Tæknistjóri Williams segir nýliðann Maldonado hæfileikaríkan 24. febrúar 2011 13:22 Sam Michael á kynningu Williams í dag á útliti bílsins í ár. Mynd: LAT/Glenn Dunbar Williams Formúlu 1 liðið frumsýndi í dag bíl sinn formlega í Englandi eins og hann verður í keppni hvað litaval varðar. Við það tækifæri sagði Sam Michael, tæknistjóri liðsins að nýi ökumaður liðsins, Pastor Maldonado væri með náttúrulega hæfileika við stjórnun Formúlu 1 bíls. Maldonado, sem er frá Venúsúela vann meistaratitilinn í GP 2 mótaröðinni í fyrra og ekur með Rubens Barrichello hjá Williams í ár, á sínu fyrsta ári í Formúlu 1. Michael sagði að Maldonando hefði unnið vel á æfingum til þessa. "Eitt að því sem mér líkaði og ég hringdi í Frank (Williams) og Patrick (Head) strax eftir fyrstu æfinguna, er hann hann hefur hæfileika frá náttúrunnar hendi", sagði Michael í frétt á autosport.com. "Pastor er nýliði. Hann mun gera nokkur mistök og lenta í árekstrum, eins og allir nýliðar. En það hefur heillað mig, trúlega af því hann er 25 ára og 5 árum eldri en nýliðar eru venjulega, að hann er þroskaðri en ella. Það er hvetjandi." Michael segir að uppsetning bílsins hjá Maldonado sé svipuð og hjá Barrichello og það sé vegna reynslu hans úr öðrum mótaröðum. Maldonado hafi góðarn grunn. Hann segir hinsvegar að Barrichello stjórni ferðinni hvað uppsetningu varðar, hann hafi reynslu sem Maldonado hefur ekki. Maldonado þurfi að læra sem mest af Barrichello og það sé hvetjandi hve ummæli hans um bílinn séu svipuð Barrichello. Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Williams Formúlu 1 liðið frumsýndi í dag bíl sinn formlega í Englandi eins og hann verður í keppni hvað litaval varðar. Við það tækifæri sagði Sam Michael, tæknistjóri liðsins að nýi ökumaður liðsins, Pastor Maldonado væri með náttúrulega hæfileika við stjórnun Formúlu 1 bíls. Maldonado, sem er frá Venúsúela vann meistaratitilinn í GP 2 mótaröðinni í fyrra og ekur með Rubens Barrichello hjá Williams í ár, á sínu fyrsta ári í Formúlu 1. Michael sagði að Maldonando hefði unnið vel á æfingum til þessa. "Eitt að því sem mér líkaði og ég hringdi í Frank (Williams) og Patrick (Head) strax eftir fyrstu æfinguna, er hann hann hefur hæfileika frá náttúrunnar hendi", sagði Michael í frétt á autosport.com. "Pastor er nýliði. Hann mun gera nokkur mistök og lenta í árekstrum, eins og allir nýliðar. En það hefur heillað mig, trúlega af því hann er 25 ára og 5 árum eldri en nýliðar eru venjulega, að hann er þroskaðri en ella. Það er hvetjandi." Michael segir að uppsetning bílsins hjá Maldonado sé svipuð og hjá Barrichello og það sé vegna reynslu hans úr öðrum mótaröðum. Maldonado hafi góðarn grunn. Hann segir hinsvegar að Barrichello stjórni ferðinni hvað uppsetningu varðar, hann hafi reynslu sem Maldonado hefur ekki. Maldonado þurfi að læra sem mest af Barrichello og það sé hvetjandi hve ummæli hans um bílinn séu svipuð Barrichello.
Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira