Fleiri fréttir

Þróttur þarf að bíða

Viktor Jónsson brenndi af víti í seinni hálfleik og Þróttur gat ekki fagnað Pepsi-deildarsæti.

Ytri Rangá komin vel yfir 7.000 laxa

Veiðin í Ytri Rangá er búin að vera feykilega góð í allt sumar og þrátt fyrir að haustið sé komið er ennþá mikil veiði í ánni.

Sakar Liverpool og Gerrard um kynþáttarfordóma

El Hadji Diouf sakar Liverpool og fyrrum fyrirliða liðsins, Steven Gerrard, um kynþáttafordóma en hann segir að félaginu sé illa við þeldökka leikmenn sem séu ekki breskir.

Haukur Helgi í viðræðum við Charleroi

Íslenski landsliðsmaðurinn sem sló í gegn á Eurobasket er í viðræðum við belgíska félagið Charleroi. Hann hefur ekki fengið tilboð frá félaginu en Belgarnir voru fyrsta félagið sem hafði samband.

Margrét Lára: Ætlum að vinna riðilinn

Stelpurnar okkar í hefja leik í undankeppni EM 2017 í næstu viku. Æfingar hjá landsliðinu hófust í gær og spilar liðið vináttuleik gegn Slóvökum á fimmtudaginn.

Pepsi-mörkin | 19. þáttur

Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2.

Ekki hægt að stjórna Balotelli

Steven Gerrard fer yfir víðan völl í nýjustu ævisögu sinni en hann segir meðal annars frá því þegar Balotelli sagðist ekki geta dekkað í hornum því hann kynni ekki að spila vörn.

Sjá næstu 50 fréttir