Fleiri fréttir

Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar.

Holstebro slapp áfram í EHF-bikarnum

Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir eins marks samanlagðan sigur á portúgalska liðinu Sporting, 64-63.

Fjórða tap Lokeren í röð

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Lokeren sem laut í gras fyrir OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-2, OH Leuven í vil.

Ragnheiður hetja Fram

Fram er komið í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 17 marka samanlagðan sigur, 66-49, á bosníska liðinu Grude Autherc.

Slæmt tap hjá Bergischer

Bergischer, lið landsliðsmannanna Björgvins Páls Gústavssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar, steinlá fyrir Wetzlar, 28-19, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Stórsigur hjá Aroni og félögum

Aron Elís Þrándarson og félagar í Aalesund unnu góðan 1-4 útisigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Haukar sigu framúr undir lokin

Haukar eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 63-44 samanlagðan sigur á makedónska liðinu Zomimac.

Draumabyrjun Bryndísar með Snæfelli

Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Snæfell þegar Íslandsmeistararnir báru sigurorð af Stjörnunni á heimavelli í dag, 95-93.

Enn eitt jafnteflið hjá Eiði og félögum

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Shijiazhuang Ever Bright sem gerði 2-2 jafntefli við Shanghai SIPG í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Markalaust í fyrsta leik Klopp

Liverpool gerði markalaust jafntefli við Tottenham Hotspur á útivelli í fyrsta leik liðsins undir stjórn Þjóðverjans Jürgens Klopp.

Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur

Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni.

Howard Kendall fallinn frá

Howard Kendall, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Everton, er látinn, 69 ára að aldri.

Steele enn í forystu á Silverado vellinum

Brendan Steele Leiðir Frys.com mótið með tveimur höggum eftir 36 holur. Rory McIlroy fann sig ekki á öðrum hring en getur blandað sér í baráttu efstu mann með góðum hring í kvöld.

Þungarokk á fóninn á Anfield

Liverpool spilar í dag sinn fyrsta leik undir stjórn Þjóðverjans Jürgens Klopp, "venjulega mannsins“ sem á að bjarga Liverpool frá meðalmennskunni og koma liðinu aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Pavel: Það féllu engin tár í klefanum

Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, sagði að hefði lítið vantað upp á til að Íslandsmeistararnir hefðu klárað leikinn gegn Stjörnunni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir