Fékk óíþróttamannslega villu fyrir að dansa | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2017 19:00 Frumlegasta villan í sögu körfuboltans? Það er stundum sagt að það geti allt gerst í íþróttum og þar er engu logið. Afar sérstakt atvik átti sér stað í leik í bandaríska menntaskólaboltanum í gær. Tyshawn Johnson var að spila sinn síðasta leik í menntaskóla, liðið hans var að rúlla yfir andstæðinginn og það lá vel á Johnson sem kallar sig yvngswag. Hann var með alls konar takta á vellinum og þegar einhver í stúkunni manaði hann til þess að dansa varð hann við ósk áhorfandands. Dómaranum fannst þessi dans hans alls ekkert fyndinn eða skemmtilegur og smellti óíþróttamannslegri villu í andlitið á Johnson. Okkur fannst þetta samt mjög fyndið þó svo við mælum ekki með því að gera lítið úr andstæðingnum. Dansinn og stælana má sjá hér að neðan. Senior Night Tonight ! Ima Miss High School I Graduate this year ! Our Kent County High School Basketball team went 16-0 this year in the NORTH! , Ref gave me a Tech For dancing because we was up by too much lol I'm still recovering from my heel spur A post shared by ☁️SWAGS ENDING RACISM☁️ (@yvngswag) on Feb 16, 2017 at 4:54pm PST Körfubolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Það er stundum sagt að það geti allt gerst í íþróttum og þar er engu logið. Afar sérstakt atvik átti sér stað í leik í bandaríska menntaskólaboltanum í gær. Tyshawn Johnson var að spila sinn síðasta leik í menntaskóla, liðið hans var að rúlla yfir andstæðinginn og það lá vel á Johnson sem kallar sig yvngswag. Hann var með alls konar takta á vellinum og þegar einhver í stúkunni manaði hann til þess að dansa varð hann við ósk áhorfandands. Dómaranum fannst þessi dans hans alls ekkert fyndinn eða skemmtilegur og smellti óíþróttamannslegri villu í andlitið á Johnson. Okkur fannst þetta samt mjög fyndið þó svo við mælum ekki með því að gera lítið úr andstæðingnum. Dansinn og stælana má sjá hér að neðan. Senior Night Tonight ! Ima Miss High School I Graduate this year ! Our Kent County High School Basketball team went 16-0 this year in the NORTH! , Ref gave me a Tech For dancing because we was up by too much lol I'm still recovering from my heel spur A post shared by ☁️SWAGS ENDING RACISM☁️ (@yvngswag) on Feb 16, 2017 at 4:54pm PST
Körfubolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira