Fleiri fréttir

Stjörnukonur áfram í stuði á heimavelli

Stjarnan vann fjórtán marka sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 36-22, en Stjörnukonur hafa unnið alla heimaleiki sína í vetur með sannfærandi hætti.

Mikilvægt jöfnunarmark hjá Start

Guðmundur Kristjánsson og félagar í Start gerðu jafntefli á heimavelli á móti Mjöndalen í fallbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ohlander leysir Saric af hólmi

Sænski markvörðurinn Fredrik Ohlander snýr óvænt aftur til Barcelona ellefu árum eftir að hann yfirgaf félagið.

Margrét Lára aftur upp fyrir Messi

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk á móti Makedóníu í undankeppni EM í gær og er þar með samkvæmt tölfræði UEFA-manna búin að skora 81 mark í mótum á vegum sambandsins.

Markaflóð í vatnaveröld

Stelpurnar okkar unnu auðveldan og sannfærandi sigur á Makedóníu í undankeppni EM 2017. Vallaraðstæður í Skopje voru óboðlegar en völlurinn sem spilað var á var líkari sundlaug en fótboltavelli.

Nico Rosberg fljótastur á æfingu

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Seinni æfingunni var aflýst vegna veðurs.

Svona verður Hamilton heimsmeistari í Texas

Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 er þegar með níu fingur á titli þessa árs. Hvernig getur Hamilton orðið heimsmeistari í Texas um helgina?

Hrafn: Barátta er hæfileiki í dag

"Núna virðist það vera guðsgefinn hæfileiki að henda sér á bolta og berjast fyrir lífi sínu,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar.

Annar tuttugu stiga leikur Jakobs á tímabilinu

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket komust aftur á sigurbraut í kvöld þegar liðið vann afar sannfærandi heimasigur á Jämtland Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir