Brjóta KR-ingar hundrað stiga múrinn áttunda leikinn í röð? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2011 18:15 Brynjar Þór Björnsson. Mynd/Valli KR-ingar geta sett nýtt met í úrslitakeppninni í kvöld skori liðið hundrað stig eða meira í fjórða leik lokaúrslitanna á móti Stjörnunni. KR-ingar geta því ekki aðeins tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn því með því að skora hundrað stig bæta þeir met Keflvíkinga frá 2003. Keflvíkingar skoruðu hundrað stig eða meira í síðustu sjö leikjum sínum á leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum vorið 2003. Keflavíkurliðið með þá Damon Johnson (29,0 stig í leik) og Edmund Saunders (27,1) í fararbroddi en liðið skoraði 106,7 stig að meðaltali í leik í þessum sjö leikjum. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæsti íslenski leikmaðurinn með 12,0 stig í leik og Guðjón Skúlason skoraði 10,9 stig í leik í þessari sjö leikja sigurgöngu KR-ingar hafa skorað hundrað stig eða meira í síðustu sjö leikjum sínum eða 109,1 stig að meðaltali í leik. Þeir hafa hinsvegar þurft að sætta sig við tap í þremur þessara leikja á meðan að Keflvíkingar unnu alla sína leiki þegar þeir settu metið fyrir átta árum síðan. Marcus Walker (29,3 stig í leik) og Brynjar Þór Björnsson (24,9) hafa skorað saman 54,1 stig að meðaltali í síðustu sjö leikjum KR-liðsins. Hundrað stiga múrinn brotinn leik eftir leikSjö 100 stiga leikir KR-inga í röð í úrslitakeppninni 2011:Undanúrslit: Keflavík-KR 87-105 KR-Keflavík 135-139 Keflavík-KR 104-103 KR-Keflavík 105-89Lokaúrslit KR-Stjarnan 108-78 Stjarnan-KR 107-105 KR-Stjarnan 101-81Sjö 100 stiga leikir Keflvíkinga í röð í úrslitakeppninni 2003:8 liða úrslit Keflavík-ÍR 115-84Undanúrslit: Keflavík-Njarðvík 108-64 Njarðvík-Keflavík 97-101 Keflavík-Njarðvík 105-80Lokaúrslit Grindavík-Keflavík 94-103 Keflavík-Grindavík 113-102 Grindavík-Keflavík 97-102 Dominos-deild karla Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Sjá meira
KR-ingar geta sett nýtt met í úrslitakeppninni í kvöld skori liðið hundrað stig eða meira í fjórða leik lokaúrslitanna á móti Stjörnunni. KR-ingar geta því ekki aðeins tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn því með því að skora hundrað stig bæta þeir met Keflvíkinga frá 2003. Keflvíkingar skoruðu hundrað stig eða meira í síðustu sjö leikjum sínum á leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum vorið 2003. Keflavíkurliðið með þá Damon Johnson (29,0 stig í leik) og Edmund Saunders (27,1) í fararbroddi en liðið skoraði 106,7 stig að meðaltali í leik í þessum sjö leikjum. Magnús Þór Gunnarsson var stigahæsti íslenski leikmaðurinn með 12,0 stig í leik og Guðjón Skúlason skoraði 10,9 stig í leik í þessari sjö leikja sigurgöngu KR-ingar hafa skorað hundrað stig eða meira í síðustu sjö leikjum sínum eða 109,1 stig að meðaltali í leik. Þeir hafa hinsvegar þurft að sætta sig við tap í þremur þessara leikja á meðan að Keflvíkingar unnu alla sína leiki þegar þeir settu metið fyrir átta árum síðan. Marcus Walker (29,3 stig í leik) og Brynjar Þór Björnsson (24,9) hafa skorað saman 54,1 stig að meðaltali í síðustu sjö leikjum KR-liðsins. Hundrað stiga múrinn brotinn leik eftir leikSjö 100 stiga leikir KR-inga í röð í úrslitakeppninni 2011:Undanúrslit: Keflavík-KR 87-105 KR-Keflavík 135-139 Keflavík-KR 104-103 KR-Keflavík 105-89Lokaúrslit KR-Stjarnan 108-78 Stjarnan-KR 107-105 KR-Stjarnan 101-81Sjö 100 stiga leikir Keflvíkinga í röð í úrslitakeppninni 2003:8 liða úrslit Keflavík-ÍR 115-84Undanúrslit: Keflavík-Njarðvík 108-64 Njarðvík-Keflavík 97-101 Keflavík-Njarðvík 105-80Lokaúrslit Grindavík-Keflavík 94-103 Keflavík-Grindavík 113-102 Grindavík-Keflavík 97-102
Dominos-deild karla Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Sjá meira