Fleiri fréttir

Bregðast við dræmri miða­sölu á ofur­leikinn

Viðureign ensku liðanna Manchester City og West Ham á föstudegi um verslun­armannahelgi hefur ekki kveikt í áhugafólki um enska knattspyrnu. Brugðist verður við með fjölmiðlaherferð og að miðaeigendur fái að hitta leikmenn.

Honda og Sauber skilja að borði og sæng fyrir giftingu

Honda og Sauber höfðu fyrir skömmu tilkynnt að til stæði að setja Honda vél um borð í Sauber bílinn strax á næsta ári. Nú virðist sem upp úr hafi slitnað með brotthvarfi Monisha Kaltenborn liðsstjóra Sauber, sem yfirgaf liðið fyrir Bakú kappaksturinn.

Mesut Özil: Ég vil vera áfram hjá Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil vill ekki fara frá Arsenal ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en hann er núna að detta inn á síðasta árið á samningi sínum við félagið.

Hægt að hitta stelpurnar okkar á Laugardalsvellinum í dag

Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar.

Peningarnir streyma inn í enska boltann sem aldrei fyrr

Enska úrvalsdeildin er alltaf að græða meiri og meiri pening og um leið setja ensku liðin ný gróðamet á hverju ári en þetta kemur fram í nýjustu samantekt Deloitte á tekjum liða í vinsælustu fótboltadeild í heimi.

Þjóðin áfram í partígír

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðar­stolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn.

Bílskúrinn: Allt það helsta frá Austurríki

Valtteri Bottas á Mercedes vann sína aðra keppni á tímabilinu og ferlinum í Austurríki. Vísir fer yfir allt það helsta frá níunda kappakstri tímabilsins í Bílskúrnum.

Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska

Það hefur verið að veiðast ágætlega í Veiðivötnum síðustu daga og samkvæmt veiðibókum eru komnir 9712 fiskar á land sem nálgast það að vera helmingurinn af veiðinni í fyrra.

Langá að detta í 500 laxa

Veiðin í Langá á Mýrum er búin að vera góð frá opnun og síðustu tvo holl sem voru þar við veiðar gerðu það gott enda nóg af laxi í ánni.

Sjá næstu 50 fréttir