Fleiri fréttir

Negredo með þrennu í stórsigri Manchester City

Manchester City er komið með annan fótinn í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 6-0 stórsigur á West Ham í fyrri undanúrslitaleik liðanna á Etihad-leikvanginum í Manchester í kvöld.

Öruggir útisigrar á öllum stöðum í kvöld - úrslitin í kvennakörfunni

Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvenna unnu öll örugga útisigra í leikjum sínum í kvöld en þá fór fram sextánda umferð deildarinnar. KR vann stórsigur í Hveragerði og komst upp að hlið Vals í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Allir leikir kvöldsins unnust þar með sannfærandi á útivelli.

Zola orðaður við West Brom

Ítalinn Gianfranco Zola er nú í hópi þeirra sem eru helst orðaðir við stöðu nýs knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom.

Eigendur West Ham standa við bakið á Allardyce

Það gustar um stjórann Sam Allardyce hjá West Ham þessa dagana og flestir sem spá því að hann eigi ekki marga daga eftir ólifaða í stjórastól félagsins. Lið Allardyce var niðurlægt í bikarnum um síðustu helgi að neðrideildarliði Nott. Forest. Leikurinn tapaðist 5-0.

Íslensk félagslið lágt skrifuð í Evrópu

Samkvæmt styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu er íslensk deildakeppni í handbolta meðal þeirra lægst skrifuðu í Evrópu. Ísland er í 33. sæti styrkleikalistans.

Drekarnir unnu skyldusigur á heimavelli

Sundsvall Dragons er aftur með fimmtíu prósent sigurhlutfall í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir 19 stiga sigur á KFUM Nässjö, 92-73, í 20. umferð sænsku deildarinnar í kvöld.

Vlade Divac missti föður sinn í bílslysi

Vlade Divac, einn frægasti körfuboltamaður Evrópu frá upphafi og fyrrum leikmaður til margra ára í NBA-deildinni, missti föður sinn í bílslysi í Serbíu í dag en auk þess liggur móðir hans stórslösuð á spítala.

Norskur markvörður til Eyja

Henrik Eidsvag, 21 árs gamall norskur markvörður, hefur samið við ÍBV og mun spila með liðinu í Olísdeild karla út þessa leiktíð.

Ungverjar ekki sannfærandi í aðdraganda EM

Það er ekki bara Ísland sem er í vandræðum í undirbúningi sínum fyrir EM því mótherjar Íslands - Noregur og Ungverjaland - hafa einnig verið að lenda í vandræðum.

FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022

Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til.

Dujshebaev tekur við Kielce af Wenta

Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er að fá nýjan þjálfara hjá Kielce. Bogdan Wenta er hættur með liðið og við starfi hans tekur Talant Dujshebaev, fyrrum þjálfari Ciudad Real.

Moyes segist ekki vera búinn að kaupa Coentrao

Fjölmiðlar hafa greint frá því síðustu daga að portúgalski bakvörðurinn Fabio Coentrao sé á leið frá Real Madrid til Man. Utd. Í sumum fréttamiðlum hefur meira að segja verið gengið svo langt að halda því fram að málið sé frágengið.

HM 2022 fer fram að vetri til

Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma.

LeBron smellti kossi á áhorfanda

LeBron James var greinilega í góðu skapi þegar að lið hans, Miami Heat, vann góðan sigur á New Orleans Pelicans, 107-88, í NBA-deildinni í nótt.

Schumacher var með upptökuvél á hjálminum

Frönsk yfirvöld hafa staðfest að Michael Schumacher hafi verið með upptökuvél á hjálmi sínum þegar hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir rúmri viku síðan.

Barton lætur Ferguson heyra það

Joey Barton, knattspyrnumaðurinn umdeildi, hefur oft látið vel í sér heyra á Twitter-síðunni sinni og nú fær Alex Ferguson að kenna á því.

Betra að hafa sjö miðlungsmenn en sjö stjörnur sem ná ekki saman

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson verða að óbreyttu í stórum hlutverkum með landsliðinu á EM í Danmörku. Báðir gætu hugsað sér meiri spiltíma með stjörnuliði Pars Saint-Germain í Frakklandi en segja útlitið hafa batnað undanfarnar vikur. Parísa

Moyes: Erum líka að spila gegn dómurunum

Það eru heil 82 ár síðan Man. Utd byrjaði nýtt ár með því að tapa fyrstu þrem leikjum sínum. Fyrir þá sem eru ekkert sérstakir í stærðfræði þá gerðist það árið 1932 og svo núna 2014.

Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði

Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi.

Man. Utd tapaði fyrir botnliðinu

Ófarir Man. Utd halda áfram og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. Að þessu sinni gegn Sunderland í deildabikarnum, 2-1. Eina huggun Man. Utd er að þetta var fyrri leikur liðanna og liðið á því enn möguleika á því að komast á Wembley.

Rio frá í tvær vikur

Enski miðvörðurinn, Rio Ferdinand, er ekki að spila með Man. Utd gegn Sunderland í deildabikarnum núna og hann mun ekki spila með liðinu á næstunni.

Norðmenn stóðu í Frökkum

Fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Norðmenn, sýndu klærnar í kvöld er þeir spiluðu vináttulandsleik gegn Frökkum.

Hardy: Við getum unnið deildina

Lele Hardy, leikmaður Hauka í Domino's-deild kvenna, viðurkennir að það hafi ekki komið sér mjög á óvart að hún hafi verið valin besti leikmaður fyrri hluta tímabilsins í deildinni.

Deng farinn frá Bulls

Bretinn Luol Deng er orðinn leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni eftir að félagið komst að samkomulagi við Chicago Bulls um skiptin.

Elvar Már: Þurfum að vinna toppliðin

Elvar Már Friðriksson, sem valinn var besti leikmaður fyrri hluta tímabilsins í Domino's-deild karla, segir að Njarðvík eigi möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn í vor. Hann var ánægður með útnefninguna í dag.

Rodman gráti næst á CNN

"Ég elska hann. Hann er vinur minn,“ sagði Dennis Rodman í athyglisverðu viðtali sem birtist á CNN-sjónvarpsstöðinni í dag.

Mikið í húfi hjá United

David Moyes hefur sett Manchester United það markmið að vinna liðinu sæti í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar. Liðið mætir Sunderland í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld.

Ísland á fimm í Norðurlandaúrvali VG

Norska dagblaðið Verdens Gang birtir í dag átján manna úrvalslið knattspyrnumanna frá Norðurlöndunum. Ísland á tvo leikmenn í byrjunarliði sem og besta þjálfarann.

Elvar og Hardy best

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og Lele Hardy, leikmaður Hauka, voru í dag útnefnd bestu leikmenn Domino's-deilda karla og kvenna.

Messi í hóp á morgun

Lionel Messi verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Getafe í spænsku bikarkeppninni annað kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir