Fleiri fréttir Benitez stendur með Benzema: Einbeittu þér að endurhæfingunni Knattspyrnustjóri Real Madrid sagðist hafa rætt við franska sóknarmanninn og beðið hann um að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum í stað þess að hugsa um ákæruna. 8.11.2015 10:00 Rummenigge: Ræðum samningamál Guardiola í desember Forseti Bayern Munchen segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um áframhaldið hjá Pep Guardiola en að stjórn félagsins muni setjast niður með honum og ræða framhaldið í vetrarfríinu. 8.11.2015 09:00 Ronaldo stefnir á að spila í MLS-deildinni Cristinao Ronaldo greinir frá því í viðtali við FHM að hann stefndi að því að leika að minnsta kosti eitt tímabil í MLS-deildinni áður en hann hætti. 8.11.2015 08:00 Öryggisvörður á Britianna segir Costa hafa sparkað í sig Öryggisvörður á Britianna-vellinum segir Diego Costa, leikmann Chelsea, hafa sparkað í sig þegar Costa fór að ná í boltann í leik Stoke og Chelsea í gær. 8.11.2015 06:00 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Röng ákvörðun að reka Pieti Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum. 7.11.2015 23:15 Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7.11.2015 22:30 Bragðdauft jafntefli á San Siro AC Milan og Atalanta skyldu jöfn í bragðdaufum leik í ítalska boltanum í kvöld en fyrr í dag töpuðu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona enn einum leiknum. 7.11.2015 21:38 Kolbeinn komst ekki á blað í tapi Kolbeinn Sigþórsson lék í 79. mínútu í 1-2 tapi Nantes gegn Montpellier í kvöld en honum tókst ekki að fylgja eftir sigurmarkinu úr síðasta leik. 7.11.2015 21:00 Kisner í forystu fyrir lokahringinn á HSBC Meistaramótinu Nokkur stór nöfn eru þó ofarlega á skortöflunni, meðal annars Jordan Spieth og Dustin Johnson sem eiga eftir að gera atlögu að sigrinum í nótt. 7.11.2015 20:30 Körfuboltakvöld: Leikmenn Tindastóls geta ekki afsakað sig Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu spilamennsku Tindastóls í undanförnum tveimur leikjum en þeir voru sammála um að leikmenn liðsins hefðu engar afsakanir fyrir slakri spilamennsku liðsins. 7.11.2015 19:45 Danir unnu Norðmenn | Leikurinn gegn Íslandi verður úrslitaleikur mótsins Leikur Íslands og Danmerkur á morgun verður úrslitaleikur Gullmótsins en þetta varð ljóst eftir öruggan sigur Dana á Norðmönnum í dag. 7.11.2015 19:30 Stjóralausir Chelsea-menn töpuðu þriðja leiknum í röð | Sjáðu markið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa upp á 0-1 tap gegn Stoke af hótelherberginu en hann tók út leikbann í dag. Þetta var þriðja tap Chelsea í röð en ensku meistararnir hafa aðeins unnið tvo leiki af síðustu níu í ensku úrvalsdeildinni. 7.11.2015 19:15 Keflavík hafði betur í nágrannaslagnum Keflavík vann annan leik sinn í Dominos-deild kvenna í kvöld í tíu stiga sigri á nágrönnunum í Grindavík en þetta var fyrsti sigur Keflavíkur í síðustu fjórum leikjum. 7.11.2015 18:59 Jafnt í toppslagnum á Ásvöllum | Telma með sýningu í sigri ÍBV Haukakonur halda toppsætinu í Olís-deild kvenna eftir jafntefli gegn Gróttu í dag en jöfnunarmarkið kom á lokasekúndum leiksins. Þá sóttu Eyjakonur tvö stig til Selfoss og Fylkir vann sannfærandi sigur á Fjölni. 7.11.2015 18:32 Aron: Ánægjulegt að sjá stígandann í varnarleiknum Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum sáttur eftir sigur Íslands á Frakklandi í Gullbikarnum, æfingarmóti í handbolta sem fer fram í Danmörku þessa dagana. 7.11.2015 17:45 Lærisveinar Ólafs unnu botnliðið Lærisveinar Ólafs unnu í dag nauman 1-0 sigur á botnliði Hobro en Guðmundur Þórarinsson lék allar nítíu mínútur leiksins. 7.11.2015 17:30 Jóhann Berg lagði upp tvö í langþráðum sigri Jóhann Berg lagði upp tvö mörk í fyrsta sigri Charlton frá því í ágúst. 7.11.2015 17:21 Leicester komst upp að hlið Manchester City og Arsenal með naumum sigri | Öll úrslit dagsins Jamie Vardy skoraði sigurmark Leicester gegn Watford en þetta var níundi leikurinn í röð sem hann skorar í og getur hann jafnað met Ruud Van Nistelrooy takist honum að skora í næsta leik liðsins. 7.11.2015 17:00 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 25-23 | Frábær sigur á heims- og Evrópumeisturunum Ísland vann frábæran tveggja marka sigur, 25-23, á heims- og Evrópumeisturum Frakka í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi, í dag. 7.11.2015 16:45 Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. 7.11.2015 16:45 Lærisveinar Patreks sóttu sigur til Finnlands Austurríska landsliðið í handbolta vann annan leik sinn í röð og er með fullt hús stiga í undankeppni HM 2017 í handbolta að tveimur umferðum loknum. 7.11.2015 16:40 Auðvelt hjá Bayern Munchen | Úrslit dagsins Lærisveinar Pep Guardiola eru komnir aftur á sigurbraut eftir auðveldan 4-0 sigur á Stuttgart í dag en Bayern er með átta stiga forskot á Dortmund sem á leik til góða. 7.11.2015 16:32 Sex sigurleikir í röð hjá Fram Fram og Valur unnu sannfærandi sigra í Olís-deild kvenna í dag en Fram hefur nú unnið sex leiki í röð í Olís-deild kvenna. 7.11.2015 16:19 Körfuboltakvöld: Jón Axel þarf að læra að takast á við betri varnarmenn liðanna Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu Jóns Axels Guðmundssonar gegn Stjörnunni á dögunum. 7.11.2015 15:30 Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum Markvörðurinn og sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem hann ræddi ákvörðun Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerback um að velja Frederik Schram í landsliðið. 7.11.2015 15:00 Birgir Leifur lék aftur undir pari á öðrum leikdegi Birgir Leifur Hafþórsson deilir þriðja sæti á Spáni í öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en hann lauk leik á einu höggi undir pari í dag og er á sex höggum undir pari eftir tvo leikdaga. 7.11.2015 14:30 Newcastle skaust upp úr fallsæti með naumum sigri | Sjáðu markið hjá Perez Mark Ayoze Perez nægði Newcastle í 1-0 sigri á Bournemouth í dag en með sigrinum skaust Newcastle í bili upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. 7.11.2015 14:30 Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7.11.2015 14:00 Körfuboltakvöld: Ætlum að gefa honum viðurnefnið Dabbi Kóngur Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu Davíðs Arnars Ágústssonar, leikmanns Þór Þorlákshafnar undanfarnar vikur í þættinum í gær. 7.11.2015 13:30 Margrét Lára: Get stýrt álaginu betur á Íslandi | Ætlum að berjast um titla Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning hjá Val en hún segir að það hafi verið erfitt að hafna uppeldisfélaginu. Hún segir Valsliðið stefna á að berjast aftur um titilinn á næsta ári eftir slakan árangur undanfarin ár. 7.11.2015 12:45 Klopp hissa á viðbrögðunum | "Evrópudeildin er frábær keppni“ Knattspyrnustjóri Liverpool segist ekki skilja viðhorf Englendinga gagnvart keppninni eftir að hafa stillt upp sterku liði gegn Rubin Kazan á dögunum. 7.11.2015 12:00 Óvíst hvort Rakitic nái leiknum gegn Real Madrid Óvíst er hvort Ivan Rakitic nái stórleiknum gegn Real Madrid eftir landsleikjahlé en hann fór meiddur af velli gegn BATE Borisov á dögunum. 7.11.2015 11:30 Meistararnir unnu sjötta leikinn í röð | Úrslit gærkvöldsins Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru síðasta ósigraða liðið í NBA-deildinni eftir fimmtán stiga sigur á Denver Nuggets í nótt en á sama tíma tapaði Toronto Raptors fyrsta leik vetrarins. 7.11.2015 11:00 Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Þriðja helgin þar sem rjúpnaveiði fer fram stendur nú yfir og það er óhætt að segja að það hafi gengið vel í gær. 7.11.2015 09:50 Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7.11.2015 07:12 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7.11.2015 07:00 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6.11.2015 23:42 Viðar Örn: Þetta var óboðlegt Nýliðar Hattar töpuðu í kvöld fimmta leiknum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir töpuðu með 35 stiga mun á heimavelli á móti KR. Þjálfari liðsins var ekki sáttur í leikslok. 6.11.2015 22:29 Þriðji stórsigur Snæfellskvenna í röð Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn. 6.11.2015 22:11 Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6.11.2015 22:00 Miami-verkefnið hjá Beckham í uppnámi Ekki er víst að David Beckham geti stofnað lið í MLS-deildinni í Miami eins og til stóð. 6.11.2015 22:00 Karen og Arna Sif með 9 mörk saman í sigurleik Landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir voru báðar með góða skotnýtingu þegar Nice vann sex marka sigur á Dijon, 31-25, í frönsku kvennadeildinni í handbolta í kvöld. 6.11.2015 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 107-64 | Þriðji sigur Þórsara í röð Þórsarar áttu ekki í miklum vandræðum með kanalaust ÍR-lið í Þorlákshöfn í kvöld í 5. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. 6.11.2015 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - KR 50-85 | Yfirburðir KR-inga á Egilsstöðum Íslandsmeistarar KR burstuðu nýliða Hattar 50-85 en liðin mættust á Egilsstöðum í 5. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Meistararnir mættu grimmir til leiks og nýliðarnir áttu aldrei roð í þá. 6.11.2015 20:45 Hlynur skilaði tvennu þriðja leikinn í röð Hlynur Bæringsson og félagar hans í Sundsvall Dragons unnu öruggan fjögurra stiga sigur á KFUM Nässjö, 87-83, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 6.11.2015 20:26 Sjá næstu 50 fréttir
Benitez stendur með Benzema: Einbeittu þér að endurhæfingunni Knattspyrnustjóri Real Madrid sagðist hafa rætt við franska sóknarmanninn og beðið hann um að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum í stað þess að hugsa um ákæruna. 8.11.2015 10:00
Rummenigge: Ræðum samningamál Guardiola í desember Forseti Bayern Munchen segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um áframhaldið hjá Pep Guardiola en að stjórn félagsins muni setjast niður með honum og ræða framhaldið í vetrarfríinu. 8.11.2015 09:00
Ronaldo stefnir á að spila í MLS-deildinni Cristinao Ronaldo greinir frá því í viðtali við FHM að hann stefndi að því að leika að minnsta kosti eitt tímabil í MLS-deildinni áður en hann hætti. 8.11.2015 08:00
Öryggisvörður á Britianna segir Costa hafa sparkað í sig Öryggisvörður á Britianna-vellinum segir Diego Costa, leikmann Chelsea, hafa sparkað í sig þegar Costa fór að ná í boltann í leik Stoke og Chelsea í gær. 8.11.2015 06:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Röng ákvörðun að reka Pieti Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum. 7.11.2015 23:15
Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7.11.2015 22:30
Bragðdauft jafntefli á San Siro AC Milan og Atalanta skyldu jöfn í bragðdaufum leik í ítalska boltanum í kvöld en fyrr í dag töpuðu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona enn einum leiknum. 7.11.2015 21:38
Kolbeinn komst ekki á blað í tapi Kolbeinn Sigþórsson lék í 79. mínútu í 1-2 tapi Nantes gegn Montpellier í kvöld en honum tókst ekki að fylgja eftir sigurmarkinu úr síðasta leik. 7.11.2015 21:00
Kisner í forystu fyrir lokahringinn á HSBC Meistaramótinu Nokkur stór nöfn eru þó ofarlega á skortöflunni, meðal annars Jordan Spieth og Dustin Johnson sem eiga eftir að gera atlögu að sigrinum í nótt. 7.11.2015 20:30
Körfuboltakvöld: Leikmenn Tindastóls geta ekki afsakað sig Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu spilamennsku Tindastóls í undanförnum tveimur leikjum en þeir voru sammála um að leikmenn liðsins hefðu engar afsakanir fyrir slakri spilamennsku liðsins. 7.11.2015 19:45
Danir unnu Norðmenn | Leikurinn gegn Íslandi verður úrslitaleikur mótsins Leikur Íslands og Danmerkur á morgun verður úrslitaleikur Gullmótsins en þetta varð ljóst eftir öruggan sigur Dana á Norðmönnum í dag. 7.11.2015 19:30
Stjóralausir Chelsea-menn töpuðu þriðja leiknum í röð | Sjáðu markið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa upp á 0-1 tap gegn Stoke af hótelherberginu en hann tók út leikbann í dag. Þetta var þriðja tap Chelsea í röð en ensku meistararnir hafa aðeins unnið tvo leiki af síðustu níu í ensku úrvalsdeildinni. 7.11.2015 19:15
Keflavík hafði betur í nágrannaslagnum Keflavík vann annan leik sinn í Dominos-deild kvenna í kvöld í tíu stiga sigri á nágrönnunum í Grindavík en þetta var fyrsti sigur Keflavíkur í síðustu fjórum leikjum. 7.11.2015 18:59
Jafnt í toppslagnum á Ásvöllum | Telma með sýningu í sigri ÍBV Haukakonur halda toppsætinu í Olís-deild kvenna eftir jafntefli gegn Gróttu í dag en jöfnunarmarkið kom á lokasekúndum leiksins. Þá sóttu Eyjakonur tvö stig til Selfoss og Fylkir vann sannfærandi sigur á Fjölni. 7.11.2015 18:32
Aron: Ánægjulegt að sjá stígandann í varnarleiknum Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var að vonum sáttur eftir sigur Íslands á Frakklandi í Gullbikarnum, æfingarmóti í handbolta sem fer fram í Danmörku þessa dagana. 7.11.2015 17:45
Lærisveinar Ólafs unnu botnliðið Lærisveinar Ólafs unnu í dag nauman 1-0 sigur á botnliði Hobro en Guðmundur Þórarinsson lék allar nítíu mínútur leiksins. 7.11.2015 17:30
Jóhann Berg lagði upp tvö í langþráðum sigri Jóhann Berg lagði upp tvö mörk í fyrsta sigri Charlton frá því í ágúst. 7.11.2015 17:21
Leicester komst upp að hlið Manchester City og Arsenal með naumum sigri | Öll úrslit dagsins Jamie Vardy skoraði sigurmark Leicester gegn Watford en þetta var níundi leikurinn í röð sem hann skorar í og getur hann jafnað met Ruud Van Nistelrooy takist honum að skora í næsta leik liðsins. 7.11.2015 17:00
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 25-23 | Frábær sigur á heims- og Evrópumeisturunum Ísland vann frábæran tveggja marka sigur, 25-23, á heims- og Evrópumeisturum Frakka í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi, í dag. 7.11.2015 16:45
Lingard kom Manchester United á bragðið í öruggum sigri | Sjáðu mörkin Jesse Lingard kom Manchester United á bragðið með fyrsta marki sínu fyrir félagið í öruggum 2-0 sigri á West Brom. 7.11.2015 16:45
Lærisveinar Patreks sóttu sigur til Finnlands Austurríska landsliðið í handbolta vann annan leik sinn í röð og er með fullt hús stiga í undankeppni HM 2017 í handbolta að tveimur umferðum loknum. 7.11.2015 16:40
Auðvelt hjá Bayern Munchen | Úrslit dagsins Lærisveinar Pep Guardiola eru komnir aftur á sigurbraut eftir auðveldan 4-0 sigur á Stuttgart í dag en Bayern er með átta stiga forskot á Dortmund sem á leik til góða. 7.11.2015 16:32
Sex sigurleikir í röð hjá Fram Fram og Valur unnu sannfærandi sigra í Olís-deild kvenna í dag en Fram hefur nú unnið sex leiki í röð í Olís-deild kvenna. 7.11.2015 16:19
Körfuboltakvöld: Jón Axel þarf að læra að takast á við betri varnarmenn liðanna Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu Jóns Axels Guðmundssonar gegn Stjörnunni á dögunum. 7.11.2015 15:30
Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum Markvörðurinn og sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem hann ræddi ákvörðun Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerback um að velja Frederik Schram í landsliðið. 7.11.2015 15:00
Birgir Leifur lék aftur undir pari á öðrum leikdegi Birgir Leifur Hafþórsson deilir þriðja sæti á Spáni í öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en hann lauk leik á einu höggi undir pari í dag og er á sex höggum undir pari eftir tvo leikdaga. 7.11.2015 14:30
Newcastle skaust upp úr fallsæti með naumum sigri | Sjáðu markið hjá Perez Mark Ayoze Perez nægði Newcastle í 1-0 sigri á Bournemouth í dag en með sigrinum skaust Newcastle í bili upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. 7.11.2015 14:30
Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7.11.2015 14:00
Körfuboltakvöld: Ætlum að gefa honum viðurnefnið Dabbi Kóngur Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu frammistöðu Davíðs Arnars Ágústssonar, leikmanns Þór Þorlákshafnar undanfarnar vikur í þættinum í gær. 7.11.2015 13:30
Margrét Lára: Get stýrt álaginu betur á Íslandi | Ætlum að berjast um titla Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning hjá Val en hún segir að það hafi verið erfitt að hafna uppeldisfélaginu. Hún segir Valsliðið stefna á að berjast aftur um titilinn á næsta ári eftir slakan árangur undanfarin ár. 7.11.2015 12:45
Klopp hissa á viðbrögðunum | "Evrópudeildin er frábær keppni“ Knattspyrnustjóri Liverpool segist ekki skilja viðhorf Englendinga gagnvart keppninni eftir að hafa stillt upp sterku liði gegn Rubin Kazan á dögunum. 7.11.2015 12:00
Óvíst hvort Rakitic nái leiknum gegn Real Madrid Óvíst er hvort Ivan Rakitic nái stórleiknum gegn Real Madrid eftir landsleikjahlé en hann fór meiddur af velli gegn BATE Borisov á dögunum. 7.11.2015 11:30
Meistararnir unnu sjötta leikinn í röð | Úrslit gærkvöldsins Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru síðasta ósigraða liðið í NBA-deildinni eftir fimmtán stiga sigur á Denver Nuggets í nótt en á sama tíma tapaði Toronto Raptors fyrsta leik vetrarins. 7.11.2015 11:00
Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Þriðja helgin þar sem rjúpnaveiði fer fram stendur nú yfir og það er óhætt að segja að það hafi gengið vel í gær. 7.11.2015 09:50
Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. 7.11.2015 07:12
Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7.11.2015 07:00
Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6.11.2015 23:42
Viðar Örn: Þetta var óboðlegt Nýliðar Hattar töpuðu í kvöld fimmta leiknum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta þegar þeir töpuðu með 35 stiga mun á heimavelli á móti KR. Þjálfari liðsins var ekki sáttur í leikslok. 6.11.2015 22:29
Þriðji stórsigur Snæfellskvenna í röð Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn. 6.11.2015 22:11
Umfjöllun myndir og viðtöl: Haukar - FSu 104-88 | Haukar jörðuðu nýliðana Haukar fóru illa með FSu þegar liðin mættust í 5. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 104-88, Hafnfirðingum í vil. 6.11.2015 22:00
Miami-verkefnið hjá Beckham í uppnámi Ekki er víst að David Beckham geti stofnað lið í MLS-deildinni í Miami eins og til stóð. 6.11.2015 22:00
Karen og Arna Sif með 9 mörk saman í sigurleik Landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir voru báðar með góða skotnýtingu þegar Nice vann sex marka sigur á Dijon, 31-25, í frönsku kvennadeildinni í handbolta í kvöld. 6.11.2015 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 107-64 | Þriðji sigur Þórsara í röð Þórsarar áttu ekki í miklum vandræðum með kanalaust ÍR-lið í Þorlákshöfn í kvöld í 5. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. 6.11.2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - KR 50-85 | Yfirburðir KR-inga á Egilsstöðum Íslandsmeistarar KR burstuðu nýliða Hattar 50-85 en liðin mættust á Egilsstöðum í 5. umferð Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Meistararnir mættu grimmir til leiks og nýliðarnir áttu aldrei roð í þá. 6.11.2015 20:45
Hlynur skilaði tvennu þriðja leikinn í röð Hlynur Bæringsson og félagar hans í Sundsvall Dragons unnu öruggan fjögurra stiga sigur á KFUM Nässjö, 87-83, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 6.11.2015 20:26