Fleiri fréttir Kjarnaleikmenn Keflavíkurliðsins framlengdu sína samninga Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi í gær við sex leikmenn kvennaliðsins og þar eru á ferðinni kjarnaleikmenn liðsins undanfarin tímabil. Keflavíkurkonur verða því eins og áður sterkar í kvennakörfunni á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. 3.6.2010 17:45 Jacobsen: Danir geta komið á óvart Danski varnarmaðurinn Lars Jacobsen, sem leikur með Blackburn, telur að Danir geti vel verið sú þjóð sem kemur mest á óvart á HM í sumar. 3.6.2010 17:00 Blikar hafa komist 2 mörkum yfir á móti FH í síðustu 4 heimaleikjum Bikarmeistarar Blika taka á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli, hefst klukkan 20.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 3.6.2010 16:30 Chelsea og Barcelona eiga flesta leikmenn á HM í Suður-Afríku Chelsea og Barcelona eiga flesta leikmenn sem voru valdir í HM-hópa sinna þjóða fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. Af 736 leikmönnum heimsmeistarakeppninnar spila 118 í ensku úrvalsdeildinni. 3.6.2010 16:00 Oddur, Arnór og Aron valdir í A-landsliðið á móti Dönum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til þátttöku í 2. landsleikjum gegn Dönum sem fram fara í Laugardalshöll 8. og 9. Júní. 3.6.2010 15:42 Red Bull vill Vettel til ársins 2015 Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. 3.6.2010 15:37 Sneijder ekki þreyttur og hungraður í meira Wesley Sneijder segist ekki finna fyrir neinni þreytu fyrir HM í sumar. Hollendingurinn spilaði mikinn fjölda leikja á síðasta tímabili, meðal annars síðasta leik tímabilsins í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 3.6.2010 15:30 Liverpool staðfestir að Benítez er farinn frá félaginu Liverpool hefur staðfest að Rafael Benítez hafi yfirgefið félagið. Yfirlýsing þess efnis var birt á heimasíðu félagsins fyrir skemmstu. 3.6.2010 14:56 Red Bull, Vettel og Webber sættast Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. 3.6.2010 14:37 Númer Englendinga á HM: Crouch frammi og James í markinu? David James verður í treyju númer 1 á HM. Það þykir merki um að hann verði aðalmarkmaður Englendinga í Suður-Afríku. 3.6.2010 14:30 Heimir hefur aldrei stjórnað FH á heimavelli í bikarnum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH, sækja bikarmeistara Blika heim í kvöld í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Þetta verður tíundi útileikur FH-inga í röð í bikarnum sem hafa ekki spilað bikarleik í Kaplakrikanum síðan sumarið 2006. 3.6.2010 14:00 Norður-Kórea reyndi að svindla á HM-kerfinu FIFA hefur staðfest að sóknarmaðurinn Kim Myong-Won má ekki spila sem slíkur á HM í sumar, heldur aðeins sem markmaður. Norður-Kórea reyndi að leika á kerfi FIFA en misheppnaðist algjörlega. 3.6.2010 13:30 Bernd Schuster spáir því að fyrsta árið hans Mourinho verði erfitt Bernd Schuster, fyrrum leikmaður og þjálfari Real Madrid, spáir því að fyrsta árið hans Jose Mourinho hjá Real Madrid muni reynast honum mjög erfitt. Þjóðverjinn segir að Mourinho megi ekki látast blekkjast af viðbrögðunum á fyrstu dögum hans í starfi því þeir séu bara eins og brúðskaupsferðin. 3.6.2010 13:00 Thomas Müller ætlar að spila í treyju númer 13 eins og Gerd Müller Þjóðverjinn Thomas Müller ber ekki bara eftirnafn mesta markaskorara þjóðarinnar og spilar með sama liði (Bayern München) heldur ætlar hann að bera sama númer á HM í Suður-Afríku og Gerd Müller skoraði 14 mörk í 13 leikjum á HM 1970 og 1974. 3.6.2010 12:30 Dos Santos bræðurnir: Litli bróðir talaði stóra bróðir til Það hefur verið mikil dramatík í Mexíkó eftir val landsliðsþjálfarans Javier Aguirre á HM-hópnum sem fer til Suður-Afríku og þá ekki síst í Dos Santos fjölskyldunni þar sem aðeins annar bróðurinn var valinn. 