Fleiri fréttir

Sakar Liverpool og Gerrard um kynþáttarfordóma

El Hadji Diouf sakar Liverpool og fyrrum fyrirliða liðsins, Steven Gerrard, um kynþáttafordóma en hann segir að félaginu sé illa við þeldökka leikmenn sem séu ekki breskir.

Haukur Helgi í viðræðum við Charleroi

Íslenski landsliðsmaðurinn sem sló í gegn á Eurobasket er í viðræðum við belgíska félagið Charleroi. Hann hefur ekki fengið tilboð frá félaginu en Belgarnir voru fyrsta félagið sem hafði samband.

Margrét Lára: Ætlum að vinna riðilinn

Stelpurnar okkar í hefja leik í undankeppni EM 2017 í næstu viku. Æfingar hjá landsliðinu hófust í gær og spilar liðið vináttuleik gegn Slóvökum á fimmtudaginn.

Pepsi-mörkin | 19. þáttur

Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2.

Ekki hægt að stjórna Balotelli

Steven Gerrard fer yfir víðan völl í nýjustu ævisögu sinni en hann segir meðal annars frá því þegar Balotelli sagðist ekki geta dekkað í hornum því hann kynni ekki að spila vörn.

Áttu Leiknismenn að fá víti í gær? | Myndband

Leiknismenn voru afar ósáttir að fá ekki víti í gær þegar Bergsveinn Ólafsson virtist fella Kolbein Kárason innan vítateigs Fjölnismanna í leik liðanna í gær en atriðið var skoðað í Pepsi-mörkunum.

Fleiri leiðinlegir fundir framundan hjá Van Gaal

Louis Van Gaal segir leikmenn sína mega eiga von á fleiri leiðinlegum fundum á næstu vikum eftir að hafa séð lærisveina sína vinna öruggan 3-1 sigur á erkifjendunum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Miðfjarðará gæti farið í 6.000 laxa

Veiðin í Miðfjarðará hefur verið með ólíkindum í sumar og þrátt fyrir að aðeins 8 dagar séu eftir af veiðitímanum er veiðin ennþá góð í henni.

Strippið og dauðarekið

Þrátt fyrir að tekið sé að halla á þetta annars frábæra veiðisumar er ennþá veitt í tæpar tvær vikur í þeim ám sem opnuðu síðastar.

Óvíst hvort Agüero verði með gegn Juventus

Argentínski framherjinn fór meiddur af velli í leik Manchester City og Crystal Palace um helgina en óvíst er hvort hann nái leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeildinni á þriðjudag.

Eigum fullt erindi í þessa deild

Önnur umferð Olís-deildar karla í handbolta heldur áfram í kvöld en Valur vann Akureyri í fyrsta leik umferðarinnar í gær.

Martial sló í gegn í frumraun sinni

Hinn 19 ára Anthony Martial, dýrasti unglingur fótboltasögunnar, stimplaði sig inn með látum í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United. Og það gegn erkifjendunum í Liverpool sem hafa tapað tveimur í röð.

Á toppnum eins og kvennadeild Breiðabliks

Breiðablik kórónaði frábært tímabil í Pepsi-deild kvenna með 3-0 sigri á ÍBV í lokaumferðinni. Blikar fóru taplausir í gegnum sumarið og unnu 16 af 18 deildarleikjum sínum. Blikakonur fengu aðeins á sig fjögur mörk í allt sumar og það þarf að fara aftur til ársins 1996 til að finna jafn góða vörn í efstu deild kvenna.

Tékkland í 8-liða úrslitin í fyrsta sinn

Landslið Tékklands í körfubolta komst í dag í fyrsta sinn sem sjálfstætt ríki í 8-liða úrslit EM í körfubolta, Eurobasket, en 16-liða úrslitin kláruðust í dag. Ásamt Tékklandi tryggðu Ítalía, Serbía og Litháen sér sæti í 8-liða úrslitunum.

Sjá næstu 50 fréttir