Fleiri fréttir

Rafinha frá út tímabilið með slitið krossband

Brasilíski landsliðsmaðurinn Rafinha verður ekki með Barcelona það sem eftir lifir tímabilsins eftir að hann sleit krossbönd í leik Roma og Barcelona í gær stuttu eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Hvorki Benteke né Milner með Liverpool í dag

Brendan Rodgers skyldi lykilleikmenn liðsins eftir í Liverpool-borg fyrir leik liðsins gegn Bordeaux í Frakklandi. Hann segist hinsvegar ekki vera að gera lítið úr keppninni.

Þurfum að ná taktinum aftur

Glódís Perla og Sara Björk eru þessa dagana að berjast um sænska titilinn með félagsliðum sínum en þær segjast hafa ýtt því tímabundið til hliðar.

Valanciunas frábær í sigri Litháa

Litháen varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í körfubolta, EuroBasket, eftir 10 stiga sigur, 95-85, á Ítalíu.

Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor

Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi.

Snorri og Arnór öflugir í kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sex mörk fyrir Nimes sem bar sigurorð af Chambéry, 30-27, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ramos fór úr axlarlið í gær

Fyrirliði Real Madrid fór úr axlarlið í leiknum gegn Shaktar Donetsk og verður frá í tvær vikur en óvíst er hversu lengi Gareth Bale og Raphael Varane verða frá.

Hörður Axel skorar á eldri leikmenn landsliðsins

Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, skrifaði stuttan en skemmtilegan pistil á Facebook-síðu sinni eftir helgina þar sem hann skorar á eldri leikmenn landsliðsins að taka þátt í næstu undankeppni.

Axel og Þórður náðu sér ekki á strik á fyrsta degi

Kylfingarnir hófu leik á fyrsta degi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en þeir léku báðir yfir pari. Axel er tveimur höggum frá sæti á næsta stigi mótsins en Þórður er fimm höggum fyrir annan hringinn.

Þróttur þarf að bíða

Viktor Jónsson brenndi af víti í seinni hálfleik og Þróttur gat ekki fagnað Pepsi-deildarsæti.

Sjá næstu 50 fréttir