Fleiri fréttir

Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna!

Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga.

Fýlan gerði Mahrez að betri leikmanni

Riyad Mahrez er betri leikmaður eftir útlegðina sem hann fór í eftir félagsskiptagluggann að mati knattspyrnustjóra Leicester, Claude Puel.

Real kláraði PSG á lokasprettinum │ Sjáðu mörkin

Evrópumeistarar Real Madrid hafa unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og sýndu meistaratakta með því að næla sér í sigur gegn PSG í kvöld eftir að jafnt hafði verið með liðunum mest allan leikinn.

Sögulegt mark Ronaldo

Cristiano Ronaldo skoraði sitt 100. mark fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann jafnaði metin gegn Paris Saint-Germain í leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar.

Jafntefli hjá Vigni og félögum

Vignir Svavarsson og nýkrýndir bikarmeistarar Holstebro gerðu jafntefli við Ribe-Esbjerg í hörku leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stórtap í Svartfjallalandi

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í kvöld í undankeppni Eurobasket kvenna 2019.

Fjórtán marka sigur í Eyjum

ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna.

Tiger: Það er sigurtími

Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka.

Eins leiks bann fyrir punghöggið

Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inginn Jóhann Birgi Ingvarsson í eins leiks bann í dag fyrir að slá andstæðing sinn í punginn.

Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir