Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. nóvember 2015 22:30 Gene Haas er viss um að liðið hans muni koma inn í Formúlu 1 með látum. Vísir/Getty Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. Haas F1 er í samstarfi við Dallara, þekktan ítalskan framleiðanda undirvagna. Haas segir að undirvagn liðsins sé hannaður með annarri nálgun en Ferrari notar. Haas viðurkennir að vissulega komi mikið af hlutum í bílinn frá Ferrari, enda liðin í tæknilegu samstarfi. „Töluvert af vélinni, gírkassinn og fjöðrunin mun koma frá Ferrari, en það er margt sem við gerum sjálf,“ sagði Haas í viðtali við Sky Sports. „Ég held að undirvagninn okkar verði töluvert ólíkur undirvagni Ferrari vegna þess að við erum að hanna þá í sitthvoru lagi. Við teljum að okkar undirvagn verði betri að vissu leyti vegna þess að við notum aðra nálgun en Ferrari og við teljum okkur hafa betri hönnun í höndunum,“ bætti Haas við. Liðseigandinn segir að það sé ekkert því til fyrirstöðu að nýja liðið geti orðið betra en Ferrari, hann telur jafnvel að Ferrari geti lært eitthvað af nýliðunum. „Ferrari fer hefðbundnari leiðir, þeir ætla að halda sig við það sem þeir hafa verið að gera lengi. Ég held að við getum unnið á þar,“ sagði Haas. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00 Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7. nóvember 2015 07:12 Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. 15. september 2015 08:00 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. Haas F1 er í samstarfi við Dallara, þekktan ítalskan framleiðanda undirvagna. Haas segir að undirvagn liðsins sé hannaður með annarri nálgun en Ferrari notar. Haas viðurkennir að vissulega komi mikið af hlutum í bílinn frá Ferrari, enda liðin í tæknilegu samstarfi. „Töluvert af vélinni, gírkassinn og fjöðrunin mun koma frá Ferrari, en það er margt sem við gerum sjálf,“ sagði Haas í viðtali við Sky Sports. „Ég held að undirvagninn okkar verði töluvert ólíkur undirvagni Ferrari vegna þess að við erum að hanna þá í sitthvoru lagi. Við teljum að okkar undirvagn verði betri að vissu leyti vegna þess að við notum aðra nálgun en Ferrari og við teljum okkur hafa betri hönnun í höndunum,“ bætti Haas við. Liðseigandinn segir að það sé ekkert því til fyrirstöðu að nýja liðið geti orðið betra en Ferrari, hann telur jafnvel að Ferrari geti lært eitthvað af nýliðunum. „Ferrari fer hefðbundnari leiðir, þeir ætla að halda sig við það sem þeir hafa verið að gera lengi. Ég held að við getum unnið á þar,“ sagði Haas.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00 Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7. nóvember 2015 07:12 Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. 15. september 2015 08:00 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 4. nóvember 2015 16:00
Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7. nóvember 2015 07:12
Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. 15. september 2015 08:00
Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15