Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik í Króatíu Íslenska U18-ára landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en liðið tapaði 34-29 fyrir heimamönnum í dag. 11.8.2016 19:30 Fyrsta tap Danmerkur Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 19:24 Rosenborg með níu stiga forskot eftir sigur í Íslendingaslag Rosenborg vann 2-0 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og Esbjerg er komið áfram í danska bikarnum. 11.8.2016 19:16 Sissoko bíður eftir símtali frá Real Madrid Moussa Sissoko, franski miðjumaður Newcastle, vill ganga í raðir stærri félags og bíður spenntur við símann þessa dagana. 11.8.2016 18:00 Sjáðu mörkin úr 11. umferð Pepsi-deildar kvenna | Myndband Pepsi-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir alla leikina í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. 11.8.2016 16:45 Fyrsti sigur Pólverja Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag. 11.8.2016 16:00 Körfuboltalandsliðið nær að spila í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EuroBasket 2017 þann 31. ágúst næstkomandi er Sviss kemur í heimsókn. 11.8.2016 15:48 Hátt hlutfall stórlaxa í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið nokkuð jöfn síðustu daga en að meðaltali eru að koma upp um 50 laxar á dag. 11.8.2016 14:14 Jafntefli í hörkuleik hjá Túnis og Katar Túnis og Katar mættust í hörkuleik á ÓL í Ríó í dag. Dramatískum leik lauk með jafntefli, 25-25. 11.8.2016 14:00 Sunderland losar Man Utd við tvo leikmenn Sunderland hefur gengið frá kaupunum á tveimur leikmönnum Manchester United. 11.8.2016 13:00 Arnar Freyr búinn að semja við sænsku meistarana Einn efnilegasti varnar- og línumaður landsins, Arnar Frey Arnarsson, hefur samkvæmdum heimildum íþróttadeildar 365 samið við sænska liðið Kristianstads. 11.8.2016 12:52 Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Loksins fór að rigna a veiðimenn í nótt og einhverri rigningu er spáð áfram næstu daga sem vonandi hressir upp á veiðitölur. 11.8.2016 12:41 Baston orðinn dýrasti leikmaður í sögu Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu góðan liðsstyrk í dag. 11.8.2016 12:18 Niður um eitt sæti hjá FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 11.8.2016 11:48 Valur fær liðsstyrk erlendis frá Valur hefur styrkt sig fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili en gengið hefur verið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. 11.8.2016 11:00 Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 09:15 Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt 11.8.2016 07:00 Eggert klúðraði vítaspyrnu og Fleetwood úr leik Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Fleetwood Town eru úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Leeds. 10.8.2016 21:55 Mikilvægur sigur Fram | Myndir Fram vann mikilvægan sigur í botnbaráttu Inkasso-deild karla, en þeir unnu 2-0 sigur á Huginn í kvöld. 10.8.2016 21:48 Axel búinn að ráða aðstoðarmann sinn Axel Stefánsson hefur valið aðstoðarmann sinn sem mun stýra íslenska landsliðinu í handbolta kvenna næstu árin. 10.8.2016 21:30 Endurtekur Noregur leikinn frá því 2012? Noregur átti í engum vandræðum með Angóla á Ólympíuleikunum í handbolta, en Noregur vann tíu marka sigur, 30-20. 10.8.2016 21:09 Birkir kominn á blað í Sviss Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel í 3-0 sigri á Young Boys í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.8.2016 20:59 Þýskaland skoraði tíu | Argentína úr leik Argentína er úr leik á Ólympíuleikunum í Ríó þetta sumarið, en Hondurás er meðal þeirra liða sem er komið áfram. 10.8.2016 20:51 Bandaríkin með fullt hús stiga Bandaríkin er áfram með fullt hús stiga í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Serbíu í kvöld, 110-84. 10.8.2016 20:18 Van der Vaart elti ástina til Danmerkur Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. 10.8.2016 19:30 Kjartan Henry skoraði tvö í bikarsigri Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk í 3-1 sigri AC Horsens á Tarm IF í fyrstu umferð bikarkeppninnar í Danmörku. 10.8.2016 18:30 West Ham er hætt að selja sína bestu menn Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að félagið hafi sent út sterk skilaboð í sumar með því að halda Dimitri Payet hjá félaginu. 10.8.2016 17:30 Fyrirliði Swansea farinn til Everton Ashley Williams er genginn í raðir Everton frá Swansea City. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það sé í kringum 12 milljónir punda. 10.8.2016 16:03 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Fylkiskonan Rut Kristjánsdóttir var svo óheppin að missa tönn í leik í Vestmannaeyjum. 10.8.2016 16:00 Zeitz snýr aftur til Kiel Skyttan skrautlega Christian Zeitz hefur yfirgefið Aron Pálmarsson og félaga hjá Veszprém og er skriðinn aftur í heitan faðm Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. 10.8.2016 15:15 Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10.8.2016 14:30 Lagerbäck kominn í vinnu hjá Svíum Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var ekki lengi atvinnulaus en hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM. 10.8.2016 13:55 Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10.8.2016 12:00 Svíar töpuðu aftur Svíar töpuðu með einu marki, 26-25, gegn Egyptum í handknattleikskeppni ÓL í nótt og Króatía marði sigur á Argentínu, 27-26. 10.8.2016 10:30 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10.8.2016 09:59 Spánverjar enn án sigurs | Litháen og Argentína byrja vel Þrír leikir fóru fram í B-riðli körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. 10.8.2016 09:39 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10.8.2016 09:00 Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. 10.8.2016 06:00 Ferdinand: Pogba að verða besti fótboltamaður í heimi Paul Pogba, dýrasti leikmaður heims, getur staðið undir verðmiðanum segir fyrrum samherji hans hjá Manchester United, Rio Ferdinand. 9.8.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sjáðu mörkin Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk þegar Stjarnan lagði Selfoss að velli, 3-1, í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 9.8.2016 22:00 Brasilía náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Pólverjum Slóvenía vann þriggja marka sigur, 31-28, á heimamönnum í Brasilíu í handbolta á Ólympíuleikunum í Ríó, en Slóvenar eru með fullt hús stiga. 9.8.2016 21:27 Carvajal hetja Real í Ofurbikarnum | Sjáðu mörkin og bikarafhendinguna Daniel Carvajal reyndist hetja Real Madrid í framlengdum leik gegn Sevilla í Ofurbikarnum, en lokatölur urðu 3-2 sigur Real. Þetta er í þriðja skiptið sem Real vinnur bikarinn. 9.8.2016 21:18 Berglind Björg skoraði fjögur gegn FH Breiðablik vann öruggan sigur á FH eftir að hafa lent undir og Valur er taplaust í síðustu sex leikjum í Pepsi-deild kvenna. 9.8.2016 21:11 Jón Daði lagði upp mark í bikarsigri Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Wolves í 2-1 sigri á Crawley Town í deildarbikarnum í kvöld. 9.8.2016 20:57 Dramatískur sigur ÍBV þremur dögum fyrir bikarúrslit ÍBV vann dramatískan sigur á Fylki í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna, en leikið var á Hásteinsvelli. 9.8.2016 19:53 Sjá næstu 50 fréttir
Tap í fyrsta leik í Króatíu Íslenska U18-ára landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en liðið tapaði 34-29 fyrir heimamönnum í dag. 11.8.2016 19:30
Fyrsta tap Danmerkur Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 19:24
Rosenborg með níu stiga forskot eftir sigur í Íslendingaslag Rosenborg vann 2-0 sigur á Viking í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og Esbjerg er komið áfram í danska bikarnum. 11.8.2016 19:16
Sissoko bíður eftir símtali frá Real Madrid Moussa Sissoko, franski miðjumaður Newcastle, vill ganga í raðir stærri félags og bíður spenntur við símann þessa dagana. 11.8.2016 18:00
Sjáðu mörkin úr 11. umferð Pepsi-deildar kvenna | Myndband Pepsi-mörk kvenna voru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir alla leikina í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. 11.8.2016 16:45
Fyrsti sigur Pólverja Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag. 11.8.2016 16:00
Körfuboltalandsliðið nær að spila í Höllinni Karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EuroBasket 2017 þann 31. ágúst næstkomandi er Sviss kemur í heimsókn. 11.8.2016 15:48
Hátt hlutfall stórlaxa í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá hefur verið nokkuð jöfn síðustu daga en að meðaltali eru að koma upp um 50 laxar á dag. 11.8.2016 14:14
Jafntefli í hörkuleik hjá Túnis og Katar Túnis og Katar mættust í hörkuleik á ÓL í Ríó í dag. Dramatískum leik lauk með jafntefli, 25-25. 11.8.2016 14:00
Sunderland losar Man Utd við tvo leikmenn Sunderland hefur gengið frá kaupunum á tveimur leikmönnum Manchester United. 11.8.2016 13:00
Arnar Freyr búinn að semja við sænsku meistarana Einn efnilegasti varnar- og línumaður landsins, Arnar Frey Arnarsson, hefur samkvæmdum heimildum íþróttadeildar 365 samið við sænska liðið Kristianstads. 11.8.2016 12:52
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Loksins fór að rigna a veiðimenn í nótt og einhverri rigningu er spáð áfram næstu daga sem vonandi hressir upp á veiðitölur. 11.8.2016 12:41
Baston orðinn dýrasti leikmaður í sögu Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fengu góðan liðsstyrk í dag. 11.8.2016 12:18
Niður um eitt sæti hjá FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 11.8.2016 11:48
Valur fær liðsstyrk erlendis frá Valur hefur styrkt sig fyrir átökin í Olís-deild kvenna á næsta tímabili en gengið hefur verið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. 11.8.2016 11:00
Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. 11.8.2016 09:15
Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt 11.8.2016 07:00
Eggert klúðraði vítaspyrnu og Fleetwood úr leik Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Fleetwood Town eru úr leik í enska deildarbikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Leeds. 10.8.2016 21:55
Mikilvægur sigur Fram | Myndir Fram vann mikilvægan sigur í botnbaráttu Inkasso-deild karla, en þeir unnu 2-0 sigur á Huginn í kvöld. 10.8.2016 21:48
Axel búinn að ráða aðstoðarmann sinn Axel Stefánsson hefur valið aðstoðarmann sinn sem mun stýra íslenska landsliðinu í handbolta kvenna næstu árin. 10.8.2016 21:30
Endurtekur Noregur leikinn frá því 2012? Noregur átti í engum vandræðum með Angóla á Ólympíuleikunum í handbolta, en Noregur vann tíu marka sigur, 30-20. 10.8.2016 21:09
Birkir kominn á blað í Sviss Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel í 3-0 sigri á Young Boys í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.8.2016 20:59
Þýskaland skoraði tíu | Argentína úr leik Argentína er úr leik á Ólympíuleikunum í Ríó þetta sumarið, en Hondurás er meðal þeirra liða sem er komið áfram. 10.8.2016 20:51
Bandaríkin með fullt hús stiga Bandaríkin er áfram með fullt hús stiga í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eftir sigur á Serbíu í kvöld, 110-84. 10.8.2016 20:18
Van der Vaart elti ástina til Danmerkur Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland. 10.8.2016 19:30
Kjartan Henry skoraði tvö í bikarsigri Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö mörk í 3-1 sigri AC Horsens á Tarm IF í fyrstu umferð bikarkeppninnar í Danmörku. 10.8.2016 18:30
West Ham er hætt að selja sína bestu menn Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að félagið hafi sent út sterk skilaboð í sumar með því að halda Dimitri Payet hjá félaginu. 10.8.2016 17:30
Fyrirliði Swansea farinn til Everton Ashley Williams er genginn í raðir Everton frá Swansea City. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það sé í kringum 12 milljónir punda. 10.8.2016 16:03
Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Fylkiskonan Rut Kristjánsdóttir var svo óheppin að missa tönn í leik í Vestmannaeyjum. 10.8.2016 16:00
Zeitz snýr aftur til Kiel Skyttan skrautlega Christian Zeitz hefur yfirgefið Aron Pálmarsson og félaga hjá Veszprém og er skriðinn aftur í heitan faðm Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. 10.8.2016 15:15
Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10.8.2016 14:30
Lagerbäck kominn í vinnu hjá Svíum Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var ekki lengi atvinnulaus en hann hætti með íslenska landsliðið eftir EM. 10.8.2016 13:55
Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. 10.8.2016 12:00
Svíar töpuðu aftur Svíar töpuðu með einu marki, 26-25, gegn Egyptum í handknattleikskeppni ÓL í nótt og Króatía marði sigur á Argentínu, 27-26. 10.8.2016 10:30
Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10.8.2016 09:59
Spánverjar enn án sigurs | Litháen og Argentína byrja vel Þrír leikir fóru fram í B-riðli körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó í gær. 10.8.2016 09:39
Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10.8.2016 09:00
Dagur: Hættulegt að taka fótinn af bensíngjöfinni Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fylgdu á eftir þriggja marka sigri á Svíum, 32-29, í fyrsta leik handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að vinna Pólverja með nákvæmlega sama mun í gær. Liðið lítur vel út og það er margt sem minnir á liðið sem varð Evrópumeistari í Kraków 31. janúar. 10.8.2016 06:00
Ferdinand: Pogba að verða besti fótboltamaður í heimi Paul Pogba, dýrasti leikmaður heims, getur staðið undir verðmiðanum segir fyrrum samherji hans hjá Manchester United, Rio Ferdinand. 9.8.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sjáðu mörkin Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk þegar Stjarnan lagði Selfoss að velli, 3-1, í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 9.8.2016 22:00
Brasilía náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Pólverjum Slóvenía vann þriggja marka sigur, 31-28, á heimamönnum í Brasilíu í handbolta á Ólympíuleikunum í Ríó, en Slóvenar eru með fullt hús stiga. 9.8.2016 21:27
Carvajal hetja Real í Ofurbikarnum | Sjáðu mörkin og bikarafhendinguna Daniel Carvajal reyndist hetja Real Madrid í framlengdum leik gegn Sevilla í Ofurbikarnum, en lokatölur urðu 3-2 sigur Real. Þetta er í þriðja skiptið sem Real vinnur bikarinn. 9.8.2016 21:18
Berglind Björg skoraði fjögur gegn FH Breiðablik vann öruggan sigur á FH eftir að hafa lent undir og Valur er taplaust í síðustu sex leikjum í Pepsi-deild kvenna. 9.8.2016 21:11
Jón Daði lagði upp mark í bikarsigri Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Wolves í 2-1 sigri á Crawley Town í deildarbikarnum í kvöld. 9.8.2016 20:57
Dramatískur sigur ÍBV þremur dögum fyrir bikarúrslit ÍBV vann dramatískan sigur á Fylki í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna, en leikið var á Hásteinsvelli. 9.8.2016 19:53