Fleiri fréttir Nýi Kani Fjölnismanna er nafni þess gamla Fjölnismenn hafa gert enn eina breytinguna á bandarískum leikmanni liðsins. Grafarvogsliðið lét Brandon Springer fara og fékk í staðinn nafna hans Brandon Brown. Brandon Brown spilar sinn fyrsta leik með Fjölni þegar liðið sækir KFÍ heim á Ísafjörð í kvöld. 24.2.2011 15:45 Tekur Scholes eitt ár til viðbótar? Svo gæti farið að Paul Scholes spili með Manchester United í eitt ár til viðbótar ef marka má frétt enska götublaðsins The Sun í dag. 24.2.2011 15:15 Cole sér ekki eftir því að hafa farið til Liverpool Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. 24.2.2011 14:45 Stuðningsmenn Chelsea styðja Eið Smára Þó svo Eiður Smári Guðjohnsen leiki með öðru Lundúnafélagi en Chelsea þá nýtur hann samt stuðnings stuðningsmanna Chelsea. 24.2.2011 14:00 Juventus vill fá Bosingwa Það má búast við einhverri uppstokkun á Stamford Bridge í sumar enda hefur árangur Chelsea í vetur ekki staðið undir væntingum. 24.2.2011 13:30 Tæknistjóri Williams segir nýliðann Maldonado hæfileikaríkan Williams Formúlu 1 liðið frumsýndi í dag bíl sinn formlega í Englandi eins og hann verður í keppni hvað litaval varðar. Við það tækifæri sagði Sam Michael, tæknistjóri liðsins að nýi ökumaður liðsins, Pastor Maldonado væri með náttúrulega hæfileika við stjórnun Formúlu 1 bíls. 24.2.2011 13:22 Fer ekki í syndabælið Las Vegas af trúarlegum ástæðum Það braust út mikil gleði í búningsklefa Leyton Orient þegar þeir fengu veður af því að stjórnarformaður félagsins ætlaði að bjóða öllu liðinu til Las Vegas fyrir að ná jafntefli gegn Arsenal. 24.2.2011 12:45 Aquilani gæti snúið aftur til Liverpool Svo gæti farið að Ítalinn Alberto Aquilani snúi aftur í herbúðir Liverpool í sumar. Það stendur nefnilega í Juventus að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. 24.2.2011 12:15 Zhirkov íhugar að yfirgefa Chelsea Fastlega má búast við því að Rússinn Yuri Zhirkov yfirgefi herbúðir Chelsea næsta sumar. Zhirkov mun gera tilraun til þess að koma sér aftur í lið Chelsea. Gangi það ekki mun hann fara frá félaginu. 24.2.2011 11:30 Mancini hefur áhyggjur af meiðslum 24.2.2011 11:00 Jósef á leið til Búlgaríu Bakvörðurinn sterki Jósef Kristinn Jósefsson mun ekki spila með Grindavík í Pepsi-deildinni í sumar því hann er farinn til Búlgaríu þar sem hann mun skrifa undir samning við PSFC Chernomorets Burgas. 24.2.2011 10:40 Tiger var bitlaus gegn Björn og er úr leik í Arizona Tiger Woods heldur áfram að koma á óvart en í gær var það á sjálfum golfvellinum þar sem hann tapaði gegn Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð á heimsmótinu í holukeppni í Arizona í Bandaríkjunum. 24.2.2011 10:03 Fabregas ætlar að ná úrslitaleiknum um helgina Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, ætlar að gera allt sem hann getur í þeirri von að hann fái loksins að leiða sitt lið út á völlinn í úrslitaleik en Arsenal spilar til úrslita í deildarbikarnum á sunnudag. 24.2.2011 09:45 Draumabyrjun Melo hjá Knicks Ferill Carmelo Anthony hjá NY Knicks byrjaði vel í nótt er Knicks vann sigur á Milwaukee. Anthony var stigahæstur með 27 stig og 10 fráköst. 24.2.2011 09:06 Bayern hefndi ófaranna frá því í úrslitaleiknum síðasta vor Mario Gomez tryggði Bayern Munchen 1-0 sigur á Inter Milan á San Siro í Meistaradeildinni í kvöld með því að skora sigurmarkið á síðustu mínútu leiksins. Það var þá farið að stefna í að það yrðu engin mörk skoruðu í tveimur leikjum kvöldsins í 16 liða úrslitunum keppninnar því Marseille og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í Frakklandi. 23.2.2011 21:42 Vildu fá 6 milljónir fyrir myndir af syni Rooney-hjónanna Hinir óvönduðu einstaklingar sem rændu myndavél Coleen Rooney og reyndu að kúga fé út úr henni vildu fá tæpar 6 milljónir króna í sinn hlut. 23.2.2011 23:45 FIFA með 140 milljarða íslenskra króna í varasjóði Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að sambandið eigi 1,2 milljarða dollara í varasjóði eftir vel heppnaða Heimsmeistarakeppni í Suður Afríku síðasta sumar. Þetta gerir um 140 milljarða íslenskra króna samkvæmt núverandi gengi. 23.2.2011 23:15 Dramatískur sigur Keflavíkur - myndasyrpa Keflavík vann í kvöld dramatískan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna en sigurinn réðst á flautukörfu Ingibjargar Jakobsdóttur. 23.2.2011 23:02 Jón Halldór: Stoltur af stelpunum "KR er með ótrúlega vel mannað lið og ég er stoltur af stelpunum að hafa unnið þær bæði í bikarnum og svo aftur hér í kvöld,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn á KR í kvöld. 23.2.2011 22:58 Carrick: Við verðum að spila betur á Old Trafford Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, viðurkenndi það eftir markalaust jafntefli á móti Marseilli í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld að liðið hafi ekki verið að spila vel. 23.2.2011 22:53 Wenger: Walcott missir af úrslitaleiknum á sunnudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir 1-0 sigur liðsins á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld að ökklameiðsli Theo Walcott séu það alvarleg að hann verður ekki með í úrslitaleik deildarbikarsins á móti Birmingham á sunnudaginn kemur. 23.2.2011 22:47 Pardew reiknar með Ben Arfa í byrjun apríl Alan Pardew, stjóri Newcastle, segist stefna að því að láta Hatem Ben Arfa spila með Newcastle á nýjan leik í byrjun aprílmánaðar. 23.2.2011 22:45 Ingibjörg: Flottara að setja niður þriggja stiga flautukörfu Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga sem unnu góðan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. 23.2.2011 22:30 Dalglish og Carroll hittust fyrir tilviljun á Boyzone-tónleikunum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist ekki hafa verið á stefnumóti með Andy Carroll né verið að passa hann er þeir sáust saman á Boyzone-tónleikum á mánudagskvöldið. 23.2.2011 22:30 Arsenal vann en Cesc Fabregas og Theo Walcott meiddust Arsenal vann 1-0 sigur á Stoke á Emirates-leikvanginum í kvöld í leik liðanna í ensku úrvalsddildinni en með þessum sigri minnkaði Arsenal forskot Manchester United á toppnum í aðeins eitt stig. United á þó leik inni á Arsenal. 23.2.2011 21:51 Kiel, Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt unnu öll í kvöld Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki í þýska handboltanum í kvöld en Kiel, Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt voru þá öll á sigurbraut. Hannover-Burgdorf tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik eftir að félagið rak Aron Kristjánsson. 23.2.2011 21:30 Pétur Markan: Menn eru ekki náttúrulausir í Víkingi Pétur Georg Markan leikmaður Víkings segir í viðtali við Stöð 2 að andrúmsloftið í herbúðum liðsins hafi aldrei verið betra þrátt fyrir að trúnaðarupplýsingar frá þjálfaranum hafi fyrir slysni verið sendar á alla leikmenn liðsins. 23.2.2011 21:11 Ingibjörg tryggði Keflavík sigur Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga er liðið vann KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld, 63-61. 23.2.2011 20:54 Hamarskonur fóru létt með Hauka á Ásvöllum Kristrún Sigurjónsdóttir og Slavica Dimovska áttu stórleik á móti sínum gömlu félögum í Haukum þegar Hamarskonur unnu 31 stigs sigur, 90-59, á Ásvöllum í A-deild Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Hamar er með þessum sigri nánast búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. 23.2.2011 20:49 Frábær sigur hjá Björgvini Páli og félögum á toppliðinu Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu mikilvægan og flottan sigur á rússneska liðinu Chekovski Medvedi, 32-29, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Rússarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 16-15. 