Fleiri fréttir KR Íslandsmeistari 2011 - myndir Það var glatt á hjalla hjá KR-ingum í Ásgarði í gær en þá varð körfuboltalið félagsins Íslandsmeistari eftir afar sannfærandi sigur á Stjörnunni. KR vann einvígi liðanna, 3-1. 20.4.2011 08:00 Hreiðar með tilboð frá liði í Hvíta-Rússlandi Landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson mun líklega hafa vistaskipti í sumar en samningur hans við þýska B-deildarfélagið Emsdetten rennur þá út. Félagið hefur ekkert rætt við Hreiðar um nýjan samning og því er hann farinn að líta í kringum sig. 20.4.2011 07:00 Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. 20.4.2011 06:30 Alfreð: Hamburg búið að vinna titilinn Kiel og Hamburg munu eigast við í risaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en oftar en ekki hefur titilbaráttan ráðist í leikjum þessara liða í þýsku úrvalsdeildinni. 20.4.2011 06:00 Hrafn: Ég svíf um á skýi „Ég er bara í skýjunum og svíf bara um,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deilda karla. 19.4.2011 22:34 Umfjöllun: KR Íslandsmeistari eftir sannfærandi sigur í Garðabænum KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þriðja sinn á fjórum árum og í tólfta sinn frá upphafi eftir sannfærandi fjórtán stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 109-95, í fjórða leik liðanna úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í Ásgarði í Garðabæ. KR vann því úrslitaeinvígið 3-1. 19.4.2011 21:04 Marcus: Frábært að spila fyrir framan þetta fólk „Ég get ekki útskýrt hvernig mér líður,“ sagði Marcus Walker, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. KR varð Íslandsmeistari eftir að hafa unnið Stjörnuna 3-1 í einvíginu. 19.4.2011 22:58 Fannar: Tilfinningin alltaf betri og betri Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, lyfti í kvöld Íslandsmeistarabikarnum á loft í þriðja sinn á ferlinum - ávallt með KR. Hann varð Íslandsmeistari í fimmta sinn alls en hann náði þeim áfanga tvívegis er hann spilaði með Keflavík. 19.4.2011 22:38 Finnur: Það var komin tími á mig „Þetta er yndisleg tilfinning, ég er búin að horfa á bræður mína báða taka þennan titil, en núna var komið að mér,“ sagði Finnur Atli Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni í Ásgarði í kvöld eftir að hafa unnið einvígið 3-1. 19.4.2011 23:12 Afturelding í úrslit en oddaleik þarf hjá Stjörnunni og ÍR Afturelding mun leika til úrslita um laust sæti í N1-deild karla næsta vetur en oddaleik þarf á milli Stjörnunnar og ÍR um hvort liðið mætir Mosfellingum í úrslitum. 19.4.2011 23:02 Pavel: Ég á heiminn „Manni líður bara eins og ég eigi heiminn,“ sagði Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, eftir að lið hans hafði hampað Íslandsmeistaratitlinum í Iceland-Express deild karla. KR vann Stjörnuna 3-1 í einvíginu um titilinn stóra. 19.4.2011 22:49 Brynjar Þór: Auðveldasti titillinn Brynjar Þór Björnsson varð í kvöld Íslandsmeistari í þriðja sinn með KR og segir hann þennan titil hafa verið þann auðveldasta á ferlinum. 19.4.2011 22:47 Teitur: KR-ingarnir bara betri Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að betra liðið hafi unnið rimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en KR varð í kvöld meistari eftir sigur á Stjörnunni, 3-1, í lokaúrslitunum. 19.4.2011 22:46 Brynjar um Walker: Stórkostlegur "Hann er stórkostlegur og það var ótrúlegt að fylgjast með því hvernig honum óx ásmegin eftir því sem leið á tímabilið.“ 19.4.2011 21:52 Ferguson: Móðgun að spjalda Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við að dómari leiks Newcastle og Man. Utd í kvöld skildi ekki hafa dæmt víti í lok leiksins er Javier Hernandez féll í teignum. 19.4.2011 21:37 Man. Utd tapaði mikilvægum stigum Man. Utd varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Newcastle. United er með sjö stiga forskot á Arsenal eftir leikinn en hefur leikið einum leik meira. 19.4.2011 20:38 Sara Björk með þrennu fyrir Malmö Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir fór á kostum með Ldb Malmö í kvöld er liðið lagði Hammarby, 3-1. Sara Björk skoraði öll mörk Malmö í leiknum. 19.4.2011 19:56 Öruggur sigur hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst í kvöld upp að hlið Kiel í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. 19.4.2011 19:43 El-Hadji Diouf: Hef alltaf borið virðingu fyrir Gaddafi El-Hadji Diouf, núverandi leikmaður Rangers og fyrrum leikmaður Liverpool, Bolton Wanderers, Sunderland og Blackburn, er þekktur fyrir að segja hluti sem vekja oft ekki miklar vinsældir á sumum stöðum. Nú síðasta hefur hann talað um vinskap sinn við Muammar Gaddafi, einræðisherra Líbýu. 19.4.2011 19:00 Brjóta KR-ingar hundrað stiga múrinn áttunda leikinn í röð? KR-ingar geta sett nýtt met í úrslitakeppninni í kvöld skori liðið hundrað stig eða meira í fjórða leik lokaúrslitanna á móti Stjörnunni. KR-ingar geta því ekki aðeins tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn því með því að skora hundrað stig bæta þeir met Keflvíkinga frá 2003. 19.4.2011 18:15 Ágúst farinn með stelpurnar til Tyrklands Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, stýrir landsliðinu í fyrsta sinn um páskana en hann er nýtekinn við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Stelpurnar eru í æfingabúðum í Tyrklandi og munu spila þrjá leiki við Pólland og Tyrkland í ferðinni. 19.4.2011 17:30 Halda Sverre og félagar áfram að stríða toppliðunum? Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt taka á móti Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.15 og verður í beinni útsendingu á Sport 3. 19.4.2011 16:45 Marcus Walker: Mamma er besti vinur minn Marcus Walker er lykilmaður í liði KR sem í kvöld getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express-deildar karla. 19.4.2011 16:00 Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. 19.4.2011 15:30 Starfsmaður United skemmdi búningsklefann eftir tapið á móti City Manchester United hefur boðist til að borga fyrir skemmdir sem urðu á búningsklefa liðsins á Wembley eftir tapið á móti Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn. 19.4.2011 14:45 Stanislawski verður næsti þjálfari Gylfa hjá Hoffenheim Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim hefur ráðið sér nýjan þjálfari því Holger Stanislawski mun hætta með St. Pauli liðið og tekur þess í stað við Hoffenheim-liðinu í sumar. 19.4.2011 14:15 Teitur: Fór aðeins yfir strikið Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir að hann hafi farið yfir strikið í gagnrýni sinni á dómara eftir síðasta leik sinna manna gegn KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn um körfubolta. 19.4.2011 13:30 Keppnisáætlanir mikilvægar í mótum ársins Yfirmenn McLaren og Red Bull sem áttust við um fyrsta sætið í Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ á sunnudaginn telja að keppnisáætlanir liða verði mikilvægar í mótum ársins. McLaren sá við Red Bull í Sjanghæ á betur útfærðri keppnisáætlun. 19.4.2011 13:09 Oddur heldur út til Þýskalands í dag "Ég ætla að skella mér til Þýskalands á morgun og skoða aðstæður hjá Wetzlar,” sagði Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Oddur mun halda til Þýskalands í dag þar sem hann mun verða til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar í eina þrjá daga. 19.4.2011 12:45 Harry hlær að sögusögnum um Chelsea Harry Redknapp segir nákvæmlega ekkert til í því að hann muni taka við liði Chelsea nú í sumar eins og enskir fjölmiðlar hafa verið að gefa í skyn. 19.4.2011 12:00 Guðmundur: Sigur liðsheildarinnar "Ég er alveg búin á því, en mikið rosalega er ég ánægður,“ sagði Guðmundur Hólmar, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn í gær. 19.4.2011 11:30 Kristinn: Við erum virkilega svekktir „Ég er auðvita drullu svekktur, við ætluðum okkur áfram og ekkert annað,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari HK, eftir leikinn í kvöld. HK-ingar eru komnir í sumarfrí eftir tap gegn Akureyri í oddaleik undanúrslitana. 19.4.2011 10:45 Wilshere vill vinna meistaratitil og spila á Ólympíuleikunum Jack Wilshere segir að það sé draumur sinn að vinna enska meistaratitilinn og fá tækifæri til að spila á Ólympíuleikunum. 19.4.2011 10:15 Atli: Heimavöllurinn á eftir að skila okkur langt "Seinni hálfleikurinn var í raun okkar frá fyrstu mínútu,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir sigurinn í gær. Akureyri komst í gær í úrslitaeinvígið gegn FH í N1-deild karla eftir góðan sigur gen HK í oddaleik. 19.4.2011 10:00 Ólafur: Gekk bara ekki upp hjá okkur "Þetta gekk ekki alveg hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikmaður HK, eftir ósigurinn gegn Akureyri í gær. Ólafur Bjarki átti samt sem áður algjöran stórleik og Akureyringar réðu ekkert við þennan snjalla leikstjórnanda. 19.4.2011 09:30 NBA í nótt: Chicago og Miami á sigurbraut Chicago Bulls og Miami Heat eru bæði búin að taka 2-0 forystu í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 19.4.2011 09:00 FH rúllaði yfir Fram - myndir FH komst í úrslit N1-deildar karla í gær með sannfærandi stórsigri á Fram í Kaplakrika. Jafnt var á tölum í fyrri hálfleik en aðeins eitt lið var á vellinum í síðari hálfleik. 19.4.2011 07:00 Atli tileinkar Guðlaugi sigurinn - Ælandi heima að létta sig Atli Hilmarsson tileinkaði Guðlaugi Arnarssyni, Húsavíkurtröllinu sem oftast er kallaður Öxlin, sigurinn á HK í kvöld. Hann sat heima á dollunni með nóró vírusinn að öllum líkindum og því vantaði þennan lykilmann í vörn Akureyrar í kvöld. 18.4.2011 21:46 Ólafur: Fagnað í kvöld „Skipulagið var að vinna leikinn, við unnum leikinn og gott betur en það," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 32-21 sigur gegn Frömurum í kvöld. 18.4.2011 22:39 Heimir: Þetta er frábær tilfinning „Þetta er frábær tilfinning að vera komin í úrslit,“ sagði Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn á HK í oddaleiknum fyrir norðan í kvöld. 18.4.2011 23:49 Kastaði af sér vatni í miðjum leik Jorge Valdivia, leikmaður Palmeiras í Brasilíu, dó ekki ráðalaus þegar náttúran kallaði og hann þurfti að kasta af sér vatni í miðjum leik. Valdivia gerði sér lítið fyrir og vippaði félaganum út og lét vaða rétt fyrir utan völlinn. 18.4.2011 23:30 Magnús: Mikil vonbrigði "Þetta eru vægast sagt mikil vonbrigði, við ætluðum okkur að gera miklu betur og ég væri til í að vita hvað gerðist hjá okkur í hálfleik," sagði Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Framara eftir 32-21 tap gegn FH. 18.4.2011 22:28 Ásbjörn: Verður hörku rimma "Við lögðum upp með sterka vörn, oddaleikir vinnast oftast á góðri vörn og við náðum því hér í dag," sagði Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH eftir 32-21 sigur á Fram. 18.4.2011 22:25 Oddur keyrir frá Akureyri til Keflavíkur í nótt Oddur Gretarsson á langa nótt fyrir höndum. Hann þarf að keyra frá Akureyri til Keflavíkur þaðan sem hann fer til Þýskalands í fyrramálið. Hann er á leiðinni á reynslu hjá Wetzlar. 18.4.2011 22:00 Guðmundur búinn á því - Heimir hótar alltaf að hætta Það var létt yfir Guðmundi Hólmari Helgasyni eftir sigurinn á HK í kvöld, eins og öllum Akureyringum. Guðmundur var markahæsti leikmaður liðsins í 28-25 sigri. 18.4.2011 21:56 Sjá næstu 50 fréttir
KR Íslandsmeistari 2011 - myndir Það var glatt á hjalla hjá KR-ingum í Ásgarði í gær en þá varð körfuboltalið félagsins Íslandsmeistari eftir afar sannfærandi sigur á Stjörnunni. KR vann einvígi liðanna, 3-1. 20.4.2011 08:00
Hreiðar með tilboð frá liði í Hvíta-Rússlandi Landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson mun líklega hafa vistaskipti í sumar en samningur hans við þýska B-deildarfélagið Emsdetten rennur þá út. Félagið hefur ekkert rætt við Hreiðar um nýjan samning og því er hann farinn að líta í kringum sig. 20.4.2011 07:00
Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. 20.4.2011 06:30
Alfreð: Hamburg búið að vinna titilinn Kiel og Hamburg munu eigast við í risaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en oftar en ekki hefur titilbaráttan ráðist í leikjum þessara liða í þýsku úrvalsdeildinni. 20.4.2011 06:00
Hrafn: Ég svíf um á skýi „Ég er bara í skýjunum og svíf bara um,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deilda karla. 19.4.2011 22:34
Umfjöllun: KR Íslandsmeistari eftir sannfærandi sigur í Garðabænum KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þriðja sinn á fjórum árum og í tólfta sinn frá upphafi eftir sannfærandi fjórtán stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, 109-95, í fjórða leik liðanna úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í Ásgarði í Garðabæ. KR vann því úrslitaeinvígið 3-1. 19.4.2011 21:04
Marcus: Frábært að spila fyrir framan þetta fólk „Ég get ekki útskýrt hvernig mér líður,“ sagði Marcus Walker, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. KR varð Íslandsmeistari eftir að hafa unnið Stjörnuna 3-1 í einvíginu. 19.4.2011 22:58
Fannar: Tilfinningin alltaf betri og betri Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, lyfti í kvöld Íslandsmeistarabikarnum á loft í þriðja sinn á ferlinum - ávallt með KR. Hann varð Íslandsmeistari í fimmta sinn alls en hann náði þeim áfanga tvívegis er hann spilaði með Keflavík. 19.4.2011 22:38
Finnur: Það var komin tími á mig „Þetta er yndisleg tilfinning, ég er búin að horfa á bræður mína báða taka þennan titil, en núna var komið að mér,“ sagði Finnur Atli Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni í Ásgarði í kvöld eftir að hafa unnið einvígið 3-1. 19.4.2011 23:12
Afturelding í úrslit en oddaleik þarf hjá Stjörnunni og ÍR Afturelding mun leika til úrslita um laust sæti í N1-deild karla næsta vetur en oddaleik þarf á milli Stjörnunnar og ÍR um hvort liðið mætir Mosfellingum í úrslitum. 19.4.2011 23:02
Pavel: Ég á heiminn „Manni líður bara eins og ég eigi heiminn,“ sagði Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, eftir að lið hans hafði hampað Íslandsmeistaratitlinum í Iceland-Express deild karla. KR vann Stjörnuna 3-1 í einvíginu um titilinn stóra. 19.4.2011 22:49
Brynjar Þór: Auðveldasti titillinn Brynjar Þór Björnsson varð í kvöld Íslandsmeistari í þriðja sinn með KR og segir hann þennan titil hafa verið þann auðveldasta á ferlinum. 19.4.2011 22:47
Teitur: KR-ingarnir bara betri Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að betra liðið hafi unnið rimmuna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en KR varð í kvöld meistari eftir sigur á Stjörnunni, 3-1, í lokaúrslitunum. 19.4.2011 22:46
Brynjar um Walker: Stórkostlegur "Hann er stórkostlegur og það var ótrúlegt að fylgjast með því hvernig honum óx ásmegin eftir því sem leið á tímabilið.“ 19.4.2011 21:52
Ferguson: Móðgun að spjalda Hernandez Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var allt annað en sáttur við að dómari leiks Newcastle og Man. Utd í kvöld skildi ekki hafa dæmt víti í lok leiksins er Javier Hernandez féll í teignum. 19.4.2011 21:37
Man. Utd tapaði mikilvægum stigum Man. Utd varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það varð að sætta sig við markalaust jafntefli á útivelli gegn Newcastle. United er með sjö stiga forskot á Arsenal eftir leikinn en hefur leikið einum leik meira. 19.4.2011 20:38
Sara Björk með þrennu fyrir Malmö Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir fór á kostum með Ldb Malmö í kvöld er liðið lagði Hammarby, 3-1. Sara Björk skoraði öll mörk Malmö í leiknum. 19.4.2011 19:56
Öruggur sigur hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen komst í kvöld upp að hlið Kiel í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. 19.4.2011 19:43
El-Hadji Diouf: Hef alltaf borið virðingu fyrir Gaddafi El-Hadji Diouf, núverandi leikmaður Rangers og fyrrum leikmaður Liverpool, Bolton Wanderers, Sunderland og Blackburn, er þekktur fyrir að segja hluti sem vekja oft ekki miklar vinsældir á sumum stöðum. Nú síðasta hefur hann talað um vinskap sinn við Muammar Gaddafi, einræðisherra Líbýu. 19.4.2011 19:00
Brjóta KR-ingar hundrað stiga múrinn áttunda leikinn í röð? KR-ingar geta sett nýtt met í úrslitakeppninni í kvöld skori liðið hundrað stig eða meira í fjórða leik lokaúrslitanna á móti Stjörnunni. KR-ingar geta því ekki aðeins tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn því með því að skora hundrað stig bæta þeir met Keflvíkinga frá 2003. 19.4.2011 18:15
Ágúst farinn með stelpurnar til Tyrklands Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, stýrir landsliðinu í fyrsta sinn um páskana en hann er nýtekinn við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Stelpurnar eru í æfingabúðum í Tyrklandi og munu spila þrjá leiki við Pólland og Tyrkland í ferðinni. 19.4.2011 17:30
Halda Sverre og félagar áfram að stríða toppliðunum? Sverre Andreas Jakobsson og félagar í Grosswallstadt taka á móti Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.15 og verður í beinni útsendingu á Sport 3. 19.4.2011 16:45
Marcus Walker: Mamma er besti vinur minn Marcus Walker er lykilmaður í liði KR sem í kvöld getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express-deildar karla. 19.4.2011 16:00
Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. 19.4.2011 15:30
Starfsmaður United skemmdi búningsklefann eftir tapið á móti City Manchester United hefur boðist til að borga fyrir skemmdir sem urðu á búningsklefa liðsins á Wembley eftir tapið á móti Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn. 19.4.2011 14:45
Stanislawski verður næsti þjálfari Gylfa hjá Hoffenheim Þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim hefur ráðið sér nýjan þjálfari því Holger Stanislawski mun hætta með St. Pauli liðið og tekur þess í stað við Hoffenheim-liðinu í sumar. 19.4.2011 14:15
Teitur: Fór aðeins yfir strikið Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir að hann hafi farið yfir strikið í gagnrýni sinni á dómara eftir síðasta leik sinna manna gegn KR í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn um körfubolta. 19.4.2011 13:30
Keppnisáætlanir mikilvægar í mótum ársins Yfirmenn McLaren og Red Bull sem áttust við um fyrsta sætið í Formúlu 1 mótinu í Sjanghæ á sunnudaginn telja að keppnisáætlanir liða verði mikilvægar í mótum ársins. McLaren sá við Red Bull í Sjanghæ á betur útfærðri keppnisáætlun. 19.4.2011 13:09
Oddur heldur út til Þýskalands í dag "Ég ætla að skella mér til Þýskalands á morgun og skoða aðstæður hjá Wetzlar,” sagði Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi. Oddur mun halda til Þýskalands í dag þar sem hann mun verða til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Wetzlar í eina þrjá daga. 19.4.2011 12:45
Harry hlær að sögusögnum um Chelsea Harry Redknapp segir nákvæmlega ekkert til í því að hann muni taka við liði Chelsea nú í sumar eins og enskir fjölmiðlar hafa verið að gefa í skyn. 19.4.2011 12:00
Guðmundur: Sigur liðsheildarinnar "Ég er alveg búin á því, en mikið rosalega er ég ánægður,“ sagði Guðmundur Hólmar, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn í gær. 19.4.2011 11:30
Kristinn: Við erum virkilega svekktir „Ég er auðvita drullu svekktur, við ætluðum okkur áfram og ekkert annað,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari HK, eftir leikinn í kvöld. HK-ingar eru komnir í sumarfrí eftir tap gegn Akureyri í oddaleik undanúrslitana. 19.4.2011 10:45
Wilshere vill vinna meistaratitil og spila á Ólympíuleikunum Jack Wilshere segir að það sé draumur sinn að vinna enska meistaratitilinn og fá tækifæri til að spila á Ólympíuleikunum. 19.4.2011 10:15
Atli: Heimavöllurinn á eftir að skila okkur langt "Seinni hálfleikurinn var í raun okkar frá fyrstu mínútu,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir sigurinn í gær. Akureyri komst í gær í úrslitaeinvígið gegn FH í N1-deild karla eftir góðan sigur gen HK í oddaleik. 19.4.2011 10:00
Ólafur: Gekk bara ekki upp hjá okkur "Þetta gekk ekki alveg hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikmaður HK, eftir ósigurinn gegn Akureyri í gær. Ólafur Bjarki átti samt sem áður algjöran stórleik og Akureyringar réðu ekkert við þennan snjalla leikstjórnanda. 19.4.2011 09:30
NBA í nótt: Chicago og Miami á sigurbraut Chicago Bulls og Miami Heat eru bæði búin að taka 2-0 forystu í einvígum sínum í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 19.4.2011 09:00
FH rúllaði yfir Fram - myndir FH komst í úrslit N1-deildar karla í gær með sannfærandi stórsigri á Fram í Kaplakrika. Jafnt var á tölum í fyrri hálfleik en aðeins eitt lið var á vellinum í síðari hálfleik. 19.4.2011 07:00
Atli tileinkar Guðlaugi sigurinn - Ælandi heima að létta sig Atli Hilmarsson tileinkaði Guðlaugi Arnarssyni, Húsavíkurtröllinu sem oftast er kallaður Öxlin, sigurinn á HK í kvöld. Hann sat heima á dollunni með nóró vírusinn að öllum líkindum og því vantaði þennan lykilmann í vörn Akureyrar í kvöld. 18.4.2011 21:46
Ólafur: Fagnað í kvöld „Skipulagið var að vinna leikinn, við unnum leikinn og gott betur en það," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 32-21 sigur gegn Frömurum í kvöld. 18.4.2011 22:39
Heimir: Þetta er frábær tilfinning „Þetta er frábær tilfinning að vera komin í úrslit,“ sagði Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, eftir sigurinn á HK í oddaleiknum fyrir norðan í kvöld. 18.4.2011 23:49
Kastaði af sér vatni í miðjum leik Jorge Valdivia, leikmaður Palmeiras í Brasilíu, dó ekki ráðalaus þegar náttúran kallaði og hann þurfti að kasta af sér vatni í miðjum leik. Valdivia gerði sér lítið fyrir og vippaði félaganum út og lét vaða rétt fyrir utan völlinn. 18.4.2011 23:30
Magnús: Mikil vonbrigði "Þetta eru vægast sagt mikil vonbrigði, við ætluðum okkur að gera miklu betur og ég væri til í að vita hvað gerðist hjá okkur í hálfleik," sagði Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Framara eftir 32-21 tap gegn FH. 18.4.2011 22:28
Ásbjörn: Verður hörku rimma "Við lögðum upp með sterka vörn, oddaleikir vinnast oftast á góðri vörn og við náðum því hér í dag," sagði Ásbjörn Friðriksson, leikmaður FH eftir 32-21 sigur á Fram. 18.4.2011 22:25
Oddur keyrir frá Akureyri til Keflavíkur í nótt Oddur Gretarsson á langa nótt fyrir höndum. Hann þarf að keyra frá Akureyri til Keflavíkur þaðan sem hann fer til Þýskalands í fyrramálið. Hann er á leiðinni á reynslu hjá Wetzlar. 18.4.2011 22:00
Guðmundur búinn á því - Heimir hótar alltaf að hætta Það var létt yfir Guðmundi Hólmari Helgasyni eftir sigurinn á HK í kvöld, eins og öllum Akureyringum. Guðmundur var markahæsti leikmaður liðsins í 28-25 sigri. 18.4.2011 21:56