Fleiri fréttir

Vill að bandamenn Úkraínu sniðgangi HM í Rússlandi 2018

Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, biðlaði til bandamanna þjóðar sinna að ræða það að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Rússlandi eftir þrjú ár verði Rússar ekki búnir að fara burtu frá Úkraínu með hermenn sína.

Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo

Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS.

Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli.

Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal

Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni.

Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni.

NBA: Russell og Kyrie enn sjóðandi heitir | Myndbönd

Russell Westbrook, James Harden og Kyrie Irving fóru fyrir sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, James Harden og félagar í Houston unnu nauman sigur á Los Angeles Clippers og meistarar San Antonio Spurs hreinlega sundurspiluðu Minnesota.

Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes

Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar.

Ísland ekki á EM

Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29.

Rooney: Voru bara við vinirnir að grínast

Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur tjáð sig um myndbandið sem lak af honum á internetið í dag. Þar sést Rooney í slagsmálum við Phil Bardsley, leikmann Stoke.

Emil lagði upp enn eitt markið

Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas.

Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin

Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum.

Barcelona niðurlægði Álaborg

Leikmenn Álaborgar voru eins og lömb leidd til slátrunar er þeir tóku á móti Barcelona í dag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Gunnar Heiðar skaut Häcken í undanúrslit

Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós þegar Häcken tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar. Liðið lagði IFK Norrköping að velli, 3-1.

Baldur Sigurðsson á leið í aðgerð

Baldur Sigurðsson, leikmaður SönderjyskE, er á leið í aðgerð á hné. Þessu greinir hann frá á fésbókarsíðu sinni nú síðdegis.

Kjartan Henry skoraði í tapi gegn botnliðinu

Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark AC Horsens í 2-1 gegn FC Roskilde í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Tapið var slæmt fyrir Horsens í ljósi þess að Roskilde er á botninum.

Ótrúlegt tap Arnars og félaga

Arnar Þór Viðarsson, Sverrir Ingi Ingason og Ólafur Ingi Skúlason voru allir í eldlínunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu

Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1.

Guðjón skoraði í Íslendingaslag

Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark FC Nordsjælland gegn FC Vestsjælland í Íslendingarslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nordsjælland vann 2-0 sigur, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum.

Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea.

Haukar skelltu toppliðinu

Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67.

Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband

Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi.

Sjá næstu 50 fréttir