Fleiri fréttir

Drekarnir byrjuðu á sigri

Úrslitakeppnin byrjaði á Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

PSG hleraði leikhlé Dunkerque

Nú er hafin umræðu um upptökur á leikhléum í handbolta eftir að PSG misnotaði tæknina í Meistaradeildarleik sínum gegn Dunkerque.

Riise fór út í bíl og grét eftir fundinn með Benitez

Norðmaðurinn John Arne Riise sem lék með Liverpool á árunum 2001 til 2008, sér mikið eftir því hvernig hann brást við því þegar þáverandi stjóri Liverpool, Rafael Benitez, tilkynnti honum að hann yrði ekki fyrsti kostur í vinstri bakverðinum lengur.

Bonneau og Israel Martin valdir bestir

Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvíkur, var valinn besti leikmaður seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta og Israel Martin, þjálfari Tindastóls, þótti vera besti þjálfarinn en umferðarverðlauninvoru afhent í hádeginu.

Guðmundur Árni í liði umferðarinnar

Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti flottan leik með Mors-Thy Håndbold í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar og sú frammistaða skilaði honum í lið umferðarinnar.

Rodgers segir að Liverpool geti náð öðru sætinu

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki aðeins sett stefnuna á Meistaradeildarsætið því hann vill náð öðru sætinu af Manchester City á lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar.

Henderson fékk mikið hrós frá bæði Neville og Carragher

Jordan Henderson tryggði Liverpool 1-0 sigur á Swansea City í gær en þessi enski miðjumaður hefur nú skorað í þremur deildarleikjum í röð. Frammistaða hans hefur hjálpað Liverpool mikið í baráttunni um Meistaradeildarsæti.

Guðmunda afgreiddi Íslandsmeistarana

Selfoss vann 2-0 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi en liðið mættust þá á Selfossi.

NBA: LeBron James tapaði einu sinni enn fyrir Miami | Myndbönd

LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma

Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns.

Sjá næstu 50 fréttir