Fleiri fréttir

John Stockton verður þjálfari í vetur

John Stockton, sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og stolið flestum boltum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur jafnan forðast sviðsljósið og haldið sér frá körfuboltanum síðan að hann lagði skóna á hilluna árið 2002.

Kobe setur met í kvöld

Það er fastlega búist við því að Kobe Bryant verði í byrjunarliði LA Lakers í nótt gegn Minnesota.

Þórir missir lykilmann í meiðsli stuttu fyrir HM

Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik.

Lið Mourinho hafa tapað 6 af 7 vítakeppnum sínum

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði í gær upp á lið sitt tapa enn á ný í vítakeppni þegar fráfarandi deildabikarmeistarar Chelsea töpuðu í vító á móti Stoke City.

NBA: Curry byrjaði nýtt tímabil á 40 stiga leik | Myndbönd

Hvernig byrjar maður næsta tímabil eftir að hafa unnið sinn fyrsta meistaratitil og verið kosinn besti maður NBA-deildarinnar? Stephen Curry var með fyrirmyndar frammistöðu í nótt þegar hann skoraði 40 stig þegar meistarar Golden State Warriors byrjuðu tímabilið á sigri.

Hundrað leikja byrjunarliðið frá Tampere

Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir hafa bæst í hundrað landsleikjaklúbbinn í haust og þar eru nú sex íslenskar knattspyrnukonur sem byrjuðu allar tímamótaleik í sögu íslensku A-landsliðanna.

Sú markahæsta að hætta

Abby Wambach tilkynnti í dag að hún væri hætt í knattspyrnu, stuttu eftir heimsókn bandaríska landsliðsins í Hvíta húsið.

Bílskúrinn: Taktar í Texas

Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi.

Sigga Jóns slagurinn í kvöld

Sheffield Wednesday spilar einn stærsta leik tímabilsins í kvöld þegar liðið tekur á móti Arsenal í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins.

Sjá næstu 50 fréttir