Fleiri fréttir Vill að bandamenn Úkraínu sniðgangi HM í Rússlandi 2018 Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, biðlaði til bandamanna þjóðar sinna að ræða það að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Rússlandi eftir þrjú ár verði Rússar ekki búnir að fara burtu frá Úkraínu með hermenn sína. 16.3.2015 12:30 Danir í vandræðum með leikmenn í næsta landsleik Viðræður danska knattspyrnusambandsins og dönsku leikmannasamtakanna sigldu í strand í gær og útlitið er ekki gott að samkomulag náist fyrir næstu leiki dönsku landsliðanna. 16.3.2015 12:00 Breiðablik og Þór/KA áfram með fullt hús Breiðablik og Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikar kvenna í fótbolta en bæði fögnuðu sigrum í leikjum sínum um helgina. 16.3.2015 11:30 Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16.3.2015 11:00 Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. 16.3.2015 10:30 Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli. 16.3.2015 10:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16.3.2015 09:30 David Villa aðalmaðurinn í fyrsta sigrinum á Yankee Stadium David Villa var með mark og stoðsendingu þegar New York City vann 2-0 sigur á New England Revolution í bandarísku fótboltadeildinni í nótt. 16.3.2015 09:00 Arnór opnaði rússneska markareikninginn sinn á eftirminnilegan hátt | Myndband Arnór Smárason byrjar vel með nýja liði sínu en hann tryggði Torpedo Moskvu jafntefli í hans fyrsta leik með rússneska félaginu. 16.3.2015 08:30 Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16.3.2015 08:00 NBA: Russell og Kyrie enn sjóðandi heitir | Myndbönd Russell Westbrook, James Harden og Kyrie Irving fóru fyrir sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, James Harden og félagar í Houston unnu nauman sigur á Los Angeles Clippers og meistarar San Antonio Spurs hreinlega sundurspiluðu Minnesota. 16.3.2015 07:30 Þetta skítaland á ekki PSG skilið Zlatan Ibrahimovic tókst að reita Frakka til reiði í gær. 16.3.2015 07:00 Tvær þrennur í Lengjubikarnum í dag | Myndband Tvær þrennur litu dagsins ljós í þremur leikjum í A-deild Lengjubikars karla í dag, en það var þó enginn íslenskur sem náði að skora þrennu í dag. 15.3.2015 23:15 Hörður og félagar náðu í stig gegn Inter Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í liði Cesena sem náði í stig gegn stórliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 15.3.2015 21:30 Sjáðu fyrsta mark Guðjóns fyrir Nordsjælland Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni fyrir FC Nordsjælland í dag þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á FC Vestjælland. 15.3.2015 21:15 Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar. 15.3.2015 20:56 Birna Berg og Einar tryggðu Molde sæti í úrvalsdeild í fyrsta skipti Molde tryggði sér sæti í norsku úrvalsdeild kvenna í handbolta með sigri á botnliði Randesund, 33-21, í kvöld. Birna Berg Haraldsdóttir leikur með Molde, en Einar Jónsson þjálfar liðið. 15.3.2015 20:28 Guðmundur Ágúst sigraði með glæsibrag á sterku háskólamóti Lék hringina þrjá á Southwood keppnisvellinum í Flórída á heilum 17 höggum undir pari og sigraði með þremur. 15.3.2015 20:24 Kiel með pálmann í höndunum í Meistaradeildinni Kiel er í kjörstöðu fyrir síðari leikinn gegn Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Kiel vann fyrri leik liðanna í Flensburg í kvöld, 30-21. 15.3.2015 20:12 Hólmbert í sigurliði gegn Hallgrími og Ara Þrír Íslendingar voru í eldlínunni þegar Bröndby lagði OB að velli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Allir spiluðu þeir allar 90 mínúturnar. 15.3.2015 19:57 Ísland ekki á EM Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29. 15.3.2015 19:52 Rooney: Voru bara við vinirnir að grínast Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur tjáð sig um myndbandið sem lak af honum á internetið í dag. Þar sést Rooney í slagsmálum við Phil Bardsley, leikmann Stoke. 15.3.2015 19:47 KR í leit að framúrskarandi leikmanni Á síðustu fjórum árum hefur KR orðið Íslandmeistari tvisvar og þrisvar hefur liðið orðið bikarmeistari. 15.3.2015 19:15 Emil lagði upp enn eitt markið Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas. 15.3.2015 19:05 Lið Dags á leið í undanúrslit Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, er svo gott sem komið í undanúrslit EHF-bikarsins. 15.3.2015 17:59 Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.3.2015 17:45 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15.3.2015 17:45 Barcelona niðurlægði Álaborg Leikmenn Álaborgar voru eins og lömb leidd til slátrunar er þeir tóku á móti Barcelona í dag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.3.2015 17:16 Gunnar Heiðar skaut Häcken í undanúrslit Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós þegar Häcken tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar. Liðið lagði IFK Norrköping að velli, 3-1. 15.3.2015 16:57 Rooney skoraði og rotaði sjálfan sig í fagninu | Myndband Wayne Rooney skoraði þriðja mark Manchester United í stórleik gegn Tottenham í dag. Í ljósi frétta dagsins ákvað Rooney að fagna með því að taka létt box-fagn. 15.3.2015 16:44 Baldur Sigurðsson á leið í aðgerð Baldur Sigurðsson, leikmaður SönderjyskE, er á leið í aðgerð á hné. Þessu greinir hann frá á fésbókarsíðu sinni nú síðdegis. 15.3.2015 16:01 Óli Stef: Gott að geta hjálpað til | Myndband "Það var frábært að koma til baka en ég hefði kosið betri úrslit," sagði Ólafur Stefánsson eftir að hann snéri aftur út á handboltavöllinn. 15.3.2015 15:45 Kjartan Henry skoraði í tapi gegn botnliðinu Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark AC Horsens í 2-1 gegn FC Roskilde í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Tapið var slæmt fyrir Horsens í ljósi þess að Roskilde er á botninum. 15.3.2015 15:43 Gunnar Steinn og félagar óheppnir Gummersbach var óheppið að taka ekki öll stigin á útivelli gegn Göppingen í dag. 15.3.2015 15:43 Ótrúlegt tap Arnars og félaga Arnar Þór Viðarsson, Sverrir Ingi Ingason og Ólafur Ingi Skúlason voru allir í eldlínunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.3.2015 15:31 Dýrlingarnir náðu í stig á Brúnni | Sjáðu mörkin Southampton sótti eitt stig á Stamford Bridge í fyrsta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur í fjörugum leik á Brúnni urðu 1-1. 15.3.2015 15:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - Akureyri 22-22 | HK enn á lífi HK náði að knýja fram jafntefli í hörkuleik gegn Akureyri, 22-22. Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, varði vítakast á lokasekúndu leiksins og heldur von HK um sæti í efstu deild enn á lífi. 15.3.2015 15:15 Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1. 15.3.2015 15:00 Guðjón skoraði í Íslendingaslag Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark FC Nordsjælland gegn FC Vestsjælland í Íslendingarslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nordsjælland vann 2-0 sigur, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. 15.3.2015 14:45 Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15.3.2015 14:21 Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea. 15.3.2015 14:15 Haukar skelltu toppliðinu Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67. 15.3.2015 14:03 Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi. 15.3.2015 12:29 Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax sendir í bann Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax hafa verið settir í bann af félaginu á meðan rannsakað er hvort þeir hafi átt einhvern þátt í því að ráðast á lögreglukonu. 15.3.2015 12:15 Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. 15.3.2015 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vill að bandamenn Úkraínu sniðgangi HM í Rússlandi 2018 Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, biðlaði til bandamanna þjóðar sinna að ræða það að sniðganga heimsmeistaramótið í fótbolta sem fer fram í Rússlandi eftir þrjú ár verði Rússar ekki búnir að fara burtu frá Úkraínu með hermenn sína. 16.3.2015 12:30
Danir í vandræðum með leikmenn í næsta landsleik Viðræður danska knattspyrnusambandsins og dönsku leikmannasamtakanna sigldu í strand í gær og útlitið er ekki gott að samkomulag náist fyrir næstu leiki dönsku landsliðanna. 16.3.2015 12:00
Breiðablik og Þór/KA áfram með fullt hús Breiðablik og Þór/KA hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Lengjubikar kvenna í fótbolta en bæði fögnuðu sigrum í leikjum sínum um helgina. 16.3.2015 11:30
Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16.3.2015 11:00
Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. 16.3.2015 10:30
Rodgers: Tilfinningasemin kemur ekki Gerrard í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að láta tilfinningarnar ráða um það hvenær hann setur fyrirliðanna Steven Gerrard aftur í byrjunarliðið en Gerrard er að koma til baka eftir meiðsli. 16.3.2015 10:00
Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16.3.2015 09:30
David Villa aðalmaðurinn í fyrsta sigrinum á Yankee Stadium David Villa var með mark og stoðsendingu þegar New York City vann 2-0 sigur á New England Revolution í bandarísku fótboltadeildinni í nótt. 16.3.2015 09:00
Arnór opnaði rússneska markareikninginn sinn á eftirminnilegan hátt | Myndband Arnór Smárason byrjar vel með nýja liði sínu en hann tryggði Torpedo Moskvu jafntefli í hans fyrsta leik með rússneska félaginu. 16.3.2015 08:30
Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16.3.2015 08:00
NBA: Russell og Kyrie enn sjóðandi heitir | Myndbönd Russell Westbrook, James Harden og Kyrie Irving fóru fyrir sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, James Harden og félagar í Houston unnu nauman sigur á Los Angeles Clippers og meistarar San Antonio Spurs hreinlega sundurspiluðu Minnesota. 16.3.2015 07:30
Þetta skítaland á ekki PSG skilið Zlatan Ibrahimovic tókst að reita Frakka til reiði í gær. 16.3.2015 07:00
Tvær þrennur í Lengjubikarnum í dag | Myndband Tvær þrennur litu dagsins ljós í þremur leikjum í A-deild Lengjubikars karla í dag, en það var þó enginn íslenskur sem náði að skora þrennu í dag. 15.3.2015 23:15
Hörður og félagar náðu í stig gegn Inter Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í liði Cesena sem náði í stig gegn stórliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 15.3.2015 21:30
Sjáðu fyrsta mark Guðjóns fyrir Nordsjælland Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni fyrir FC Nordsjælland í dag þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri á FC Vestjælland. 15.3.2015 21:15
Bjarni: Hefði átt að hlusta á David Moyes Bjarni Þór Viðarsson mun spila í Pepsi-deild karla í sumar. Hann er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH og Bjarni segir að það komi ekkert annað til greina en Íslandsmeistaratitill í sumar. 15.3.2015 20:56
Birna Berg og Einar tryggðu Molde sæti í úrvalsdeild í fyrsta skipti Molde tryggði sér sæti í norsku úrvalsdeild kvenna í handbolta með sigri á botnliði Randesund, 33-21, í kvöld. Birna Berg Haraldsdóttir leikur með Molde, en Einar Jónsson þjálfar liðið. 15.3.2015 20:28
Guðmundur Ágúst sigraði með glæsibrag á sterku háskólamóti Lék hringina þrjá á Southwood keppnisvellinum í Flórída á heilum 17 höggum undir pari og sigraði með þremur. 15.3.2015 20:24
Kiel með pálmann í höndunum í Meistaradeildinni Kiel er í kjörstöðu fyrir síðari leikinn gegn Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Kiel vann fyrri leik liðanna í Flensburg í kvöld, 30-21. 15.3.2015 20:12
Hólmbert í sigurliði gegn Hallgrími og Ara Þrír Íslendingar voru í eldlínunni þegar Bröndby lagði OB að velli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Allir spiluðu þeir allar 90 mínúturnar. 15.3.2015 19:57
Ísland ekki á EM Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29. 15.3.2015 19:52
Rooney: Voru bara við vinirnir að grínast Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur tjáð sig um myndbandið sem lak af honum á internetið í dag. Þar sést Rooney í slagsmálum við Phil Bardsley, leikmann Stoke. 15.3.2015 19:47
KR í leit að framúrskarandi leikmanni Á síðustu fjórum árum hefur KR orðið Íslandmeistari tvisvar og þrisvar hefur liðið orðið bikarmeistari. 15.3.2015 19:15
Emil lagði upp enn eitt markið Emil Hallfreðsson var sem fyrr í byrjunarliði Hellas Verona sem vann frábæran sigur á Napoli í ítölsku knattspyrnunni í dag, 2-0. Emil spilaði allan leikinn fyrir Hellas. 15.3.2015 19:05
Lið Dags á leið í undanúrslit Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, er svo gott sem komið í undanúrslit EHF-bikarsins. 15.3.2015 17:59
Loksins vann Everton deildarleik | Sjáðu mörkin Everton vann sinn fyrsta deildarleik síðan 31. janúar þegar liðið lagði Newcastle að velli í Guttagarði í dag, 3-0. James McCarthy, Romelo Lukaku og Ross Barkley voru á skotskónum. 15.3.2015 17:45
United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15.3.2015 17:45
Barcelona niðurlægði Álaborg Leikmenn Álaborgar voru eins og lömb leidd til slátrunar er þeir tóku á móti Barcelona í dag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 15.3.2015 17:16
Gunnar Heiðar skaut Häcken í undanúrslit Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós þegar Häcken tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar. Liðið lagði IFK Norrköping að velli, 3-1. 15.3.2015 16:57
Rooney skoraði og rotaði sjálfan sig í fagninu | Myndband Wayne Rooney skoraði þriðja mark Manchester United í stórleik gegn Tottenham í dag. Í ljósi frétta dagsins ákvað Rooney að fagna með því að taka létt box-fagn. 15.3.2015 16:44
Baldur Sigurðsson á leið í aðgerð Baldur Sigurðsson, leikmaður SönderjyskE, er á leið í aðgerð á hné. Þessu greinir hann frá á fésbókarsíðu sinni nú síðdegis. 15.3.2015 16:01
Óli Stef: Gott að geta hjálpað til | Myndband "Það var frábært að koma til baka en ég hefði kosið betri úrslit," sagði Ólafur Stefánsson eftir að hann snéri aftur út á handboltavöllinn. 15.3.2015 15:45
Kjartan Henry skoraði í tapi gegn botnliðinu Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark AC Horsens í 2-1 gegn FC Roskilde í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Tapið var slæmt fyrir Horsens í ljósi þess að Roskilde er á botninum. 15.3.2015 15:43
Gunnar Steinn og félagar óheppnir Gummersbach var óheppið að taka ekki öll stigin á útivelli gegn Göppingen í dag. 15.3.2015 15:43
Ótrúlegt tap Arnars og félaga Arnar Þór Viðarsson, Sverrir Ingi Ingason og Ólafur Ingi Skúlason voru allir í eldlínunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.3.2015 15:31
Dýrlingarnir náðu í stig á Brúnni | Sjáðu mörkin Southampton sótti eitt stig á Stamford Bridge í fyrsta leik dagsins í enska boltanum, en lokatölur í fjörugum leik á Brúnni urðu 1-1. 15.3.2015 15:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - Akureyri 22-22 | HK enn á lífi HK náði að knýja fram jafntefli í hörkuleik gegn Akureyri, 22-22. Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, varði vítakast á lokasekúndu leiksins og heldur von HK um sæti í efstu deild enn á lífi. 15.3.2015 15:15
Arnór bjargaði stigi gegn toppliðinu Arnór Smárason var bjargvættur Torpedo Moskvu þegar liðið náði í stig gegn stórliði Zenit frá Pétursborg í rússnesku úrvalsdeildinni, en lokatölur 1-1. 15.3.2015 15:00
Guðjón skoraði í Íslendingaslag Guðjón Baldvinsson skoraði fyrra mark FC Nordsjælland gegn FC Vestsjælland í Íslendingarslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nordsjælland vann 2-0 sigur, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. 15.3.2015 14:45
Sjáðu allt það helsta úr fyrstu Formúlu 1 keppni tímabilsins Lewis Hamilton á Mercedes var hlutskarpastur í fyrstu keppni á Formúlu 1 tímabilinu, en keppnin fór fram í Ástralíu á morgun. 365 hefur klippt allt það helsta saman og það má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 15.3.2015 14:21
Mourinho: Mjög fáir sem geta borið sig saman við mig Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segist vera stoltur yfir því hversu fáir stjórar í heiminum geta borið sig saman við hans árangur. Þessi 52 ára gamli stjóri hefur unnið tvo Evróputitla og sjö landstitla með Porto, Inter Milan, Real Madrid og Chelsea. 15.3.2015 14:15
Haukar skelltu toppliðinu Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67. 15.3.2015 14:03
Bardsley kýldi Rooney í jörðina | Myndband Afar athyglisvert myndband lak á veraldarvefinn í dag, en þar sjást Wayne Rooney, framherji Manchester United og Phil Bardsley, varnarmaður Stoke, vera að berjast í heimahúsi. 15.3.2015 12:29
Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax sendir í bann Þrír leikmenn unglingaliðs Ajax hafa verið settir í bann af félaginu á meðan rannsakað er hvort þeir hafi átt einhvern þátt í því að ráðast á lögreglukonu. 15.3.2015 12:15
Fyrsti löglegi sigur Breiðabliks í Lengjubikarnum Breiðablik vann sinn fyrsta leik leik í A-deild Lengjubikars karla þegar liðið sigraði fyrstu deildarlið Þrótt, 3-1, í kvöldleik í Kórnum í gærkvöldi. 15.3.2015 11:30