Fleiri fréttir Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16.9.2013 22:55 Cabaye skilur vel af hverju menn eru reiðir út í hann Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á hegðun sinni í sumar en hann vildi ólmur fara frá félaginu. 16.9.2013 22:30 FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16.9.2013 22:21 Jonjo Shelvey: Ég vil biðja stuðningsmenn Swansea afsökunar Jonjo Shelvey var maður kvöldsins þegar Swansea City gerði 2-2 jafntefli við hans gamla lið Liverpool í Wales í kvöld. Hann átti þátt í öllum fjórum mörkum leiksins, skoraði og lagði upp mörk Swansea og gaf síðan Liverpool tvö mörk eftir skelfilegar sendingar. 16.9.2013 21:36 Rodgers: Vorum frábærir í 65 mínútur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sína menn tapa sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Swansea í Wales. 16.9.2013 21:26 Finnar unnu Slóvena - átta liða úrslitin klár Finnar rifu sig upp efir stór töp á móti Króatíu og Spáni og unnu glæsilegan 16 stiga sigur á gestgjöfum Slóvena, 92-76, í lokaleik liðanna í milliriðli á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu. Finnar voru úr leik fyrir leikinn og leikurinn skipti Slóvena engu máli enda þegar ljóst að þeir myndu enda í 2. sæti riðilsins og mæta þar með Frökkum í átta liða úrslitunum. 16.9.2013 21:14 Frítt inn á fimmtudaginn þegar KR getur tryggt sér titilinn KR-ingar unnu 4-1 sigur á Fylki og náðu með því fimm stiga forskoti á FH sem á sama tíma gerði 3-3 jafntefli á móti Val. Stjarnan tapaði síðan 0-1 í Eyjum og þetta þýðir að KR-ingar fá fjóra leiki til að ná í þau tvö stig sem vantar til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. 16.9.2013 19:36 Katrín hjálpaði löndum sínum hjá Malmö Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå höfðu áhrif á baráttuna um sænska meistaratitilinn þegar þær náðu 2-2 jafntefli á móti Tyresö í kvöld. Tyresö tryggði sér stig með því að jafna leikinn ellefu mínútum fyrir leikslok. 16.9.2013 19:26 Evgeni Trefilov tekur við Rússum á ný Rússinn Evgeni Trefilov er tekinn við rússneska kvennalandsliðinu á ný en honum var sagt upp síðasta haust eftir að liðinu hafði ekki gengið sem skildu á árunum áður. 16.9.2013 18:45 Jonjo Shelvey í aðalhlutverki þegar Swansea tók stig af Liverpool Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar liðið náði aðeins jafntefli á móti Swansea City í Wales. Gamli Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey var í sviðsljósinu í leiknum enda átti hann þátt í báðum mörkum hjá báðum liðum en leiknum endaði með 2-2 jafntefli. 16.9.2013 18:30 Ítalir unnu Spánverja í framlengingu Ítalir unnu fimm stiga sigur á Evrópumeisturum Spánverja, 86-81 í framlengdum leik í milliriðli á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu í dag. Bæði liðin voru fyrir leikinn komin áfram í átta liða úrslitin en eru að berjast um efstu sætin í riðlinum. 16.9.2013 18:03 Tvö 400 leikja tímamót hjá Liverpool í kvöld? Augu margra verða á Liverpool í kvöld þegar eina lið ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús heimsækir Swansea í mánudagsleiknum en þetta er lokaleikur fjórðu umferðarinnar. Steven Gerrard og Liverpool geta náð ólíkum 400 leikja tímamótum og bæði Daniel Sturridge og Simon Mignolet munu reyna að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á tímabilinu. 16.9.2013 17:15 Di Canio fékk eina og hálfa milljón í sekt Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, fékk í dag sekt fyrir framkomu sína á leik Sunderland og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en ítalski stjórinn endaði leikinn upp í stúku. 16.9.2013 16:34 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-0 | Sigurmark í uppbótartíma Ian Jeffs skoraði eina markið á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar ÍBV vann dramatískan 1-0 sigur á Stjörnumönnum en Eyjamenn eyddu með þessu sigri endanlega titilvonum Garðbæinga. 16.9.2013 16:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. 16.9.2013 16:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 4-1 KR-ingar eru komnir með fimm stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir 4-1 sigur á Fylki á KR-vellinum í kvöld. KR-ingar skoruðu falleg mörk í kvöld þar af gerði Brynjar Björn Gunnarsson eitt þeirra frá miðju. 16.9.2013 16:30 Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport í dag en leikurinn hefst klukkan 17:15 og fer fram á KR-velli vestur í bæ. 16.9.2013 15:33 Króatar sendu Grikki heim eftir tvíframlengdan leik Króatía vann ótrúlegan sigur, 92-88, á Grikkjum á Evrópumótinu í körfubolta sem fram fer í Slóveníu en tvíframlengja þurfti leikinn. 16.9.2013 15:29 Kristinn dæmir leik Lazio og Legia í Evrópudeildinni Dómarinn Kristinn Jakobsson mun dæma í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeildinni. 16.9.2013 15:00 Guðlaugur Victor í liði vikunnar Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen, var valinn í lið umferðarinnar í hollenska blaðinu Telegraaf eftir frammistöðu sína í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 16.9.2013 14:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fram 1-2 Framarar gengu langt með að gulltryggja sæti sitt í Pepsi deild karla á næsta ári með 2-1 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í dag. Tvö mörk sitthvoru megin við hálfleikinn dugði gestunum og þrátt fyrir stífa sókn Blika á lokamínútunum héldu gestirnir út. 16.9.2013 14:12 Kaká tekur ekki við launum meiddur Kaká, leikmaður AC Milan, vill ekki taka við launagreiðslum frá ítalska félaginu á meðan hann er frá keppni vegna meiðsla. 16.9.2013 13:30 Graham Poll: Young á að fara í fimm leikja bann Englendingurinn Graham Poll, fyrrum knattspyrnudómari, vill meina að Ashley Young, leikmaður Manchester United, ætti að fá fimm leikja bann fyrir leikaraskap í leik Crystal Palace og Manchester United um helgina. 16.9.2013 12:45 Macheda farinn á lán til Doncaster Manchester United hefur lánað ítalska leikmanninn Federico Macheda til Doncaster Rovers í B-deildinni á Englandi. 16.9.2013 12:00 Frestuðu leikirnir fara fram á miðvikudaginn Leikirnir tveir sem frestað var í gær og verða ekki í dag í Pepsi-deild karla knattspyrnu fara fram á miðvikudaginn klukkan 17:00. 16.9.2013 11:15 Uppselt á leik Íslands og Kýpur Uppselt er orðið á leik Íslands og Kýpur í undankeppni heimameistaramótsins í Brasilíu sem fram fer næsta sumar en leikurinn fer fram á á Laugardalsvelli 11. október. 16.9.2013 11:07 Edda Garðarsdóttir hætt í knattspyrnu Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna tímabundið í það minnsta en leikmaðurinn staðfesti þetta í samtali við mbl.is. 16.9.2013 10:20 Van Persie vill klára ferilinn hjá United Robin van Persie, leikmaður Manchester United, vill ólmur framlengja samning sinn við Englandsmeistarana en hann á enn þrjú ár eftir af núverandi samningi sínum við félagið. 16.9.2013 09:45 Vill fleiri Stjörnustelpur í landsliðið Kvennalið Stjörnunnar fékk Íslandsmeistarabikarinn afhentan eftir 6-0 slátrun á grönnum sínum í Breiðabliki í gær. Stjarnan vann alla átján leiki sína og fékk aðeins á sig sex mörk. Hvort tveggja er einsdæmi. 16.9.2013 09:00 Allir byrjuðu með ágætum nema Woodgate | Úttekt Eftir helgina hafa sex breskir leikmenn spilað fyrir spænska stórliðið Real Madrid. Gareth Bale skoraði í sínum fyrsta leik gegn Villarreal. 16.9.2013 08:00 Segir Heimi hafa þann persónuleika sem þarf til að stýra landsliðinu Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands, líst vel á að aðstoðarmaður hans, Heimir Hallgrímsson, taki við liðinu í framtíðinni. 16.9.2013 07:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með þeim í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. 16.9.2013 16:45 Lebron James í hnapphelduna Lebron James leikmaður Miami Heat kvæntist unnustu sinni síðan í gagnfræðiskóla, Savannah Brinson, í gær. 15.9.2013 23:30 Þrír sigrar í þremur leikjum hjá Hildigunni Hildigunnur Einarsdóttir skoraði eitt marka Tertnes sem hélt sigurgöngu sinni áfram í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.9.2013 23:18 Spurði sjálfan sig að því hvort hann væri nógu góður „Draumaklúbburinn er Manchester United en ég er líka með augun á þýsku, spænsku og ítölsku deildinni. Það eru allt deildir sem ég get séð mig spila í,“ segir landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. 15.9.2013 22:45 Rut með tvö en engin Meistaradeild í vetur Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem beið lægri hlut 32-23 gegn rúmenska liðinu Baia Mare í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í vetur. 15.9.2013 22:35 Logi með fjórtán stig í sigri | Dramatík í Röstinni Logi Gunnarsson sneri heim í Njarðvík og skoraði fjórtán stig þegar heimamenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn 95-87 í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. 15.9.2013 22:01 Moyes vill ekki að leikmenn sýni leikaraskap David Moyes, stjóri Manchester United, hefur varað leikmenn sína við því að dýfa sér í leikjum liðsins. 15.9.2013 22:00 Anton í liði umferðarinnar í Danmörku Anton Rúnarsson var verðlaunaður fyrir frammistöðu sína með Nordsjælland um helgina. 15.9.2013 21:06 Fjórði sigur Bergischer í röð Nýliðar Bergischer halda áfram að koma á óvart í efstu deild þýska handboltans. Þeir lögðu Wetzlar 25-24 á útivelli í dag. 15.9.2013 20:55 Aron og Gunnhildur efnilegustu kylfingarnir Uppskeruhátíð Golfsambands Íslands fór fram í dag og voru krýndir stigameistarar ársins á Áskorendamótaröðinni, Íslandsbankamótaröðinni og Eimskipsmótaröðinni. 15.9.2013 20:33 "Það eru forréttindi að vera hluti af Stjörnuliðinu“ Stjarnan í Garðabæ fagnaði Íslandsmeistaratitli sínum vel og innilega í Garðabæ í dag. 15.9.2013 19:21 Brösug byrjun Birkis í tapi gegn Genoa Birki Bjarnasyni var skipt af velli í hálfleik þegar Sampdoria tapaði 3-0 á heimavelli gegn Genoa í borgarslag á Ítalíu í kvöld. 15.9.2013 18:37 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 25-30 | Björgvin með stórleik Björgvin Hólmgeirsson skoraði ellefu mörk fyrir bikarmeistara ÍR sem unnu nokkuð sannfærandi sigur á Fram 30-25 í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í kvöld. 15.9.2013 18:05 Fríða skoraði fjögur | Mikilvæg stig til Start Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk í 5-0 sigri Avaldsnes á Fanndísi Friðriksdóttur og félögum í Kolbotn. 15.9.2013 18:01 Sjá næstu 50 fréttir
Saka formann knattspyrnudeildar um að taka hluta af sölu leikmanna Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, saka kollega sinn hjá Val, Börk Edvardsson, um að taka hlut af sölu leikmanna Hlíðarendaliðsins. 16.9.2013 22:55
Cabaye skilur vel af hverju menn eru reiðir út í hann Yohan Cabaye, leikmaður Newcastle, hefur beðið stuðningsmenn félagsins afsökunar á hegðun sinni í sumar en hann vildi ólmur fara frá félaginu. 16.9.2013 22:30
FH-ingar afar ósáttir með lítinn uppbótartíma í kvöld FH og Valur gerðu 3-3, jafntefli á Kaplakrikavelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Atli Viðar Björnsson jafnaði leikinn á síðustu sekúndum leiksins eftir að Valsmenn höfðu komist í 1-3 í leiknum. 16.9.2013 22:21
Jonjo Shelvey: Ég vil biðja stuðningsmenn Swansea afsökunar Jonjo Shelvey var maður kvöldsins þegar Swansea City gerði 2-2 jafntefli við hans gamla lið Liverpool í Wales í kvöld. Hann átti þátt í öllum fjórum mörkum leiksins, skoraði og lagði upp mörk Swansea og gaf síðan Liverpool tvö mörk eftir skelfilegar sendingar. 16.9.2013 21:36
Rodgers: Vorum frábærir í 65 mínútur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á sína menn tapa sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Swansea í Wales. 16.9.2013 21:26
Finnar unnu Slóvena - átta liða úrslitin klár Finnar rifu sig upp efir stór töp á móti Króatíu og Spáni og unnu glæsilegan 16 stiga sigur á gestgjöfum Slóvena, 92-76, í lokaleik liðanna í milliriðli á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu. Finnar voru úr leik fyrir leikinn og leikurinn skipti Slóvena engu máli enda þegar ljóst að þeir myndu enda í 2. sæti riðilsins og mæta þar með Frökkum í átta liða úrslitunum. 16.9.2013 21:14
Frítt inn á fimmtudaginn þegar KR getur tryggt sér titilinn KR-ingar unnu 4-1 sigur á Fylki og náðu með því fimm stiga forskoti á FH sem á sama tíma gerði 3-3 jafntefli á móti Val. Stjarnan tapaði síðan 0-1 í Eyjum og þetta þýðir að KR-ingar fá fjóra leiki til að ná í þau tvö stig sem vantar til að tryggja sér 26. Íslandsmeistaratitilinn. 16.9.2013 19:36
Katrín hjálpaði löndum sínum hjá Malmö Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå höfðu áhrif á baráttuna um sænska meistaratitilinn þegar þær náðu 2-2 jafntefli á móti Tyresö í kvöld. Tyresö tryggði sér stig með því að jafna leikinn ellefu mínútum fyrir leikslok. 16.9.2013 19:26
Evgeni Trefilov tekur við Rússum á ný Rússinn Evgeni Trefilov er tekinn við rússneska kvennalandsliðinu á ný en honum var sagt upp síðasta haust eftir að liðinu hafði ekki gengið sem skildu á árunum áður. 16.9.2013 18:45
Jonjo Shelvey í aðalhlutverki þegar Swansea tók stig af Liverpool Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð þegar liðið náði aðeins jafntefli á móti Swansea City í Wales. Gamli Liverpool-maðurinn Jonjo Shelvey var í sviðsljósinu í leiknum enda átti hann þátt í báðum mörkum hjá báðum liðum en leiknum endaði með 2-2 jafntefli. 16.9.2013 18:30
Ítalir unnu Spánverja í framlengingu Ítalir unnu fimm stiga sigur á Evrópumeisturum Spánverja, 86-81 í framlengdum leik í milliriðli á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu í dag. Bæði liðin voru fyrir leikinn komin áfram í átta liða úrslitin en eru að berjast um efstu sætin í riðlinum. 16.9.2013 18:03
Tvö 400 leikja tímamót hjá Liverpool í kvöld? Augu margra verða á Liverpool í kvöld þegar eina lið ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús heimsækir Swansea í mánudagsleiknum en þetta er lokaleikur fjórðu umferðarinnar. Steven Gerrard og Liverpool geta náð ólíkum 400 leikja tímamótum og bæði Daniel Sturridge og Simon Mignolet munu reyna að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á tímabilinu. 16.9.2013 17:15
Di Canio fékk eina og hálfa milljón í sekt Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, fékk í dag sekt fyrir framkomu sína á leik Sunderland og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina en ítalski stjórinn endaði leikinn upp í stúku. 16.9.2013 16:34
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-0 | Sigurmark í uppbótartíma Ian Jeffs skoraði eina markið á þriðju mínútu í uppbótartíma þegar ÍBV vann dramatískan 1-0 sigur á Stjörnumönnum en Eyjamenn eyddu með þessu sigri endanlega titilvonum Garðbæinga. 16.9.2013 16:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 3-3 | Atli Viðar tryggði FH stig Atli Viðar Björnsson kom inn á sem varamaður, skoraði tvö mörk og tryggði FH 3-3 jafntefli á móti Val í Kaplakrika í kvöld. FH var 1-3 undir þegar Heimir Guðjónsson sendi Atli Viðar inn á völlinn og hann bjargaði stigi um leið og hann bætti við markamet félagsins. 16.9.2013 16:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Fylkir 4-1 KR-ingar eru komnir með fimm stiga forskot á toppi Pepsi-deildar karla eftir 4-1 sigur á Fylki á KR-vellinum í kvöld. KR-ingar skoruðu falleg mörk í kvöld þar af gerði Brynjar Björn Gunnarsson eitt þeirra frá miðju. 16.9.2013 16:30
Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Leikur KR og Fylkis verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport í dag en leikurinn hefst klukkan 17:15 og fer fram á KR-velli vestur í bæ. 16.9.2013 15:33
Króatar sendu Grikki heim eftir tvíframlengdan leik Króatía vann ótrúlegan sigur, 92-88, á Grikkjum á Evrópumótinu í körfubolta sem fram fer í Slóveníu en tvíframlengja þurfti leikinn. 16.9.2013 15:29
Kristinn dæmir leik Lazio og Legia í Evrópudeildinni Dómarinn Kristinn Jakobsson mun dæma í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Evrópudeildinni. 16.9.2013 15:00
Guðlaugur Victor í liði vikunnar Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen, var valinn í lið umferðarinnar í hollenska blaðinu Telegraaf eftir frammistöðu sína í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 16.9.2013 14:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fram 1-2 Framarar gengu langt með að gulltryggja sæti sitt í Pepsi deild karla á næsta ári með 2-1 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í dag. Tvö mörk sitthvoru megin við hálfleikinn dugði gestunum og þrátt fyrir stífa sókn Blika á lokamínútunum héldu gestirnir út. 16.9.2013 14:12
Kaká tekur ekki við launum meiddur Kaká, leikmaður AC Milan, vill ekki taka við launagreiðslum frá ítalska félaginu á meðan hann er frá keppni vegna meiðsla. 16.9.2013 13:30
Graham Poll: Young á að fara í fimm leikja bann Englendingurinn Graham Poll, fyrrum knattspyrnudómari, vill meina að Ashley Young, leikmaður Manchester United, ætti að fá fimm leikja bann fyrir leikaraskap í leik Crystal Palace og Manchester United um helgina. 16.9.2013 12:45
Macheda farinn á lán til Doncaster Manchester United hefur lánað ítalska leikmanninn Federico Macheda til Doncaster Rovers í B-deildinni á Englandi. 16.9.2013 12:00
Frestuðu leikirnir fara fram á miðvikudaginn Leikirnir tveir sem frestað var í gær og verða ekki í dag í Pepsi-deild karla knattspyrnu fara fram á miðvikudaginn klukkan 17:00. 16.9.2013 11:15
Uppselt á leik Íslands og Kýpur Uppselt er orðið á leik Íslands og Kýpur í undankeppni heimameistaramótsins í Brasilíu sem fram fer næsta sumar en leikurinn fer fram á á Laugardalsvelli 11. október. 16.9.2013 11:07
Edda Garðarsdóttir hætt í knattspyrnu Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna tímabundið í það minnsta en leikmaðurinn staðfesti þetta í samtali við mbl.is. 16.9.2013 10:20
Van Persie vill klára ferilinn hjá United Robin van Persie, leikmaður Manchester United, vill ólmur framlengja samning sinn við Englandsmeistarana en hann á enn þrjú ár eftir af núverandi samningi sínum við félagið. 16.9.2013 09:45
Vill fleiri Stjörnustelpur í landsliðið Kvennalið Stjörnunnar fékk Íslandsmeistarabikarinn afhentan eftir 6-0 slátrun á grönnum sínum í Breiðabliki í gær. Stjarnan vann alla átján leiki sína og fékk aðeins á sig sex mörk. Hvort tveggja er einsdæmi. 16.9.2013 09:00
Allir byrjuðu með ágætum nema Woodgate | Úttekt Eftir helgina hafa sex breskir leikmenn spilað fyrir spænska stórliðið Real Madrid. Gareth Bale skoraði í sínum fyrsta leik gegn Villarreal. 16.9.2013 08:00
Segir Heimi hafa þann persónuleika sem þarf til að stýra landsliðinu Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands, líst vel á að aðstoðarmaður hans, Heimir Hallgrímsson, taki við liðinu í framtíðinni. 16.9.2013 07:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með þeim í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. 16.9.2013 16:45
Lebron James í hnapphelduna Lebron James leikmaður Miami Heat kvæntist unnustu sinni síðan í gagnfræðiskóla, Savannah Brinson, í gær. 15.9.2013 23:30
Þrír sigrar í þremur leikjum hjá Hildigunni Hildigunnur Einarsdóttir skoraði eitt marka Tertnes sem hélt sigurgöngu sinni áfram í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 15.9.2013 23:18
Spurði sjálfan sig að því hvort hann væri nógu góður „Draumaklúbburinn er Manchester United en ég er líka með augun á þýsku, spænsku og ítölsku deildinni. Það eru allt deildir sem ég get séð mig spila í,“ segir landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason. 15.9.2013 22:45
Rut með tvö en engin Meistaradeild í vetur Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Team Tvis Holstebro sem beið lægri hlut 32-23 gegn rúmenska liðinu Baia Mare í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í vetur. 15.9.2013 22:35
Logi með fjórtán stig í sigri | Dramatík í Röstinni Logi Gunnarsson sneri heim í Njarðvík og skoraði fjórtán stig þegar heimamenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn 95-87 í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. 15.9.2013 22:01
Moyes vill ekki að leikmenn sýni leikaraskap David Moyes, stjóri Manchester United, hefur varað leikmenn sína við því að dýfa sér í leikjum liðsins. 15.9.2013 22:00
Anton í liði umferðarinnar í Danmörku Anton Rúnarsson var verðlaunaður fyrir frammistöðu sína með Nordsjælland um helgina. 15.9.2013 21:06
Fjórði sigur Bergischer í röð Nýliðar Bergischer halda áfram að koma á óvart í efstu deild þýska handboltans. Þeir lögðu Wetzlar 25-24 á útivelli í dag. 15.9.2013 20:55
Aron og Gunnhildur efnilegustu kylfingarnir Uppskeruhátíð Golfsambands Íslands fór fram í dag og voru krýndir stigameistarar ársins á Áskorendamótaröðinni, Íslandsbankamótaröðinni og Eimskipsmótaröðinni. 15.9.2013 20:33
"Það eru forréttindi að vera hluti af Stjörnuliðinu“ Stjarnan í Garðabæ fagnaði Íslandsmeistaratitli sínum vel og innilega í Garðabæ í dag. 15.9.2013 19:21
Brösug byrjun Birkis í tapi gegn Genoa Birki Bjarnasyni var skipt af velli í hálfleik þegar Sampdoria tapaði 3-0 á heimavelli gegn Genoa í borgarslag á Ítalíu í kvöld. 15.9.2013 18:37
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍR 25-30 | Björgvin með stórleik Björgvin Hólmgeirsson skoraði ellefu mörk fyrir bikarmeistara ÍR sem unnu nokkuð sannfærandi sigur á Fram 30-25 í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í kvöld. 15.9.2013 18:05
Fríða skoraði fjögur | Mikilvæg stig til Start Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk í 5-0 sigri Avaldsnes á Fanndísi Friðriksdóttur og félögum í Kolbotn. 15.9.2013 18:01