Fleiri fréttir Fullt hús hjá lærisveinum Dags Þýska handboltalandsliðið landaði öðrum góðum sigri á Ólympíuleikunum í dag er það spilaði gegn Póllandi. 9.8.2016 16:00 Pepsimörkin: Valsmenn fara alltaf til vinstri Hjörvar Hafliðason rýndi í leik Vals gegn Fylki og benti á hversu mikið Valsmenn fara upp vinstra megin. 9.8.2016 14:45 Frakkarnir gengu yfir Katara í síðari hálfleik Franska handboltalandsliðið sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Katar í dag. 9.8.2016 14:00 Pepsimörkin: Ejub brjálaður eftir leik Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, var ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap Víkings gegn ÍBV. 9.8.2016 13:30 Dagur í lífi Paul Pogba | Myndband Gærdagurinn mun líklega renna seint úr minni Paul Pogba. Þá varð hann dýrasti knattspyrnumaður allra tíma. 9.8.2016 13:00 Stones til Man. City fyrir metfé John Stones er orðinn næstdýrasti varnarmaður allra tíma eftir að Man. City keypti hann frá Everton. 9.8.2016 10:08 Rappað um Pogba sem verður númer sex Pogba hrósar sér af því að hafa hent Íslandi af EM í rapplagi sem var gefið út í nótt í tilefni að því að Pogba fór aftur til Man. Utd. 9.8.2016 09:31 Kennie: Hver sagði að FH væri besta liðið á Íslandi? "Við erum mjög ánægðir með þessi þrjú stig en hver sagði að þetta væri besta liðið á Íslandi,“ sagði Kennie Knak Chopart, leikmaður KR, eftir að hafa skorað sigurmarkið í kvöld þegar KR vann FH í Pepsi-deild karla. 8.8.2016 22:26 Marco Materazzi staddur á Íslandi Birti mynd af sér við Hraunfossa á Instagram. 8.8.2016 22:10 Óttar Magnús: Þetta er bara tilhlökkun Óttar Magnús Karlsson, hetja Víkinga gegn Breiðabliki, var merkilega rólegur eftir leikinn í kvöld, þrátt fyrir að vera nýbúinn að skora þrennu gegn sterku liði Blika. 8.8.2016 22:05 Afmælisbarnið Guðjón Valur kom með veislu í búningsklefann Bauð upp á dýrindisveitingar fyrir liðsfélaga sína í Rhein-Neckar Löwen. 8.8.2016 22:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Breiðablik 3-1 | Óttar Magnús sökkti Blikum Óttar Magnús Karlsson skoraði þrennu þegar Víkingur R. lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar með 3-1 sigri á Breiðabliki. 8.8.2016 22:00 Gylfi missti liðsfélaga til West Ham Andre Ayew var seldur fyrir 20,5 milljónir punda í dag. 8.8.2016 21:55 Jóhann Laxdal: Þarf bara að vera á réttum tíma á toppnum Jóhann Laxdal segir það hafa verið viss vonbrigði að ná ekki þrem stigum í kvöld gegn Þrótti. 8.8.2016 21:52 De Boer nýr stjóri Inter Tekur við starfinu af Roberto Mancini sem var sagt upp störfum í dag. 8.8.2016 21:48 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - KR 0-1 | Dramatískt sigurmark Chopart Skoraði á 98. mínútu og tryggði KR ótrúlegan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. 8.8.2016 21:30 Lið Þóris komið á sigurbraut Noregur vann góðan sigur á Spáni, 27-24, í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. 8.8.2016 19:43 Fyrsta stig Esbjerg í Danmörku Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn með Esbjerg sem missti niður 2-0 forystu gegn AGF. 8.8.2016 19:30 Jón Ragnar á bekknum hjá FH Hefur ekkert verið í leikmannahópi FH til þessa í sumar. 8.8.2016 18:30 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Þróttur 1 - Stjarnan 1 | Stjarnan missti af tækifærinu til að komast á toppinn Stjörnumenn eru svekktir með töpuð stig í kvöld. 8.8.2016 18:15 Gary lánaður til Noregs Gary Martin spilar ekki meira með Víkingum í Pepsi-deild karla í sumar. 8.8.2016 17:29 West Ham fékk Masuaku Lundúnaliðið West Ham er búið að næla sér í nýjan vinstri bakvörð en félagið hefur keypt Arthur Masuaku frá Olympiacos. 8.8.2016 17:00 Coman vill ekki fara frá Bayern Franska ungstirnið Kingsley Coman er óviss um hvar hann spilar í vetur. 8.8.2016 16:15 Elías Már lánaður til Gautaborgar Elías Már Ómarsson er á faraldsfæti en félag hans, Vålerenga í Noregi, er búið að lána hann. 8.8.2016 14:42 Pep til í að selja Nasri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætlar Man. City að selja Frakkann Samir Nasri. 8.8.2016 14:00 Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. 8.8.2016 14:00 De Boer að taka við hjá Inter Internazionale er búið að losa sig við Roberto Mancini og Hollendingurinn Frank De Boer er að koma frá Ajax. 8.8.2016 13:15 Jese kominn til PSG Franska félagið PSG keypti í dag Jese Rodriguez frá Real Madrid. 8.8.2016 12:45 Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Það hefur verið frábær veiði í Ytri Rangá í sumar og ennþá eru tæpur þrír mánuðir eftir af tímabilinu. 8.8.2016 11:00 Pogba á leiðinni til Manchester Franski landsliðsmaðurinn Paul Pogba er nú staddur í flugvél á leið til Manchester. 8.8.2016 10:55 Fín veiði í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár eru mun minna stunduð en veiðivötn og þar eru yfirleitt fáir á ferli þrátt fyrir að þarna sé góð veiðivon. 8.8.2016 09:30 Hvað gera lærisveinar Willums í Kaplakrika? Fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum, en stærsti leikur kvöldsins verður í Kaplakrika þar sem risarnir FH og KR mætast. 8.8.2016 08:00 Ekki uppskrift íslenska þjálfarans Þórir Hergeirsson segir að það sé ekki einhver taktík að tapa fyrsta leik á stórmóti því norsku stelpurnar hafa svo oft byrjað illa en endað mjög vel á þessum stóru mótum kvennahandboltans. Það gerðist á leiðinni að Ólympíugullinu fyrir fjórum árum og aftur um helgina í fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó. 8.8.2016 07:00 Pogba kominn til Manchester United | Dýrasti leikmaður heims Manchester United hefur loksins staðfest komu Paul Pogba til félagsins. Hann gerir fimm ára samning við United og er væntanlega orðinn einn dýrasti leikmaður heims. 8.8.2016 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 8.8.2016 18:45 Xavi: Pep breytti heimsfótboltanum og getur breytt þeim enska líka Pep Guardiola breytti heimsfótboltanum og getur breytt enskum fótbolta, en þetta segir fyrrum lærisveinn hans hjá Barcelona, miðjusnillingurinn Xavi Hernandez. 7.8.2016 23:30 Skallagrímur fær fyrrum ruðningskappa Flenard Whitfield hefur skrifað undir samning við Skallagrím um að spila með liðinu í Dominos-deild karla, en félagið staðfesti þetta á fésbókarsíðu sinni. 7.8.2016 23:00 Hermann: Vonandi var þetta rangstaða Þjálfari Fylkis sagðist geta verið sáttur með eitt stig í dag þegar hann var spurður út í leik sinna manna við Fylki í kvöld. 7.8.2016 22:10 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7.8.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - Valur 2-2 | Árbæingar náðu í eitt stig í fjörugum síðari hálfleik Skemmtilegur síðari hálfleikur þegar Fylkir og Valur skildu jöfn. 7.8.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - ÍA 4-0 | Öruggt hjá Fjölnismönnum Skagamenn gerðu fýluferð í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Fjölni í blíðskaparveðri. Heimamenn voru betri allan leikinn og verðskulduðu sigurinn. 7.8.2016 22:00 Gunnar Már: Hefði getað skorað fimm með skalla Herra Fjölnir skoraði eitt mark í 4-0 sigri á ÍA en þau hefðu getað verið fleiri. 7.8.2016 21:28 Gnabry bjargaði andliti Þjóðverja Þýskaland gerði óvænt jafntefli við Suður-Kóreu í D-riðli knattspyrnunnar á Ólympíuleikunum í Ríó, en Þýskaland jafnaði í 3-3 í uppbótartíma. 7.8.2016 20:54 Óðinn Þór í úrvalsliði EM Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið Evrópumóts skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en því lauk í dag. 7.8.2016 20:08 Björn Daníel skoraði glæsimark í sigri Viking Björn Daníel Sverrisson skoraði annað marka Viking gegn Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-1. 7.8.2016 19:49 Sjá næstu 50 fréttir
Fullt hús hjá lærisveinum Dags Þýska handboltalandsliðið landaði öðrum góðum sigri á Ólympíuleikunum í dag er það spilaði gegn Póllandi. 9.8.2016 16:00
Pepsimörkin: Valsmenn fara alltaf til vinstri Hjörvar Hafliðason rýndi í leik Vals gegn Fylki og benti á hversu mikið Valsmenn fara upp vinstra megin. 9.8.2016 14:45
Frakkarnir gengu yfir Katara í síðari hálfleik Franska handboltalandsliðið sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Katar í dag. 9.8.2016 14:00
Pepsimörkin: Ejub brjálaður eftir leik Ejub Purisevic, þjálfari Víkings frá Ólafsvík, var ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap Víkings gegn ÍBV. 9.8.2016 13:30
Dagur í lífi Paul Pogba | Myndband Gærdagurinn mun líklega renna seint úr minni Paul Pogba. Þá varð hann dýrasti knattspyrnumaður allra tíma. 9.8.2016 13:00
Stones til Man. City fyrir metfé John Stones er orðinn næstdýrasti varnarmaður allra tíma eftir að Man. City keypti hann frá Everton. 9.8.2016 10:08
Rappað um Pogba sem verður númer sex Pogba hrósar sér af því að hafa hent Íslandi af EM í rapplagi sem var gefið út í nótt í tilefni að því að Pogba fór aftur til Man. Utd. 9.8.2016 09:31
Kennie: Hver sagði að FH væri besta liðið á Íslandi? "Við erum mjög ánægðir með þessi þrjú stig en hver sagði að þetta væri besta liðið á Íslandi,“ sagði Kennie Knak Chopart, leikmaður KR, eftir að hafa skorað sigurmarkið í kvöld þegar KR vann FH í Pepsi-deild karla. 8.8.2016 22:26
Óttar Magnús: Þetta er bara tilhlökkun Óttar Magnús Karlsson, hetja Víkinga gegn Breiðabliki, var merkilega rólegur eftir leikinn í kvöld, þrátt fyrir að vera nýbúinn að skora þrennu gegn sterku liði Blika. 8.8.2016 22:05
Afmælisbarnið Guðjón Valur kom með veislu í búningsklefann Bauð upp á dýrindisveitingar fyrir liðsfélaga sína í Rhein-Neckar Löwen. 8.8.2016 22:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Breiðablik 3-1 | Óttar Magnús sökkti Blikum Óttar Magnús Karlsson skoraði þrennu þegar Víkingur R. lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi-deildarinnar með 3-1 sigri á Breiðabliki. 8.8.2016 22:00
Gylfi missti liðsfélaga til West Ham Andre Ayew var seldur fyrir 20,5 milljónir punda í dag. 8.8.2016 21:55
Jóhann Laxdal: Þarf bara að vera á réttum tíma á toppnum Jóhann Laxdal segir það hafa verið viss vonbrigði að ná ekki þrem stigum í kvöld gegn Þrótti. 8.8.2016 21:52
De Boer nýr stjóri Inter Tekur við starfinu af Roberto Mancini sem var sagt upp störfum í dag. 8.8.2016 21:48
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - KR 0-1 | Dramatískt sigurmark Chopart Skoraði á 98. mínútu og tryggði KR ótrúlegan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum FH. 8.8.2016 21:30
Lið Þóris komið á sigurbraut Noregur vann góðan sigur á Spáni, 27-24, í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. 8.8.2016 19:43
Fyrsta stig Esbjerg í Danmörku Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn með Esbjerg sem missti niður 2-0 forystu gegn AGF. 8.8.2016 19:30
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Þróttur 1 - Stjarnan 1 | Stjarnan missti af tækifærinu til að komast á toppinn Stjörnumenn eru svekktir með töpuð stig í kvöld. 8.8.2016 18:15
Gary lánaður til Noregs Gary Martin spilar ekki meira með Víkingum í Pepsi-deild karla í sumar. 8.8.2016 17:29
West Ham fékk Masuaku Lundúnaliðið West Ham er búið að næla sér í nýjan vinstri bakvörð en félagið hefur keypt Arthur Masuaku frá Olympiacos. 8.8.2016 17:00
Coman vill ekki fara frá Bayern Franska ungstirnið Kingsley Coman er óviss um hvar hann spilar í vetur. 8.8.2016 16:15
Elías Már lánaður til Gautaborgar Elías Már Ómarsson er á faraldsfæti en félag hans, Vålerenga í Noregi, er búið að lána hann. 8.8.2016 14:42
Pep til í að selja Nasri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætlar Man. City að selja Frakkann Samir Nasri. 8.8.2016 14:00
Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Riverwatcher er eitt þekktasta vörumerkið í heiminum í laxateljurum og hefur þróun og framleiðsla vakið mikla athygli. 8.8.2016 14:00
De Boer að taka við hjá Inter Internazionale er búið að losa sig við Roberto Mancini og Hollendingurinn Frank De Boer er að koma frá Ajax. 8.8.2016 13:15
Styttist í að Ytri Rangá detti í 5.000 laxa Það hefur verið frábær veiði í Ytri Rangá í sumar og ennþá eru tæpur þrír mánuðir eftir af tímabilinu. 8.8.2016 11:00
Pogba á leiðinni til Manchester Franski landsliðsmaðurinn Paul Pogba er nú staddur í flugvél á leið til Manchester. 8.8.2016 10:55
Fín veiði í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár eru mun minna stunduð en veiðivötn og þar eru yfirleitt fáir á ferli þrátt fyrir að þarna sé góð veiðivon. 8.8.2016 09:30
Hvað gera lærisveinar Willums í Kaplakrika? Fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum, en stærsti leikur kvöldsins verður í Kaplakrika þar sem risarnir FH og KR mætast. 8.8.2016 08:00
Ekki uppskrift íslenska þjálfarans Þórir Hergeirsson segir að það sé ekki einhver taktík að tapa fyrsta leik á stórmóti því norsku stelpurnar hafa svo oft byrjað illa en endað mjög vel á þessum stóru mótum kvennahandboltans. Það gerðist á leiðinni að Ólympíugullinu fyrir fjórum árum og aftur um helgina í fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó. 8.8.2016 07:00
Pogba kominn til Manchester United | Dýrasti leikmaður heims Manchester United hefur loksins staðfest komu Paul Pogba til félagsins. Hann gerir fimm ára samning við United og er væntanlega orðinn einn dýrasti leikmaður heims. 8.8.2016 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 8.8.2016 18:45
Xavi: Pep breytti heimsfótboltanum og getur breytt þeim enska líka Pep Guardiola breytti heimsfótboltanum og getur breytt enskum fótbolta, en þetta segir fyrrum lærisveinn hans hjá Barcelona, miðjusnillingurinn Xavi Hernandez. 7.8.2016 23:30
Skallagrímur fær fyrrum ruðningskappa Flenard Whitfield hefur skrifað undir samning við Skallagrím um að spila með liðinu í Dominos-deild karla, en félagið staðfesti þetta á fésbókarsíðu sinni. 7.8.2016 23:00
Hermann: Vonandi var þetta rangstaða Þjálfari Fylkis sagðist geta verið sáttur með eitt stig í dag þegar hann var spurður út í leik sinna manna við Fylki í kvöld. 7.8.2016 22:10
Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7.8.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - Valur 2-2 | Árbæingar náðu í eitt stig í fjörugum síðari hálfleik Skemmtilegur síðari hálfleikur þegar Fylkir og Valur skildu jöfn. 7.8.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - ÍA 4-0 | Öruggt hjá Fjölnismönnum Skagamenn gerðu fýluferð í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Fjölni í blíðskaparveðri. Heimamenn voru betri allan leikinn og verðskulduðu sigurinn. 7.8.2016 22:00
Gunnar Már: Hefði getað skorað fimm með skalla Herra Fjölnir skoraði eitt mark í 4-0 sigri á ÍA en þau hefðu getað verið fleiri. 7.8.2016 21:28
Gnabry bjargaði andliti Þjóðverja Þýskaland gerði óvænt jafntefli við Suður-Kóreu í D-riðli knattspyrnunnar á Ólympíuleikunum í Ríó, en Þýskaland jafnaði í 3-3 í uppbótartíma. 7.8.2016 20:54
Óðinn Þór í úrvalsliði EM Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið Evrópumóts skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en því lauk í dag. 7.8.2016 20:08
Björn Daníel skoraði glæsimark í sigri Viking Björn Daníel Sverrisson skoraði annað marka Viking gegn Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-1. 7.8.2016 19:49