Þórir missir lykilmann í meiðsli stuttu fyrir HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2015 10:00 Nora Mörk. Vísir/Getty Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik. Larvik vann Vipers Kristiansand 30-20 en Nora Mörk meiddist illa á vinstri ökkla í leiknum. Norðmenn bíða nú og vona að meiðslin séu ekki eins alvarlegt og óttast er. „Ég hélt að þetta væri hnéð þaðan sem ég stóð. Það var því léttir að þetta var bara ökklinn því slík meiðsli eru sjaldan eins alvarleg," sagði Gro Hammerseng-Edin, liðsfélagi Noru Mörk við Eurosport eftir leikinn. Nora Mörk fór á kostum með norska landsliðinu fyrir ári síðan þegar liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Ungverjalandi. Það var fjórði stóri titilinn sem norska kvennalandsliðið vinnur undir stjórn Þóris. Nora Mörk var markahæsti leikmaður norska liðsins í keppninni með 41 mark í 8 leikjum auk þess að hún var valin í úrvalslið mótsins sem besta hægri skyttan. Nora var líka sú sem gaf flestar stoðsendingar á Evrópumótinu og það var bara hin magnaða Isabelle Gulldén, markadrottning EM 2014, sem átti þátt í fleiri mörkum á mótinu. Síðan að Þórir tók við norska landsliðinu árinu 2009 hefur hann sjaldnast geta stillt upp sínu sterkasta liði og á sama tíma hefur liðið gengið í gegnum kynslóðarskipti. Það gæti því reynt enn á ný á Selfyssinginn á lokaundirbúningnum fyrir HM í Danmörku. Handbolti Tengdar fréttir Þórir var ekki bara að vinna gullið heldur stóra vinninginn Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn að norska liðið hafi ekki aðeins verið að vinna Evrópumeistaragullið í gær. 22. desember 2014 11:30 Þórir heldur ræður sem gefur manni gæsahúð Camille Herrem hrósa Þóri og samstarfsmönnum hans í hástert. 23. desember 2014 07:45 Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17. apríl 2015 12:00 Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28. desember 2014 21:00 Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. 10. mars 2015 14:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Það styttist óðum í HM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku frá 5. til 20. desember. Þórir Hergeirsson fékk ekki góðar fréttir í gær þegar einn af bestu leikmönnum norska kvennalandsliðsins í handbolta, Nora Mörk, meiddist í leik með Larvik. Larvik vann Vipers Kristiansand 30-20 en Nora Mörk meiddist illa á vinstri ökkla í leiknum. Norðmenn bíða nú og vona að meiðslin séu ekki eins alvarlegt og óttast er. „Ég hélt að þetta væri hnéð þaðan sem ég stóð. Það var því léttir að þetta var bara ökklinn því slík meiðsli eru sjaldan eins alvarleg," sagði Gro Hammerseng-Edin, liðsfélagi Noru Mörk við Eurosport eftir leikinn. Nora Mörk fór á kostum með norska landsliðinu fyrir ári síðan þegar liðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Ungverjalandi. Það var fjórði stóri titilinn sem norska kvennalandsliðið vinnur undir stjórn Þóris. Nora Mörk var markahæsti leikmaður norska liðsins í keppninni með 41 mark í 8 leikjum auk þess að hún var valin í úrvalslið mótsins sem besta hægri skyttan. Nora var líka sú sem gaf flestar stoðsendingar á Evrópumótinu og það var bara hin magnaða Isabelle Gulldén, markadrottning EM 2014, sem átti þátt í fleiri mörkum á mótinu. Síðan að Þórir tók við norska landsliðinu árinu 2009 hefur hann sjaldnast geta stillt upp sínu sterkasta liði og á sama tíma hefur liðið gengið í gegnum kynslóðarskipti. Það gæti því reynt enn á ný á Selfyssinginn á lokaundirbúningnum fyrir HM í Danmörku.
Handbolti Tengdar fréttir Þórir var ekki bara að vinna gullið heldur stóra vinninginn Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn að norska liðið hafi ekki aðeins verið að vinna Evrópumeistaragullið í gær. 22. desember 2014 11:30 Þórir heldur ræður sem gefur manni gæsahúð Camille Herrem hrósa Þóri og samstarfsmönnum hans í hástert. 23. desember 2014 07:45 Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17. apríl 2015 12:00 Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28. desember 2014 21:00 Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. 10. mars 2015 14:30 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Þórir var ekki bara að vinna gullið heldur stóra vinninginn Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn að norska liðið hafi ekki aðeins verið að vinna Evrópumeistaragullið í gær. 22. desember 2014 11:30
Þórir heldur ræður sem gefur manni gæsahúð Camille Herrem hrósa Þóri og samstarfsmönnum hans í hástert. 23. desember 2014 07:45
Þórir tilnefndur sem þjálfari ársins Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær hvaða þjálfarar koma til greina í kjöri á þjálfarum ársins. 17. apríl 2015 12:00
Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. 28. desember 2014 21:00
Metáhorf á kvennahandbolta Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM. 10. mars 2015 14:30