Fleiri fréttir Eyjamenn í viðræðum við Sigurð Ragnar „Við erum í viðræðum við Sigurð Ragnar [Eyjólfsson] en í raun hafa þær ekki náð langt. Það er enn verið að spjalla um málin,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 17.10.2013 08:00 Misstum hausinn við fyrsta markið Þór/KA féll í gær úr leik í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap, 4-1, gegn Zorkiy í Rússland. Þór/KA tapaði rimmunni því samanlagt 6-2. 17.10.2013 07:30 Húsið gæti fokið til Færeyja Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, og félagar fá það verðuga verkefni að halda Laugardalsvelli leikhæfum einn mánuð í viðbót. Margar hugmyndir eru á lofti. 17.10.2013 07:00 Kostaði fimm milljónir að veiða refi 317 refir og 125 minkar voru unnir í Skagafirði á veiðiárinu sem endaði 31. ágúst. 17.10.2013 07:00 Fleyga laxastiga í klappir Úlfarsár Veiðifélag Úlfarsár hefur óskað eftir leyfi til að fleyga úr klöpp í Úlfarsá til að auðvelda göngu lax upp ána. 17.10.2013 07:00 Ríkið borgi refarannsókn fyrir vestan Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila. 17.10.2013 07:00 Rúmur milljarður í húfi fyrir KSÍ Tækist íslenska karlalandsliðinu hið ótrúlega, að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins, myndi rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands breytast til muna. 17.10.2013 00:01 Miðaverð á umspilsleikinn mun ekki hækka meira en um 500 krónur "Við fórum strax í vor í viðræður við Lars Lagerbäck um að halda áfram með liðið og munum eflaust ræða nánar við hann á næstu misserum,“ segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 17.10.2013 00:01 Bak við tjöldin hjá knattspyrnuhetjum Íslands Hannes Þór Halldórsson, markvarður íslenska landsliðsins, í knattspyrnu gerði á dögunum auglýsingu fyrir Icelandair sem er aðalstyrktaraðili KSÍ. 16.10.2013 23:15 Snæfell vann Hamar | Hardy með stórleik er Haukar töpuðu Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell vann góðan útisigur á Hamar, 78-71, en staðan í hálfleik var 37-33 Snæfellingum í vil. 16.10.2013 21:35 Kiel á toppinn í Þýskalandi | Guðjón Valur með fjögur mörk Þýska handknattleiksliðið Kiel valtaði yfir Balingen, 35-24, úrvalsdeildinni í kvöld en staðan var 20-12 í hálfleik. 16.10.2013 20:36 Þórir fór á kostum með Kielce | Skoraði 11 mörk Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti magnaðan leik með liði sínu Kielce í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en leikmaðurinn gerði ellefu mörk í sigri liðsins á Mielec. 16.10.2013 20:13 Ólafur gerði sjö mörk í sigurleik Kristianstad Ólafur Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad unnu flottan sigur á Ystad, 30-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 16.10.2013 20:06 Almarr samdi við KR til ársins 2016 Almarr Ormarsson er genginn til liðs við KR frá Fram en hann gerði samning við Íslandsmeistarana til ársins 2016. 16.10.2013 19:02 Sara Björk og Þóra flugu áfram í Meistaradeildinni Sara Björg Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir og félagar í sænska liðinu Malmö unnu í dag stórsigur á Lilleström, 5-0, í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 16.10.2013 18:54 Þórður Steinar flytur til Danmerkur og yfirgefur Blikana Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson mun ekki leika með Breiðablik á næsta tímabili í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en hann hefur ákveðið að flytja til Danmerkur. 16.10.2013 17:43 Rooney ætlar að hætta að nota ennisbandið Wayne Rooney fékk slæman skurð á ennið í lok ágúst og hefur allar götur síðan spilað með ennisband sem hefur vakið mikla athygli. 16.10.2013 17:15 Sigurður Ragnar er út í Eyjum í viðræðum við ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, mun vera staddur í Vestmannaeyjum í viðræðum við forráðamenn ÍBV um að taka við liðinu. 16.10.2013 16:56 Mitt versta ár Fyrir um ári síðan var Rory McIlroy heitasti kylfingur heims. Lék einstakt golf, gerði risasamning við Nike og átti að vera óstöðvandi. Þá fór allt að ganga á afturfótunum. 16.10.2013 15:45 Þór/KA úr leik í Meistaradeildinni Þór/KA er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap, 4-1, gegn Zorkiy í Rússlandi í dag. Þór/KA tapaði rimmunni samanlagt, 6-2. 16.10.2013 14:52 Lagerbäck: Þetta lið getur klifið hvaða eldfjall sem er Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hrósar landsliðsþjálfaranum, Lars Lagerbäck, í hástert fyrir sína vinnui í samtali við Sky Sports. 16.10.2013 14:15 KR sækir Njarðvík heim í bikarnum Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Þrjár rimmur liða úr úrvalsdeild verða í þessari umferð. 16.10.2013 13:56 Özil haltraði af velli Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil fagnaði 25 ára afmæli sínu í gær með því að skora í 5-3 sigri Þjóðverja á Svíum. Dagurinn endaði þó ekki nógu vel fyrir Özil. 16.10.2013 13:30 Suarez sakaður um leikaraskap Luis Suarez var einu sinni sem oftar í sviðsljósinu í gær er hann lék með landsliði Úrúgvæ gegn Argentínu. 16.10.2013 12:45 Grikkir vilja veiða Ísland í drættinum Ísland kom allra liða mest á óvart í undankeppi HM í Evrópu og ljóst að Ísland er það lið sem hinar þjóðirnar vilja mæta í umspili um laust sæti á HM. 16.10.2013 12:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 85-86 | Meistararnir höfðu betur gegn meistaraefnunum Íslandsmeistarar Keflavíkur eru enn ósigraðar í Dominos deild kvenna í körfubolta eftir eins stigs sigur á meistaraefnunum í Val 86-85 í Vodafone höllinni. Valur var tveimur stigum yfir í hálfeik 40-38. 16.10.2013 11:47 Búið að aflétta banni Leonardo Þrettán mánaða banni fyrrum íþróttastjóra franska liðsins PSG, Leonardo, hefur verið aflétt að því er lögmaður hans segir. 16.10.2013 10:37 Nettavisen jarðar norska knattspyrnu Norðmenn eru vægt til orða tekið svekktir með framgöngu síns liðs í undankeppni HM en Noregur varð að sætta sig við fjórða sætið í riðli Íslands. 16.10.2013 10:31 Rooney: Við stóðumst pressuna Það var þungu fargi létt af enska landsliðinu í gær. Liðið vann þá 2-0 sigur á Pólverjum og tryggði sér um leið sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 16.10.2013 10:30 Ísland mun ekki spila við Svía Það verður ekki formlega ljóst fyrr en á morgun hvernig styrkleikaröðunin verður í drættinum fyrir HM-umspilið. Þá verður nýr styrkleikalisti FIFA gefinn út. Engu að síður virðist vera ljóst hvernig landslagið lítur út. 16.10.2013 09:33 Aron þjóðhetja í Mexíkó | Myndband Íslendingurinn Aron Jóhannsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir bandaríska landsliðið í nótt er Bandaríkin lögðu Panama, 3-2, í undankeppni HM. 16.10.2013 09:13 Lars: Getum unnið alla „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 16.10.2013 08:00 Eiður Smári: Þetta er frábært afrek „Þetta er kannski enn skemmtilegra eftir að hafa verið í landsliðinu allan þennan tíma, sautján til átján ár. Auðvitað er þetta mikið afrek og við höfum stigið stórt skref í sögu íslenskrar knattspyrnu.“ 16.10.2013 07:30 Við getum átt frábæra leiki og lélega leiki líka Íslenska landsliðið í knattspyrnu náði sögulegu afreki í Ósló í gær. Þjálfarinn segir afrekið glæsilegt en að ballið sé ekki búið. Tveir leikir standa á milli þess að Ísland verði fámennasta lokaúrslitaþjóð í sögu HM. 16.10.2013 07:00 Íslenskir sigursöngvar á Ullevaal í kvöld - myndir Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. 15.10.2013 23:05 Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15.10.2013 22:45 „Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15.10.2013 22:19 „Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15.10.2013 22:05 Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15.10.2013 22:03 Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir. 15.10.2013 21:11 Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15.10.2013 21:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 21-24 Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir 24-21 sigur á Fram í Safamýrinni í kvöld. 15.10.2013 14:30 Ótrúlegur dagur í íslenskri knattspyrnusögu | Öll úrslitin Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. 15.10.2013 21:20 Þjóðverjar unnu Svía í átta marka leik og rúlluðu yfir sinn riðil Þjóðverjar gulltryggðu sér sigurinn í C-riðli eftir magnaðan sigur á Svíum, 5-3, í Svíþjóð. 15.10.2013 20:47 Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15.10.2013 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Eyjamenn í viðræðum við Sigurð Ragnar „Við erum í viðræðum við Sigurð Ragnar [Eyjólfsson] en í raun hafa þær ekki náð langt. Það er enn verið að spjalla um málin,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV. 17.10.2013 08:00
Misstum hausinn við fyrsta markið Þór/KA féll í gær úr leik í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap, 4-1, gegn Zorkiy í Rússland. Þór/KA tapaði rimmunni því samanlagt 6-2. 17.10.2013 07:30
Húsið gæti fokið til Færeyja Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, og félagar fá það verðuga verkefni að halda Laugardalsvelli leikhæfum einn mánuð í viðbót. Margar hugmyndir eru á lofti. 17.10.2013 07:00
Kostaði fimm milljónir að veiða refi 317 refir og 125 minkar voru unnir í Skagafirði á veiðiárinu sem endaði 31. ágúst. 17.10.2013 07:00
Fleyga laxastiga í klappir Úlfarsár Veiðifélag Úlfarsár hefur óskað eftir leyfi til að fleyga úr klöpp í Úlfarsá til að auðvelda göngu lax upp ána. 17.10.2013 07:00
Ríkið borgi refarannsókn fyrir vestan Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila. 17.10.2013 07:00
Rúmur milljarður í húfi fyrir KSÍ Tækist íslenska karlalandsliðinu hið ótrúlega, að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins, myndi rekstrarumhverfi Knattspyrnusambands Íslands breytast til muna. 17.10.2013 00:01
Miðaverð á umspilsleikinn mun ekki hækka meira en um 500 krónur "Við fórum strax í vor í viðræður við Lars Lagerbäck um að halda áfram með liðið og munum eflaust ræða nánar við hann á næstu misserum,“ segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 17.10.2013 00:01
Bak við tjöldin hjá knattspyrnuhetjum Íslands Hannes Þór Halldórsson, markvarður íslenska landsliðsins, í knattspyrnu gerði á dögunum auglýsingu fyrir Icelandair sem er aðalstyrktaraðili KSÍ. 16.10.2013 23:15
Snæfell vann Hamar | Hardy með stórleik er Haukar töpuðu Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell vann góðan útisigur á Hamar, 78-71, en staðan í hálfleik var 37-33 Snæfellingum í vil. 16.10.2013 21:35
Kiel á toppinn í Þýskalandi | Guðjón Valur með fjögur mörk Þýska handknattleiksliðið Kiel valtaði yfir Balingen, 35-24, úrvalsdeildinni í kvöld en staðan var 20-12 í hálfleik. 16.10.2013 20:36
Þórir fór á kostum með Kielce | Skoraði 11 mörk Hornamaðurinn Þórir Ólafsson átti magnaðan leik með liði sínu Kielce í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en leikmaðurinn gerði ellefu mörk í sigri liðsins á Mielec. 16.10.2013 20:13
Ólafur gerði sjö mörk í sigurleik Kristianstad Ólafur Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad unnu flottan sigur á Ystad, 30-26, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 16.10.2013 20:06
Almarr samdi við KR til ársins 2016 Almarr Ormarsson er genginn til liðs við KR frá Fram en hann gerði samning við Íslandsmeistarana til ársins 2016. 16.10.2013 19:02
Sara Björk og Þóra flugu áfram í Meistaradeildinni Sara Björg Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir og félagar í sænska liðinu Malmö unnu í dag stórsigur á Lilleström, 5-0, í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 16.10.2013 18:54
Þórður Steinar flytur til Danmerkur og yfirgefur Blikana Varnarmaðurinn Þórður Steinar Hreiðarsson mun ekki leika með Breiðablik á næsta tímabili í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en hann hefur ákveðið að flytja til Danmerkur. 16.10.2013 17:43
Rooney ætlar að hætta að nota ennisbandið Wayne Rooney fékk slæman skurð á ennið í lok ágúst og hefur allar götur síðan spilað með ennisband sem hefur vakið mikla athygli. 16.10.2013 17:15
Sigurður Ragnar er út í Eyjum í viðræðum við ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands, mun vera staddur í Vestmannaeyjum í viðræðum við forráðamenn ÍBV um að taka við liðinu. 16.10.2013 16:56
Mitt versta ár Fyrir um ári síðan var Rory McIlroy heitasti kylfingur heims. Lék einstakt golf, gerði risasamning við Nike og átti að vera óstöðvandi. Þá fór allt að ganga á afturfótunum. 16.10.2013 15:45
Þór/KA úr leik í Meistaradeildinni Þór/KA er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap, 4-1, gegn Zorkiy í Rússlandi í dag. Þór/KA tapaði rimmunni samanlagt, 6-2. 16.10.2013 14:52
Lagerbäck: Þetta lið getur klifið hvaða eldfjall sem er Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hrósar landsliðsþjálfaranum, Lars Lagerbäck, í hástert fyrir sína vinnui í samtali við Sky Sports. 16.10.2013 14:15
KR sækir Njarðvík heim í bikarnum Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Þrjár rimmur liða úr úrvalsdeild verða í þessari umferð. 16.10.2013 13:56
Özil haltraði af velli Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil fagnaði 25 ára afmæli sínu í gær með því að skora í 5-3 sigri Þjóðverja á Svíum. Dagurinn endaði þó ekki nógu vel fyrir Özil. 16.10.2013 13:30
Suarez sakaður um leikaraskap Luis Suarez var einu sinni sem oftar í sviðsljósinu í gær er hann lék með landsliði Úrúgvæ gegn Argentínu. 16.10.2013 12:45
Grikkir vilja veiða Ísland í drættinum Ísland kom allra liða mest á óvart í undankeppi HM í Evrópu og ljóst að Ísland er það lið sem hinar þjóðirnar vilja mæta í umspili um laust sæti á HM. 16.10.2013 12:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 85-86 | Meistararnir höfðu betur gegn meistaraefnunum Íslandsmeistarar Keflavíkur eru enn ósigraðar í Dominos deild kvenna í körfubolta eftir eins stigs sigur á meistaraefnunum í Val 86-85 í Vodafone höllinni. Valur var tveimur stigum yfir í hálfeik 40-38. 16.10.2013 11:47
Búið að aflétta banni Leonardo Þrettán mánaða banni fyrrum íþróttastjóra franska liðsins PSG, Leonardo, hefur verið aflétt að því er lögmaður hans segir. 16.10.2013 10:37
Nettavisen jarðar norska knattspyrnu Norðmenn eru vægt til orða tekið svekktir með framgöngu síns liðs í undankeppni HM en Noregur varð að sætta sig við fjórða sætið í riðli Íslands. 16.10.2013 10:31
Rooney: Við stóðumst pressuna Það var þungu fargi létt af enska landsliðinu í gær. Liðið vann þá 2-0 sigur á Pólverjum og tryggði sér um leið sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 16.10.2013 10:30
Ísland mun ekki spila við Svía Það verður ekki formlega ljóst fyrr en á morgun hvernig styrkleikaröðunin verður í drættinum fyrir HM-umspilið. Þá verður nýr styrkleikalisti FIFA gefinn út. Engu að síður virðist vera ljóst hvernig landslagið lítur út. 16.10.2013 09:33
Aron þjóðhetja í Mexíkó | Myndband Íslendingurinn Aron Jóhannsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir bandaríska landsliðið í nótt er Bandaríkin lögðu Panama, 3-2, í undankeppni HM. 16.10.2013 09:13
Lars: Getum unnið alla „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 16.10.2013 08:00
Eiður Smári: Þetta er frábært afrek „Þetta er kannski enn skemmtilegra eftir að hafa verið í landsliðinu allan þennan tíma, sautján til átján ár. Auðvitað er þetta mikið afrek og við höfum stigið stórt skref í sögu íslenskrar knattspyrnu.“ 16.10.2013 07:30
Við getum átt frábæra leiki og lélega leiki líka Íslenska landsliðið í knattspyrnu náði sögulegu afreki í Ósló í gær. Þjálfarinn segir afrekið glæsilegt en að ballið sé ekki búið. Tveir leikir standa á milli þess að Ísland verði fámennasta lokaúrslitaþjóð í sögu HM. 16.10.2013 07:00
Íslenskir sigursöngvar á Ullevaal í kvöld - myndir Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. 15.10.2013 23:05
Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15.10.2013 22:45
„Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15.10.2013 22:19
„Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15.10.2013 22:05
Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15.10.2013 22:03
Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir. 15.10.2013 21:11
Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15.10.2013 21:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 21-24 Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir 24-21 sigur á Fram í Safamýrinni í kvöld. 15.10.2013 14:30
Ótrúlegur dagur í íslenskri knattspyrnusögu | Öll úrslitin Ótrúlegum degi lokið í íslenskri knattspyrnusögu. Ísland er komið í umspil um laust sæti á HM í Brasilíu eftir jafntefli gegn Norðmönnum ytra. 15.10.2013 21:20
Þjóðverjar unnu Svía í átta marka leik og rúlluðu yfir sinn riðil Þjóðverjar gulltryggðu sér sigurinn í C-riðli eftir magnaðan sigur á Svíum, 5-3, í Svíþjóð. 15.10.2013 20:47
Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15.10.2013 20:30