Fleiri fréttir

Ronaldo stefnir á að spila í MLS-deildinni

Cristinao Ronaldo greinir frá því í viðtali við FHM að hann stefndi að því að leika að minnsta kosti eitt tímabil í MLS-deildinni áður en hann hætti.

Bragðdauft jafntefli á San Siro

AC Milan og Atalanta skyldu jöfn í bragðdaufum leik í ítalska boltanum í kvöld en fyrr í dag töpuðu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona enn einum leiknum.

Kolbeinn komst ekki á blað í tapi

Kolbeinn Sigþórsson lék í 79. mínútu í 1-2 tapi Nantes gegn Montpellier í kvöld en honum tókst ekki að fylgja eftir sigurmarkinu úr síðasta leik.

Keflavík hafði betur í nágrannaslagnum

Keflavík vann annan leik sinn í Dominos-deild kvenna í kvöld í tíu stiga sigri á nágrönnunum í Grindavík en þetta var fyrsti sigur Keflavíkur í síðustu fjórum leikjum.

Lærisveinar Ólafs unnu botnliðið

Lærisveinar Ólafs unnu í dag nauman 1-0 sigur á botnliði Hobro en Guðmundur Þórarinsson lék allar nítíu mínútur leiksins.

Auðvelt hjá Bayern Munchen | Úrslit dagsins

Lærisveinar Pep Guardiola eru komnir aftur á sigurbraut eftir auðveldan 4-0 sigur á Stuttgart í dag en Bayern er með átta stiga forskot á Dortmund sem á leik til góða.

Sex sigurleikir í röð hjá Fram

Fram og Valur unnu sannfærandi sigra í Olís-deild kvenna í dag en Fram hefur nú unnið sex leiki í röð í Olís-deild kvenna.

Birgir Leifur lék aftur undir pari á öðrum leikdegi

Birgir Leifur Hafþórsson deilir þriðja sæti á Spáni í öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en hann lauk leik á einu höggi undir pari í dag og er á sex höggum undir pari eftir tvo leikdaga.

Lucas di Grassi vann í Putrajaya

Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji.

Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa

Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær.

Viðar Örn: Þetta var óboðlegt

Nýliðar Hattar töpuðu í kvöld fimmta leiknum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir töpuðu með 35 stiga mun á heimavelli á móti KR. Þjálfari liðsins var ekki sáttur í leikslok.

Þriðji stórsigur Snæfellskvenna í röð

Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn.

Karen og Arna Sif með 9 mörk saman í sigurleik

Landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir voru báðar með góða skotnýtingu þegar Nice vann sex marka sigur á Dijon, 31-25, í frönsku kvennadeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir