Fleiri fréttir

Toure hetja City í mikilvægum sigri

Yaya Toure skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar með er liðið enn með frumkvæðið í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn.

Pepsimörkin í beinni á Vísi

Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi.

Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn

Tiger Woods er úr leik á PGA-mótinu sem nú fer fram í Charlotte í Norður-Karólínu. Þetta er hans fyrsta mót eftir Masters-mótið í síðasta mánuði.

Myndasyrpa af fögnuði Chelsea-manna

Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fjórða sinn á aðeins sex árum og í sjöunda skiptið alls. Fögnuður leikmanna var ósvikinn í leikslok.

Carroll: Hélt að ég hefði skorað

Andy Carroll var nálægt því að jafna metin gegn Chelsea í dag og tryggja sínum mönnum framlengingu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar.

Terry: Lifum fyrir þetta

"Þetta var frábært. Þetta er það sem við lifum fyrir,“ sagði John Terry eftir sigur Chelsea á Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag.

Cech: Boltinn fór ekki inn

Petr Cech, markvörður Chelsea, segist vera sannfærður um að boltinn hafi ekki farið allur inn fyrir marklínuna þegar að Andy Carroll skallaði að marki undir lok bikarúrslitaleiksins í Englandi í dag.

Real Madrid nálgast 100 stig

Sjálfsmark tryggði Real Madrid dramatískan sigur á Granada í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Esbjerg upp í dönsku úrvalsdeildina

Arnór Smárason og félagar hans í Esbjerg tryggðu sér í dag sæti í dönsku úrvalsdeildinni á ný eftir aðeins eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu þar í landi.

Góður útisigur hjá Elísabetu

Kristianstad er komið á gott skrið í sænsku úrvalsdeildinni eftir 3-2 sigur á AIK í dag. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins.

Sagna missir af EM í sumar

Bacary Sagna mun ekki spila með Frökkum á EM í sumar en hann fótbrotnaði í leik Arsenal og Norwich í dag.

Wenger: Vorum ekki nógu beittir

Arsene Wenger var vitaskuld hundfúll með úrslitin í leik sinna manna gegn Norwich í dag. Liðin skildu jöfn, 3-3, í fjörugum leik.

Gylfi: Ég er starfsmaður Hoffenheim

Gylfi Þór Sigurðsson hefur enn og aftur ítrekað ósk sína um að hann fái að spila áfram í ensku úrvalsdeildinni, nú í samtali við Daily Mail.

Þjálfari Frakka: Jafnteflið við Ísland vonandi bara slys

Jean-Claude Giuntini, þjálfari U-17 liðs Frakka, sagði að fótboltinn geti stundum verið grimm íþrótt. Frakkar misstu 2-0 forystu gegn Íslandi í 2-2 jafntefli í fyrsta leik liðanna á EM U-17 liða í Slóveníu í gær.

NBA í nótt: Chicago tapaði aftur

Efsta lið Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, er í tómum vandræðum eftir að hafa tapað aftur fyrir Philadelphia 76ers í nótt. Philadelphia er þar með komið yfir, 2-1, í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Biðlistum eytt í Elliðaánum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur fagnar fréttum um framlengingu veiðitímans í Elliðaánum og undirbýr úthlutun 120 viðbótarleyfa.

Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR verður aftur Íslandsmeistari

KR á titil að verja og mun verja hann samkvæmt spá íþróttafréttamanna Fréttablaðsins og Vísis. Tititlvörn KR hefst á sunnudag gegn Stjörnunni sem einnig er spáð góðu gengi. Sex stigum munaði á liðunum í kosningunni og nokkuð er í Fram, Stjörnuna og ÍA sem öll svipað mörg stig.

Markverðir HK hafa varið fleiri skot í öllum leikjunum

HK-ingar eru einum sigri frá fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu karlahandboltaliðs félagsins og geta tryggt sér hann með sigri á FH í Kaplakrika á sunndaginn. HK vann 3-0 sigur á deildarmeisturum Hauka í undanúrslitunum N1 deildar karla og er nú komið í 2-0 á moti Íslandsmeisturum FH í lokaúrslitunum.

Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti

Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti.

Sir Alex: Newcastle mun ráða miklu um það hvar titillinn endar

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, treystir á það að Newcastle hjálpi liðinu í baráttunni um enska meistaratitilinn. Newcastle tekur á móti Manchester City á sunnudaginn en seinna um daginn fær Manchester United Swansea í heimsókn.

Valur jafnaði einvígið í háspennuleik - myndir

Valur jafnaði í kvöld einvígið gegn Fram í úrslitum N1-deildar kvenna í 1-1 í háspennuleik í Safamýrinni. Framlengingu þurfti til að fá sigurvegara og þar reyndust taugar Valskvenna sterkari.

Heldur mögnuð sigurganga Heidi Löke áfram?

Heidi Löke, línumaður norska kvennalandsliðsins í handbolta sem og ungverska liðsins Györ, þekkir lítið annað en að vinna gull með sínum liðum og hefur sigurganga hennar undanfarin þrjú tímabil verið lyginni líkast, bæði með félagsliði sínu og landsliði.

Sjá næstu 50 fréttir