Fleiri fréttir

Er Real tilbúið að eyða 183 milljónum evra í Rooney, Milito og Maicon?

Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum.

Jóhannes Karl búinn að semja við Huddersfield Town

Jóhannes Karl Guðjónsson er búinn að gera tveggja ára samning við enska C-deildarliðið Huddersfield Town eftir að hafa farið til Englands í fyrradag til að fara í læknisskoðun og ganga frá samningi við félagið. Þetta kom fram á netsíðunni fótbolti.net.

Redknapp: Joe Cole búinn að semja við lið og það er ekki Tottenham

Joe Cole fékk góðar fréttir í gær þegar hann komst í HM-hóp Englendinga í Suður-Afríku en þessi 28 ára sóknarmiðjumaður er að renna út á samningi hjá Chelsea í sumar og það bendir allt til þess að hann fari frá liðinu. Cole hefur verið orðaður við Tottenham en Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir leikmanninn ekki ætla að koma til sín.

Umfjöllun: Fylkisstelpur að komast á beinu brautina

Fylkir vann í kvöld góðan 2-1 sigur á Þór/KA á heimavelli með mörkum þeirra Fjólu Dröfn Friðriksdóttur og Önnu Bjargar Björnsdóttur. Danka Podovac svaraði fyrir Þór/KA en það dugði ekki til.

Andrés Ellert: Gríðarleg seigla í þessum stelpum

Andrés Ellert Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með stig á Valsvellinum eftir jafntefli sinna stúlkna gegn núverandi meisturum Vals. Hann var þó að vonum vonsvikinn með að fá á sig mark á síðustu stundu.

Freyr: Ósáttur við að tapa tveimur stigum

„Ég er sáttur við eitt stig en jafnframt ósáttur við að hafa tapað tveimur.“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hans leikmenn náðu að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn baráttuglöðum Stjörnustelpum á síðustu andartökum leiksins. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar í ár.

Haukar biðjast afsökunar

Haukarnir Kristján Ómar Björnsson og Guðjón Pétur Lýðsson hafa beðist afsökunar á framferði sínu í leik liðsins gegn Stjörnunnar í gær.

Hreggviður í KR og Hrafn ráðinn þjálfari

Gengið var frá tveimur samningum hjá körfuknattleiksdeild KR nú síðdegis. Hreggviður Magnússon hefur gengið til liðs við félagið og Hrafn Kristjánsson var ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna.

Óhapp sem átti ekki að gerast

Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull hefur farið yfir öll gögn varðandi áreksturinn á milli Mark Webber og Sebastian Vettel í Tyrkklandi á sunnudag og hefur fríað Webber af sök og segir að óhappið vera atvik sem geti hent í kappakstri.

Spilaði í treyju númer 100 í hundraðasta landsleiknum

Aaron Mokoena, fyrirliði Suður-Afríku, hélt upp á hundraðasta landsleikinn sinn með því að spila í treyju númer 100 og leiða sína menn til 5-0 stórsigurs á Gvatemala í undirbúningsleik liðsins fyrir HM í gær.

Capello búinn að velja 23 manna HM-hópinn sinn

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að velja 23 manna HM-hóp Englendinga sem flýgur til Suður-Afríku á morgun. Það kom mest á óvart í vali Capello að Theo Walcott komst ekki í lokahópinn ekki frekar en 24 marka maðurinn úr ensku úrvalsdeildinni í vetur, Darren Bent.

Mourinho búinn að bjóða Raúl að vera í Materazzi-hlutverki hjá Real

Spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að Jose Mourinho sé búinn að bjóða Raúl González hlutverk í Real Madrid liðinu undir sinni stjórn. Mourinho fundaði með Raúl á Santiago Bernabéu áður en hann hitti blaðamenn þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari Los Galácticos.

