Fleiri fréttir Tottenham fór illa að ráði sínu gegn Aston Villa Tottenham mistókst að komast upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. 6.5.2012 00:01 Toure hetja City í mikilvægum sigri Yaya Toure skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar með er liðið enn með frumkvæðið í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn. 6.5.2012 00:01 QPR vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. 6.5.2012 00:01 Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. 6.5.2012 21:44 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 6.5.2012 18:15 Rossi: Ljajic móðgaði móður mína Knattspyrnustjórinn Delio Rossi, sem réðst á eigin leikmann nú á dögunum, hefur útskýrt af hverju hann reiddist svo. 5.5.2012 23:15 Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla 5.5.2012 22:33 Indiana komið í 3-1 forystu gegn Orlando Fyrsta leik kvöldsins er lokið í NBA-deildinni í körfubolta en Indiana vann þá nauman sigur á Orlando, 101-99, í framlengdum leik. 5.5.2012 22:16 Arnar og félagar enn í baráttunni um Evrópusæti Umspil um Evrópusæti er í fullum gangi í belgísku úrvalsdeildinni en Cercle Brugge, lið Arnars Þórs Viðarssonar, tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitum umspilskeppninnar. 5.5.2012 21:57 Ferguson: Fletcher er að gera sitt besta Alex Ferguson bindur vonir við að Darren Fletcher geti hafið æfingar með Manchester United þegar að undirbúningstímabilið hefst í sumar. 5.5.2012 20:30 Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn Tiger Woods er úr leik á PGA-mótinu sem nú fer fram í Charlotte í Norður-Karólínu. Þetta er hans fyrsta mót eftir Masters-mótið í síðasta mánuði. 5.5.2012 19:30 Myndasyrpa af fögnuði Chelsea-manna Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fjórða sinn á aðeins sex árum og í sjöunda skiptið alls. Fögnuður leikmanna var ósvikinn í leikslok. 5.5.2012 19:08 Dalglish: Dæmum tímabilið þegar það er búið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, furðaði sig á því af hverju hans menn byrjuðu svo illa í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea í dag. 5.5.2012 18:55 Carroll: Hélt að ég hefði skorað Andy Carroll var nálægt því að jafna metin gegn Chelsea í dag og tryggja sínum mönnum framlengingu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 5.5.2012 18:44 Terry: Lifum fyrir þetta "Þetta var frábært. Þetta er það sem við lifum fyrir,“ sagði John Terry eftir sigur Chelsea á Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 5.5.2012 18:39 Cech: Boltinn fór ekki inn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist vera sannfærður um að boltinn hafi ekki farið allur inn fyrir marklínuna þegar að Andy Carroll skallaði að marki undir lok bikarúrslitaleiksins í Englandi í dag. 5.5.2012 18:32 Redknapp furðar sig á vinnubrögðum enska sambandsins Harry Redknapp segir að það hafi stundum verið erfitt hversu fyrirferðamikið nafn hans var í umræðunni um landsliðsþjálfarastöðuna í Englandi. 5.5.2012 17:30 Ferguson: Everton-leikurinn gerði út af við okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að 4-4 jafnteflið við Everton á dögunum hafi verið banabiti félagsins í titilbaráttunni. 5.5.2012 17:00 Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. 5.5.2012 08:41 Real Madrid nálgast 100 stig Sjálfsmark tryggði Real Madrid dramatískan sigur á Granada í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.5.2012 08:40 Chelsea bikarmeistari eftir sigur á Liverpool Chelsea er enskur bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. Ramires og Didier Drogba skoruðu mörk þeirra bláu í dag. 5.5.2012 08:38 Sheffield Wednesday upp í ensku B-deildina Sheffield Wednesday vann sér í dag sæti í ensku B-deildinni eftir að hafa unnið 2-0 sigur á Wycombe í lokaumferð C-deildarinnar í dag. 5.5.2012 16:16 Esbjerg upp í dönsku úrvalsdeildina Arnór Smárason og félagar hans í Esbjerg tryggðu sér í dag sæti í dönsku úrvalsdeildinni á ný eftir aðeins eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu þar í landi. 5.5.2012 15:50 Köln féll en Hertha á möguleika á að bjarga sér Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var mesta spennan á botni deildarinnar, þar sem Hertha Berlín og Köln voru í eldlínunni. 5.5.2012 15:42 Góður útisigur hjá Elísabetu Kristianstad er komið á gott skrið í sænsku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur á AIK í dag. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. 5.5.2012 15:11 Sagna missir af EM í sumar Bacary Sagna mun ekki spila með Frökkum á EM í sumar en hann fótbrotnaði í leik Arsenal og Norwich í dag. 5.5.2012 14:58 Wenger: Vorum ekki nógu beittir Arsene Wenger var vitaskuld hundfúll með úrslitin í leik sinna manna gegn Norwich í dag. Liðin skildu jöfn, 3-3, í fjörugum leik. 5.5.2012 14:48 Kiel í úrslit þýsku bikarkeppninnar Kiel tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir góðan sigur á Hamburg í undanúrslitum, 27-25. 5.5.2012 14:41 Gerrard: Allir gera sér grein fyrir mikilvægi bikarsins Steven Gerrard segir að leikmenn Liverpool geri sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt það er að vinna ensku bikarkeppnina - elstu bikarkeppni heims. 5.5.2012 14:00 Gylfi: Ég er starfsmaður Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn og aftur ítrekað ósk sína um að hann fái að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni, nú í samtali við Daily Mail. 5.5.2012 12:50 Formaður KFÍ: Ógeðfellt að yfirfæra hagsmuni Reykjavíkurfélaganna á okkur Formaður KFÍ á Ísafirði er óánægður með niðurstöðu formannafundar KKÍ á dögunum þar sem ákveðið var að takmarka notkun erlendra leikmanna í leikjum á næstu leiktíð. 5.5.2012 12:15 Þjálfari Frakka: Jafnteflið við Ísland vonandi bara slys Jean-Claude Giuntini, þjálfari U-17 liðs Frakka, sagði að fótboltinn geti stundum verið grimm íþrótt. Frakkar misstu 2-0 forystu gegn Íslandi í 2-2 jafntefli í fyrsta leik liðanna á EM U-17 liða í Slóveníu í gær. 5.5.2012 11:45 NBA í nótt: Chicago tapaði aftur Efsta lið Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, er í tómum vandræðum eftir að hafa tapað aftur fyrir Philadelphia 76ers í nótt. Philadelphia er þar með komið yfir, 2-1, í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 5.5.2012 10:30 Biðlistum eytt í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur fagnar fréttum um framlengingu veiðitímans í Elliðaánum og undirbýr úthlutun 120 viðbótarleyfa. 5.5.2012 10:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR verður aftur Íslandsmeistari KR á titil að verja og mun verja hann samkvæmt spá íþróttafréttamanna Fréttablaðsins og Vísis. Tititlvörn KR hefst á sunnudag gegn Stjörnunni sem einnig er spáð góðu gengi. Sex stigum munaði á liðunum í kosningunni og nokkuð er í Fram, Stjörnuna og ÍA sem öll svipað mörg stig. 5.5.2012 09:00 Arsenal og Norwich skildu jöfn í ótrúlegum leik | Dýrmæt stig í súginn Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið með 3-3 jafntefli Arsenal og Norwich í einum skemmtilegasta leik tímabilsins til þessa. 5.5.2012 08:43 Markverðir HK hafa varið fleiri skot í öllum leikjunum HK-ingar eru einum sigri frá fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu karlahandboltaliðs félagsins og geta tryggt sér hann með sigri á FH í Kaplakrika á sunndaginn. HK vann 3-0 sigur á deildarmeisturum Hauka í undanúrslitunum N1 deildar karla og er nú komið í 2-0 á moti Íslandsmeisturum FH í lokaúrslitunum. 5.5.2012 08:00 Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. 4.5.2012 23:30 Sir Alex: Newcastle mun ráða miklu um það hvar titillinn endar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn. 4.5.2012 22:45 Valur jafnaði einvígið í háspennuleik - myndir Valur jafnaði í kvöld einvígið gegn Fram í úrslitum N1-deildar kvenna í 1-1 í háspennuleik í Safamýrinni. Framlengingu þurfti til að fá sigurvegara og þar reyndust taugar Valskvenna sterkari. 4.5.2012 22:15 Özil: Ég vona að Bayern vinni Chelsea í úrslitaleiknum Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, heldur með Bayern München á móti Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Allianz Arena í München 19. maí næstkomandi. 4.5.2012 22:00 Heldur mögnuð sigurganga Heidi Löke áfram? Heidi Löke, línumaður norska kvennalandsliðsins í handbolta sem og ungverska liðsins Györ, þekkir lítið annað en að vinna gull með sínum liðum og hefur sigurganga hennar undanfarin þrjú tímabil verið lyginni líkast, bæði með félagsliði sínu og landsliði. 4.5.2012 21:30 Strákarnir í U-17 sýndu mikinn karakter gegn Frökkum Íslenska U-17 ára landsliðið í knattspyrnu spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á EM í Slóveníu. Strákarnir sýndu þá mikinn karakter er þeir snéru töpuðum leik gegn Frökkum upp í jafntefli. 4.5.2012 20:27 Tímamót hjá Arsenal á morgun - leikur númer 900 undir stjórn Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun stýra liðinu í 900. sinn þegar liðið tekur á móti nýliðum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Wenger hefur verið stjóri félagsins síðan í október 1996. 4.5.2012 20:15 Löwen tapaði mikilvægum stigum á heimavelli Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen náðu ekki að komast upp í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. 4.5.2012 19:53 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham fór illa að ráði sínu gegn Aston Villa Tottenham mistókst að komast upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. 6.5.2012 00:01
Toure hetja City í mikilvægum sigri Yaya Toure skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar með er liðið enn með frumkvæðið í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn. 6.5.2012 00:01
QPR vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. 6.5.2012 00:01
Pepsimörkin í beinni á Vísi Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. 6.5.2012 21:44
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 6.5.2012 18:15
Rossi: Ljajic móðgaði móður mína Knattspyrnustjórinn Delio Rossi, sem réðst á eigin leikmann nú á dögunum, hefur útskýrt af hverju hann reiddist svo. 5.5.2012 23:15
Indiana komið í 3-1 forystu gegn Orlando Fyrsta leik kvöldsins er lokið í NBA-deildinni í körfubolta en Indiana vann þá nauman sigur á Orlando, 101-99, í framlengdum leik. 5.5.2012 22:16
Arnar og félagar enn í baráttunni um Evrópusæti Umspil um Evrópusæti er í fullum gangi í belgísku úrvalsdeildinni en Cercle Brugge, lið Arnars Þórs Viðarssonar, tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitum umspilskeppninnar. 5.5.2012 21:57
Ferguson: Fletcher er að gera sitt besta Alex Ferguson bindur vonir við að Darren Fletcher geti hafið æfingar með Manchester United þegar að undirbúningstímabilið hefst í sumar. 5.5.2012 20:30
Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn Tiger Woods er úr leik á PGA-mótinu sem nú fer fram í Charlotte í Norður-Karólínu. Þetta er hans fyrsta mót eftir Masters-mótið í síðasta mánuði. 5.5.2012 19:30
Myndasyrpa af fögnuði Chelsea-manna Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fjórða sinn á aðeins sex árum og í sjöunda skiptið alls. Fögnuður leikmanna var ósvikinn í leikslok. 5.5.2012 19:08
Dalglish: Dæmum tímabilið þegar það er búið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, furðaði sig á því af hverju hans menn byrjuðu svo illa í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea í dag. 5.5.2012 18:55
Carroll: Hélt að ég hefði skorað Andy Carroll var nálægt því að jafna metin gegn Chelsea í dag og tryggja sínum mönnum framlengingu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 5.5.2012 18:44
Terry: Lifum fyrir þetta "Þetta var frábært. Þetta er það sem við lifum fyrir,“ sagði John Terry eftir sigur Chelsea á Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 5.5.2012 18:39
Cech: Boltinn fór ekki inn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist vera sannfærður um að boltinn hafi ekki farið allur inn fyrir marklínuna þegar að Andy Carroll skallaði að marki undir lok bikarúrslitaleiksins í Englandi í dag. 5.5.2012 18:32
Redknapp furðar sig á vinnubrögðum enska sambandsins Harry Redknapp segir að það hafi stundum verið erfitt hversu fyrirferðamikið nafn hans var í umræðunni um landsliðsþjálfarastöðuna í Englandi. 5.5.2012 17:30
Ferguson: Everton-leikurinn gerði út af við okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að 4-4 jafnteflið við Everton á dögunum hafi verið banabiti félagsins í titilbaráttunni. 5.5.2012 17:00
Metin falla enn hjá Messi | Skoraði fjögur Lionel Messi skoraði öll fjögur mörk sinna manna í Barcelona í 4-0 sigri á grönnunum í Espanyol. Hann hefur nú skorað 50 deildarmörk á tímabilinu. 5.5.2012 08:41
Real Madrid nálgast 100 stig Sjálfsmark tryggði Real Madrid dramatískan sigur á Granada í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 5.5.2012 08:40
Chelsea bikarmeistari eftir sigur á Liverpool Chelsea er enskur bikarmeistari eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. Ramires og Didier Drogba skoruðu mörk þeirra bláu í dag. 5.5.2012 08:38
Sheffield Wednesday upp í ensku B-deildina Sheffield Wednesday vann sér í dag sæti í ensku B-deildinni eftir að hafa unnið 2-0 sigur á Wycombe í lokaumferð C-deildarinnar í dag. 5.5.2012 16:16
Esbjerg upp í dönsku úrvalsdeildina Arnór Smárason og félagar hans í Esbjerg tryggðu sér í dag sæti í dönsku úrvalsdeildinni á ný eftir aðeins eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu þar í landi. 5.5.2012 15:50
Köln féll en Hertha á möguleika á að bjarga sér Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var mesta spennan á botni deildarinnar, þar sem Hertha Berlín og Köln voru í eldlínunni. 5.5.2012 15:42
Góður útisigur hjá Elísabetu Kristianstad er komið á gott skrið í sænsku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur á AIK í dag. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. 5.5.2012 15:11
Sagna missir af EM í sumar Bacary Sagna mun ekki spila með Frökkum á EM í sumar en hann fótbrotnaði í leik Arsenal og Norwich í dag. 5.5.2012 14:58
Wenger: Vorum ekki nógu beittir Arsene Wenger var vitaskuld hundfúll með úrslitin í leik sinna manna gegn Norwich í dag. Liðin skildu jöfn, 3-3, í fjörugum leik. 5.5.2012 14:48
Kiel í úrslit þýsku bikarkeppninnar Kiel tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir góðan sigur á Hamburg í undanúrslitum, 27-25. 5.5.2012 14:41
Gerrard: Allir gera sér grein fyrir mikilvægi bikarsins Steven Gerrard segir að leikmenn Liverpool geri sér vel grein fyrir því hversu mikilvægt það er að vinna ensku bikarkeppnina - elstu bikarkeppni heims. 5.5.2012 14:00
Gylfi: Ég er starfsmaður Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn og aftur ítrekað ósk sína um að hann fái að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni, nú í samtali við Daily Mail. 5.5.2012 12:50
