Fleiri fréttir Olís-deildirnar og Píeta samtökin í samstarf til styrktar forvörnum gegn sjálfsvígum Píeta samtökin eru komin í samstarf við Olís deildirnar í handbolta en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Fulltrúar deildanna voru Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í Olís deild karla og Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna. 15.2.2018 17:45 Partílest fyrir Íslendinga frá Volgograd til Rostov Það er að mörgu að hyggja í undirbúningi fyrir HM í Rússlandi næsta sumar og allir með sínar séróskir. Íslendingar eru þar engin undantekning. 15.2.2018 16:45 Íþróttastjóri Roma: Hefðum átt að fá meiri pening fyrir Mohamed Salah Það efast líklega fáir lengur um það að kaup Liverpool á Egyptanum Mohamed Salah séu kaup ársins í enska boltanum. 15.2.2018 16:15 Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15.2.2018 15:59 Rory í ráshóp með Tiger: Alltaf gaman að spila með hetjunni sinni Það er heldur betur boðið upp á súperráshóp á fyrstu tveimur keppnisdögum opna Genesis golfmótsins á PGA-mótaröðinni sem hefst í kvöld og verður í beinni á Golfstöðinni. 15.2.2018 15:45 Stal 700 milljónum af eiginkonunni til þess að kaupa Portsmouth Sulaiman Al Fahim var eigandi enska félagsins Portsmouth í sex vikur árið 2009 en nú er búið að dæma hann í fimm ára fangelsi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 15.2.2018 14:30 Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15.2.2018 14:00 Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15.2.2018 13:30 Freyr mun ekki stjórna íslenska liðinu í úrslitaleiknum á Algarve komist liðið þangað Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni út á Algarve mótið í Portúgal þar sem liðið spilar þrjá leiki og svo leik um sæti. 15.2.2018 13:29 Stefán Rafn: Frábært fyrir landsliðið að fá heimsklassa þjálfara Stefán Rafn Sigurmannsson kynntist Guðmundi vel hjá Rhein-Neckar Löwen. 15.2.2018 13:00 Argentínumenn biðla til Messi um að spara sig fyrir Ísland og HM Lionel Messi missir ekki af mörgum leikjum með Barcelona. Hann er stærsta stjarna liðsins og margir mæta á Barcelona-leiki til að sjá þenann frábæra fótboltamenn leika listir sínar í eigin persónu. 15.2.2018 12:30 Tuttugu berjast um nokkur laus sæti í hópnum en fyrirliði KR gefur ekki kost á sér Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik, ætlar að gefa mörgum körfuboltamönnum tækifæri á því að vinna sér sæti í hópnum fyrir leikinn á móti Tékkum og Búlgaríu sem fara fram í Laugardalshöllinni eftir rúma viku. 15.2.2018 12:08 Bjarki Már fór í sömu skotkeppni og með landsliðinu og útkoman var sú sama Bjarki Már Elísson pakkaði saman skotkeppni íslenska landsliðsins og var settur í sama próf í Þýskalandi. 15.2.2018 12:00 Sláturhúsið stendur ekki undir nafni Keflavík er í miklum vandræðum í Domino´s-deild karla í körfubolta. 15.2.2018 11:30 Þjálfari PSG kennir dómaranum um tapið Unai Emery var ósáttur við nokkrar ákvarðanir dómarans í tapinu á Bernabéu í gærkvöldi. 15.2.2018 11:00 Nokkrar kenningar um af hverju laxinn tekur fluguna Stangveiði er yndislegt sport og á sér svo ótrúlega margar hliðar sem halda veiðimönnum svo sannarlega við efnið. 15.2.2018 10:22 Voru mest 127 sætum á eftir Englandi á FIFA-listanum en nú munar bara 2 sætum Englendingar duttu út fyrir Íslendingum á síðasta stórmóti og nú eru þeir í hættu á að fara að missa íslenska landsliðið upp fyrir sig á FIFA-listanum. 15.2.2018 10:00 Valdís Þóra: Ég fann ekki fyrir stressi Spilaði frábærlega á fyrsta hring á LPGA-móti í nótt en missti tvö högg eftir að hafa lent í tjörn á sautjándu holu. 15.2.2018 09:30 Strákarnir okkar aldrei verið ofar á heimslistanum Íslenska landsliðið í fótbolta heldur áfram að setja ný met á styrkleikalista FIFA. 15.2.2018 09:07 Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. 15.2.2018 08:06 Boston að fatast flugið og Golden State missti toppsætið | Myndbönd Boston Celtics er búið að tapa þremur leikjum í röð í NBA-deildinni. 15.2.2018 07:30 Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15.2.2018 07:12 Fýlan gerði Mahrez að betri leikmanni Riyad Mahrez er betri leikmaður eftir útlegðina sem hann fór í eftir félagsskiptagluggann að mati knattspyrnustjóra Leicester, Claude Puel. 15.2.2018 07:00 Martraðarmet féllu á Drekavellinum Porto steinlá á heimavelli gegn Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 15.2.2018 06:00 Klopp: Robertson týndi fyrirgjöfum sínum í Skotlandi en fann þær aftur í kvöld Jurgen Klopp var að vonum hæstánægður með frammistöðu sinna manna í Liverpool sem rúlluðu Porto upp í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 14.2.2018 22:22 Real kláraði PSG á lokasprettinum │ Sjáðu mörkin Evrópumeistarar Real Madrid hafa unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og sýndu meistaratakta með því að næla sér í sigur gegn PSG í kvöld eftir að jafnt hafði verið með liðunum mest allan leikinn. 14.2.2018 21:45 Þrenna Mane gerði út um Porto │ Sjáðu mörkin Porto steinlá á heimavell í fyrri leik liðsins gegn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2018 21:30 Sögulegt mark Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði sitt 100. mark fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann jafnaði metin gegn Paris Saint-Germain í leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 14.2.2018 21:15 Jafntefli hjá Vigni og félögum Vignir Svavarsson og nýkrýndir bikarmeistarar Holstebro gerðu jafntefli við Ribe-Esbjerg í hörku leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.2.2018 20:10 Stórtap í Svartfjallalandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í kvöld í undankeppni Eurobasket kvenna 2019. 14.2.2018 19:39 Fjórtán marka sigur í Eyjum ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna. 14.2.2018 19:32 Jordan og treyja númer tólf voru saman á Valentínusardag en það fór ekki lengra Hvenær var Michael Jordan í treyju númer tólf. 14.2.2018 17:30 Tiger: Það er sigurtími Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. 14.2.2018 17:00 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14.2.2018 16:43 Marki bætt við þann markahæsta mánuði eftir að leikurinn fór fram Tékkinn Ondrej Zdráhala skoraði 56 mörk á EM en ekki 55 eins og haldið var. 14.2.2018 16:30 Eins leiks bann fyrir punghöggið Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inginn Jóhann Birgi Ingvarsson í eins leiks bann í dag fyrir að slá andstæðing sinn í punginn. 14.2.2018 16:17 Roberto Firmino: Ætlum að láta leikmenn Porto þjást í kvöld Roberto Firmino hefur verið í miklu stuði með Liverpool í Meistaradeildinni. 14.2.2018 16:00 Telur að Guardiola væri mun betri þjálfari fyrir Pogba en Mourinho Fyrrverandi landsliðsmaður Englands er ekki hrifinn af hvar Frakkinn er að spila fyrir United. 14.2.2018 15:00 Ólafía og Valdís ekki í sama ráshópi Í fyrsta sinn eru tveir íslenskir keppendur keppa á sama móti á LPGA-mótaröðinni. 14.2.2018 14:30 Hvað var maðurinn að hugsa? Sjáðu sjálfsmark ársins Miðjumaðurinn Sun Sovanrithy hjá kambódíska liðinu Boeung Ket er aðhlátursefni um allan heim í dag eftir að hafa skorað lygilegt sjálfsmark. 14.2.2018 13:30 Maradona um mótherja Íslands á HM: Lið eru ekki hrædd við Argentínu lengur Diego Maradona er ekki alltof bjartsýnn fyrir hönd Argentínumanna á HM í Rússlandi í sumar þar sem fyrsti mótherji argentínska liðsins verða strákarnir okkar í íslenska landsliðinu. 14.2.2018 13:00 Haukar og ÍBV drógust saman í bikarnum Í dag kom í ljós hvaða lið mætast á bikarúrslitahelgi handboltans en þá var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. 14.2.2018 12:15 Höttur hélt haus eftir olnbogaskot þjálfarans | Myndband Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, lét reka sig af velli í leiknum gegn Keflavík á dögunum en það bara kveikti neista hjá lærisveinum hans. 14.2.2018 12:00 Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14.2.2018 11:30 Sendu alla stuðningsmenn félagsins í bann fyrir ógeðslega söngva Úrúgvæska félagið Nacional hefur verið dæmt til að greiða stóra sekt og stuðningsmenn félagsins mega ekki koma nálægt næstu þremur leikjum. 14.2.2018 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Olís-deildirnar og Píeta samtökin í samstarf til styrktar forvörnum gegn sjálfsvígum Píeta samtökin eru komin í samstarf við Olís deildirnar í handbolta en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Fulltrúar deildanna voru Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í Olís deild karla og Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna. 15.2.2018 17:45
Partílest fyrir Íslendinga frá Volgograd til Rostov Það er að mörgu að hyggja í undirbúningi fyrir HM í Rússlandi næsta sumar og allir með sínar séróskir. Íslendingar eru þar engin undantekning. 15.2.2018 16:45
Íþróttastjóri Roma: Hefðum átt að fá meiri pening fyrir Mohamed Salah Það efast líklega fáir lengur um það að kaup Liverpool á Egyptanum Mohamed Salah séu kaup ársins í enska boltanum. 15.2.2018 16:15
Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15.2.2018 15:59
Rory í ráshóp með Tiger: Alltaf gaman að spila með hetjunni sinni Það er heldur betur boðið upp á súperráshóp á fyrstu tveimur keppnisdögum opna Genesis golfmótsins á PGA-mótaröðinni sem hefst í kvöld og verður í beinni á Golfstöðinni. 15.2.2018 15:45
Stal 700 milljónum af eiginkonunni til þess að kaupa Portsmouth Sulaiman Al Fahim var eigandi enska félagsins Portsmouth í sex vikur árið 2009 en nú er búið að dæma hann í fimm ára fangelsi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 15.2.2018 14:30
Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15.2.2018 14:00
Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15.2.2018 13:30
Freyr mun ekki stjórna íslenska liðinu í úrslitaleiknum á Algarve komist liðið þangað Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni út á Algarve mótið í Portúgal þar sem liðið spilar þrjá leiki og svo leik um sæti. 15.2.2018 13:29
Stefán Rafn: Frábært fyrir landsliðið að fá heimsklassa þjálfara Stefán Rafn Sigurmannsson kynntist Guðmundi vel hjá Rhein-Neckar Löwen. 15.2.2018 13:00
Argentínumenn biðla til Messi um að spara sig fyrir Ísland og HM Lionel Messi missir ekki af mörgum leikjum með Barcelona. Hann er stærsta stjarna liðsins og margir mæta á Barcelona-leiki til að sjá þenann frábæra fótboltamenn leika listir sínar í eigin persónu. 15.2.2018 12:30
Tuttugu berjast um nokkur laus sæti í hópnum en fyrirliði KR gefur ekki kost á sér Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik, ætlar að gefa mörgum körfuboltamönnum tækifæri á því að vinna sér sæti í hópnum fyrir leikinn á móti Tékkum og Búlgaríu sem fara fram í Laugardalshöllinni eftir rúma viku. 15.2.2018 12:08
Bjarki Már fór í sömu skotkeppni og með landsliðinu og útkoman var sú sama Bjarki Már Elísson pakkaði saman skotkeppni íslenska landsliðsins og var settur í sama próf í Þýskalandi. 15.2.2018 12:00
Sláturhúsið stendur ekki undir nafni Keflavík er í miklum vandræðum í Domino´s-deild karla í körfubolta. 15.2.2018 11:30
Þjálfari PSG kennir dómaranum um tapið Unai Emery var ósáttur við nokkrar ákvarðanir dómarans í tapinu á Bernabéu í gærkvöldi. 15.2.2018 11:00
Nokkrar kenningar um af hverju laxinn tekur fluguna Stangveiði er yndislegt sport og á sér svo ótrúlega margar hliðar sem halda veiðimönnum svo sannarlega við efnið. 15.2.2018 10:22
Voru mest 127 sætum á eftir Englandi á FIFA-listanum en nú munar bara 2 sætum Englendingar duttu út fyrir Íslendingum á síðasta stórmóti og nú eru þeir í hættu á að fara að missa íslenska landsliðið upp fyrir sig á FIFA-listanum. 15.2.2018 10:00
Valdís Þóra: Ég fann ekki fyrir stressi Spilaði frábærlega á fyrsta hring á LPGA-móti í nótt en missti tvö högg eftir að hafa lent í tjörn á sautjándu holu. 15.2.2018 09:30
Strákarnir okkar aldrei verið ofar á heimslistanum Íslenska landsliðið í fótbolta heldur áfram að setja ný met á styrkleikalista FIFA. 15.2.2018 09:07
Skrambans ólukka hjá Valdísi undir lokin Valdís Þóra Jónsdóttir fór fyrsta hringinn á opna ástralska mótinu á pari. 15.2.2018 08:06
Boston að fatast flugið og Golden State missti toppsætið | Myndbönd Boston Celtics er búið að tapa þremur leikjum í röð í NBA-deildinni. 15.2.2018 07:30
Ólafía tveimur yfir pari í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk fimm skolla´a fyrsta hring. 15.2.2018 07:12
Fýlan gerði Mahrez að betri leikmanni Riyad Mahrez er betri leikmaður eftir útlegðina sem hann fór í eftir félagsskiptagluggann að mati knattspyrnustjóra Leicester, Claude Puel. 15.2.2018 07:00
Martraðarmet féllu á Drekavellinum Porto steinlá á heimavelli gegn Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 15.2.2018 06:00
Klopp: Robertson týndi fyrirgjöfum sínum í Skotlandi en fann þær aftur í kvöld Jurgen Klopp var að vonum hæstánægður með frammistöðu sinna manna í Liverpool sem rúlluðu Porto upp í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 14.2.2018 22:22
Real kláraði PSG á lokasprettinum │ Sjáðu mörkin Evrópumeistarar Real Madrid hafa unnið Meistaradeildina tvö ár í röð og sýndu meistaratakta með því að næla sér í sigur gegn PSG í kvöld eftir að jafnt hafði verið með liðunum mest allan leikinn. 14.2.2018 21:45
Þrenna Mane gerði út um Porto │ Sjáðu mörkin Porto steinlá á heimavell í fyrri leik liðsins gegn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14.2.2018 21:30
Sögulegt mark Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði sitt 100. mark fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann jafnaði metin gegn Paris Saint-Germain í leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 14.2.2018 21:15
Jafntefli hjá Vigni og félögum Vignir Svavarsson og nýkrýndir bikarmeistarar Holstebro gerðu jafntefli við Ribe-Esbjerg í hörku leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.2.2018 20:10
Stórtap í Svartfjallalandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Svartfjallalandi ytra í kvöld í undankeppni Eurobasket kvenna 2019. 14.2.2018 19:39
Fjórtán marka sigur í Eyjum ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna. 14.2.2018 19:32
Jordan og treyja númer tólf voru saman á Valentínusardag en það fór ekki lengra Hvenær var Michael Jordan í treyju númer tólf. 14.2.2018 17:30
Tiger: Það er sigurtími Það glytti í gamla, góða Tiger Woods á blaðamannafundi í gær þar sem hann talaði af smá hroka. 14.2.2018 17:00
Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14.2.2018 16:43
Marki bætt við þann markahæsta mánuði eftir að leikurinn fór fram Tékkinn Ondrej Zdráhala skoraði 56 mörk á EM en ekki 55 eins og haldið var. 14.2.2018 16:30
Eins leiks bann fyrir punghöggið Aganefnd HSÍ dæmdi FH-inginn Jóhann Birgi Ingvarsson í eins leiks bann í dag fyrir að slá andstæðing sinn í punginn. 14.2.2018 16:17
Roberto Firmino: Ætlum að láta leikmenn Porto þjást í kvöld Roberto Firmino hefur verið í miklu stuði með Liverpool í Meistaradeildinni. 14.2.2018 16:00
Telur að Guardiola væri mun betri þjálfari fyrir Pogba en Mourinho Fyrrverandi landsliðsmaður Englands er ekki hrifinn af hvar Frakkinn er að spila fyrir United. 14.2.2018 15:00
Ólafía og Valdís ekki í sama ráshópi Í fyrsta sinn eru tveir íslenskir keppendur keppa á sama móti á LPGA-mótaröðinni. 14.2.2018 14:30
Hvað var maðurinn að hugsa? Sjáðu sjálfsmark ársins Miðjumaðurinn Sun Sovanrithy hjá kambódíska liðinu Boeung Ket er aðhlátursefni um allan heim í dag eftir að hafa skorað lygilegt sjálfsmark. 14.2.2018 13:30
Maradona um mótherja Íslands á HM: Lið eru ekki hrædd við Argentínu lengur Diego Maradona er ekki alltof bjartsýnn fyrir hönd Argentínumanna á HM í Rússlandi í sumar þar sem fyrsti mótherji argentínska liðsins verða strákarnir okkar í íslenska landsliðinu. 14.2.2018 13:00
Haukar og ÍBV drógust saman í bikarnum Í dag kom í ljós hvaða lið mætast á bikarúrslitahelgi handboltans en þá var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. 14.2.2018 12:15
Höttur hélt haus eftir olnbogaskot þjálfarans | Myndband Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, lét reka sig af velli í leiknum gegn Keflavík á dögunum en það bara kveikti neista hjá lærisveinum hans. 14.2.2018 12:00
Blaðamenn, ekki spyrja Klopp um Meistaradeildarsigur Liverpool frá 2005 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann mætti á blaðamannafund í gær þar sem hann var ekki hrifinn af því að fjölmiðlamenn væru að spyrja hann um síðasta sigur Liverpool í Meistaradeildinni. 14.2.2018 11:30
Sendu alla stuðningsmenn félagsins í bann fyrir ógeðslega söngva Úrúgvæska félagið Nacional hefur verið dæmt til að greiða stóra sekt og stuðningsmenn félagsins mega ekki koma nálægt næstu þremur leikjum. 14.2.2018 11:00