Fleiri fréttir

Ekki virða allir sölubann á rjúpu

Þá er þriðju helginni lokið á þessu rjúpnaveiðitímabili og þrátt fyrir rysjótt veður víða um land veiddu flestir ágætlega.

Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari

Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins.

Sky: Moyes verður rekinn frá Real Sociedad í kvöld

David Moyes verður rekinn frá Real Socidedad í kvöld samkvæmt sérfræðingi Sky um spænska boltann en tap Real Socidead gegn botnliði Las Palmas á föstudaginn gerði útslagið fyrir stjórn Real Sociedad.

Þórður framlengdi við Fjölni

Þórður Ingason skrifaði í kvöld undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum hjá Fjölni en samningur hans hjá félaginu rann út á dögunum.

FSu búið að senda Bandaríkjamanninn sinn heim

Nýliðar FSu verða kanalausir í næstu leikjum en stjórn og þjálfarar liðsins hafa ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Chris Anderson heim. FSu bíður enn eftir fyrsta sigri tímabilsins í Domino´s deild karla í körfubolta.

Afturelding og FH skildu jöfn

Afturelding og FH skyldu jöfn í spennandi leik í 10. umferð Olís-deild kvenna í kvöld en Mosfellskonur náðu að jafna metin í blálokin.

Ragnar og félagar fyrstir til að leggja CSKA að velli

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar urðu í dag fyrsta liðið til að sigra CSKA Moskvu á þessu tímabili en leiknum lauk með 2-1 sigri Krasnodar á heimavelli og lék Ragnar allar 90 mínútur leiksins.

Sakna íslensku landsliðsmannanna

Tvö lið í ensku b-deildinni sem hafa verið ofarlega í huga íslenskra knattspyrnuáhugamanna undanfarin ár eru í miklum vandræðum í upphafi tímabilsins og framundan er lífróður að halda sæti sínu í deildinni.

Inter vann sjöunda 1-0 sigurinn í vetur

Inter náði þriggja stiga forskoti í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með 1-0 sigri á Tórínó í dag en þetta var sjöundi 1-0 sigur Inter í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir