4.5.2018 10:00 Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4.5.2018 09:30 Fram missir máttarstólpa úr liði sínu Arnar Birkir Hálfdánsson er á leið til Danmerkur og spilar þar næstu tvö árin. 4.5.2018 09:09 Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær. 4.5.2018 09:00 Gerrard samþykkir að taka við Rangers Steven Gerrard verður næsti knattspyrnustjóri Rangers ef marka má fréttir Sky Sports. 4.5.2018 08:32 Sjá næstu 50 fréttir
"Þarft að vera heppinn til að vinna Meistaradeildina” Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að öll lið sem vinna Meistaradeildina þurfa að hafa einhvers konar heppni með sér. 5.5.2018 17:15
Glódís Perla með sigurmark Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmark Rosengård er liðið vann 2-1 sigur í Íslendingaslag gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 5.5.2018 16:34
Bournemouth öruggt eftir sigur Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea. 5.5.2018 16:30
Fram og Selfoss skildu jöfn │ Karl Brynjar jafnaði á síðustu stundu fyrir Þrótt Fram og Selfoss skildu jöfn í fjörugum leik í Safamýrinni þegar Inkasso deildin hóf göngu sína á nýjan leik með fjórum leikjum. 5.5.2018 16:15
Arnór skoraði sín fyrstu mörk og Gummi Tóta lagði upp bæði Arnór Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Norrköping er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.5.2018 16:06
WBA enn á lífi eftir sigur West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur. 5.5.2018 16:00
Alfreð skoraði sjálfsmark │Augsburg hafnaði í 11.sæti Alfreð Finnbogason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í tapi Augsburg gegn Schalke í síðustu umferð þýsku deildarinnar en Augsburg endaði í ellefta sæti. 5.5.2018 15:30
Ljónin í bikarúrslitin Guðjón Valur og Alexander Petterson komust í úrslit þýska bikarsins í dag þegar lið þeirra Rhein-Neckar Löwen bar sigur úr bítum gegn Magdeburg. 5.5.2018 15:15
Yaya Touré fer frá City eftir tímabilið Yaya Toure, leikmaður Manchester City, mun yfirgefa liðið í lok þessa tímabils en Pep Guardiola hefur staðfest það. 5.5.2018 14:15
Stoke fallið eftir sigur Crystal Palace Patrick Van Aanholt tryggði Crystal Palace sigur á Stoke á lokamínútunum og gerði það að verkum að Stoke er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. 5.5.2018 13:30
Mourinho: Hélt að þeir vildu sanna sig José Mourinho, stjóri United, var alls ekki sáttur með spilamennsku síns liðs gegn Brighton í gærkvöldi og gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir að stíga ekki upp. 5.5.2018 11:45
Klopp: Eigum tvo undanúrslita leiki eftir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikur liðsins gegn Chelsea á morgun sé alveg jafn mikilvægur og undanúrslitaleikurinn gegn Roma í vikunni. 5.5.2018 10:30
Sjáðu markið hjá Gross gegn United Það var einn leikur sem fór fram í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það var viðureign Brighton gegn Manchester United. 5.5.2018 10:00
Koscielny ekki með á HM Franska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Laurent Koscielny verði ekki með franska landsliðinu á HM í sumar. 5.5.2018 09:30
Veit af áhuga erlendis en mun ekki stökkva hvert sem er Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir var valin besti leikmaður Domino's-deildar kvenna í fimmta sinn í gær. 5.5.2018 09:00
Houston tók forystuna í einvíginu James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. 5.5.2018 09:00
Ætlar ekki að standa og falla með ákvörðunum annarra Undir stjórn Finns Freys Stefánssonar hefur KR drottnað yfir íslenskum körfubolta síðustu ár. Hann fór ungur út í þjálfun, var öllum stundum í KR-heimilinu og nam fræðin af sér reyndari mönnum. 5.5.2018 08:30
Línurnar skýrast í fallbaráttunni og Tottenham þarf þrjú stig │ Upphitun Sjö leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en 37. umferð fór af stað í gærkvöldi með sigri Manchester United á Brighton á heimavelli. 5.5.2018 08:00
