Sebastian Buemi vann í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. október 2015 09:09 Sebastian Buemi kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu E keppni tímabilsins. Vísir/getty Sebastian Buemi á Renault E.Dams vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. Renault E.Dams náði að koma báðum bílum sínum á fremstu röð ráslínunnar í tímatökunni í morgun. Nicolas Prost var í þriðja sæti þegar hann þurfti að hætta keppni með brotinn afturvæng.Simona de Silvestro á Andretti endaði sinn dag á varnarvegg og tímabundinn 50 km/klst hámarkshraði var settur á brautinni á meðan bíll hennar var fjarlægður. Keppnin var 26 hringir á götum Peking fyrstu þjónustuhléin voru tekin við lok 13. hrings. Jacques Villeneuve á Venturi lenti í samstuði við Antonio Felix da Costa á Aguri bílnum. Costa veifaði afsökunarbeiðni til Villeneuve og hélt áfram en Villeneuve sat eftir, hægra framdekkið hékk af bílnum.Robin Frjins á Andretti var beðinn um að reyna að ná Daniel Abt á Abt Schaeffler Audi bílnum. Svarið var einfalt: „Ég er að vinna í því.“ Prost þurfti að koma inn á þjónustusvæðið með brotinn afturvæng á Renault bílnum. Hann var flaggaður úr keppninni, enda á óöruggum bíl að mati dómara keppninnar.Loic Duval á Dragon bílnum gerði allt sem hann gat til að ná þriðja sætinu af Heidfeld en hann hafði ekki verðlaunasætið af kempunni. „Þetta var góð keppni, mér leiðist ekkert að vinna með smá bil í næsta bíl. Ég hélt ég væri á annarri áætlun en aðrir en svo var ekki. Ég skipti um bíl á saman hring og flestir aðrir,“ sagði Buemi eftir keppnina. Formúla Tengdar fréttir Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Sebastian Buemi á Renault E.Dams vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. Renault E.Dams náði að koma báðum bílum sínum á fremstu röð ráslínunnar í tímatökunni í morgun. Nicolas Prost var í þriðja sæti þegar hann þurfti að hætta keppni með brotinn afturvæng.Simona de Silvestro á Andretti endaði sinn dag á varnarvegg og tímabundinn 50 km/klst hámarkshraði var settur á brautinni á meðan bíll hennar var fjarlægður. Keppnin var 26 hringir á götum Peking fyrstu þjónustuhléin voru tekin við lok 13. hrings. Jacques Villeneuve á Venturi lenti í samstuði við Antonio Felix da Costa á Aguri bílnum. Costa veifaði afsökunarbeiðni til Villeneuve og hélt áfram en Villeneuve sat eftir, hægra framdekkið hékk af bílnum.Robin Frjins á Andretti var beðinn um að reyna að ná Daniel Abt á Abt Schaeffler Audi bílnum. Svarið var einfalt: „Ég er að vinna í því.“ Prost þurfti að koma inn á þjónustusvæðið með brotinn afturvæng á Renault bílnum. Hann var flaggaður úr keppninni, enda á óöruggum bíl að mati dómara keppninnar.Loic Duval á Dragon bílnum gerði allt sem hann gat til að ná þriðja sætinu af Heidfeld en hann hafði ekki verðlaunasætið af kempunni. „Þetta var góð keppni, mér leiðist ekkert að vinna með smá bil í næsta bíl. Ég hélt ég væri á annarri áætlun en aðrir en svo var ekki. Ég skipti um bíl á saman hring og flestir aðrir,“ sagði Buemi eftir keppnina.
Formúla Tengdar fréttir Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45