23.2.2011 20:15 Carroll spilar ekki um helgina Kenny Daglish, stjóri Liverpool, segir að Andy Carroll verði ekki orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn West Ham um helgina. 23.2.2011 20:15 Átján leikja sigurganga AG á enda - Arnór með 9 mörk í jafntefli AG Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrstu stigum í dönsku úrvalsdeildinni frá því í september þegar liðið fékk Bjerringbro-Silkeborg í heimsókn í kvöld. Leikurinn endaði með 26-26 jafntefli. 23.2.2011 19:45 Sevilla vann í Portúgal en Porto fór áfram á fleiri útivallarmörkum Luis Fabiano tryggði Sevilla 1-0 útisigur á Porto í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en það dugði þó ekki til þar sem að Porto vann fyrri leikinn 2-1 á Spáni og fór því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 23.2.2011 19:34 Deron Williams farinn frá Utah til New Jersey Nets Deron Williams hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta því félagið skipti stjörnuleikstjórnanda sínum til New Jersey Nets í kvöld fyrir Devin Harris, Derrick Favors og tvo valrétti í fyrstu umferð. 23.2.2011 19:15 Arsenal vill fá Ramsey til baka Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tilkynnt Cardiff City að hann vilji fá Aaron Ramsey til baka úr láni þegar að lánssamningurinn rennur út um helgina. 23.2.2011 18:30 Liverpool án Gerrard í seinni leiknum við Sparta Prag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með Liverpool á Anfield á morgun þegar tékkneska liðið Sparta Prag kemur í heimsókn í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sparta Prag og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Tékklandi. 23.2.2011 17:45 Björgvin og félagar í beinni á netinu Leikur Kadetten Schaffhausen gegn rússneska liðinu Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu verður í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Handknattleikssambands Evrópu. 23.2.2011 17:30 Wenger: Sigur nauðsynlegur í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að liðið verði að vinna Stoke í kvöld ætli liðið sér að berjast af fullri alvöru um enska meistaratitilinn. 23.2.2011 17:15 Sögulegt mark hjá Ormerod Brett Ormerod er fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem hefur náð að skora í öllum fjórum efstu deildum Englands með einu og sama liðinu. 23.2.2011 16:30 Pep Guardiola búinn að skrifa undir Pep Guardiola skrifaði í gær undir samning við Barcelona um það að verða þjálfari liðsins til vorsins 2012. Guardiola er á sínu þriðja tímabili með Katalóníuliðið og getur með þessum samning orðið aðeins fjórði þjálfari félagsins í sögunni sem klárar fjögur tímabil í röð með liðið. 23.2.2011 16:00 Ástand Robert Kubica jákvætt Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica frá Póllandi sem slasaðist alvarlega í rallkeppni á Ítalíu á dögunum, er kominn af gjörgæslu á spítalanum sem hann dvelur á og í endurhæfingu á samkvæmt frétt á autosport.com. 23.2.2011 15:48 Helena sjóðheit í sigri TCU Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig fyrir TCU sem vann sigur á Utah í bandaríska háskólaboltanum í nótt, 71-60. 23.2.2011 15:15 Eitt ökumannssæti laust í Formúlu 1 Enn á eftir að ráða ökumann í eitt ökumannssæti í Formúlu 1 og það er hjá Hispania liðinu spænska. Indverjinn Narain Karthikeyan ekur einum bíl liðsins, en enginn hefur verið staðsfestur um borð í hinn bílinn. Á ráslínunni í Formúlu 1 í ár verða 24 ökumenn, sem keppa í 19 mótum í það minnsta, jafnvel 20 ef mótið í Barein verður sett á dagskrá síðar á árinu. 23.2.2011 15:07 Romero í viðræðum við Füchse Berlin Leikstjórnandinn Iker Romero, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, á nú í viðræðum við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. 23.2.2011 14:45 Leonardo segist ekki vera undir pressu Brasilíumaðurinn Leonardo mun stýra Inter í fyrsta skipti í Meistaradeildinni í kvöld er liðið mætir FC Bayern. Þarna mætast liðin sem spiluðu til úrslita í keppninni á síðustu leiktíð. 23.2.2011 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýi Kani Fjölnismanna er nafni þess gamla Fjölnismenn hafa gert enn eina breytinguna á bandarískum leikmanni liðsins. Grafarvogsliðið lét Brandon Springer fara og fékk í staðinn nafna hans Brandon Brown. Brandon Brown spilar sinn fyrsta leik með Fjölni þegar liðið sækir KFÍ heim á Ísafjörð í kvöld. 24.2.2011 15:45
Tekur Scholes eitt ár til viðbótar? Svo gæti farið að Paul Scholes spili með Manchester United í eitt ár til viðbótar ef marka má frétt enska götublaðsins The Sun í dag. 24.2.2011 15:15
Cole sér ekki eftir því að hafa farið til Liverpool Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. 24.2.2011 14:45
Stuðningsmenn Chelsea styðja Eið Smára Þó svo Eiður Smári Guðjohnsen leiki með öðru Lundúnafélagi en Chelsea þá nýtur hann samt stuðnings stuðningsmanna Chelsea. 24.2.2011 14:00
Juventus vill fá Bosingwa Það má búast við einhverri uppstokkun á Stamford Bridge í sumar enda hefur árangur Chelsea í vetur ekki staðið undir væntingum. 24.2.2011 13:30
Tæknistjóri Williams segir nýliðann Maldonado hæfileikaríkan Williams Formúlu 1 liðið frumsýndi í dag bíl sinn formlega í Englandi eins og hann verður í keppni hvað litaval varðar. Við það tækifæri sagði Sam Michael, tæknistjóri liðsins að nýi ökumaður liðsins, Pastor Maldonado væri með náttúrulega hæfileika við stjórnun Formúlu 1 bíls. 24.2.2011 13:22
Fer ekki í syndabælið Las Vegas af trúarlegum ástæðum Það braust út mikil gleði í búningsklefa Leyton Orient þegar þeir fengu veður af því að stjórnarformaður félagsins ætlaði að bjóða öllu liðinu til Las Vegas fyrir að ná jafntefli gegn Arsenal. 24.2.2011 12:45
Aquilani gæti snúið aftur til Liverpool Svo gæti farið að Ítalinn Alberto Aquilani snúi aftur í herbúðir Liverpool í sumar. Það stendur nefnilega í Juventus að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. 24.2.2011 12:15
Zhirkov íhugar að yfirgefa Chelsea Fastlega má búast við því að Rússinn Yuri Zhirkov yfirgefi herbúðir Chelsea næsta sumar. Zhirkov mun gera tilraun til þess að koma sér aftur í lið Chelsea. Gangi það ekki mun hann fara frá félaginu. 24.2.2011 11:30
Jósef á leið til Búlgaríu Bakvörðurinn sterki Jósef Kristinn Jósefsson mun ekki spila með Grindavík í Pepsi-deildinni í sumar því hann er farinn til Búlgaríu þar sem hann mun skrifa undir samning við PSFC Chernomorets Burgas. 24.2.2011 10:40
Tiger var bitlaus gegn Björn og er úr leik í Arizona Tiger Woods heldur áfram að koma á óvart en í gær var það á sjálfum golfvellinum þar sem hann tapaði gegn Dananum Thomas Björn í fyrstu umferð á heimsmótinu í holukeppni í Arizona í Bandaríkjunum. 24.2.2011 10:03
Fabregas ætlar að ná úrslitaleiknum um helgina Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, ætlar að gera allt sem hann getur í þeirri von að hann fái loksins að leiða sitt lið út á völlinn í úrslitaleik en Arsenal spilar til úrslita í deildarbikarnum á sunnudag. 24.2.2011 09:45
Draumabyrjun Melo hjá Knicks Ferill Carmelo Anthony hjá NY Knicks byrjaði vel í nótt er Knicks vann sigur á Milwaukee. Anthony var stigahæstur með 27 stig og 10 fráköst. 24.2.2011 09:06
Bayern hefndi ófaranna frá því í úrslitaleiknum síðasta vor Mario Gomez tryggði Bayern Munchen 1-0 sigur á Inter Milan á San Siro í Meistaradeildinni í kvöld með því að skora sigurmarkið á síðustu mínútu leiksins. Það var þá farið að stefna í að það yrðu engin mörk skoruðu í tveimur leikjum kvöldsins í 16 liða úrslitunum keppninnar því Marseille og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í Frakklandi. 23.2.2011 21:42
Vildu fá 6 milljónir fyrir myndir af syni Rooney-hjónanna Hinir óvönduðu einstaklingar sem rændu myndavél Coleen Rooney og reyndu að kúga fé út úr henni vildu fá tæpar 6 milljónir króna í sinn hlut. 23.2.2011 23:45
FIFA með 140 milljarða íslenskra króna í varasjóði Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að sambandið eigi 1,2 milljarða dollara í varasjóði eftir vel heppnaða Heimsmeistarakeppni í Suður Afríku síðasta sumar. Þetta gerir um 140 milljarða íslenskra króna samkvæmt núverandi gengi. 23.2.2011 23:15
Dramatískur sigur Keflavíkur - myndasyrpa Keflavík vann í kvöld dramatískan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna en sigurinn réðst á flautukörfu Ingibjargar Jakobsdóttur. 23.2.2011 23:02
Jón Halldór: Stoltur af stelpunum "KR er með ótrúlega vel mannað lið og ég er stoltur af stelpunum að hafa unnið þær bæði í bikarnum og svo aftur hér í kvöld,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn á KR í kvöld. 23.2.2011 22:58
Carrick: Við verðum að spila betur á Old Trafford Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, viðurkenndi það eftir markalaust jafntefli á móti Marseilli í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld að liðið hafi ekki verið að spila vel. 23.2.2011 22:53
Wenger: Walcott missir af úrslitaleiknum á sunnudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir 1-0 sigur liðsins á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld að ökklameiðsli Theo Walcott séu það alvarleg að hann verður ekki með í úrslitaleik deildarbikarsins á móti Birmingham á sunnudaginn kemur. 23.2.2011 22:47
Pardew reiknar með Ben Arfa í byrjun apríl Alan Pardew, stjóri Newcastle, segist stefna að því að láta Hatem Ben Arfa spila með Newcastle á nýjan leik í byrjun aprílmánaðar. 23.2.2011 22:45
Ingibjörg: Flottara að setja niður þriggja stiga flautukörfu Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga sem unnu góðan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. 23.2.2011 22:30
Dalglish og Carroll hittust fyrir tilviljun á Boyzone-tónleikunum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist ekki hafa verið á stefnumóti með Andy Carroll né verið að passa hann er þeir sáust saman á Boyzone-tónleikum á mánudagskvöldið. 23.2.2011 22:30
Arsenal vann en Cesc Fabregas og Theo Walcott meiddust Arsenal vann 1-0 sigur á Stoke á Emirates-leikvanginum í kvöld í leik liðanna í ensku úrvalsddildinni en með þessum sigri minnkaði Arsenal forskot Manchester United á toppnum í aðeins eitt stig. United á þó leik inni á Arsenal. 23.2.2011 21:51
Kiel, Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt unnu öll í kvöld Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki í þýska handboltanum í kvöld en Kiel, Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt voru þá öll á sigurbraut. Hannover-Burgdorf tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik eftir að félagið rak Aron Kristjánsson. 23.2.2011 21:30
Pétur Markan: Menn eru ekki náttúrulausir í Víkingi Pétur Georg Markan leikmaður Víkings segir í viðtali við Stöð 2 að andrúmsloftið í herbúðum liðsins hafi aldrei verið betra þrátt fyrir að trúnaðarupplýsingar frá þjálfaranum hafi fyrir slysni verið sendar á alla leikmenn liðsins. 23.2.2011 21:11
Ingibjörg tryggði Keflavík sigur Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga er liðið vann KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld, 63-61. 23.2.2011 20:54
Hamarskonur fóru létt með Hauka á Ásvöllum Kristrún Sigurjónsdóttir og Slavica Dimovska áttu stórleik á móti sínum gömlu félögum í Haukum þegar Hamarskonur unnu 31 stigs sigur, 90-59, á Ásvöllum í A-deild Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Hamar er með þessum sigri nánast búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. 23.2.2011 20:49
Frábær sigur hjá Björgvini Páli og félögum á toppliðinu Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu mikilvægan og flottan sigur á rússneska liðinu Chekovski Medvedi, 32-29, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Rússarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 16-15. 23.2.2011 20:15
Carroll spilar ekki um helgina Kenny Daglish, stjóri Liverpool, segir að Andy Carroll verði ekki orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn West Ham um helgina. 23.2.2011 20:15
Átján leikja sigurganga AG á enda - Arnór með 9 mörk í jafntefli AG Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrstu stigum í dönsku úrvalsdeildinni frá því í september þegar liðið fékk Bjerringbro-Silkeborg í heimsókn í kvöld. Leikurinn endaði með 26-26 jafntefli. 23.2.2011 19:45
Sevilla vann í Portúgal en Porto fór áfram á fleiri útivallarmörkum Luis Fabiano tryggði Sevilla 1-0 útisigur á Porto í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en það dugði þó ekki til þar sem að Porto vann fyrri leikinn 2-1 á Spáni og fór því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 23.2.2011 19:34
Deron Williams farinn frá Utah til New Jersey Nets Deron Williams hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta því félagið skipti stjörnuleikstjórnanda sínum til New Jersey Nets í kvöld fyrir Devin Harris, Derrick Favors og tvo valrétti í fyrstu umferð. 23.2.2011 19:15
Arsenal vill fá Ramsey til baka Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tilkynnt Cardiff City að hann vilji fá Aaron Ramsey til baka úr láni þegar að lánssamningurinn rennur út um helgina. 23.2.2011 18:30
Liverpool án Gerrard í seinni leiknum við Sparta Prag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með Liverpool á Anfield á morgun þegar tékkneska liðið Sparta Prag kemur í heimsókn í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sparta Prag og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Tékklandi. 23.2.2011 17:45
Björgvin og félagar í beinni á netinu Leikur Kadetten Schaffhausen gegn rússneska liðinu Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu verður í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Handknattleikssambands Evrópu. 23.2.2011 17:30
Wenger: Sigur nauðsynlegur í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að liðið verði að vinna Stoke í kvöld ætli liðið sér að berjast af fullri alvöru um enska meistaratitilinn. 23.2.2011 17:15
Sögulegt mark hjá Ormerod Brett Ormerod er fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem hefur náð að skora í öllum fjórum efstu deildum Englands með einu og sama liðinu. 23.2.2011 16:30
Pep Guardiola búinn að skrifa undir Pep Guardiola skrifaði í gær undir samning við Barcelona um það að verða þjálfari liðsins til vorsins 2012. Guardiola er á sínu þriðja tímabili með Katalóníuliðið og getur með þessum samning orðið aðeins fjórði þjálfari félagsins í sögunni sem klárar fjögur tímabil í röð með liðið. 23.2.2011 16:00
Ástand Robert Kubica jákvætt Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica frá Póllandi sem slasaðist alvarlega í rallkeppni á Ítalíu á dögunum, er kominn af gjörgæslu á spítalanum sem hann dvelur á og í endurhæfingu á samkvæmt frétt á autosport.com. 23.2.2011 15:48
Helena sjóðheit í sigri TCU Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig fyrir TCU sem vann sigur á Utah í bandaríska háskólaboltanum í nótt, 71-60. 23.2.2011 15:15
Eitt ökumannssæti laust í Formúlu 1 Enn á eftir að ráða ökumann í eitt ökumannssæti í Formúlu 1 og það er hjá Hispania liðinu spænska. Indverjinn Narain Karthikeyan ekur einum bíl liðsins, en enginn hefur verið staðsfestur um borð í hinn bílinn. Á ráslínunni í Formúlu 1 í ár verða 24 ökumenn, sem keppa í 19 mótum í það minnsta, jafnvel 20 ef mótið í Barein verður sett á dagskrá síðar á árinu. 23.2.2011 15:07
Romero í viðræðum við Füchse Berlin Leikstjórnandinn Iker Romero, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, á nú í viðræðum við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. 23.2.2011 14:45
Leonardo segist ekki vera undir pressu Brasilíumaðurinn Leonardo mun stýra Inter í fyrsta skipti í Meistaradeildinni í kvöld er liðið mætir FC Bayern. Þarna mætast liðin sem spiluðu til úrslita í keppninni á síðustu leiktíð. 23.2.2011 14:00