3.6.2010 12:00 Víkingar: Vinstri fóturinn hans Viktors virðist vera gerður úr gulli Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára FH-ingur, hefur heldur betur byrjað vel hjá Víkingum eftir að kappinn kom þangað á láni frá Íslandsmeisturum FH 15. maí eða rétt áður en félagsskiptaglugganum lokaði. 3.6.2010 11:30 Hver verður næsti stjóri Liverpool? Breska blaðið The Daily Telegraph fór í morgun yfir mögulega eftirmenn Rafael Benitez í stjórastöðunni hjá Liveprool en allt bendir til þess að Benitez hætti hjá Liverpool á næstu 48 tímum. Benitez hefur verið orðaður við Inter en nokkrir hafa á sama tíma verið orðaðir við stjórastólinn á Anfield. 3.6.2010 11:00 Steve Nash ætlar að fjalla um HM í Suður-Afríku á sinn einstaka hátt Körfuboltamaðurinn Steve Nash er einn af bestu leikstjórnendum heims en hann er einnig forfallinn knattspyrnuáhugamaður og mikill húmoristi. Nash ætlar að sameina þetta tvennt næsta mánuðinn þegar hann verður meðal þúsunda fjölmiðlamanna á HM. 3.6.2010 10:30 Avram Grant: Stoltur af því að vera orðinn stjóri West Ham Avram Grant var í morgun ráðinn sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Ham eins og allir fjölmiðlar í Englandi voru búnir að leiða líkum að í gær. Avram Grant tekur við af Gianfranco Zola sem rétt náði að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili. 3.6.2010 10:00 Danir eiga yngsta leikmanninn á HM í Suður-Afríku Daninn Christian Eriksen verður yngsti leikmaðurinn á HM í sumar en þetta varð ljóst eftir að allir landsliðsþjálfararnir 32 höfðu allir tilkynnt lokahóp sinn á HM í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. 3.6.2010 09:30 Sky Sports: Rafael Benitez hættir með Liverpool innan 48 tíma Sky Sports segir frá því í morgun að Rafael Benitez muni hætta sem stjóri Liverpool á næstu 48 tímum og að hann og forráðamenn Liverpool fundi nú um starfslokasamning Spánverjans. 3.6.2010 09:00 Fullyrt að Benitez sé að hætta hjá Liverpool Enskir fjölmiðlar fullyrða nú í kvöld að Rafael Benitez sé að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool. 2.6.2010 20:56 Joe Cole sagður á leið til Arsenal Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að fulltrúar Joe Cole hafi fundað með forráðamönnum Arsenal í gær. 2.6.2010 23:57 Yngvi: Þvílíkur mannskapur sem KR er með Eyjamaðurinn Yngvi Magnús Borgþórsson segir að það hafi verið svekkjandi að tapa fyrir KR í kvöld og falla þar með úr leik í VISA-bikarkeppni karla. 2.6.2010 23:41 Heimir: Svekktur og sár „Ég er einfaldlega bara svekktur og sár,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir að liðið tapaði fyrir KR, 1-0, í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. 2.6.2010 23:39 Logi: Góður stígandi í liðinu Logi Ólafsson var ánægður með sína menn í KR eftir 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins. 2.6.2010 23:17 Guðlaugur: Þurfti að dreifa álaginu Guðlaugur Baldursson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld og sýndi varamönnum liðsins mikið traust þegar hann gerði sjö breytingar á byrjunarliði ÍR í kvöld. Liðið tapaði þó fyrir Fram, 2-1, í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. 2.6.2010 23:11 Þorvaldur: Vil vinna alla leiki Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var nokkuð sáttur í leikslok eftir sigur sinna manna en hann tefldi fram mjög sterku liði gegn 1. deildarliði ÍR. 2.6.2010 23:07 Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fram Framarar áttu ekki í miklum erfiðleikum með ÍR í 32-liða úrslitum Visa-bikarsins í kvöld en unnu þó nauman sigur 2-1, en þau úrslit gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins. 2.6.2010 22:53 Fram og KR áfram í bikarnum KR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið vann 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. 2.6.2010 21:08 Capello verður áfram með England Fabio Capello skrifaði í dag undir nýjan samning við enska knattspyrnusambandið sem tryggir að hann verður áfram í starfi sem landsilðsþjálfari fram yfir EM 2012. 2.6.2010 20:35 Öruggt hjá Kiel Kiel vann yfirburðasigur á Balingen, 32-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsdóttir skoraði eitt mark fyrir Kiel í leiknum. 2.6.2010 20:00 Kristianstad tapaði fyrir meisturunum Heil umferð fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur, tapaði fyrir meisturum Linköping á útivelli, 3-0. 2.6.2010 19:08 Heerenveen og KR hafa náð samkomulagi um Ingólf Sigurðsson Hollenska félagið Heerenveen og KR hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Ingólfi Sigurðssyni. 2.6.2010 18:15 Alfreð gagnrýnir þýska handknattleikssambandið Alfreð Gíslason sendir þýska handknattleikssambandinu tóninn í viðtali við þýska dagblaðið Sport-Bild í dag. 2.6.2010 17:45 Klinsmann spáir þvi að Spánverjar verði heimsmeistarar Jurgen Klinsmann, fyrrum leikmaður og þjálfari þýska landsliðsins, er á því að Evrópumeistarar Spánverja verði einnig heimsmeistarar en HM í Suður-Afríku hefst eftir aðeins níu daga. 2.6.2010 16:30 KR-ingar hafa tapað síðustu þremur bikarleikjum sínum í Eyjum VISA-bikarkeppni karla verður í fullum gangi í kvöld þegar 32 liða úrslit keppninnar hefjast með sjö leikjum. Stórleikur kvöldsins verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem KR-ingar koma í heimsókn. 2.6.2010 16:00 Capello vissir þú þetta? England búið að vinna alla leikina með Walcott Það var mikið skrifað í ensku blöðunum um þá ákvörðun Fabio Capello að skilja Arsenal-manninn Theo Walcott eftir heima og velja hann ekki í 23 manna HM-hóp sinn. Capello tók greinilega ekki mikið mark á frábærri sigurtölfræði Walcott á landsliðsferli hans. 2.6.2010 15:30 Avram Grant ráðinn stjóri West Ham á næstu 24 tímum West Ham hefur gefið það út að félagið muni ráða nýjan stjóra á næstu 24 tímum en það nánast frágengið samkvæmt enskum miðlum að Avram Grant muni taka við liðinu af Gianfranco Zola sem var rekinn eftir tímabilið. 2.6.2010 15:00 Arsenal segir að Fabregas sé ekki til sölu Arsenal hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna formlegs tilboðs spænska liðsins Barcelona í fyrirliða liðsins, Cesc Fabregas. Arsenal hefur hafnað tilboði spænsku meistaranna og segir Fabregas ekki vera til sölu. 2.6.2010 14:30 Jóhannes Karl: Fór út til að semja við Barnsley en samdi við Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson fór ekki til Englands til að semja við Huddersfield eins og raunin var heldur var hann á leiðinni í læknisskoðun hjá Barnsley. Þetta kemur fram í viðtali við hann á vefsíðunni fótbolti.net. 2.6.2010 14:00 Webber vildi láta hægja á Vettel Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. 2.6.2010 13:50 Eto’o: Hótaði að hætta í síðustu viku og fékk rauða spjaldið í gær Samuel Eto’o, fyrirliði Kamerúna, virðist ekki alveg vera í nægilega góðu andlegu jafnvægi á lokasprettinum fyrir HM í Suður-Afríku. Eto’o hótaði því að hætta í síðustu viku þegar hann var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með landsliðinu og í gær var hann sendur snemma í sturtu í æfingalandsleik á móti Portúgal. 2.6.2010 13:30 Force India lögsækir Lotus Force India tilkynnti í dag að liðið hefur lögsótt Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. 2.6.2010 13:16 Grétar með KR í Eyjum í kvöld: Það þýðir ekki að væla lengur Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður í leikmannahópi liðsins á móti ÍBV í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. 2.6.2010 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kjarnaleikmenn Keflavíkurliðsins framlengdu sína samninga Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi í gær við sex leikmenn kvennaliðsins og þar eru á ferðinni kjarnaleikmenn liðsins undanfarin tímabil. Keflavíkurkonur verða því eins og áður sterkar í kvennakörfunni á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. 3.6.2010 17:45
Jacobsen: Danir geta komið á óvart Danski varnarmaðurinn Lars Jacobsen, sem leikur með Blackburn, telur að Danir geti vel verið sú þjóð sem kemur mest á óvart á HM í sumar. 3.6.2010 17:00
Blikar hafa komist 2 mörkum yfir á móti FH í síðustu 4 heimaleikjum Bikarmeistarar Blika taka á móti Íslandsmeisturum FH í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli, hefst klukkan 20.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 3.6.2010 16:30
Chelsea og Barcelona eiga flesta leikmenn á HM í Suður-Afríku Chelsea og Barcelona eiga flesta leikmenn sem voru valdir í HM-hópa sinna þjóða fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. Af 736 leikmönnum heimsmeistarakeppninnar spila 118 í ensku úrvalsdeildinni. 3.6.2010 16:00
Oddur, Arnór og Aron valdir í A-landsliðið á móti Dönum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til þátttöku í 2. landsleikjum gegn Dönum sem fram fara í Laugardalshöll 8. og 9. Júní. 3.6.2010 15:42
Red Bull vill Vettel til ársins 2015 Red Bull liðið hefur áhuga á því að framlengja samning sinn við Sebastian Vettel til ársins 2015, en núverandi samningur rennur út 2012. 3.6.2010 15:37
Sneijder ekki þreyttur og hungraður í meira Wesley Sneijder segist ekki finna fyrir neinni þreytu fyrir HM í sumar. Hollendingurinn spilaði mikinn fjölda leikja á síðasta tímabili, meðal annars síðasta leik tímabilsins í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 3.6.2010 15:30
Liverpool staðfestir að Benítez er farinn frá félaginu Liverpool hefur staðfest að Rafael Benítez hafi yfirgefið félagið. Yfirlýsing þess efnis var birt á heimasíðu félagsins fyrir skemmstu. 3.6.2010 14:56
Red Bull, Vettel og Webber sættast Red Bull liðið sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem segir að sátt sé á milli Mark Webber og Sebastian Vettel og atvikið í tyrkneska kappakstrinum sé nú að baki. 3.6.2010 14:37
Númer Englendinga á HM: Crouch frammi og James í markinu? David James verður í treyju númer 1 á HM. Það þykir merki um að hann verði aðalmarkmaður Englendinga í Suður-Afríku. 3.6.2010 14:30
Heimir hefur aldrei stjórnað FH á heimavelli í bikarnum Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH, sækja bikarmeistara Blika heim í kvöld í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Þetta verður tíundi útileikur FH-inga í röð í bikarnum sem hafa ekki spilað bikarleik í Kaplakrikanum síðan sumarið 2006. 3.6.2010 14:00
Norður-Kórea reyndi að svindla á HM-kerfinu FIFA hefur staðfest að sóknarmaðurinn Kim Myong-Won má ekki spila sem slíkur á HM í sumar, heldur aðeins sem markmaður. Norður-Kórea reyndi að leika á kerfi FIFA en misheppnaðist algjörlega. 3.6.2010 13:30
Bernd Schuster spáir því að fyrsta árið hans Mourinho verði erfitt Bernd Schuster, fyrrum leikmaður og þjálfari Real Madrid, spáir því að fyrsta árið hans Jose Mourinho hjá Real Madrid muni reynast honum mjög erfitt. Þjóðverjinn segir að Mourinho megi ekki látast blekkjast af viðbrögðunum á fyrstu dögum hans í starfi því þeir séu bara eins og brúðskaupsferðin. 3.6.2010 13:00
Thomas Müller ætlar að spila í treyju númer 13 eins og Gerd Müller Þjóðverjinn Thomas Müller ber ekki bara eftirnafn mesta markaskorara þjóðarinnar og spilar með sama liði (Bayern München) heldur ætlar hann að bera sama númer á HM í Suður-Afríku og Gerd Müller skoraði 14 mörk í 13 leikjum á HM 1970 og 1974. 3.6.2010 12:30
Dos Santos bræðurnir: Litli bróðir talaði stóra bróðir til Það hefur verið mikil dramatík í Mexíkó eftir val landsliðsþjálfarans Javier Aguirre á HM-hópnum sem fer til Suður-Afríku og þá ekki síst í Dos Santos fjölskyldunni þar sem aðeins annar bróðurinn var valinn. 3.6.2010 12:00
Víkingar: Vinstri fóturinn hans Viktors virðist vera gerður úr gulli Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára FH-ingur, hefur heldur betur byrjað vel hjá Víkingum eftir að kappinn kom þangað á láni frá Íslandsmeisturum FH 15. maí eða rétt áður en félagsskiptaglugganum lokaði. 3.6.2010 11:30
Hver verður næsti stjóri Liverpool? Breska blaðið The Daily Telegraph fór í morgun yfir mögulega eftirmenn Rafael Benitez í stjórastöðunni hjá Liveprool en allt bendir til þess að Benitez hætti hjá Liverpool á næstu 48 tímum. Benitez hefur verið orðaður við Inter en nokkrir hafa á sama tíma verið orðaðir við stjórastólinn á Anfield. 3.6.2010 11:00
Steve Nash ætlar að fjalla um HM í Suður-Afríku á sinn einstaka hátt Körfuboltamaðurinn Steve Nash er einn af bestu leikstjórnendum heims en hann er einnig forfallinn knattspyrnuáhugamaður og mikill húmoristi. Nash ætlar að sameina þetta tvennt næsta mánuðinn þegar hann verður meðal þúsunda fjölmiðlamanna á HM. 3.6.2010 10:30
Avram Grant: Stoltur af því að vera orðinn stjóri West Ham Avram Grant var í morgun ráðinn sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Ham eins og allir fjölmiðlar í Englandi voru búnir að leiða líkum að í gær. Avram Grant tekur við af Gianfranco Zola sem rétt náði að bjarga liðinu frá falli á síðasta tímabili. 3.6.2010 10:00
Danir eiga yngsta leikmanninn á HM í Suður-Afríku Daninn Christian Eriksen verður yngsti leikmaðurinn á HM í sumar en þetta varð ljóst eftir að allir landsliðsþjálfararnir 32 höfðu allir tilkynnt lokahóp sinn á HM í Suður-Afríku sem hefst eftir rúma viku. 3.6.2010 09:30
Sky Sports: Rafael Benitez hættir með Liverpool innan 48 tíma Sky Sports segir frá því í morgun að Rafael Benitez muni hætta sem stjóri Liverpool á næstu 48 tímum og að hann og forráðamenn Liverpool fundi nú um starfslokasamning Spánverjans. 3.6.2010 09:00
Fullyrt að Benitez sé að hætta hjá Liverpool Enskir fjölmiðlar fullyrða nú í kvöld að Rafael Benitez sé að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool. 2.6.2010 20:56
Joe Cole sagður á leið til Arsenal Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að fulltrúar Joe Cole hafi fundað með forráðamönnum Arsenal í gær. 2.6.2010 23:57
Yngvi: Þvílíkur mannskapur sem KR er með Eyjamaðurinn Yngvi Magnús Borgþórsson segir að það hafi verið svekkjandi að tapa fyrir KR í kvöld og falla þar með úr leik í VISA-bikarkeppni karla. 2.6.2010 23:41
Heimir: Svekktur og sár „Ég er einfaldlega bara svekktur og sár,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, eftir að liðið tapaði fyrir KR, 1-0, í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. 2.6.2010 23:39
Logi: Góður stígandi í liðinu Logi Ólafsson var ánægður með sína menn í KR eftir 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum í kvöld. Kjartan Henry Finnbogason skoraði eina mark leiksins. 2.6.2010 23:17
Guðlaugur: Þurfti að dreifa álaginu Guðlaugur Baldursson var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld og sýndi varamönnum liðsins mikið traust þegar hann gerði sjö breytingar á byrjunarliði ÍR í kvöld. Liðið tapaði þó fyrir Fram, 2-1, í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. 2.6.2010 23:11
Þorvaldur: Vil vinna alla leiki Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var nokkuð sáttur í leikslok eftir sigur sinna manna en hann tefldi fram mjög sterku liði gegn 1. deildarliði ÍR. 2.6.2010 23:07
Umfjöllun: Sanngjarn sigur Fram Framarar áttu ekki í miklum erfiðleikum með ÍR í 32-liða úrslitum Visa-bikarsins í kvöld en unnu þó nauman sigur 2-1, en þau úrslit gefa ekki rétta mynd af gangi leiksins. 2.6.2010 22:53
Fram og KR áfram í bikarnum KR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið vann 1-0 sigur á ÍBV í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla í kvöld. 2.6.2010 21:08
Capello verður áfram með England Fabio Capello skrifaði í dag undir nýjan samning við enska knattspyrnusambandið sem tryggir að hann verður áfram í starfi sem landsilðsþjálfari fram yfir EM 2012. 2.6.2010 20:35
Öruggt hjá Kiel Kiel vann yfirburðasigur á Balingen, 32-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsdóttir skoraði eitt mark fyrir Kiel í leiknum. 2.6.2010 20:00
Kristianstad tapaði fyrir meisturunum Heil umferð fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur, tapaði fyrir meisturum Linköping á útivelli, 3-0. 2.6.2010 19:08
Heerenveen og KR hafa náð samkomulagi um Ingólf Sigurðsson Hollenska félagið Heerenveen og KR hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Ingólfi Sigurðssyni. 2.6.2010 18:15
Alfreð gagnrýnir þýska handknattleikssambandið Alfreð Gíslason sendir þýska handknattleikssambandinu tóninn í viðtali við þýska dagblaðið Sport-Bild í dag. 2.6.2010 17:45
Klinsmann spáir þvi að Spánverjar verði heimsmeistarar Jurgen Klinsmann, fyrrum leikmaður og þjálfari þýska landsliðsins, er á því að Evrópumeistarar Spánverja verði einnig heimsmeistarar en HM í Suður-Afríku hefst eftir aðeins níu daga. 2.6.2010 16:30
KR-ingar hafa tapað síðustu þremur bikarleikjum sínum í Eyjum VISA-bikarkeppni karla verður í fullum gangi í kvöld þegar 32 liða úrslit keppninnar hefjast með sjö leikjum. Stórleikur kvöldsins verður á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem KR-ingar koma í heimsókn. 2.6.2010 16:00
Capello vissir þú þetta? England búið að vinna alla leikina með Walcott Það var mikið skrifað í ensku blöðunum um þá ákvörðun Fabio Capello að skilja Arsenal-manninn Theo Walcott eftir heima og velja hann ekki í 23 manna HM-hóp sinn. Capello tók greinilega ekki mikið mark á frábærri sigurtölfræði Walcott á landsliðsferli hans. 2.6.2010 15:30
Avram Grant ráðinn stjóri West Ham á næstu 24 tímum West Ham hefur gefið það út að félagið muni ráða nýjan stjóra á næstu 24 tímum en það nánast frágengið samkvæmt enskum miðlum að Avram Grant muni taka við liðinu af Gianfranco Zola sem var rekinn eftir tímabilið. 2.6.2010 15:00
Arsenal segir að Fabregas sé ekki til sölu Arsenal hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna formlegs tilboðs spænska liðsins Barcelona í fyrirliða liðsins, Cesc Fabregas. Arsenal hefur hafnað tilboði spænsku meistaranna og segir Fabregas ekki vera til sölu. 2.6.2010 14:30
Jóhannes Karl: Fór út til að semja við Barnsley en samdi við Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson fór ekki til Englands til að semja við Huddersfield eins og raunin var heldur var hann á leiðinni í læknisskoðun hjá Barnsley. Þetta kemur fram í viðtali við hann á vefsíðunni fótbolti.net. 2.6.2010 14:00
Webber vildi láta hægja á Vettel Christian Horner hjá Red Bull segir í samtali við autosport.com í dag að Mark Webber hafi beðið lið sitt að hægja Vettel áður en áreksturinn milli þeirra varð staðreynd í Tyrklandi á sunnudaginn. 2.6.2010 13:50
Eto’o: Hótaði að hætta í síðustu viku og fékk rauða spjaldið í gær Samuel Eto’o, fyrirliði Kamerúna, virðist ekki alveg vera í nægilega góðu andlegu jafnvægi á lokasprettinum fyrir HM í Suður-Afríku. Eto’o hótaði því að hætta í síðustu viku þegar hann var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með landsliðinu og í gær var hann sendur snemma í sturtu í æfingalandsleik á móti Portúgal. 2.6.2010 13:30
Force India lögsækir Lotus Force India tilkynnti í dag að liðið hefur lögsótt Lotus keppnisliðið,. Mike Gascoyne og fyrirtæki sem heitir Aerilab SRL fyrir að nota upplýsingar sem tilheyra Force India við smíði 2010 keppnisbíls Lotus. 2.6.2010 13:16
Grétar með KR í Eyjum í kvöld: Það þýðir ekki að væla lengur Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, verður í leikmannahópi liðsins á móti ÍBV í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla sem fram fer á Hásteinsvelli í kvöld. 2.6.2010 13:00