Fleiri fréttir

Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið

Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum.

KR fær danskan framherja

Vesturbæjarliðið bætir við sig sóknarmanni fyrir átökin í seinni umferð Pepsi-deildarinnar.

Sautján stiga maðurinn

Nýliðar Grindavíkur eru við hlið Valsmanna á toppi Pepsi-deildar karla. Liðið væri aðeins með fjögur stig ef það hefði ekki verið með leikmann númer 99 í framlínunni. Andri Rúnar Bjarnason hefur komið að 81 prósenti markanna.

Batistuta haltur eftir langan feril

Það getur tekið sinn toll að vera atvinnumaður í knattspyrnu til lengri tíma og það hefur Argentínumaðurinn Gabriel Omar Batistuta fengið að upplifa.

Haukar búnir að finna sér Kana

Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

Sjáðu Pogba taka viðtal við Lukaku | Myndband

Romelu Lukaku var kynntur sem nýr leikmaður Manchester United í dag. Félagið borgaði Everton 75 milljónir punda fyrir Belgann sem skrifaði undir fimm ára samning við United.

Annað tap fyrir Frökkum

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 34-29, fyrir Frökkum í æfingaleik í Abbeville í kvöld. Staðan í hálfleik var 18-15, Frökkum í vil.

Fimmta tap Sundsvall í röð

Sundsvall tapaði sínum fimmta leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Djurgården, 2-1, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Nouri enn á gjörgæslu

Miðjumaður Ajax, Abdelhak Nouri, er ekki lengur í lífshættu en liggur þó á gjörgæslu eftir að hafa hnigið niður í æfingaleik Ajax og Werder Bremen.

Íslenskt framherjapar í úrvalsliði spekinga TV2

Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra.

Vantar um 1000 laxa miðað við sama tíma í fyrra

Eystri Rangá hefur í mörg ár verið ein af gjöfulustu laxveiðiám landsins og þess er skemmst að minnast þegar júníveiðin í klakveiðinni skilaði met fjölda laxa í klakkisturnar.

Rahm rúllaði upp opna írska

Jon Rahm vann í gær sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni er hann var sex höggum á undan næsta manni á opna írska mótinu.

Lacazette fór með til Ástralíu

Alexandre Lacazette gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í vikunni en hann fór með liðinu í æfingaferð í gær til Ástralíu og Kína.

Bottas: Ég vil auðvitað blanda mér í titilbaráttuna

Valtteri Bottas vann sinn annan kappakstur á felrinum í dag í Austurríki. Hann er farinn að nálgast toppbaráttuna í heimsmeistarakeppni ökumanna og nokkrir svona dagar í viðbót koma honum inn í miðja baráttu. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Sjá næstu 50 fréttir