Fleiri fréttir

Tap í fyrsta leik í Króatíu

Íslenska U18-ára landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en liðið tapaði 34-29 fyrir heimamönnum í dag.

Fyrsta tap Danmerkur

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó.

Fyrsti sigur Pólverja

Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Loksins fór að rigna a veiðimenn í nótt og einhverri rigningu er spáð áfram næstu daga sem vonandi hressir upp á veiðitölur.

Valur fær liðsstyrk erlendis frá

Valur hefur styrkt sig fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili en gengið hefur verið frá samningum við tvo erlenda leikmenn.

Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp

Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt

Birkir kominn á blað í Sviss

Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel í 3-0 sigri á Young Boys í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Bandaríkin með fullt hús stiga

Bandaríkin er áfram með fullt hús stiga í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Serbíu í kvöld, 110-84.

Van der Vaart elti ástina til Danmerkur

Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland.

Fyrirliði Swansea farinn til Everton

Ashley Williams er genginn í raðir Everton frá Swansea City. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það sé í kringum 12 milljónir punda.

Zeitz snýr aftur til Kiel

Skyttan skrautlega Christian Zeitz hefur yfirgefið Aron Pálmarsson og félaga hjá Veszprém og er skriðinn aftur í heitan faðm Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel.

Svíar töpuðu aftur

Svíar töpuðu með einu marki, 26-25, gegn Egyptum í handknattleikskeppni ÓL í nótt og Króatía marði sigur á Argentínu, 27-26.

Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs

Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur.

Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni

Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar.

Sjá næstu 50 fréttir