Fleiri fréttir

Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum

Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Tim Sherwood rekinn

Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Aston Villa hafa rekið Tim Sherwood sem stjóra liðsins.

Þegar börn hitta fyrirmyndirnar: Ótrúleg viðbrögð

Þegar ungir krakkar fá að hitta hetjurnar sínar eru viðbrögðin oft ótrúleg. Knattspyrnumenn eru sennilega stærstu stjörnurnar í íþróttaheiminum enda er um vinsælustu íþróttagrein í heiminum að ræða.

Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun.

Balotelli stuðar stuðningsmenn United

Hinn skrautlegi Mario Balotelli birtir heldur sérstaka mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann minnir aðdáendur Manchester United á 6-1 tap þeirra fyrir City um árið.

United mun gera allt til að klófesta Mane

Forráðamenn Manchester United eru tilbúnir að greiða fimmtíu milljónir punda fyrir Sadio Mane, leikmann Southampton en þetta kemur fram í breskum miðlum í dag.

Tímatökunni í Texas frestað vegna veðurs

Fellibylurinn Patricia lét finna fyrir sér í Austin í Texas. Rigningin sem fylgdi Patricia gerði það að verkum að ómögulegt var að senda Formúlu 1 bíla út á brautina.

Inter og Palermo skildu jöfn

Þrír leikur fóru fram í ítölsu seríu A-deildinni í dag en Empoli vann góðan 2 - 0 sigur á Genoa.

Barcelona í vandræðum með Kolding

Barcelona og Kolding mættust í Meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Heimamenn unnu nokkuð ósannfærandi sigur, 28-25.

Jóhann Berg stjóralaus

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton eru stjóralausir eftir daginn í dag en félagið hefur rekið Guy Luzon.

Körfuboltakvöld: "Ég vissi ekkert hver þetta var“

Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið.

Galatasaray gefst ekki upp á Kolbeini

Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði ekki með Nantes í gærkvöldi þegar liðið sótti þrjú stig til Caen en hann glímir við meiðsli í lífbeini.

Sebastian Buemi vann í Kína

Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji.

„Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“

Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum.

Einn sem stendur undir millinafni

Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Man­chester United í grannaslagnum gegn City á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir