Fleiri fréttir Suarez með þrennur í sigri Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir heimamenn. 25.10.2015 17:00 Ágæt rjúpnaveiði þrátt fyrir rysjótt veður Núna er fyrsta rjúpnahelgin að klárast og fyrstu fregnir frá veiðimönnum eru ágætar. 25.10.2015 16:50 Jón Guðni og Rúnar Már sáu um Helsingborg Malmö vann góðan sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0 fyrir gestunum. 25.10.2015 16:17 Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25.10.2015 15:44 Olympiakos vann: Alfreð kom inn á í lokin Olympiakos vann góðan útisigur á Atromitos, 2-1, í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 14:56 Rosberg á ráspól í rigningunni í Texas Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól, liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull. 25.10.2015 14:52 Nordsjælland ekki í neinum vandræðum með AaB Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland unnu öruggan sigur á AaB, 3-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 14:31 Jón Arnór með átta stig í sigri Valencia Jón Arnór Stefánsson gerði átta stig fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en liðið hafði betur gegn Estudiantes, 81-73. 25.10.2015 14:12 Emil og félagar steinlágu fyrir Sampdoria Sampdoria vann nokkuð auðveldan sigur á Hellas Verona 4 - 1 í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 13:27 Fjórir Íslendingar á vellinum í stórleik dagsins í Meistaradeildinni Tvö bestu lið Evrópu að margra mati, PSG og Veszprém, mætast í Meistaradeildinni í handbolta í dag. 25.10.2015 12:42 Tim Sherwood rekinn Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Aston Villa hafa rekið Tim Sherwood sem stjóra liðsins. 25.10.2015 12:35 Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25.10.2015 12:00 Ferdinand: Liðin hræðast bara Martial í liði United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United defender, telur að það sé aðeins einn leikmaður í herbúðum United sem önnur lið hræðist. 25.10.2015 11:12 Fannar skammar: „Skjóttu þristum, hættu þessu rugli“ Dagskrárliðurinn "Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. 25.10.2015 10:00 Þegar börn hitta fyrirmyndirnar: Ótrúleg viðbrögð Þegar ungir krakkar fá að hitta hetjurnar sínar eru viðbrögðin oft ótrúleg. Knattspyrnumenn eru sennilega stærstu stjörnurnar í íþróttaheiminum enda er um vinsælustu íþróttagrein í heiminum að ræða. 25.10.2015 09:00 Þriðja jafntefli Klopp í röð með Liverpool Liverpool og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 00:01 Steindautt jafntefli á Old Trafford Manchester City endurheimti toppsætið með stigi gegn erkifjendunum í Manchester United í dag. 25.10.2015 00:01 Tottenham valtaði yfir Bournemouth Tottenham valtaði yfir Bournemouth, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 00:01 Sunderland náði í fyrsta sigurinn á tímabilinu gegn Newcastle Stóri Sam Allardyce stýrði sínum mönnum í Sunderland til fyrsta sigursins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á tímabilinu. 25.10.2015 00:01 Arsenal á toppinn eftir sigur á Everton Arsenal skellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir flottan, 2-1, sigur á Everton á Emirates-vellinum í London. 24.10.2015 00:01 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24.10.2015 23:00 Balotelli stuðar stuðningsmenn United Hinn skrautlegi Mario Balotelli birtir heldur sérstaka mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann minnir aðdáendur Manchester United á 6-1 tap þeirra fyrir City um árið. 24.10.2015 22:15 United mun gera allt til að klófesta Mane Forráðamenn Manchester United eru tilbúnir að greiða fimmtíu milljónir punda fyrir Sadio Mane, leikmann Southampton en þetta kemur fram í breskum miðlum í dag. 24.10.2015 21:30 Tímatökunni í Texas frestað vegna veðurs Fellibylurinn Patricia lét finna fyrir sér í Austin í Texas. Rigningin sem fylgdi Patricia gerði það að verkum að ómögulegt var að senda Formúlu 1 bíla út á brautina. 24.10.2015 21:09 Inter og Palermo skildu jöfn Þrír leikur fóru fram í ítölsu seríu A-deildinni í dag en Empoli vann góðan 2 - 0 sigur á Genoa. 24.10.2015 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-26 | Guðmundur tryggði Valsmönnum sigurinn Guðmundur Hólmar Helgason tryggði Val sigur á ÍBV, 27-26, í toppslag í Olís-deild karla í kvöld. 24.10.2015 20:00 Barcelona í vandræðum með Kolding Barcelona og Kolding mættust í Meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Heimamenn unnu nokkuð ósannfærandi sigur, 28-25. 24.10.2015 19:26 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 31-30 | Frábær lokakafli tryggði sigur Seltirninga Grótta vann þriðja leik sinn í röð með naumum sigri á Aftureldingu í Olís-deild karla í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks. 24.10.2015 18:45 Jóhann Berg stjóralaus Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton eru stjóralausir eftir daginn í dag en félagið hefur rekið Guy Luzon. 24.10.2015 18:36 Pálína fór á kostum þegar Haukar unnu Keflvíkinga Pálína Gunnlaugsdóttir fór gjörsamlega á kostum í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag þegar hún skoraði 37 stig í sigri Hauka á Keflavík 88-74. 24.10.2015 18:14 ÍBV vann frábæran sigur á Fylki Framarar gjörsamlega rúlluðu yfir ÍR í Olíd-deilda kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór 36-15. 24.10.2015 17:35 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 23-17 | Íris Björk fór á kostum í sannfærandi sigri Íris Björk Símonardóttir fór á kostum í sannfærandi sex marka sigri Gróttu á Val í Olís-deild kvenna í dag en Grótta er áfram með fullt hús stiga eftir leikinn. 24.10.2015 16:45 Bayern Munchen heldur áfram að labba yfir andstæðingana Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Bayern Munchen heldur áfram uppteknum hætti og vann liðið auðveldan sigur á Köln, 4-0. 24.10.2015 16:43 Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Þórs beint úr aukaspyrnu Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark beint úr aukaspyrnu fyrir Swansea í dag í leik gegn Aston Villa. 24.10.2015 15:35 Marklínutæknin sannaði gildi sitt: Spurning um millimetra Það voru margir með ákveðnar efasemdir varðandi marklínutæknina þegar hún var fyrst tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni. 24.10.2015 15:06 Watford með flottan sigur á Stoke | Jamie Vardy getur ekki hætt að skora Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna frábæran sigur Watford á Stoke City. 24.10.2015 13:45 West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.10.2015 13:30 Mikilvægur sigur Swansea á Aston Villa | Gylfi steig upp Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu frábæran sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1 fyrir Swansea eftir að liðið hafði lent undir. 24.10.2015 13:30 Körfuboltakvöld: Fannar og Jón rifust eins og hundur og köttur Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 24.10.2015 12:45 Körfuboltakvöld: "Ég vissi ekkert hver þetta var“ Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið. 24.10.2015 12:00 Kampavínið gæti komið Lewandowski í vandræði Stjörnuframherjinn Robert Lewandowski kemur við sögu í skýrslu lögreglunnar í Póllandi þar sem hann drakk kampavín á miðjum knattspyrnuvelli. 24.10.2015 11:30 Galatasaray gefst ekki upp á Kolbeini Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði ekki með Nantes í gærkvöldi þegar liðið sótti þrjú stig til Caen en hann glímir við meiðsli í lífbeini. 24.10.2015 11:00 Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24.10.2015 09:09 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24.10.2015 09:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Suarez með þrennur í sigri Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 3-1 fyrir heimamenn. 25.10.2015 17:00
Ágæt rjúpnaveiði þrátt fyrir rysjótt veður Núna er fyrsta rjúpnahelgin að klárast og fyrstu fregnir frá veiðimönnum eru ágætar. 25.10.2015 16:50
Jón Guðni og Rúnar Már sáu um Helsingborg Malmö vann góðan sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-0 fyrir gestunum. 25.10.2015 16:17
Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25.10.2015 15:44
Olympiakos vann: Alfreð kom inn á í lokin Olympiakos vann góðan útisigur á Atromitos, 2-1, í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 14:56
Rosberg á ráspól í rigningunni í Texas Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól, liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull. 25.10.2015 14:52
Nordsjælland ekki í neinum vandræðum með AaB Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland unnu öruggan sigur á AaB, 3-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 14:31
Jón Arnór með átta stig í sigri Valencia Jón Arnór Stefánsson gerði átta stig fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag en liðið hafði betur gegn Estudiantes, 81-73. 25.10.2015 14:12
Emil og félagar steinlágu fyrir Sampdoria Sampdoria vann nokkuð auðveldan sigur á Hellas Verona 4 - 1 í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 13:27
Fjórir Íslendingar á vellinum í stórleik dagsins í Meistaradeildinni Tvö bestu lið Evrópu að margra mati, PSG og Veszprém, mætast í Meistaradeildinni í handbolta í dag. 25.10.2015 12:42
Tim Sherwood rekinn Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Aston Villa hafa rekið Tim Sherwood sem stjóra liðsins. 25.10.2015 12:35
Cahill: Við stöndum þétt við bakið á Mourinho Gary Cahill, leikmaður Chelsea, segir að leikmenn liðsins standi þétt við bakið á stjóra liðsins Jose Mourinho. 25.10.2015 12:00
Ferdinand: Liðin hræðast bara Martial í liði United Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United defender, telur að það sé aðeins einn leikmaður í herbúðum United sem önnur lið hræðist. 25.10.2015 11:12
Fannar skammar: „Skjóttu þristum, hættu þessu rugli“ Dagskrárliðurinn "Fannar skammar“ var á sínum stað í Domino's körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. 25.10.2015 10:00
Þegar börn hitta fyrirmyndirnar: Ótrúleg viðbrögð Þegar ungir krakkar fá að hitta hetjurnar sínar eru viðbrögðin oft ótrúleg. Knattspyrnumenn eru sennilega stærstu stjörnurnar í íþróttaheiminum enda er um vinsælustu íþróttagrein í heiminum að ræða. 25.10.2015 09:00
Þriðja jafntefli Klopp í röð með Liverpool Liverpool og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 00:01
Steindautt jafntefli á Old Trafford Manchester City endurheimti toppsætið með stigi gegn erkifjendunum í Manchester United í dag. 25.10.2015 00:01
Tottenham valtaði yfir Bournemouth Tottenham valtaði yfir Bournemouth, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.10.2015 00:01
Sunderland náði í fyrsta sigurinn á tímabilinu gegn Newcastle Stóri Sam Allardyce stýrði sínum mönnum í Sunderland til fyrsta sigursins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á tímabilinu. 25.10.2015 00:01
Arsenal á toppinn eftir sigur á Everton Arsenal skellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir flottan, 2-1, sigur á Everton á Emirates-vellinum í London. 24.10.2015 00:01
Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24.10.2015 23:00
Balotelli stuðar stuðningsmenn United Hinn skrautlegi Mario Balotelli birtir heldur sérstaka mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann minnir aðdáendur Manchester United á 6-1 tap þeirra fyrir City um árið. 24.10.2015 22:15
United mun gera allt til að klófesta Mane Forráðamenn Manchester United eru tilbúnir að greiða fimmtíu milljónir punda fyrir Sadio Mane, leikmann Southampton en þetta kemur fram í breskum miðlum í dag. 24.10.2015 21:30
Tímatökunni í Texas frestað vegna veðurs Fellibylurinn Patricia lét finna fyrir sér í Austin í Texas. Rigningin sem fylgdi Patricia gerði það að verkum að ómögulegt var að senda Formúlu 1 bíla út á brautina. 24.10.2015 21:09
Inter og Palermo skildu jöfn Þrír leikur fóru fram í ítölsu seríu A-deildinni í dag en Empoli vann góðan 2 - 0 sigur á Genoa. 24.10.2015 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 27-26 | Guðmundur tryggði Valsmönnum sigurinn Guðmundur Hólmar Helgason tryggði Val sigur á ÍBV, 27-26, í toppslag í Olís-deild karla í kvöld. 24.10.2015 20:00
Barcelona í vandræðum með Kolding Barcelona og Kolding mættust í Meistaradeild Evrópu í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Heimamenn unnu nokkuð ósannfærandi sigur, 28-25. 24.10.2015 19:26
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 31-30 | Frábær lokakafli tryggði sigur Seltirninga Grótta vann þriðja leik sinn í röð með naumum sigri á Aftureldingu í Olís-deild karla í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks. 24.10.2015 18:45
Jóhann Berg stjóralaus Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton eru stjóralausir eftir daginn í dag en félagið hefur rekið Guy Luzon. 24.10.2015 18:36
Pálína fór á kostum þegar Haukar unnu Keflvíkinga Pálína Gunnlaugsdóttir fór gjörsamlega á kostum í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag þegar hún skoraði 37 stig í sigri Hauka á Keflavík 88-74. 24.10.2015 18:14
ÍBV vann frábæran sigur á Fylki Framarar gjörsamlega rúlluðu yfir ÍR í Olíd-deilda kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór 36-15. 24.10.2015 17:35
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 23-17 | Íris Björk fór á kostum í sannfærandi sigri Íris Björk Símonardóttir fór á kostum í sannfærandi sex marka sigri Gróttu á Val í Olís-deild kvenna í dag en Grótta er áfram með fullt hús stiga eftir leikinn. 24.10.2015 16:45
Bayern Munchen heldur áfram að labba yfir andstæðingana Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Bayern Munchen heldur áfram uppteknum hætti og vann liðið auðveldan sigur á Köln, 4-0. 24.10.2015 16:43
Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Þórs beint úr aukaspyrnu Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark beint úr aukaspyrnu fyrir Swansea í dag í leik gegn Aston Villa. 24.10.2015 15:35
Marklínutæknin sannaði gildi sitt: Spurning um millimetra Það voru margir með ákveðnar efasemdir varðandi marklínutæknina þegar hún var fyrst tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni. 24.10.2015 15:06
Watford með flottan sigur á Stoke | Jamie Vardy getur ekki hætt að skora Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna frábæran sigur Watford á Stoke City. 24.10.2015 13:45
West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.10.2015 13:30
Mikilvægur sigur Swansea á Aston Villa | Gylfi steig upp Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu frábæran sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1 fyrir Swansea eftir að liðið hafði lent undir. 24.10.2015 13:30
Körfuboltakvöld: Fannar og Jón rifust eins og hundur og köttur Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. 24.10.2015 12:45
Körfuboltakvöld: "Ég vissi ekkert hver þetta var“ Davíð Arnar Ágústsson er líklega stjarna síðust umferðar Dominos-deildar karla en hann setti niður sjö þriggja stiga skot úr aðeins átt tilraunum þegar Þór. Þ. bar sigur úr býtum á Tindastólsmönnum á fimmtudagskvöldið. 24.10.2015 12:00
Kampavínið gæti komið Lewandowski í vandræði Stjörnuframherjinn Robert Lewandowski kemur við sögu í skýrslu lögreglunnar í Póllandi þar sem hann drakk kampavín á miðjum knattspyrnuvelli. 24.10.2015 11:30
Galatasaray gefst ekki upp á Kolbeini Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði ekki með Nantes í gærkvöldi þegar liðið sótti þrjú stig til Caen en hann glímir við meiðsli í lífbeini. 24.10.2015 11:00
Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24.10.2015 09:09
„Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24.10.2015 09:00
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24.10.2015 07:00