Fleiri fréttir

Williams bíllinn afhjúpaður

Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum.

Sturridge flýgur veikur heim

Daniel Sturridge er á leiðinni heim frá La Manga eftir að framherji Liverpool greindist með vírus. Liverpool segir frá þessu á heimasíðu félagsins.

NBA: Draugavilla réð úrslitum í Chicago í nótt | Myndbönd

Dramatíkin var mikil í nótt þeagar Chicago Bulls vann Boston Celtics í æsispennandi lokaleik fyrir hlé vegna Stjörnuleikshátíðar NBA-deildarinnar í körfubolta sem fer fram um helgina. Aðeins tveir leikir fóru fram og nú er deildin komin í vikufrí.

Ólafía Þórunn bjargaði sér á fuglasöng í lokin

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur nú náð niðurskurðinum á tveimur fyrstu mótum sínum á bandarísku mótaröðinni, LPGA, en GR-ingurinn öflugi átti síðasta fugla-orðið á hringum sínum í nótt.

Pascal Wehrlein missir af fyrstu æfingunum

Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 mun missa af fyrstu æfingunum fyrir tímabilið sem hefjast 27. febrúar. Hann varð fyrir bakmeiðslum í keppni meistaranna í janúar. Hann velti bíl sínum þar.

Vil fá ákveðin svör á Algarve

Undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir EM næsta sumar hefst af krafti um næstu mánaðamót er liðið tekur þátt í Algarve-mótinu. Þjálfarinn fer ekki fram á gull í ár og mun prófa sig áfram með nýtt leikkerfi.

Enginn Justin í kvöld

Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á móti Þór Þorlákshöfn i 17. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld.

Freyr: Lítur vel út með Dagnýju

"Það er alltaf erfitt að velja leikmannahóp,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari en hann valdi í dag 23 manna leikmannahóp sem fer á Algarve-mótið í upphafi næsta mánaðar.

Sjá næstu 50 fréttir