Yobo varar samlanda sína við Íslandi á HM Fyrrverandi leikmaður Everton segir íslenska liðið það óvænta í D-riðli HM 2018. 5.5.2018 07:00
Simeone fékk langt bann og horfir á úrslitaleikinn úr stúkunni Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, mun horfa á úrslitaleik sinna manna í Evrópudeildinni úr stúkunni en hann hefur verið dæmdur í langt bann af UEFA. 4.5.2018 23:15
Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna: „Stelpur þurfa að sanna sig áður en að þær fá tækifæri“ Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, segir framboðið einfaldlega meira af körlum. 4.5.2018 22:30
Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á meðal markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar. 4.5.2018 21:45
Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4.5.2018 21:27
Ásdís Karen byrjaði á þrennu og HK/Víkingur lagði FH Valur byrjar Pepsi-deild kvenna af krafti og nýliðar HK/Víkings gerðu sér lítið fyrir og unnu FH á heimavelli sínum i Kórnum í kvöld. 4.5.2018 21:20
Brighton tryggði sætið með sigri á Man. Utd Brighton mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta var ljóst eftir að þeir unnu 1-0 sigur á Manchester United á heimavelli í kvöld. 4.5.2018 21:00
Aron í undanúrslit Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona eru komnir í undanúrslit spænska bikarsins eftir þriggja marka sigur, 29-26, á Valladolid í kvöld. 4.5.2018 19:54
Kjartan Henry skoraði sigurmark Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark AC Horsens er liðið vann 2-1 sigur á AaB í úrslitakeppni danska fótboltans í kvöld. 4.5.2018 18:49
Besti markvörður Olís-deildarinnar í Stjörnuna Guðrún Ósk Maríasdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar í Olís-deild kvenna en hún varð Íslandsmeistari með Fram á nýafstöðnu tímabili. 4.5.2018 17:45
Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. 4.5.2018 16:59
Aron Rafn: Munaði litlu að ég færi í Haukaklefann Aron Rafn Eðvarðsson er búinn að reynast uppeldisfélaginu erfiður í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 4.5.2018 16:15
Gerrard ráðinn stjóri Rangers | Sjáðu blaðamannafundinn Steven Gerrard tekur við skoska stórveldinu í Glasgow. 4.5.2018 14:43
Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. 4.5.2018 14:00
Mikil eftirspurn eftir leyfum í minni árnar Þrátt fyrir að veðurfarið sé ekki eins og veiðimenn kjósa þá sitja margir og skoða hvað er í boði í veiðinni í sumar. 4.5.2018 13:49
Kári Kristján tók „Eina“ á Gaupa í viðtali eftir sigurinn Kári Kristján Kristjánsson skellti frægasta Twitter-frasa Íslands í viðtali við manninn sem á höfundarréttinn. 4.5.2018 13:30
Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. 4.5.2018 13:00
Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. 4.5.2018 12:30
41 dagur í HM: Tárin sem fengu ensku þjóðina til að elska fótbolta á ný Paul Gascoigne og enska landsliðið komu verulega á óvart á HM 1990 á Ítalíu. 4.5.2018 12:00
Krókódílatár hjá Özil sem á ekki skilið að klæðast treyju Arsenal Fyrrverandi Englandsmeistari með Arsenal var brjálaður út í Þjóðverjann eftir tapið í Evrópudeildinni. 4.5.2018 11:30
Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. 4.5.2018 10:53
FH-ingar halda áfram að missa lykilmenn Stórskyttan og varnatröllið Ísak Rafnsson gæti verið á leið til Austurríkis. 4.5.2018 10:30
Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4.5.2018 10:00
Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4.5.2018 09:30
Fram missir máttarstólpa úr liði sínu Arnar Birkir Hálfdánsson er á leið til Danmerkur og spilar þar næstu tvö árin. 4.5.2018 09:09
Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær. 4.5.2018 09:00
Gerrard samþykkir að taka við Rangers Steven Gerrard verður næsti knattspyrnustjóri Rangers ef marka má fréttir Sky Sports. 4.5.2018 08:32