Fleiri fréttir Huth tryggði Stoke sinn fyrsta sigur á Goodison Park síðan 1981 Þýski miðvörðurinn Robert Huth tryggði Stoke 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn kom Stoke upp í áttunda sæti deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Stoke á Goodison Park síðan 1981 og aðeins annar útisigur liðsins á tímabilinu. 4.12.2011 14:30 Wenger: Liðið er að verða betra og betra Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með sitt lið eftir 4-0 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal komst upp í fimmta sæti með þessum sigri sem var sá sjötti í síðustu sjö deildarleikjum. 4.12.2011 13:30 Brasilísku dómararnir björguðu Hrafnhildi | Ekki í banni í kvöld Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, fékk góðar fréttir í morgun. Hún fékk rautt spjald gegn Svartfjallalandi í gærkvöld í fyrsta leiknum á HM og forsvarsmenn HSÍ áttu ekki von á öðru en að hún færi í leikbann gegn Angóla í kvöld. 4.12.2011 12:53 HM 2011: Stella: Þurftum allar að eiga toppleik „Við vissum að við þyrftum allar að eiga toppleik til þess að vinna þær. Innst inni vorum við að vona það að þær myndu koma með það hugarfar í leikinn að þær ætluðu að taka okkur með „vinstri“. Mér fannst þær ekki eiga séns í okkur þegar við vorum komnar með stemninguna í okkar lið,“ sagði Stella Sigurðardóttir landsliðskona í handbolta eftir 22-21 sigur Íslands gegn Svartfjallandi á heimsmeistaramótinu í Brasilíu í gærkvöldi. 4.12.2011 12:45 Ísland í riðli með Serbíu og Ísrael í undankeppni EM 2013 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti í riðil með eintómum Austur-Evrópuþjóðum þegar dregið var í riðla fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í dag. 4.12.2011 12:30 Birgir Leifur þarf að spila frábærlega til að komast áfram Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 59. sæti af 74 kylfingum á úrtökumótinu á öðru stigi sem fram fer á Spáni þessa helgi. Birgir Leifur hoppaði upp um þrettán sæti eftir að hafa spilað annan hringinn á einu höggi undir pari. 4.12.2011 11:49 Socrates lést í nótt | Fyrirliði Brassa á HM 1982 Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Socrates lést á sjúkrahúsi í nótt af völdum sýkingar í meltingarfærum en hann hafði glímt við veikindin í nokkurn tíma og var tvisvar lagður inn á sjúkrahús í haust. Socrates var aðeins 57 ára gamall. 4.12.2011 11:30 Tiger missti forystuna en heldur í vonina Tiger Woods á enn möguleika á því að vinna sitt fyrsta mót í tvö ár þrátt fyrir að hafa misst niður þriggja högga forystu á þriðja degi á Chevron World Challege mótinu sem fram fer í Kaliforníu. 4.12.2011 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 21-32 | Eimskips bikar karla Haukar slógu Bikarmeistara Vals út úr Eimskipsbikarnum með ellefu marka sigri 32-21 á heimavelli Vals í dag og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigurinn öruggur en Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik 15-7. 4.12.2011 10:31 Þetta myndband kveikti í stelpunum okkar í gær Íslenska kvennalandsliðið sýndi stórkostleg tilþrif í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í gærkvöldi og 22-21 sigur liðsins gegn Svartfjallalandi var sögulegur. 4.12.2011 10:00 HM 2011: Myndasyrpa af fræknum sigri gegn Svartfjallalandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom sá og sigraði í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Brasilíu. Með 22-21 sigri gegn sterku liði Svartfjallalands kom Ísland gríðarlega á óvart í A-riðli mótsins sem leikinn er í Santos. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis er á svæðinu og í myndasyrpunni má sjá brot af þeim myndum sem hann tók á leiknum í gær. 4.12.2011 09:49 Magnús Þór: Algjörir klaufar, asnar og aular að tapa þessum leik Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, var ískaldur þegar Keflavík tapaði 74-75 á móti Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins í í DHL-höllinni í gær. Magnús Þór skoraði 11 stig en níu þeirra komu á vítalínunni og hann klikkaði á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. 4.12.2011 09:00 Þorleifur Ólafsson: Þurfum heldur betur að læra að spila á móti svæði Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga, skoraði mikilvægar körfur þegar Grindavík vann Lengjubikarinn í DHL-höllinni í gær. Þorleifur var ánægður með sigurinn í leikslok en ekki með leik liðsins. 4.12.2011 08:00 HM 2011: Gaupi og Geir fóru yfir það hvernig stelpurnar fóru að þessu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í gær sögulegan sigur á sterku liði Svartfellinga á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Brasilíu. Þetta var fyrsti leikur íslensk kvennaliðs í heimsmeistarakeppni og það er óhætt að segja 22-21 sigur stelpnanna okkar í gær hafi fyllt íslensku þjóðina af stolti. 4.12.2011 07:30 Chelsea ætlar að leyfa Anelka og Alex að fara í janúar Franski sóknarmaðurinn Nicolas Anelka og brasilíski varnarmaðurinn Alex hafa báðir beðið um að vera seldir frá Chelsea þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar og forráðamenn Chelsea hafa ákveðið að verða við ósk leikmannanna og setja þá báða á sölulista. 4.12.2011 07:00 Þetta sögðu Ágúst og stelpurnar eftir sögulegan sigur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann 22-21 sigur á Svartfjallalandi í kvöld í fyrsta leik sínum á HM í Brasilíu og það er óhætt að segja að stelpurnar hafi fengið draumabyrjun á fyrsta heimsmeistaramóti stelpnanna okkar frá upphafi. 3.12.2011 23:58 HM 2011: Tilþrif íslenska liðsins úr þætti Þorsteins J á Stöð 2 sport Ítarleg umfjöllun er um heimsmeistaramótið í handbolta á Stöð 2 sport. Í þættinum Þorsteinn J og gestir er farið yfir allt það markverðasta úr leikjum Íslands. Í þessari samantekt er glæsilegur 22-21 sigur Íslands gegn Svartfjallalandi gerður upp með viðeigandi hætti. 3.12.2011 21:39 HM 2011: Noregur tapaði fyrir Þýskalandi - Angóla vann Norska kvennalandsliðið byrjaði HM kvenna í Brasilíu ekki eins vel og það íslenska því norsku stelpurnar töpuðu 28-31 á móti Þýskalandi í kvöld. Angóla, mótherjar Íslands á morgun, unnu 30-29 sigur á Kína í fyrsta leik sínum. 3.12.2011 23:09 Hrafnhildur verður í leikbanni gegn Angóla Hrafnhildur Skúladóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik verður í leikbanni gegn Angóla á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 3.12.2011 21:55 Frábær sigur hjá íslensku stelpunum - unnu stórlið Svartfellinga Íslenska þjóðin fékk fyrstu alvöru jólagjöfina frekar snemma á þessu ári. Fyrsti leikur kvennalandsliðs Íslands á heimsmeistaramóti frá upphafi fer beint í sögubækurnar. Með 22-21 sigri Íslands gegn Svartfjallandi gáfu "stelpurnar okkar“ skýr skilaboð til allra. Þær eru ekkert að grínast með þetta. Þær eru góðar, sterkar og með hugarfar sem gæti fleytt þeim langt á þessu heimsmeistaramóti í Brasilíu. 3.12.2011 16:15 Udinese vann Inter á San Siro Udinese komst upp að hlið AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Inter Milan á San Siro í kvöld. Bæði AC Milan og Udinese eru með 27 stig en AC Milan heldur toppsætinu á betri markatölu. 3.12.2011 21:51 HM 2011: Karen veðjaði ekki um hver myndi skora fyrsta HM markið "Þetta var það síðasta sem við hugsuðum fyrir leikinn,“ sagði Karen Knútsdóttir þegar hún var spurð að því hvort það hefði verið veðmál í gangi hjá íslenska liðinu hver myndi skora fyrsta mark Íslands í þessari keppni. Karen skrifaði nafn sitt í sögubækurnar með því að koma Íslendingum yfir 1-0 með marki á 3. mínútu í mögnuðum 22-21 sigri gegn Svartfjallalandi. 3.12.2011 21:29 Hernandez meiddist illa á ökkla - frá í þrjár til fjórar vikur Javier Hernandez, framherji Manchester United, fór útaf strax á tólftu mínútu í 1-0 sigri Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hernandez meiddist á ökkla en enginn varnarmaður Villa-liðsins var nálægt þegar hann missteig sig svona illa. 3.12.2011 20:19 Phil Jones: Búnir að stríða mér mikið á markaleysinu "Menn eru búnir að stríða mér mikið á því að ég væri ekki búinn að skora svo að ég er mjög ánægður með að koma boltanum loksins í markið," sagði Phil Jones hetja Manchester United en fyrsta mark hans fyrir félagið tryggði liðinu 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.12.2011 20:10 Boston og New York spila fyrsta leikinn á nýju NBA-tímabili NBA-deildin hefur nú gefið formlega út dagskrá sína á jóladag en þá hefst nýtt keppnistímabilí deildinni eftir 55 daga töf vegna deilu eigenda og leikmanna. Allt leikjaplanið verið síðan gefið út á þriðjudaginn kemur. 3.12.2011 20:00 Platini vill færa Meistaradeildina til að geta spilað HM í Katar um vetur Michel Platini, forseti UEFA, er til í að gera sitt til þess að Heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 verði spiluð um vetur í staðinn fyrir í sjóðandi eyðurmerkurhita í júní. Til þess þarf að færa til keppnistímabilið í Evrópu og Platini sættir sig við það. 3.12.2011 19:30 Ágúst: Stelpurnar voru stórkostlegar Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum með frábæran 22-21 sigur á stórliði Svartfellinga í fyrsta leik stelpnanna okkar á HM í handbolta í Brasilíu. 3.12.2011 19:04 Fabregas með tvö mörk í stórsigri Barcelona Barcelona-liðið fór á kostum í 5-0 stórsigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Levante-liðið sem er í fjórða sæti deildarinnar átti aldrei möguleika á Nývangi í kvöld. Cesc Fabregas skoraði tvö mörk fyrir Börsunga í kvöld. 3.12.2011 18:45 Heiðar skoraði þegar QPR gerði jafntefli gegn WBA Heiðar Helguson var á skotskónum þegar QPR gerði 1-1 jafntefli við WBA á Loftus Road, heimavelli QPR. 3.12.2011 17:00 Phil Jones tryggði Manchester United sigur á Aston Villa Varnarmaðurinn Phil Jones tryggði Manchester United 1-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fjórði 1-0 sigur United í síðustu fimm deildarleikjum liðsins. 3.12.2011 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindvíkingar unnu Lengjubikarinn Grindvíkingar komust í hann krappann gegn Keflavík í úrslitaleik Lengjubikarsins í í DHL-höllinni í kvöld. Grindvíkingar voru búnir að vinna alla leiki sína í vetur fyrir leikinn en þurftu frábæran endakafla í fjórða leikhlutanum til þess að tryggja sér Lengjubikarmeistararatitilinn. 3.12.2011 16:44 Páll Axel ekki með Grindavík í úrslitaleiknum Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson getur ekki spilað úrslitaleik Lengjubikars karla sem fer fram þessa stundina í DHl-höllinni í Vesturbænum. 3.12.2011 16:04 Sigursteinn Gíslason fékk gullmerki KSÍ í gær Sigursteinn Gíslason er ásamt Gunnari Guðmannssyni sá núlifandi Íslendingur sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta oftast eða níu sinnum. Gunnar og Sigursteinn fengu í gær af því tilefni afhent fyrstu eintökin af síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins eftir Sigmund Ó. Steinarsson. 3.12.2011 16:00 Dalglish: Ég finn til með Lucas en vorkenni ekki okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, getur ekki kallað á Alberto Aquilani úr láni frá AC Milan og segir að Liverpool-liðið ráði alveg við það að missa miðjumannihttp://edit.visir.is/apps/pbcsedit.dll/red#nn Lucas Leiva. Lucas sleit krossband á móti Chelsea í vikunni og verður ekki meira með á leiktíðinni. 3.12.2011 15:30 Kvennafótboltalið Santos styður Ísland gegn Svartfjallandi Þórunn Helga Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta verður á meðal áhorfenda í dag þegar Ísland leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Arena Santos höllinni í Brasilíu. Þórunn verður aldeilis ekki ein á ferð því um 25 manna hópur leikmanna úr kvennafótboltaliði Santos mun fylgja henni. 3.12.2011 15:20 Mata: Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir Valencia-leikinn Didier Drogba og Juan Mata voru ánægðir eftir 3-0 sigur Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tölurnar gáfu ekki alveg rétta mynd af leiknum því Chelsea gat auðveldlega fengið á sig jöfnunarmark áður en liðið gerði út um leikinn með tveimur mörkum á lokamínútunum. 3.12.2011 15:07 Balotelli með jöfn mörg mörk og spjöld í búningi City Mario Balotelli getur spilað með Manchester City í dag þegar liðið mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni en hann tók út leikbann í deildarbikarnum í vikunni eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Liverpool um síðustu helgi. 3.12.2011 14:00 Martin O'Neill búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Sunderland Martin O'Neill hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sunderland um að taka við knattspyrnustjórastöðu liðsins af Steve Bruce og snúa þar með aftur í ensku úrvalsdeildina eftir sextán mánaða fjarveru. 3.12.2011 13:50 Tvö heitustu liðin mætast í DHL-höllinni Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík mætast í DHL-höllinni í dag í úrslitaleik Lengjubikars karla en þau unnu undanúrslitaleiki sína í gærkvöldi. Grindavík vann 80-66 sigur á Þór en Keflavík vann 93-88 sigur á Snæfelli. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður einnig í beinni útsendingu á Sporttv. 3.12.2011 13:15 Robinho sýndi að Brassar geta líka skotið yfir á marklínu AC Milan vann 2-0 útisigur á Genoa í ítölsku deildinni í gær og komst fyrir vikið á topp deildarinnar á ný. Eftirminnilegasta atvik leiksins var þó ekki mörkin hjá þeim Zlatan Ibrahimovic og Antonio Nocerino eða rauða spjaldið hans Kakha Kaladze. 3.12.2011 12:30 Sturridge og Drogba í framlínu Chelsea - Torres á bekknum Daniel Sturridge og Didier Drogba verða saman í framlínu Chelsea á móti Newcastle á St. James´s Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fernando Torres þarf því að sætta sig við að setjast á bekkinn eftir slaka frammistöðu sína á móti sínum gömlu félögum í Liverpool í vikunni. 3.12.2011 12:22 Chelsea vann 3-0 í Newcastle og hoppaði upp í 3. sætið Chelsea fagnaði 3-0 sigri á Newcastle á Sports Direct Arena, áður St. James´s Park, í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var annar deildarsigur Chelsea í röð og kemur liðinu upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Tottenham getur endurheimt það seinna í dag. 3.12.2011 12:15 Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Florida State töpuðu 0-3 á móti Stanford í undanúrslitaleik bandaríska háskólafótboltans í nótt en Stanford mætir Duke í úrslitaleiknum. 3.12.2011 11:45 Tiger í stuði og kominn með þriggja högga forskot Tiger Woods sýndi snilli sína í nótt og var í miklu stuði á öðrum hringnum á Chevron World Challege mótinu sem fram fer í Kaliforníu. Woods lék annan hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann hefur þriggja högga forskot þegar mótið er hálfnað. 3.12.2011 11:00 Grindavík og Keflavík komust í úrslitaleikinn - myndir Grindavík og Keflavík komust í gærkvöldi í úrslitaleik Lengjubikarkeppni karla en hann verður háður í DHL-höllinni klukkan 16.00 í dag. 3.12.2011 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Huth tryggði Stoke sinn fyrsta sigur á Goodison Park síðan 1981 Þýski miðvörðurinn Robert Huth tryggði Stoke 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn kom Stoke upp í áttunda sæti deildarinnar. Þetta var fyrsti sigur Stoke á Goodison Park síðan 1981 og aðeins annar útisigur liðsins á tímabilinu. 4.12.2011 14:30
Wenger: Liðið er að verða betra og betra Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með sitt lið eftir 4-0 sigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær en Arsenal komst upp í fimmta sæti með þessum sigri sem var sá sjötti í síðustu sjö deildarleikjum. 4.12.2011 13:30
Brasilísku dómararnir björguðu Hrafnhildi | Ekki í banni í kvöld Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, fékk góðar fréttir í morgun. Hún fékk rautt spjald gegn Svartfjallalandi í gærkvöld í fyrsta leiknum á HM og forsvarsmenn HSÍ áttu ekki von á öðru en að hún færi í leikbann gegn Angóla í kvöld. 4.12.2011 12:53
HM 2011: Stella: Þurftum allar að eiga toppleik „Við vissum að við þyrftum allar að eiga toppleik til þess að vinna þær. Innst inni vorum við að vona það að þær myndu koma með það hugarfar í leikinn að þær ætluðu að taka okkur með „vinstri“. Mér fannst þær ekki eiga séns í okkur þegar við vorum komnar með stemninguna í okkar lið,“ sagði Stella Sigurðardóttir landsliðskona í handbolta eftir 22-21 sigur Íslands gegn Svartfjallandi á heimsmeistaramótinu í Brasilíu í gærkvöldi. 4.12.2011 12:45
Ísland í riðli með Serbíu og Ísrael í undankeppni EM 2013 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti í riðil með eintómum Austur-Evrópuþjóðum þegar dregið var í riðla fyrir komandi Evrópukeppni landsliða í körfuknattleik í höfuðstöðum FIBA Europe í dag. 4.12.2011 12:30
Birgir Leifur þarf að spila frábærlega til að komast áfram Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG er í 59. sæti af 74 kylfingum á úrtökumótinu á öðru stigi sem fram fer á Spáni þessa helgi. Birgir Leifur hoppaði upp um þrettán sæti eftir að hafa spilað annan hringinn á einu höggi undir pari. 4.12.2011 11:49
Socrates lést í nótt | Fyrirliði Brassa á HM 1982 Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Socrates lést á sjúkrahúsi í nótt af völdum sýkingar í meltingarfærum en hann hafði glímt við veikindin í nokkurn tíma og var tvisvar lagður inn á sjúkrahús í haust. Socrates var aðeins 57 ára gamall. 4.12.2011 11:30
Tiger missti forystuna en heldur í vonina Tiger Woods á enn möguleika á því að vinna sitt fyrsta mót í tvö ár þrátt fyrir að hafa misst niður þriggja högga forystu á þriðja degi á Chevron World Challege mótinu sem fram fer í Kaliforníu. 4.12.2011 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 21-32 | Eimskips bikar karla Haukar slógu Bikarmeistara Vals út úr Eimskipsbikarnum með ellefu marka sigri 32-21 á heimavelli Vals í dag og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigurinn öruggur en Haukar voru átta mörkum yfir í hálfleik 15-7. 4.12.2011 10:31
Þetta myndband kveikti í stelpunum okkar í gær Íslenska kvennalandsliðið sýndi stórkostleg tilþrif í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í gærkvöldi og 22-21 sigur liðsins gegn Svartfjallalandi var sögulegur. 4.12.2011 10:00
HM 2011: Myndasyrpa af fræknum sigri gegn Svartfjallalandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom sá og sigraði í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Brasilíu. Með 22-21 sigri gegn sterku liði Svartfjallalands kom Ísland gríðarlega á óvart í A-riðli mótsins sem leikinn er í Santos. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis er á svæðinu og í myndasyrpunni má sjá brot af þeim myndum sem hann tók á leiknum í gær. 4.12.2011 09:49
Magnús Þór: Algjörir klaufar, asnar og aular að tapa þessum leik Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, var ískaldur þegar Keflavík tapaði 74-75 á móti Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins í í DHL-höllinni í gær. Magnús Þór skoraði 11 stig en níu þeirra komu á vítalínunni og hann klikkaði á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. 4.12.2011 09:00
Þorleifur Ólafsson: Þurfum heldur betur að læra að spila á móti svæði Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga, skoraði mikilvægar körfur þegar Grindavík vann Lengjubikarinn í DHL-höllinni í gær. Þorleifur var ánægður með sigurinn í leikslok en ekki með leik liðsins. 4.12.2011 08:00
HM 2011: Gaupi og Geir fóru yfir það hvernig stelpurnar fóru að þessu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í gær sögulegan sigur á sterku liði Svartfellinga á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Brasilíu. Þetta var fyrsti leikur íslensk kvennaliðs í heimsmeistarakeppni og það er óhætt að segja 22-21 sigur stelpnanna okkar í gær hafi fyllt íslensku þjóðina af stolti. 4.12.2011 07:30
Chelsea ætlar að leyfa Anelka og Alex að fara í janúar Franski sóknarmaðurinn Nicolas Anelka og brasilíski varnarmaðurinn Alex hafa báðir beðið um að vera seldir frá Chelsea þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar og forráðamenn Chelsea hafa ákveðið að verða við ósk leikmannanna og setja þá báða á sölulista. 4.12.2011 07:00
Þetta sögðu Ágúst og stelpurnar eftir sögulegan sigur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann 22-21 sigur á Svartfjallalandi í kvöld í fyrsta leik sínum á HM í Brasilíu og það er óhætt að segja að stelpurnar hafi fengið draumabyrjun á fyrsta heimsmeistaramóti stelpnanna okkar frá upphafi. 3.12.2011 23:58
HM 2011: Tilþrif íslenska liðsins úr þætti Þorsteins J á Stöð 2 sport Ítarleg umfjöllun er um heimsmeistaramótið í handbolta á Stöð 2 sport. Í þættinum Þorsteinn J og gestir er farið yfir allt það markverðasta úr leikjum Íslands. Í þessari samantekt er glæsilegur 22-21 sigur Íslands gegn Svartfjallalandi gerður upp með viðeigandi hætti. 3.12.2011 21:39
HM 2011: Noregur tapaði fyrir Þýskalandi - Angóla vann Norska kvennalandsliðið byrjaði HM kvenna í Brasilíu ekki eins vel og það íslenska því norsku stelpurnar töpuðu 28-31 á móti Þýskalandi í kvöld. Angóla, mótherjar Íslands á morgun, unnu 30-29 sigur á Kína í fyrsta leik sínum. 3.12.2011 23:09
Hrafnhildur verður í leikbanni gegn Angóla Hrafnhildur Skúladóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik verður í leikbanni gegn Angóla á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 3.12.2011 21:55
Frábær sigur hjá íslensku stelpunum - unnu stórlið Svartfellinga Íslenska þjóðin fékk fyrstu alvöru jólagjöfina frekar snemma á þessu ári. Fyrsti leikur kvennalandsliðs Íslands á heimsmeistaramóti frá upphafi fer beint í sögubækurnar. Með 22-21 sigri Íslands gegn Svartfjallandi gáfu "stelpurnar okkar“ skýr skilaboð til allra. Þær eru ekkert að grínast með þetta. Þær eru góðar, sterkar og með hugarfar sem gæti fleytt þeim langt á þessu heimsmeistaramóti í Brasilíu. 3.12.2011 16:15
Udinese vann Inter á San Siro Udinese komst upp að hlið AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Inter Milan á San Siro í kvöld. Bæði AC Milan og Udinese eru með 27 stig en AC Milan heldur toppsætinu á betri markatölu. 3.12.2011 21:51
HM 2011: Karen veðjaði ekki um hver myndi skora fyrsta HM markið "Þetta var það síðasta sem við hugsuðum fyrir leikinn,“ sagði Karen Knútsdóttir þegar hún var spurð að því hvort það hefði verið veðmál í gangi hjá íslenska liðinu hver myndi skora fyrsta mark Íslands í þessari keppni. Karen skrifaði nafn sitt í sögubækurnar með því að koma Íslendingum yfir 1-0 með marki á 3. mínútu í mögnuðum 22-21 sigri gegn Svartfjallalandi. 3.12.2011 21:29
Hernandez meiddist illa á ökkla - frá í þrjár til fjórar vikur Javier Hernandez, framherji Manchester United, fór útaf strax á tólftu mínútu í 1-0 sigri Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hernandez meiddist á ökkla en enginn varnarmaður Villa-liðsins var nálægt þegar hann missteig sig svona illa. 3.12.2011 20:19
Phil Jones: Búnir að stríða mér mikið á markaleysinu "Menn eru búnir að stríða mér mikið á því að ég væri ekki búinn að skora svo að ég er mjög ánægður með að koma boltanum loksins í markið," sagði Phil Jones hetja Manchester United en fyrsta mark hans fyrir félagið tryggði liðinu 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.12.2011 20:10
Boston og New York spila fyrsta leikinn á nýju NBA-tímabili NBA-deildin hefur nú gefið formlega út dagskrá sína á jóladag en þá hefst nýtt keppnistímabilí deildinni eftir 55 daga töf vegna deilu eigenda og leikmanna. Allt leikjaplanið verið síðan gefið út á þriðjudaginn kemur. 3.12.2011 20:00
Platini vill færa Meistaradeildina til að geta spilað HM í Katar um vetur Michel Platini, forseti UEFA, er til í að gera sitt til þess að Heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 verði spiluð um vetur í staðinn fyrir í sjóðandi eyðurmerkurhita í júní. Til þess þarf að færa til keppnistímabilið í Evrópu og Platini sættir sig við það. 3.12.2011 19:30
Ágúst: Stelpurnar voru stórkostlegar Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var að sjálfsögðu í skýjunum með frábæran 22-21 sigur á stórliði Svartfellinga í fyrsta leik stelpnanna okkar á HM í handbolta í Brasilíu. 3.12.2011 19:04
Fabregas með tvö mörk í stórsigri Barcelona Barcelona-liðið fór á kostum í 5-0 stórsigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Levante-liðið sem er í fjórða sæti deildarinnar átti aldrei möguleika á Nývangi í kvöld. Cesc Fabregas skoraði tvö mörk fyrir Börsunga í kvöld. 3.12.2011 18:45
Heiðar skoraði þegar QPR gerði jafntefli gegn WBA Heiðar Helguson var á skotskónum þegar QPR gerði 1-1 jafntefli við WBA á Loftus Road, heimavelli QPR. 3.12.2011 17:00
Phil Jones tryggði Manchester United sigur á Aston Villa Varnarmaðurinn Phil Jones tryggði Manchester United 1-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fjórði 1-0 sigur United í síðustu fimm deildarleikjum liðsins. 3.12.2011 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindvíkingar unnu Lengjubikarinn Grindvíkingar komust í hann krappann gegn Keflavík í úrslitaleik Lengjubikarsins í í DHL-höllinni í kvöld. Grindvíkingar voru búnir að vinna alla leiki sína í vetur fyrir leikinn en þurftu frábæran endakafla í fjórða leikhlutanum til þess að tryggja sér Lengjubikarmeistararatitilinn. 3.12.2011 16:44
Páll Axel ekki með Grindavík í úrslitaleiknum Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson getur ekki spilað úrslitaleik Lengjubikars karla sem fer fram þessa stundina í DHl-höllinni í Vesturbænum. 3.12.2011 16:04
Sigursteinn Gíslason fékk gullmerki KSÍ í gær Sigursteinn Gíslason er ásamt Gunnari Guðmannssyni sá núlifandi Íslendingur sem hefur unnið Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta oftast eða níu sinnum. Gunnar og Sigursteinn fengu í gær af því tilefni afhent fyrstu eintökin af síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins eftir Sigmund Ó. Steinarsson. 3.12.2011 16:00
Dalglish: Ég finn til með Lucas en vorkenni ekki okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, getur ekki kallað á Alberto Aquilani úr láni frá AC Milan og segir að Liverpool-liðið ráði alveg við það að missa miðjumannihttp://edit.visir.is/apps/pbcsedit.dll/red#nn Lucas Leiva. Lucas sleit krossband á móti Chelsea í vikunni og verður ekki meira með á leiktíðinni. 3.12.2011 15:30
Kvennafótboltalið Santos styður Ísland gegn Svartfjallandi Þórunn Helga Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta verður á meðal áhorfenda í dag þegar Ísland leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Arena Santos höllinni í Brasilíu. Þórunn verður aldeilis ekki ein á ferð því um 25 manna hópur leikmanna úr kvennafótboltaliði Santos mun fylgja henni. 3.12.2011 15:20
Mata: Þessi sigur gefur okkur mikið sjálfstraust fyrir Valencia-leikinn Didier Drogba og Juan Mata voru ánægðir eftir 3-0 sigur Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tölurnar gáfu ekki alveg rétta mynd af leiknum því Chelsea gat auðveldlega fengið á sig jöfnunarmark áður en liðið gerði út um leikinn með tveimur mörkum á lokamínútunum. 3.12.2011 15:07
Balotelli með jöfn mörg mörk og spjöld í búningi City Mario Balotelli getur spilað með Manchester City í dag þegar liðið mætir Norwich City í ensku úrvalsdeildinni en hann tók út leikbann í deildarbikarnum í vikunni eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Liverpool um síðustu helgi. 3.12.2011 14:00
Martin O'Neill búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Sunderland Martin O'Neill hefur gengið frá þriggja ára samningi við Sunderland um að taka við knattspyrnustjórastöðu liðsins af Steve Bruce og snúa þar með aftur í ensku úrvalsdeildina eftir sextán mánaða fjarveru. 3.12.2011 13:50
Tvö heitustu liðin mætast í DHL-höllinni Suðurnesjaliðin Grindavík og Keflavík mætast í DHL-höllinni í dag í úrslitaleik Lengjubikars karla en þau unnu undanúrslitaleiki sína í gærkvöldi. Grindavík vann 80-66 sigur á Þór en Keflavík vann 93-88 sigur á Snæfelli. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður einnig í beinni útsendingu á Sporttv. 3.12.2011 13:15
Robinho sýndi að Brassar geta líka skotið yfir á marklínu AC Milan vann 2-0 útisigur á Genoa í ítölsku deildinni í gær og komst fyrir vikið á topp deildarinnar á ný. Eftirminnilegasta atvik leiksins var þó ekki mörkin hjá þeim Zlatan Ibrahimovic og Antonio Nocerino eða rauða spjaldið hans Kakha Kaladze. 3.12.2011 12:30
Sturridge og Drogba í framlínu Chelsea - Torres á bekknum Daniel Sturridge og Didier Drogba verða saman í framlínu Chelsea á móti Newcastle á St. James´s Park í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fernando Torres þarf því að sætta sig við að setjast á bekkinn eftir slaka frammistöðu sína á móti sínum gömlu félögum í Liverpool í vikunni. 3.12.2011 12:22
Chelsea vann 3-0 í Newcastle og hoppaði upp í 3. sætið Chelsea fagnaði 3-0 sigri á Newcastle á Sports Direct Arena, áður St. James´s Park, í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var annar deildarsigur Chelsea í röð og kemur liðinu upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Tottenham getur endurheimt það seinna í dag. 3.12.2011 12:15
Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Florida State töpuðu 0-3 á móti Stanford í undanúrslitaleik bandaríska háskólafótboltans í nótt en Stanford mætir Duke í úrslitaleiknum. 3.12.2011 11:45
Tiger í stuði og kominn með þriggja högga forskot Tiger Woods sýndi snilli sína í nótt og var í miklu stuði á öðrum hringnum á Chevron World Challege mótinu sem fram fer í Kaliforníu. Woods lék annan hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann hefur þriggja högga forskot þegar mótið er hálfnað. 3.12.2011 11:00
Grindavík og Keflavík komust í úrslitaleikinn - myndir Grindavík og Keflavík komust í gærkvöldi í úrslitaleik Lengjubikarkeppni karla en hann verður háður í DHL-höllinni klukkan 16.00 í dag. 3.12.2011 09:00