Fleiri fréttir

Bremen varð af mikilvægum stigum

Aron Jóhannsson spilaði í 74 mínútur þegar lið hans Werder Bremen tapaði 1-0 gegn Freiburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Einar Árni hættir í vor og Baldur tekur við

Einar Árni Jóhannsson hættir sem þjálfari Þór Þorlákshöfn í vor eftir þrjú tímabil í Þorlákshöfn. Aðstoðarmaður hans þessi þrjú, Baldur Þór Ragnarsson, mun taka við liðinu og stýra á næsta tímabili.

Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð

Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt.

Valdís lenti í vandræðum í Ástralíu

Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér ekki alveg á strik á opna ástrálska mótsinu í golfi, en spilað var í nótt. Þetta var þriðji hringurinn á mótinu.

Rosalegur mánuður framundan hjá Chelsea

Það er heldur betur þétt leikjadagskráin framundan hjá Englandsmeisturum Chelsea, en þeir eru í baráttu á flestum þeim vígstöðvum sem hægt er að berjast á.

Fjölnir kom til baka í Reykjaneshöllinni

Keflavík og Fjölnir skildu jöfn í A-riðli Lengjubikars karla í kvöld, en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli eftir að Keflavík hafði komist í 2-0.

Mahrez á Vardy og Leicester áfram

Leicester er komið í átta liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Sheffield United á heimavelli í kvöld.

Rúnar og félagar elta toppliðin

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Nordsjælland halda áfram að elta toppliðin í dönsku úrvalsdeildinni eins og skugginn. Þeir unnu 2-1 sigur á OB í kvöld.

Velkominn í þennan NBA-hóp herra Jokic

Serbíumaðurinn Nikola Jokic átti frábæran leik í NBA-deildinni í nótt og kom sér líka með því á fleiri en eina síðu í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta.

Rooney kominn með fótboltalið

Það er ekki bara David Beckham sem á orðið fótboltalið, nú hefur Wayne Rooney bæst í þann hóp. Rooney og kona hans Coleen eignuðust sitt fjórða barn í gær.

Snýtti sér í 5.000 rúblu seðil

„Ég hefði getað gefið fátækum þessa peninga en ég ætla ekki að gera það því ég er með nefrennsli,“ skrifaði rússneski fótboltamaðurinn Stanislav Manayev sem er búinn að gera allt vitlaust í heimalandinu.

Atletico sigraði í snjókomunni

Spænska liðið Atletico Madrid er komið með annan fótinn í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir sigur á FCK í snjókomunni í Kaupmannahöfn í kvöld.

Arnór tryggði Njarðvík sigur

Arnór Björnsson tryggði Njarðvík fyrsta sigurinn í Lengjubikarnum þennan veturinn með marki í uppbótartíma gegn ÍA.

Sjá næstu 50 fréttir