Úrslitin eftir bókinni í N1-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2011 21:05 Stella Sigurðardóttir skoraði tíu mörk fyrir Fram í dag. Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í dag í N1-deild kvenna þar sem úrslit dagsins voru flest eftir bókinni. Mesta spennan var í leik HK og ÍBV í Digranesi en þarna áttust við liðin í 5. og 6. sæti deildarinnar. HK vann þar sex marka sigur, 30-24 en ÍBV er þó enn í fimmta sætinu. Annars unnu fjögur efstu liðin öll örugga sigra í dag. Þau þrjú efstu - Valur, Fram og Stjarnan, eru öll örugg með sæti í úrslitakeppninni en Fylkir (18 stig), ÍBV (17) og HK (15) eru að berjast um fjórða og síðasta sætið í henni. Þrjár umferðir eru eftir af deildakeppninni og fara þær fram fyrstu þrjá laugardagana í mars. Valur og Fram eru efst og jöfn í deildinni og mætast þau í næstsíðustu umferðinni þann 12. mars. Úrslit dagsins og markaskorarar:Haukar - Stjarnan 21-40 (10-17)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Erla Eiríksdóttir 1, Katarína Bamruk 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 6, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Clausen 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún H. Guðjónsdóttir 1, Rut Steinsen 1.Valur - ÍR 37-20 (20-7)Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 14, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Karólína B. Gunnarsdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1.Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 9, Silja Ísberg 3, Þorgbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Elzabita Kowel 3, Árný Rut Jónasdóttir.Grótta - Fylkir 16-31 (6-14)Mörk Gróttu: Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 4, Fríða Jónsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1, Alexandra Kristjánsdóttir 1.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 8, Sunna Jónsdóttir 8, Nataly Sæunn Valencia 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 2, Jóhanna Tryggvadóttir 2, Arna Erlingsdóttir 1, Tinna Soffía Traustadóttir 1.HK - ÍBV 30-24 (13-10)Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 8, Brynja Magnúsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Harpa Baldursdóttir 3, Tinna Rögnvaldsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Guðmundsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Renata Horvath 6, Aníta Elíasdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Hildur Dögg Jónsdóttir 2.Fram - FH 40-18 (20-7)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 10, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5, Marthe Sördal 4, Karen Knútsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Díana Ágústsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Pavla Nevarilova 2.Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 3, Hind Hannesdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 3, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
Heil umferð fór fram í dag í N1-deild kvenna þar sem úrslit dagsins voru flest eftir bókinni. Mesta spennan var í leik HK og ÍBV í Digranesi en þarna áttust við liðin í 5. og 6. sæti deildarinnar. HK vann þar sex marka sigur, 30-24 en ÍBV er þó enn í fimmta sætinu. Annars unnu fjögur efstu liðin öll örugga sigra í dag. Þau þrjú efstu - Valur, Fram og Stjarnan, eru öll örugg með sæti í úrslitakeppninni en Fylkir (18 stig), ÍBV (17) og HK (15) eru að berjast um fjórða og síðasta sætið í henni. Þrjár umferðir eru eftir af deildakeppninni og fara þær fram fyrstu þrjá laugardagana í mars. Valur og Fram eru efst og jöfn í deildinni og mætast þau í næstsíðustu umferðinni þann 12. mars. Úrslit dagsins og markaskorarar:Haukar - Stjarnan 21-40 (10-17)Mörk Hauka: Karen Helga Sigurjónsdóttir, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Þórdís Helgadóttir 3, Erla Eiríksdóttir 1, Katarína Bamruk 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 1, Sandra Sigurjónsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 6, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Kristín Clausen 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún H. Guðjónsdóttir 1, Rut Steinsen 1.Valur - ÍR 37-20 (20-7)Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 14, Kristín Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Karólína B. Gunnarsdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1.Mörk ÍR: Sif Jónsdóttir 9, Silja Ísberg 3, Þorgbjörg Anna Steinarsdóttir 3, Elzabita Kowel 3, Árný Rut Jónasdóttir.Grótta - Fylkir 16-31 (6-14)Mörk Gróttu: Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 4, Fríða Jónsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Lovísa Rós Jóhannsdóttir 1, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 1, Alexandra Kristjánsdóttir 1.Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 8, Sunna Jónsdóttir 8, Nataly Sæunn Valencia 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 2, Jóhanna Tryggvadóttir 2, Arna Erlingsdóttir 1, Tinna Soffía Traustadóttir 1.HK - ÍBV 30-24 (13-10)Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 8, Brynja Magnúsdóttir 7, Elísa Ósk Viðarsdóttir 3, Tatjana Zukovska 3, Harpa Baldursdóttir 3, Tinna Rögnvaldsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Auður Ómarsdóttir 1, Líney Guðmundsdóttir 1.Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 11, Renata Horvath 6, Aníta Elíasdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Hildur Dögg Jónsdóttir 2.Fram - FH 40-18 (20-7)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 10, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5, Marthe Sördal 4, Karen Knútsdóttir 4, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Díana Ágústsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, María Karlsdóttir 2, Pavla Nevarilova 2.Mörk FH: Birna Íris Helgadóttir 3, Hind Hannesdóttir 3, Margrét Ósk Aronsdóttir 3, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 2, Steinunn Snorradóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira