Fleiri fréttir

Harpa áfram hjá Stjörnunni

Harpa Þorsteinsdóttir hefur gert nýjan þriggja ára samning við Íslandsmeistara Stjörnunnar en það kemur fram á Fótbolti.net.

NBA í nótt: Phildelphia vann í Los Angeles

Philadelphia 76ers batt enda á þrettán leikja taphrinu á útivelli er liðið heimsótti Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta nótt. Alls fóru fimm leikir fram í nótt.

Zlatan er heitur fyrir Celtic

Zlatan Ibrahimovic hefur opnað dyrnar á það að ganga til liðs við skosku meistarana í Celtic en hann er mikill aðdáandi stemningunnar á Celtic Park, heimavelli Celtic.

Aron Rafn: Verið að breyta mér í sænskan markvörð

Aron Rafn Eðvarðsson landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segist vera á uppleið eftir að hafa átt erfitt uppdráttar fyrstu mánuði sína hjá sænska félaginu GUIF. Gerðar voru breytingar á leikstíl hans sem hafi tekið hann tíma að ná tökum á.

Aron Kristjánsson: Afsakanir mega bíða þar til eftir mót

"Það eru mörg spurningamerki og margir sem geta ekki tekið þátt í æfingunum af fullu og sumir ekkert. Það gerir undirbúninginn erfiðari,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta eftir æfingu liðsins í dag.

Mourinho: Hefði spjaldað Suarez

„Leikmennirnir eru eins og skrímsli, þeir berjast þar til yfir lýkur,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 2-1 sigurinn á Liverpool á Stamford Bridge í dag.

Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna

"Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu.

Derby í annað sætið

Derby County lagði Barnsley 2-1 í ensku B-deildinni í fótbolta, Championship, í dag. Derby fór þar með í annað sæti deildarinnar og uppfyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Wigan.

Wenger: Liðið er tilbúið að berjast

„Mesut Özil er meiddur á öxl. Ég held að hann verði ekki klár í slaginn fyrir Cardiff á miðvikudaginn, kannski eftir það, við sjáum til,“ sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal um fjarveru Özil þegar Arsenal lagði Newcastle 1-0 í dag.

Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals

"Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar.

Meiddist í fótbolta

Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar.

Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni

„Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson.

Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með

Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í.

Schumacher í skíðaslysi

Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi.

Bosh hetja Heat í Portland

LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir.

Öruggt hjá Spurs án Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Engin jólagleði hjá Liverpool

Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin.

Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn

Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu.

„Ivanovic er enginn Mikki Mús“

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun.

Án lykilmanns í tíu vikur

Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag.

Gylfi toppaði Arnór, Ásgeir, Eyjólf og Margréti Láru

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2013 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var jafnframt í þriðja sinn sem Gylfi er meðal fjögurra efstu í kjörinu.

Sexmörk Antons dugðu skammt

Nordsjælland steinlá gegn Skanderborg á heimavelli 31-23 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

„Liverpool getur orðið Englandsmeistari“

Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor.

„Selfoss var mest spennandi kosturinn“

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði í morgun undir samning við Selfoss. Hún mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Alfreð leikmaður ársins í Hollandi

Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason hefur verið valinn besti leikmaður ársins 2013 í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefsíðunni football-oranje.com.

Benjamin snýr aftur

Skallagrímur í Borgarnesi hefur náð samkomulagi við Benjamin Curtis Smith um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins í Dominos-deild karla í körfubolta.

Westbrook í þriðju hnéaðgerðina

Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA, verður frá keppni næstu vikurnar. Kappinn er á leiðinni undir hnífinn í enn eitt skiptið.

Áætlun Miami Heat gekk ekki upp

LeBron James skoraði 33 stig en tognaði á nára í tapi Miami Heat gegn Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir