Fleiri fréttir

Ekkert gengur hjá Birki Má og félögum

Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann-liðið byrjaði tímabilið vel en hefur síðan hrunið niður töfluna enda aðeins búið að vinna tvo af síðustu tólf deildarleikjum sínum.

Mourinho: Eto'o þarf tíma

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vill meina að Samuel Eto'o þurfi tíma til að aðlaðast leik liðsins og ensku úrvalsdeildarinnar.

Berglind skoraði og fiskaði víti

Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru í aðalhlutverkum þegar Florida State Univerity hélt sigurgöngu sinni áfram í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Lars: Eggert verið afar óheppinn

"Það er afar mikilvægt að fá Eggert aftur,“ sagði Lars Lagerback á blaðamannafundi landsliðsins í dag. Sá sænski tilkynnti 23 manna hóp sinn fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi.

Hópur U-21 klár fyrir leikinn gegn Frökkum

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli, mánudaginn 14. október kl. 18:30.

Hamilton fljótastur í Kóreu

Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina.

Guðlaugur Victor kemur inn í landsliðshópinn fyrir lokaleikina

Lars Lagerback, landsliðþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið landsliðshópinn sem verður til taks fyrir leikina gegn Kýpur og Norðmönnum í undankeppni HM sem fram fara 11. október á Laugardalsvelli og þann 15. október á Ullevål-vellinum í Noregi.

Aron Elís á reynslu til AGF

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Víkings, mun á næstu dögum fara til danska félagsins AGF á reynslu en þetta kemur fram á vefsíðunni 433.is dag.

Sagna frá í þrjár vikur

Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar en hann meiddist aftan í læri í leiknum gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld.

Heimir Hallgrímsson hafnaði Frömurum

Framarar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu eftir að Ríkharður Daðason afþakkaði samningsboð Safamýrafélagsins.

Hodgson hefur mikið álit á Joe Hart

Joe Hart, leikmaður Manchester City, verður í markinu þegar Englendingar mæta Svartfellingum og Pólverjum í undakeppni HM á næstunni en Hart hefur ekki náð sér á strik í ensku úrvaldeildinni.

Næ ekki fullum krafti í skotin

Alexander Petersson kom fljótt til baka eftir aðgerð á öxl í sumar en hann er ekki með fullan skotkraft og getur því ekki beitt sér að fullu. Alexander hefur áhyggjur af litlum spilatíma landsliðsmanna í atvinnumennsku.

Gömul stórveldi mætast í Höllinni

Þróttarar ætla sér stóra hluti í handboltanum næstu árin eftir töluverða lægð. Þeir bjóða KR-ingum í heimsókn í 1. deild karla annað kvöld og slá upp veislu.

Ólafur Björn á góðan möguleika

Ólafur Björn Loftsson lék þriðja hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag á 72 höggum eða á einu höggi yfir pari. Hann deilir 20. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum.

Kristinn Jónasson til Stjörnunnar

Stjörnumenn sendu frá sér tilkynningu skömmu fyrir leik liðsins á móti Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld þar sem kemur fram að framherjinn Kristinn Jónasson muni spila með Garðabæjarliðinu í vetur.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 25-26

Sterkur kafli í seinni hálfleik tryggði Frömurum nauman sigur á Valsmönnum í Vodafone höllinni í kvöld. Eftir að hafa verið fimm mörkum undir um miðbik seinni hálfleiks settu Framarar í lás, unnu lokamínútur leiksins 7-1 og skiluðu sigri.

Stórt tap hjá Ólafi Inga og félögum í Rússlandi

Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 0-4 tap á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Rubin Kazan er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 9-2.

Coleman velur Bale en mun ekki láta hann spila

Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, hefur valið dýrasta knattspyrnumann sögunar Gareth Bale fyrir leik liðsins gegn Makedóníu og Belgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins.

Þorlákur: Ég hef ekki talað við nein félög

Þorlákur Árnason tilkynnti í dag að hann væri hættur að þjálfa kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu. Hann getur gengið stoltur frá borði enda varð lið hans Íslandsmeistari í sumar með fullt hús stiga.

Frábær innkoma Jóhanns Bergs dugði næstum því

AZ Alkmaar og PAOK eru jöfn á toppnum í L-riðli Evrópudeildarinnar eftir 1-1 jafntefli í Hollandi í kvöld. AZ virtist hafa tryggt sér sigurinn í leiknum þegar Grikkirnir jöfnuðu í uppbótartíma.

Gylfi spilaði í 20 mínútur í öruggum sigri Tottenham

Tottenham er í flottum málum í sínum riðli í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-0 útisigur á rússneska liðinu AZhi í Moskvu í kvöld. Bæði mörk Tottenham-manna komu í fyrri hálfleiknum.Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Anzhi og Tottenham í riðla keppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu.

Hólmbert til reynslu hjá Heracles

Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, mun á næstum dögum fara til reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heracles og gæti framherjinn einnig farið til annarra liða en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Edda verður áfram hjá Val

Edda Garðarsdóttir skrifaði í gær undir 2 ára samning við Val sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Hún verður Helenu Ólafsdóttur til halds og trausts.

Sjá næstu 50 fréttir