Fleiri fréttir

Martröð Arsenal-liðsins í tölum

Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn.

Sérstakt að að slá yfir snák

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum.

Ibaka til Toronto

Toronto Raptors hefur fengið kraftframherjann Serbe Ibaka frá Orlando Magic.

Sú besta til Man City

Carli Lloyd, besta knattspyrnukona heims, er gengin í raðir Englandsmeistara Manchester City.

Wenger: Erfitt að útskýra þetta

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld.

Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin

Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil.

Bottas: Ég get unnið Hamilton

Nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas, segir að hann geti unnið liðsfélaga sinn, Lewis Hamilton í baráttu um heimsmeistarakeppni ökumanna.

Ríkharður Jónsson látinn

Ríkharður Jónsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, lést í gærkvöldi en hann var 87 ára ára gamall. Skagafréttir greina frá þessu.

Framboð til stjórnar SVFR

Nú þegar frestur til þess að bjóða sig fram til setu í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er runninn út, er ljóst að það verður hörku kosningaslagur um þau þrjú sæti sem í boði eru.

NBA: Ástleysið háði ekki LeBron James og félögum á Valentínusardaginn | Myndbönd

Cleveland Cavaliers vann sigur á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera án eins af mönnunum sem voru valdir í Stjörnuleikinn sem fram fer um næstu helgi. Vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sýndi mátt sinn gegn Lakers og Chicago Bulls er allt annað og betra lið með Jimmy Butler innanborðs.

Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum.

Sjá næstu 50 fréttir