Formaður KFÍ: Ógeðfellt að yfirfæra hagsmuni Reykjavíkurfélaganna á okkur Formaður KFÍ á Ísafirði er óánægður með niðurstöðu formannafundar KKÍ á dögunum þar sem ákveðið var að takmarka notkun erlendra leikmanna í leikjum á næstu leiktíð. 5.5.2012 12:15
Þjálfari Frakka: Jafnteflið við Ísland vonandi bara slys Jean-Claude Giuntini, þjálfari U-17 liðs Frakka, sagði að fótboltinn geti stundum verið grimm íþrótt. Frakkar misstu 2-0 forystu gegn Íslandi í 2-2 jafntefli í fyrsta leik liðanna á EM U-17 liða í Slóveníu í gær. 5.5.2012 11:45
NBA í nótt: Chicago tapaði aftur Efsta lið Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, er í tómum vandræðum eftir að hafa tapað aftur fyrir Philadelphia 76ers í nótt. Philadelphia er þar með komið yfir, 2-1, í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 5.5.2012 10:30
Biðlistum eytt í Elliðaánum Stangaveiðifélag Reykjavíkur fagnar fréttum um framlengingu veiðitímans í Elliðaánum og undirbýr úthlutun 120 viðbótarleyfa. 5.5.2012 10:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR verður aftur Íslandsmeistari KR á titil að verja og mun verja hann samkvæmt spá íþróttafréttamanna Fréttablaðsins og Vísis. Tititlvörn KR hefst á sunnudag gegn Stjörnunni sem einnig er spáð góðu gengi. Sex stigum munaði á liðunum í kosningunni og nokkuð er í Fram, Stjörnuna og ÍA sem öll svipað mörg stig. 5.5.2012 09:00
Arsenal og Norwich skildu jöfn í ótrúlegum leik | Dýrmæt stig í súginn Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið með 3-3 jafntefli Arsenal og Norwich í einum skemmtilegasta leik tímabilsins til þessa. 5.5.2012 08:43
Markverðir HK hafa varið fleiri skot í öllum leikjunum HK-ingar eru einum sigri frá fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu karlahandboltaliðs félagsins og geta tryggt sér hann með sigri á FH í Kaplakrika á sunndaginn. HK vann 3-0 sigur á deildarmeisturum Hauka í undanúrslitunum N1 deildar karla og er nú komið í 2-0 á moti Íslandsmeisturum FH í lokaúrslitunum. 5.5.2012 08:00
Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. 4.5.2012 23:30
Sir Alex: Newcastle mun ráða miklu um það hvar titillinn endar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn. 4.5.2012 22:45
Valur jafnaði einvígið í háspennuleik - myndir Valur jafnaði í kvöld einvígið gegn Fram í úrslitum N1-deildar kvenna í 1-1 í háspennuleik í Safamýrinni. Framlengingu þurfti til að fá sigurvegara og þar reyndust taugar Valskvenna sterkari. 4.5.2012 22:15
Özil: Ég vona að Bayern vinni Chelsea í úrslitaleiknum Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, heldur með Bayern München á móti Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Allianz Arena í München 19. maí næstkomandi. 4.5.2012 22:00
Heldur mögnuð sigurganga Heidi Löke áfram? Heidi Löke, línumaður norska kvennalandsliðsins í handbolta sem og ungverska liðsins Györ, þekkir lítið annað en að vinna gull með sínum liðum og hefur sigurganga hennar undanfarin þrjú tímabil verið lyginni líkast, bæði með félagsliði sínu og landsliði. 4.5.2012 21:30
Strákarnir í U-17 sýndu mikinn karakter gegn Frökkum Íslenska U-17 ára landsliðið í knattspyrnu spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á EM í Slóveníu. Strákarnir sýndu þá mikinn karakter er þeir snéru töpuðum leik gegn Frökkum upp í jafntefli. 4.5.2012 20:27
Tímamót hjá Arsenal á morgun - leikur númer 900 undir stjórn Wenger Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun stýra liðinu í 900. sinn þegar liðið tekur á móti nýliðum Norwich í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Wenger hefur verið stjóri félagsins síðan í október 1996. 4.5.2012 20:15
Löwen tapaði mikilvægum stigum á heimavelli Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen náðu ekki að komast upp í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. 4.5.2012 19:53