Fleiri fréttir Bender þeysist um sveitir landsins Gunnar Bender hefur í samstarfi við Myndform gefið út nýjan DVD-disk sem er safn af því besta sem sýnt var í þáttunum Veiðivaktinni á sjónvarpsstöðinni ÍNN síðasta sumar. 19.12.2012 11:00 Ingi Þór: Langaði að mæta Þór í báðum flokkum Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells, var að sjálfsögðu mættur í Laugardalinn í gær þegar dregið var í átta liða úrslit Powerade-bikarsins. 19.12.2012 10:30 Golden State sjóðheitt | Miami vann þrátt fyrir frákastaleysi Golden State sneri aftur á heimavöll sinn eftir sjö útileiki í röð og vann sigur á lánlausu liði New Orleans Hornets í NBA-körfuboltanum í nótt. 19.12.2012 09:44 Teitur Örlygsson: Bölvun fylgdi þessum KR leik Stjarnan tekur á móti ÍR í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í gær. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með dráttinn. 19.12.2012 09:22 Meistarabarátta um efsta sætið Tiger Woods hefur hægt og bítandi blandað sér í baráttuna um efsta sæti heimslistans í golfi á ný eftir að hafa verið í sögulegri lægð á þeim lista. Einkalíf bandaríska kylfingsins var aðalfréttaefnið í lok nóvember árið 2009 en á þeim tíma var Woods í sérflokki sem kylfingur og hafði einokað efsta sæti heimslistans í mörg misseri. 19.12.2012 06:00 Barist um sjálfboðaliðastörfin hjá ÍR Stemningin á leikjum karlaliðs ÍR í efstu deild karla í handbolta hefur vakið athygli. Fjölmargir sjálfboðaliðar koma að hverjum einasta heimaleik og áhorfendur í þétt setinni stúkunni í Austurbergi skemmta sér konunglega á heimaleikjum liðsins. 19.12.2012 00:01 Sturridge á leiðinni til Liverpool Breskir fjölmiðlar greina frá því kvöld að framherjinn Daniel Sturridge sé á leiðinni frá Chelsea til Liverpool í janúar. Hermt er að búið sé að ganga frá öllu og að Liverpool greiði 12 milljónir punda fyrir leikmanninn. 18.12.2012 23:34 Inter hafði betur gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í B-deildarliði Hellas Verona eru úr leik í ítalska bikarnum eftir tap, 2-0, gegn stórliði Inter. 18.12.2012 21:59 Kári og félagar komust áfram í bikarnum Kári Árnason og félagar í D-deildarliði Rotherham komust í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni með frekar óvæntum sigri á C-deildarliði Notts County á útivelli. 18.12.2012 21:51 Lotus heldur Grosjean árið 2013 Lotus-liðið hefur tekið ákvörðun um að nýta starfskrafta Romain Grosjean á nýjan leik árið 2013. Grosjean var harðlega gagnrýndur í sumar fyrir einstaklega óheppilega árekstra og annan óskunda í keppnum ársins. 18.12.2012 21:15 Auðvelt hjá Ólafi og félögum Flensburg styrkti stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan útisigur, 24-33, á TuS N-Lübbecke. 18.12.2012 20:48 Alkmaar áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar komust áfram í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann þá útisigur, 2-4, á neðrideildarliðinu Dordrecht. 18.12.2012 19:42 Forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku sætir rannsókn Kirsten Nematandani, forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku, er einn af fimm starfsmönnum sambandsins sem sætir rannsókn vegna gruns um hagræðingu á úrslitum í leikjum karlalandsliðs þjóðarinnar. 18.12.2012 18:00 Charlie Adam eldri bráðkvaddur Fyrrum knattspyrnumaðurinn Charlie Adam varð bráðkvaddur að heimili sínu í Dundee um helgina. Adam var fimmtíu ára. 18.12.2012 17:15 Gullbjörninn segir að Tiger hafi gott af samkeppni frá McIlroy Rory McIlroy er í efsta sæti heimslistans í golfi þessa stundina og hann var einnig valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í Bandaríkjunum. Norður-Írinn var efstur á peningalistanum á tveimur stærstu atvinnumótaröðum veraldar. Goðsögnin Jack Nicklaus, segir að gott gengi McIlroy, hafi kveikt neista í Tiger Woods sem ætli sér ekki að standa lengi í skugga hins 23 ára gamla McIlroy. 18.12.2012 16:30 Napólí missir tvö stig í deildarkeppninni á Ítalíu Ítalska knattspyrnuliðið Napólí, sem leikur í A-deild þar í landi, missir tvö stig í deildarkeppninni vegna dóms þar sem að liðið er grunað um að hafa hagrætt úrslitum. Knattspyrnusamband Ítalíu staðfesti fyrri dóm í þessu máli. 18.12.2012 15:45 Mikil ásókn í Elliðaárnar 18.12.2012 14:06 Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. 18.12.2012 14:00 Sunnudagsmessan: Umræða um QPR - Eiður Smári orðaður við félagið Harry Redknapp tók nýverið við liði QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið landaði sínum fyrsta sigri um s.l. helgi og var staða liðsins rædd í Sunnudagsmesunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi þau mál við Hjörvar Hafliðason og Bjarna Guðjónsson. 18.12.2012 13:30 Keflavík tekur á móti Njarðvík | Búið að draga í átta liða úrslit bikarsins Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Njarðvík í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla. Dregið var í karla- og kvennaflokki í dag. 18.12.2012 13:19 Messi hjá Barcelona til 2018 Barcelona framlengdi í dag samninga við þrjá uppalda leikmenn sína. 18.12.2012 12:45 Zlatan sakaður um að hafa stigið á höfuð andstæðings Dejan Lovren, leikmaður Lyon, fékk að finna fyrir því í samskiptum við Zlatan Ibrahimovic, leikmann PSG, í stórslag helgarinnar í franska fótboltanum. 18.12.2012 12:00 Brasilískir blaðamenn fundu minnisblöð Chelsea í ruslafötu Chelsea beið lægri hlut gegn Corinthians 1-0 í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á sunnudaginn. Bikarinn var þó ekki það eina sem liðið skildi eftir í Brasilíu. 18.12.2012 11:05 Misstir þú af enska boltanum? Öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins. 18.12.2012 10:30 NBA: Stórkostleg tilþrif hjá Blake Griffin - myndband Blake Griffin, framherji LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta, sýndi stórkostleg tilþrif í nótt þegar lið hans lagði Detroit Pistons á útivelli. Griffin brá sér í "troðslukeppni" undir lok leiksins þegar þrír leikmenn Clippers brunuðu í hraðaupphlaup og varnarmenn Detroit voru hvergi sjáanlegir. 18.12.2012 09:45 Þjálfari Tékka ánægður að mæta Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspili um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Serbíu. Leikirnir fara fram í byrjun júní en lokakeppnin í desember. 18.12.2012 09:26 McDermott: Ekki afskrifa Reading Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, telur að liðið eigi enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Reading tapaði 5-2 á heimavelli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en tapið var það sjötta í röð. 18.12.2012 09:07 NBA í nótt: Jeremy Lin stöðvaði sigurgöngu New York á heimavelli Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. 18.12.2012 08:15 Samkeppnin meiri hjá Íslandi Knattspyrnukappinn Aron Jóhannsson hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann kjósi að spila fyrir hönd Íslands eða Bandaríkjanna. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna hringdi í Aron og lýsti yfir áhuga sínum á honum. 18.12.2012 08:00 Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18.12.2012 07:00 Erum ekki rasistar en viljum hvorki sjá svarta leikmenn né homma Stuðningsmenn rússneska liðsins Zenit St. Petersburg segjast ekki vera rasistar en þeir vilja samt losna við alla svarta og rómanska leikmenn frá félaginu. 17.12.2012 23:15 Kvennalandsliðið mætir Dönum í vináttuleik Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Dönum í vináttuleik þann 20. júní á næsta ári og verður leikið í Danmörku. Leikurinn verður að öllum líkindum síðasti leikur Íslands áður en úrslitakeppnin Evrópumótsins hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. 17.12.2012 22:30 Fellaini dæmdur í þriggja leikja bann Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að skalla Ryan Shawcross, leikmann Stoke. 17.12.2012 21:00 Haukar engin fyrirstaða fyrir ÍR ÍR komst á auðveldan hátt í átta liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld með öruggum sigri, 78-95, á 1. deildarliði Hauka á Ásvöllum í kvöld. 17.12.2012 20:44 Rummenigge og félagar hjálpuðu Müller í baráttunni við Bakkus Þýski markahrókurinn Gerd Müller hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Ástæðan er sú að argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur slegið tvö met Müller sem einhver hefði talið ómögulegt að slá. 17.12.2012 20:30 Heimir lék vel er GUIF fór á toppinn Lið Kristjáns Andréssonar, Eskilstuna GUIF, komst í kvöld í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. 17.12.2012 19:33 Áhugaverður ágóðaleikur í Njarðvík Njarðvíkingar ætla að láta gott af sér leiða fyrir jólin og á föstudag verður haldinn afar áhugaverður körfuknattleiksleikur í Ljónagryfjunni þar sem ágóðinn mun renna í gott málefni. 17.12.2012 18:45 Sampdoria rak Ferrara og Rossi tekur við Stjórn ítalska knattspyrnuliðsins, Sampdoria, rak í dag Ciro Ferrara þjálfara liðsins. Hann stýrði liðinu í sínum síðasta leik um helgina þegar Sampdoria tapaði fyrir Catania 3-1. Ferrara tók við starfi þjálfara hjá Sampdoria síðastliðið sumar eftir að hafa stýrt U21 árs landsliði Ítalíu með ágætum árangri. 17.12.2012 18:00 Cazorla með þrennu í stórsigri Arsenal Arsenal fór úr áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar upp í það fimmta í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 2-5, á arfaslöku liði Reading. 17.12.2012 17:22 Björgvin setur ÓL treyjuna á uppboð til styrktar Bjarka Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, ætlar að bjóða upp landsliðstreyjuna sem hann lék í á ólympíuleikunum í London s.l. sumar. Björgvin, sem leikur með Magdeburg í Þýskalandi, ætlar með þeim hætti að styðja við bakið á knattspyrnumanninum Bjarka Má Sigvaldasyni úr HK sem nýverið greindist með krabbamein. 17.12.2012 16:30 Veiði sumarsins á hátíðarborðið 17.12.2012 15:46 Aron á leið undir hnífinn Aron Jóhannsson, sóknarmaður AGF, er á leið í aðgerð vegna kviðslits. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 á laugardaginn. 17.12.2012 15:45 Button: Hamilton mun koma Rosberg á óvart Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir að Lewis Hamilton, fyrrum liðsfélagi hans, muni koma nýjum liðsfélaga hjá Mercedes á óvart. Nico Rosberg eigi eftir að átta sig á hversu hæfileikaríkur og fljótur Hamilton er. 17.12.2012 15:00 Mourinho: Deildinni svo gott sem lokið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það sé nánast útilokað að liðið verji Spánarmeistaratitil sinn. Real Madrid gerði jafntefli gegn botnliði Espanyol á heimavelli í gær 2-2. 17.12.2012 13:30 Alonso valinn bestur af liðstjórum Þó hann hafi tapað heimsmeistaratitlinum með aðeins þremur stigum var Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, valinn besti ökuþór ársins af liðstjórum í Formúlu 1. Valið var birt á síðum breska tímaritsins Autosport. 17.12.2012 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bender þeysist um sveitir landsins Gunnar Bender hefur í samstarfi við Myndform gefið út nýjan DVD-disk sem er safn af því besta sem sýnt var í þáttunum Veiðivaktinni á sjónvarpsstöðinni ÍNN síðasta sumar. 19.12.2012 11:00
Ingi Þór: Langaði að mæta Þór í báðum flokkum Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells, var að sjálfsögðu mættur í Laugardalinn í gær þegar dregið var í átta liða úrslit Powerade-bikarsins. 19.12.2012 10:30
Golden State sjóðheitt | Miami vann þrátt fyrir frákastaleysi Golden State sneri aftur á heimavöll sinn eftir sjö útileiki í röð og vann sigur á lánlausu liði New Orleans Hornets í NBA-körfuboltanum í nótt. 19.12.2012 09:44
Teitur Örlygsson: Bölvun fylgdi þessum KR leik Stjarnan tekur á móti ÍR í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í gær. Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með dráttinn. 19.12.2012 09:22
Meistarabarátta um efsta sætið Tiger Woods hefur hægt og bítandi blandað sér í baráttuna um efsta sæti heimslistans í golfi á ný eftir að hafa verið í sögulegri lægð á þeim lista. Einkalíf bandaríska kylfingsins var aðalfréttaefnið í lok nóvember árið 2009 en á þeim tíma var Woods í sérflokki sem kylfingur og hafði einokað efsta sæti heimslistans í mörg misseri. 19.12.2012 06:00
Barist um sjálfboðaliðastörfin hjá ÍR Stemningin á leikjum karlaliðs ÍR í efstu deild karla í handbolta hefur vakið athygli. Fjölmargir sjálfboðaliðar koma að hverjum einasta heimaleik og áhorfendur í þétt setinni stúkunni í Austurbergi skemmta sér konunglega á heimaleikjum liðsins. 19.12.2012 00:01
Sturridge á leiðinni til Liverpool Breskir fjölmiðlar greina frá því kvöld að framherjinn Daniel Sturridge sé á leiðinni frá Chelsea til Liverpool í janúar. Hermt er að búið sé að ganga frá öllu og að Liverpool greiði 12 milljónir punda fyrir leikmanninn. 18.12.2012 23:34
Inter hafði betur gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í B-deildarliði Hellas Verona eru úr leik í ítalska bikarnum eftir tap, 2-0, gegn stórliði Inter. 18.12.2012 21:59
Kári og félagar komust áfram í bikarnum Kári Árnason og félagar í D-deildarliði Rotherham komust í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni með frekar óvæntum sigri á C-deildarliði Notts County á útivelli. 18.12.2012 21:51
Lotus heldur Grosjean árið 2013 Lotus-liðið hefur tekið ákvörðun um að nýta starfskrafta Romain Grosjean á nýjan leik árið 2013. Grosjean var harðlega gagnrýndur í sumar fyrir einstaklega óheppilega árekstra og annan óskunda í keppnum ársins. 18.12.2012 21:15
Auðvelt hjá Ólafi og félögum Flensburg styrkti stöðu sína í þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan útisigur, 24-33, á TuS N-Lübbecke. 18.12.2012 20:48
Alkmaar áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar komust áfram í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann þá útisigur, 2-4, á neðrideildarliðinu Dordrecht. 18.12.2012 19:42
Forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku sætir rannsókn Kirsten Nematandani, forseti knattspyrnusambands Suður-Afríku, er einn af fimm starfsmönnum sambandsins sem sætir rannsókn vegna gruns um hagræðingu á úrslitum í leikjum karlalandsliðs þjóðarinnar. 18.12.2012 18:00
Charlie Adam eldri bráðkvaddur Fyrrum knattspyrnumaðurinn Charlie Adam varð bráðkvaddur að heimili sínu í Dundee um helgina. Adam var fimmtíu ára. 18.12.2012 17:15
Gullbjörninn segir að Tiger hafi gott af samkeppni frá McIlroy Rory McIlroy er í efsta sæti heimslistans í golfi þessa stundina og hann var einnig valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni í Bandaríkjunum. Norður-Írinn var efstur á peningalistanum á tveimur stærstu atvinnumótaröðum veraldar. Goðsögnin Jack Nicklaus, segir að gott gengi McIlroy, hafi kveikt neista í Tiger Woods sem ætli sér ekki að standa lengi í skugga hins 23 ára gamla McIlroy. 18.12.2012 16:30
Napólí missir tvö stig í deildarkeppninni á Ítalíu Ítalska knattspyrnuliðið Napólí, sem leikur í A-deild þar í landi, missir tvö stig í deildarkeppninni vegna dóms þar sem að liðið er grunað um að hafa hagrætt úrslitum. Knattspyrnusamband Ítalíu staðfesti fyrri dóm í þessu máli. 18.12.2012 15:45
Sigurður Ragnar valdi 42 manna undirbúningshóp kvennalandsliðsins Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, valdi í dag 42 manna undirbúningshóp. Hópurinn mun funda á milli jóla og nýárs þar sem farið verður yfir verkefni komandi árs. 18.12.2012 14:00
Sunnudagsmessan: Umræða um QPR - Eiður Smári orðaður við félagið Harry Redknapp tók nýverið við liði QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið landaði sínum fyrsta sigri um s.l. helgi og var staða liðsins rædd í Sunnudagsmesunni á Stöð 2 sport 2. Guðmundur Benediktsson ræddi þau mál við Hjörvar Hafliðason og Bjarna Guðjónsson. 18.12.2012 13:30
Keflavík tekur á móti Njarðvík | Búið að draga í átta liða úrslit bikarsins Bikarmeistarar Keflavíkur mæta Njarðvík í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla. Dregið var í karla- og kvennaflokki í dag. 18.12.2012 13:19
Messi hjá Barcelona til 2018 Barcelona framlengdi í dag samninga við þrjá uppalda leikmenn sína. 18.12.2012 12:45
Zlatan sakaður um að hafa stigið á höfuð andstæðings Dejan Lovren, leikmaður Lyon, fékk að finna fyrir því í samskiptum við Zlatan Ibrahimovic, leikmann PSG, í stórslag helgarinnar í franska fótboltanum. 18.12.2012 12:00
Brasilískir blaðamenn fundu minnisblöð Chelsea í ruslafötu Chelsea beið lægri hlut gegn Corinthians 1-0 í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á sunnudaginn. Bikarinn var þó ekki það eina sem liðið skildi eftir í Brasilíu. 18.12.2012 11:05
Misstir þú af enska boltanum? Öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var nóg um að vera í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem fram fór um helgina. Manchester-liðin unnu leiki sína og Marouane Fellaini, leikmaður Everton, lét Ryan Shawcross, varnarmann Stoke, finna til tevatnsins. 18.12.2012 10:30
NBA: Stórkostleg tilþrif hjá Blake Griffin - myndband Blake Griffin, framherji LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta, sýndi stórkostleg tilþrif í nótt þegar lið hans lagði Detroit Pistons á útivelli. Griffin brá sér í "troðslukeppni" undir lok leiksins þegar þrír leikmenn Clippers brunuðu í hraðaupphlaup og varnarmenn Detroit voru hvergi sjáanlegir. 18.12.2012 09:45
Þjálfari Tékka ánægður að mæta Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspili um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Serbíu. Leikirnir fara fram í byrjun júní en lokakeppnin í desember. 18.12.2012 09:26
McDermott: Ekki afskrifa Reading Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, telur að liðið eigi enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Reading tapaði 5-2 á heimavelli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en tapið var það sjötta í röð. 18.12.2012 09:07
NBA í nótt: Jeremy Lin stöðvaði sigurgöngu New York á heimavelli Jeremy Lin átti stóran þátt í því að stöðva sigurgöngu síns gamla félags þegar hann mætti til leiks með Houston Rockets í Madison Square Garden í New York í nótt. Lin skoraði 22 stig í 109-96 sigri liðsins og þar að auki gaf hann átta stoðsendingar. Þetta var i fyrsta sinn sem Lin leikur á sínum gamla heimavelli eftir að hann yfirgaf New York s.l. sumar en hann átti stórkostlegt tímabili í fyrra með New York þar sem að Linsanity-æði gekk yfir borgina. 18.12.2012 08:15
Samkeppnin meiri hjá Íslandi Knattspyrnukappinn Aron Jóhannsson hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann kjósi að spila fyrir hönd Íslands eða Bandaríkjanna. Landsliðsþjálfari Bandaríkjanna hringdi í Aron og lýsti yfir áhuga sínum á honum. 18.12.2012 08:00
Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18.12.2012 07:00
Erum ekki rasistar en viljum hvorki sjá svarta leikmenn né homma Stuðningsmenn rússneska liðsins Zenit St. Petersburg segjast ekki vera rasistar en þeir vilja samt losna við alla svarta og rómanska leikmenn frá félaginu. 17.12.2012 23:15
Kvennalandsliðið mætir Dönum í vináttuleik Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Dönum í vináttuleik þann 20. júní á næsta ári og verður leikið í Danmörku. Leikurinn verður að öllum líkindum síðasti leikur Íslands áður en úrslitakeppnin Evrópumótsins hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. 17.12.2012 22:30
Fellaini dæmdur í þriggja leikja bann Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að skalla Ryan Shawcross, leikmann Stoke. 17.12.2012 21:00
Haukar engin fyrirstaða fyrir ÍR ÍR komst á auðveldan hátt í átta liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta í kvöld með öruggum sigri, 78-95, á 1. deildarliði Hauka á Ásvöllum í kvöld. 17.12.2012 20:44
Rummenigge og félagar hjálpuðu Müller í baráttunni við Bakkus Þýski markahrókurinn Gerd Müller hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Ástæðan er sú að argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur slegið tvö met Müller sem einhver hefði talið ómögulegt að slá. 17.12.2012 20:30
Heimir lék vel er GUIF fór á toppinn Lið Kristjáns Andréssonar, Eskilstuna GUIF, komst í kvöld í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. 17.12.2012 19:33
Áhugaverður ágóðaleikur í Njarðvík Njarðvíkingar ætla að láta gott af sér leiða fyrir jólin og á föstudag verður haldinn afar áhugaverður körfuknattleiksleikur í Ljónagryfjunni þar sem ágóðinn mun renna í gott málefni. 17.12.2012 18:45
Sampdoria rak Ferrara og Rossi tekur við Stjórn ítalska knattspyrnuliðsins, Sampdoria, rak í dag Ciro Ferrara þjálfara liðsins. Hann stýrði liðinu í sínum síðasta leik um helgina þegar Sampdoria tapaði fyrir Catania 3-1. Ferrara tók við starfi þjálfara hjá Sampdoria síðastliðið sumar eftir að hafa stýrt U21 árs landsliði Ítalíu með ágætum árangri. 17.12.2012 18:00
Cazorla með þrennu í stórsigri Arsenal Arsenal fór úr áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar upp í það fimmta í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 2-5, á arfaslöku liði Reading. 17.12.2012 17:22
Björgvin setur ÓL treyjuna á uppboð til styrktar Bjarka Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, ætlar að bjóða upp landsliðstreyjuna sem hann lék í á ólympíuleikunum í London s.l. sumar. Björgvin, sem leikur með Magdeburg í Þýskalandi, ætlar með þeim hætti að styðja við bakið á knattspyrnumanninum Bjarka Má Sigvaldasyni úr HK sem nýverið greindist með krabbamein. 17.12.2012 16:30
Aron á leið undir hnífinn Aron Jóhannsson, sóknarmaður AGF, er á leið í aðgerð vegna kviðslits. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 á laugardaginn. 17.12.2012 15:45
Button: Hamilton mun koma Rosberg á óvart Jenson Button, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segir að Lewis Hamilton, fyrrum liðsfélagi hans, muni koma nýjum liðsfélaga hjá Mercedes á óvart. Nico Rosberg eigi eftir að átta sig á hversu hæfileikaríkur og fljótur Hamilton er. 17.12.2012 15:00
Mourinho: Deildinni svo gott sem lokið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það sé nánast útilokað að liðið verji Spánarmeistaratitil sinn. Real Madrid gerði jafntefli gegn botnliði Espanyol á heimavelli í gær 2-2. 17.12.2012 13:30
Alonso valinn bestur af liðstjórum Þó hann hafi tapað heimsmeistaratitlinum með aðeins þremur stigum var Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, valinn besti ökuþór ársins af liðstjórum í Formúlu 1. Valið var birt á síðum breska tímaritsins Autosport. 17.12.2012 12:00