Gunnar Heiðar við Tipsbladet: Ég vil bara spila fótbolta

Gunnar Heiðar Þorvaldsson sat mikið á varamannabekknum á síðasta tímabili hjá bæði danska liðinu Esbjerg sem og enska liðinu Reading. Framtíð hans er í mikill óvissu og danska Tipsbladet spurði hann út í næstu skref.

Stöð 2 Sport og KSÍ undirrita viðamikinn samstarfssamning

Stöð 2 og KSÍ hafa gert með sér samkomulag um samstarf sem m.a. er ætlað að stórauka stuðning og umfjöllun um fóboltaiðkun æskunnar. Í samningnum felst m.a. að Stöð 2 Sport skuldbindur sig til a.m.k. 35 beinna útsendinga frá leikjum í Pepsi-deild karla, 5 leikja í Visa-bikarkeppni karla, útsendinga frá útileikjum A – landsliðs karla og vináttulandsleikjum þess á Íslandi.

Webber vill ræða áreksturinn við Vettel

Mark Webber og Sebastian Vettel lentu í árekstri þegar þeir voru í forystuhlutverki í tyrkneska kappakstrinum á sunnudaginn. Vettel reyndi að fara framúr Webber, en þeir skullu saman með þeim afleiðingum að Vettel féll úr leik, en Webber náði þriðja sæti á eftir Lewis Hamilton og Jenson Button.

Adriano í vandræðum vegna tengsla við glæpagengi

Brasilíski framherjinn Adriano er enn á ný kominn í vandræði eftir að lögreglan yfirheyrði hann í gær vegna tengsla hans við glæpaklíku sem fæst við eiturlyfjasölu og ber ábyrgð á dauða lögreglumanna.

Forseti Brasilíu um HM-liðið: Ekki frábærir einstaklingar en gott lið

Luiz Inacio Lula da Silva, forseti Brasilíu, er mikill fótboltaáhugamaður og hann hefur nú biðlað til þjóðar sinnar um að standa saman að baki landsliðinu. Það hefur verið mikið deilt um HM-hóp liðsins á HM í Suður-Afríku enda eru voru stórstjörnur eins og Ronaldinho, Alexandre Pato og Adriano skildir eftir heima.

Gonzalo Higuain framlengir um þrjú ár við Real Madrid

Gonzalo Higuain og Real Madrid hafa eytt öllum vangaveltum um framtíð argentínska framherjans hjá félaginu. Higuain er samkvæmt heimildum spænska blaðsins AS búinn að samþykkja nýjan samning sem nær til ársins 2016.

Sá markahæsti fær ekki að vera með á HM

Carlos Alberto Parreira, landsliðsþjálfari Suður-Afríku, tilkynnti í morgun HM-hóp gestgjafanna á HM í Suður-Afríku sem hefst eftir aðeins nokkra daga. Það kom mörgum á óvart að hann valdi ekki Benni McCarthy, framherja West Ham, í hópinn.

Capello verður áfram með England - gerði munnlegt samkomulag

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, ætlar ekki að fara til Internazionale Milan, því hann er búinn að gera munnlegt samkomulag við Sir David Richard, formann ensku landsliðsnefndarinnar, um að halda áfram með enska landsliðið eftir HM. Þetta kom fram á Sky News í morgun.

Mourinho: Menn hækka um milljón við hvert orð svo að ég segi ekkert

Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði.

Arnar Freyr aftur heim í Keflavík

Arnar Freyr Jónsson, leikstjórnandi Grindvíkinga undanfarin tvö tímabil, hefur ákveðið að snúa heima til Keflavíkur. Arnar Freyr skrifaði undir tveggja ára samning við Keflavík í gær en þetta kemur fram á heimasíðu Keflvíkinga.

Myndasyrpa af leikjum gærkvöldsins

Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Þar mátti meðal annars sjá Val vinna 5-2 stórsigur á Fylki og Hauka ná dramatísku jafntefli við Stjörnuna.

Sjá næstu 50 fréttir