Fleiri fréttir

Hrafnhildur í Val

Hrafnhildur Hauksdóttir, einn öflugasti leikmaður Selfoss síðustu ár, er gengin í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna. Hún skrifar undir tveggja ára samning.

Gerrard hrósar United

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og goðsögn hjá félaginu, telur að Manchester United muni berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta ári.

Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök

Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku.

Dramatík í Stykkishólmi

Snæfell og Skallagrímur unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna, en þrír leikir voru í deildinni í dag.

Valdís Þóra á parinu í Marokkó

Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki.

Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins

Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd.

Gunnlaugur Fannar í Víking

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Víking, en hann kemur til liðsins frá Haukum þar sem hann hefur spilað í Inkasso-deildinni undanfarin ár.

Níundi sigur Houston í röð

Houston Rockets vann sinn níunda leik í röð í nótt þegar liðið bar sigurorð af New Orleans á heimavelli, en lokatölur urðu 122-100 sigur Houston. James Harden fór enn og aftur á kostum.

Verst að fá ekki tækifæri til að kveðja

Stefan Bonneau hvarf óvænt á braut frá Njarðvík og úr Domino's-deildinni þegar ekki var samið við hann aftur. Þessi mikli háloftafugl og skemmtikraftur átti ekki von á ákvörðun Njarðvíkinga.

Þórir kominn með norska liðið í úrslit

Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum.

Mourinho: Verð að hvíla Zlatan

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Zlatan Ibrahimovic á blaðamannafundi í dag. Mourinho sagði þó að hann yrði finna leið til að hvíla hinn 35 ára gamla Zlatan.

Penninn á lofti á Goodison Park

Stuðningsmenn Everton fengu góða jólagjöf í dag þegar þrír leikmenn skrifuðu undir nýja samninga við félagið.

Jürgen Klopp mikill aðdáandi Rocky-myndanna

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sló að venju á létta strengi á blaðamannafundi en það er nánast hægt að ganga að því vísu að Þjóðverjinn bjóði upp á eitthvað skemmtilegt á þessum fundum.

Sjá næstu 50 fréttir