Fleiri fréttir Real ætlar ekki að kaupa Messi og Rooney í sumar Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur útilokað að félagið ætli sér að kaupa til sín stórstjörnunar Wayne Rooney, Lionel Messi og Franck Ribery í sumar. 8.6.2010 14:45 Snorri Steinn: Leggjum allt í þetta Snorri Steinn Guðjónsson á von á skemmtilegum leik tveggja góðra liða þegar að Ísland og Danmörk mætast í vináttulandsleik í handbolta í Laugardalshöllinni í kvöld. 8.6.2010 14:00 Milner æfði ekki með Englandi í dag James Milner gat ekki æft með enska landsliðinu í dag og því ólíklegt að hann muni koma við sögu í leik Englands og Bandaríkjanna á laugardaginn. 8.6.2010 13:30 Nani meiddur og missir af HM Landslið Portúgals varð fyrir áfalli í dag er það fékkst staðfest að Nani, leikmaður Manchester United, verður ekki með á HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn. 8.6.2010 12:40 Englendingar endurgera gamlan slagara fyrir HM - myndband Endurgerð af gamla slagaranum Shout með hljómsveitinni Tears for Fears verður HM-lag Englendinga nú í ár. 8.6.2010 12:30 Ekki hyglað að Vettel hjá Red Bull Sebastian Vettel segir að hann fái ekkert umfram Mark Webber, hvorki varðandi búnað né leikplan í mótum hjá Red Bull liðinu. Báðir fái jafna möguleika á því að vinna mót. 8.6.2010 12:02 Rúnar: Engin þjálfaraskipti hjá KR Rúnar Kristinsson segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að stjórn knattspyrnudeildar KR hafi komið saman í dag og fundað um framtíð Loga Ólafssonar, þjálfara KR. 8.6.2010 12:00 Redknapp ekki að hugsa um Liverpool Harry Redknapp segir að hann sé ekki að hugsa um neitt annað en að stýra Tottenham áfram á næstu leiktíð. 8.6.2010 11:30 McLaren ekkert að svindla í Tyrklandi McLaren beitti ekki neinskonar liðsskipunum í tyrkneska kappakstrinum á dögunum til að breyta því hvort Lewis Hamilton eða Jenson Button ynni mótið. Hamilton kom fyrstur í mark á undan Button. 8.6.2010 11:24 Ætlum að vinna Þjóðverja fyrir Brad Lucas Neill, fyrirliði ástralska landsliðsins, segir að leikmenn ætli að vinna Þýskaland í fyrsta leik á HM fyrir markvörðinn Brad Jones. 8.6.2010 11:00 Kemur til greina hjá Kanu að spila með Portsmouth Umboðsmaður sóknarmannsins Nwankwo Kanu segir að hann sé nú að fara yfir tilboð frá Portsmouth og að til greina komi að spila með félaginu í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. 8.6.2010 10:30 Benitez tekur líklega við Inter í dag Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, sagði í gærkvöldi að samkomulag væri nánast í höfn við Rafa Benitez um að hann taki að sér knattspyrnustjórn liðsins. 8.6.2010 10:00 Rooney verður að hafa stjórn á skapinu Dómarinn sem dæmdi æfingaleik enska landsliðsins í gær segir að Wayne Rooney verði að hafa betri stjórn á skapinu ef hann vill forðast það að fá rautt spjald á HM. 8.6.2010 09:30 Barry missir af fyrsta leik Englands á HM Gareth Barry mun ekki spila með Englandi þegar að liðið mætir Bandaríkjunum á HM á laugardaginn kemur. 8.6.2010 09:13 Atli Viðar vildi ná þrennunni FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. 8.6.2010 08:30 Fjórir skorað í tveimur úrslitaleikjum Fjórir leikmenn hafa náð því að skora í tveimur úrslitaleikjum á HM. 8.6.2010 08:00 Stjarnan vann Keflavík örugglega - Myndasyrpa Stjarnan vann öruggan sigur á Keflvíkingum í Pepsi-deild karla í knattpsyrnu í gærkvöldi. 8.6.2010 07:30 Engin leiðindi í þessu máli Ólafur Stefánsson mun ekki spila með íslenska landsliðinu í æfingaleikjum þess nú í júnímánuði, gegn Danmörku og Brasilíu, eins og til stóð. 8.6.2010 07:00 Enn tapar KR - Myndasyrpa KR á enn eftir að vinna leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Val á heimavelli sínum í gær, 2-1. 8.6.2010 06:30 Mikilvægt að viðhalda einbeitingunni Ísland mætir Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í dag og á morgun. 8.6.2010 06:00 Kjær og Bendtner í kappi við tímann Að nota Simon Kjaer og Nicklas Bendtner í fyrsta leik Dana á EM gegn Hollandi gæti borgað sig, nú eða ekki. Báðir eru lykilmenn og báðir eru þeir tæpir. 7.6.2010 23:45 Atli Sveinn: Vissum upp á okkur skömmina í hálfleik Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, var hress eftir sigurleikinn gegn KR í kvöld. Valur vann 2-1 en Arnar Sveinn Geirsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik 7.6.2010 23:10 Umfjöllun: FH fór illa með færin á Fylkisvelli Það var frábær leikur sem Fylkir og FH buðu uppá á Fylkisvellinum í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli þar sem bæði lið hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk og þremur rauðum spjöldum var veifað. 7.6.2010 23:06 Guðmundur Steinarsson: Þetta kemur ekki aftur fyrir í sumar Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson var skiljanlega ósáttur með frammistöðu Keflavíkurliðsins í kvöld eftir 4-o tap á móti Stjörnunni. 7.6.2010 23:00 Leiknir eltir granna sína eins og skugginn Leiknir úr Breiðholti vann góðan útisigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. 7.6.2010 22:59 Heimir Guðjóns: Öskraði það sem allir sáu „Þetta var auðvitað víti og það sáu allir á vellinum. Ég öskraði á dómarann það sem allir sáu og við það fékk ég að líta rauða spjaldið," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Fylki í kvöld en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla þegar ekki var dæmt vítaspyrna undir lok leiksins. 7.6.2010 22:45 Andri: Erum að fá mörk í bakið sem skrifast á einbeitingarleysi Andri Marteinsson þjálfari Hauka var vonsvikinn eftir að lið hans tapaði niður forystunni í 4-2 sigri Breiðabliks á Haukum. Haukar komust yfir rétt fyrir hálfleik en Breiðablik setti þrjú mörk í seinni hálfleik sem tryggði þeim sigurinn. 7.6.2010 22:41 Ólafur: Alltaf verið að segja að liðið sé efnilegt, en mér finnst það gott Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ánægður með lið sitt eftir að þeir unnu baráttuglatt lið Hauka 4-2 á tímabundnum heimavelli Hauka á Vodafone vellinum. Þessi sigur fleytti þeim í annað sæti, tveimur stigum eftir Keflavík. 7.6.2010 22:39 Ólafur Þórðarson: Fengum fullt af færum til að klára þetta Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkismanna, var allt annað en sáttur með 2-2 jafntefli sinna manna gegn Íslandsmeisturum FH á Fylkisvellinum í kvöld. 7.6.2010 22:31 Umfjöllun: Markaregn á Vodafone-vellinum Breiðablik vann í kvöld 4-2 sigur á Haukum eftir að hafa lent marki undir rétt fyrir hálfleik. Haukar eru fyrir vikið enn í fallsæti með tvö stig. 7.6.2010 22:27 Halldór Orri: Erum bara að spila sambabolta Halldór Orri Björnsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á toppliði Keflavíkur. Halldór skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og er búinn að skora fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar. 7.6.2010 22:27 Daníel Laxdal: Það áttu allir toppleik í liðinu Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á toppliði Keflavíkur í Garðabænum í kvöld. 7.6.2010 22:11 Willum Þór: Við tókum ekki þátt í þessum leik Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var myrkur í máli eftir 4-0 tap liðsins á móti Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 7.6.2010 22:02 Fimm hjá Brössum í síðasta leik fyrir HM Robinho og Ramiers skoruðu báðir tvennur í síðasta leik Brasilíu fyrir HM. Þar vann þjóðin 5-1 sigur á Tansaníu. 7.6.2010 20:00 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 7.6.2010 18:00 Verður þetta fyrir þjóðarstoltið eða bankareikninginn hjá Spánverjum? Evrópumeistarar Spánar fá langmest í bónus af öllum liðunum 32 sem taka þátt í HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn. Þetta hefur kallað á hörð viðbrögð heima fyrir þar sem efnahagsástandið er slæmt eins og annarsstaðar í heiminum. 7.6.2010 17:45 Helgi: Getum unnið flest úrvalsdeildarlið á góðum degi Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ánægður með að fá heimaleik gegn hans gamla félagi, Val, í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 7.6.2010 17:15 Umfjöllun: Ástandið í Vesturbænum versnar enn Liðið sem lék við hvurn sinn fingur á undirbúningstímabilinu og margir sáu ekki hvernig ætti að stöðva í sumar er enn ekki búið að vinna leik eftir fimm umferðir í Pepsi-deildinni. 7.6.2010 17:14 Blikar komu til baka og unnu Hauka Breiðablik vann 4-2 sigur á Haukum í Pepsi deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög opinn og fjörugur eins og tölurnar gefa til kynna. 7.6.2010 17:09 Umfjöllun: Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á teppinu Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deild karla. Keflavík hafði ekki tapað leik í sumar en fékk stóran skell á teppinu í kvöld. Stjarnan vann leikinn 4-0 og átti möguleika að skora mun fleri mörk í leiknum. 7.6.2010 17:03 Jafnt í Árbænum Fylkir og FH gerðu jafntefli í skemmtilegum leik í Árbænum í kvöld. Albert Brynjar Ingason og Atli Viðar Björnsson sáu um markaskorun í 2-2 jafntefli. 7.6.2010 16:54 Þetta er ekki bara Anelka að kenna Yoann Gourcuff, miðjumaður franska landsliðsins, hefur komið Nicolas Anelka til varnar en Anelka hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum franska liðsins. Gourcuff segir að Anelka fá ekki nægilega mikinn stuðning sem fremsti maður í 4-3-3 leikkerfinu. 7.6.2010 16:45 Orri Freyr: Hefði verið gaman að spila fyrir norðan Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, var ánægður með að fá að mæta KA í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. 7.6.2010 16:15 Englendingar björguðu andlitinu í lokin og unnu Platinum Stars 3-0 Enska landsliðið vann 3-0 sigur á suður-afríska félagsliðinu Platinum Stars í æfingaleik í Suður-Afríku í dag. Jermain Defoe skoraði fyrsta markið eftir tvær mínútur en hin tvö mörkin, frá Joe Cole og Wayne Rooney, komu ekki fyrr en undir lok leiksins. 7.6.2010 16:00 Fyrirliði Dana: Leið eins og ég væri á Ibiza Jon Dahl Tomasson, fyrirliði danska landsliðsins, þótti sitt lið ekki spila mikinn sóknarbolta í 0-1 tapi á móti Suður-Afríku í undirbúningsleik fyrir HM sem fram fór um helgina. 7.6.2010 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Real ætlar ekki að kaupa Messi og Rooney í sumar Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur útilokað að félagið ætli sér að kaupa til sín stórstjörnunar Wayne Rooney, Lionel Messi og Franck Ribery í sumar. 8.6.2010 14:45
Snorri Steinn: Leggjum allt í þetta Snorri Steinn Guðjónsson á von á skemmtilegum leik tveggja góðra liða þegar að Ísland og Danmörk mætast í vináttulandsleik í handbolta í Laugardalshöllinni í kvöld. 8.6.2010 14:00
Milner æfði ekki með Englandi í dag James Milner gat ekki æft með enska landsliðinu í dag og því ólíklegt að hann muni koma við sögu í leik Englands og Bandaríkjanna á laugardaginn. 8.6.2010 13:30
Nani meiddur og missir af HM Landslið Portúgals varð fyrir áfalli í dag er það fékkst staðfest að Nani, leikmaður Manchester United, verður ekki með á HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn. 8.6.2010 12:40
Englendingar endurgera gamlan slagara fyrir HM - myndband Endurgerð af gamla slagaranum Shout með hljómsveitinni Tears for Fears verður HM-lag Englendinga nú í ár. 8.6.2010 12:30
Ekki hyglað að Vettel hjá Red Bull Sebastian Vettel segir að hann fái ekkert umfram Mark Webber, hvorki varðandi búnað né leikplan í mótum hjá Red Bull liðinu. Báðir fái jafna möguleika á því að vinna mót. 8.6.2010 12:02
Rúnar: Engin þjálfaraskipti hjá KR Rúnar Kristinsson segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að stjórn knattspyrnudeildar KR hafi komið saman í dag og fundað um framtíð Loga Ólafssonar, þjálfara KR. 8.6.2010 12:00
Redknapp ekki að hugsa um Liverpool Harry Redknapp segir að hann sé ekki að hugsa um neitt annað en að stýra Tottenham áfram á næstu leiktíð. 8.6.2010 11:30
McLaren ekkert að svindla í Tyrklandi McLaren beitti ekki neinskonar liðsskipunum í tyrkneska kappakstrinum á dögunum til að breyta því hvort Lewis Hamilton eða Jenson Button ynni mótið. Hamilton kom fyrstur í mark á undan Button. 8.6.2010 11:24
Ætlum að vinna Þjóðverja fyrir Brad Lucas Neill, fyrirliði ástralska landsliðsins, segir að leikmenn ætli að vinna Þýskaland í fyrsta leik á HM fyrir markvörðinn Brad Jones. 8.6.2010 11:00
Kemur til greina hjá Kanu að spila með Portsmouth Umboðsmaður sóknarmannsins Nwankwo Kanu segir að hann sé nú að fara yfir tilboð frá Portsmouth og að til greina komi að spila með félaginu í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. 8.6.2010 10:30
Benitez tekur líklega við Inter í dag Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, sagði í gærkvöldi að samkomulag væri nánast í höfn við Rafa Benitez um að hann taki að sér knattspyrnustjórn liðsins. 8.6.2010 10:00
Rooney verður að hafa stjórn á skapinu Dómarinn sem dæmdi æfingaleik enska landsliðsins í gær segir að Wayne Rooney verði að hafa betri stjórn á skapinu ef hann vill forðast það að fá rautt spjald á HM. 8.6.2010 09:30
Barry missir af fyrsta leik Englands á HM Gareth Barry mun ekki spila með Englandi þegar að liðið mætir Bandaríkjunum á HM á laugardaginn kemur. 8.6.2010 09:13
Atli Viðar vildi ná þrennunni FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. 8.6.2010 08:30
Fjórir skorað í tveimur úrslitaleikjum Fjórir leikmenn hafa náð því að skora í tveimur úrslitaleikjum á HM. 8.6.2010 08:00
Stjarnan vann Keflavík örugglega - Myndasyrpa Stjarnan vann öruggan sigur á Keflvíkingum í Pepsi-deild karla í knattpsyrnu í gærkvöldi. 8.6.2010 07:30
Engin leiðindi í þessu máli Ólafur Stefánsson mun ekki spila með íslenska landsliðinu í æfingaleikjum þess nú í júnímánuði, gegn Danmörku og Brasilíu, eins og til stóð. 8.6.2010 07:00
Enn tapar KR - Myndasyrpa KR á enn eftir að vinna leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Val á heimavelli sínum í gær, 2-1. 8.6.2010 06:30
Mikilvægt að viðhalda einbeitingunni Ísland mætir Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í dag og á morgun. 8.6.2010 06:00
Kjær og Bendtner í kappi við tímann Að nota Simon Kjaer og Nicklas Bendtner í fyrsta leik Dana á EM gegn Hollandi gæti borgað sig, nú eða ekki. Báðir eru lykilmenn og báðir eru þeir tæpir. 7.6.2010 23:45
Atli Sveinn: Vissum upp á okkur skömmina í hálfleik Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, var hress eftir sigurleikinn gegn KR í kvöld. Valur vann 2-1 en Arnar Sveinn Geirsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik 7.6.2010 23:10
Umfjöllun: FH fór illa með færin á Fylkisvelli Það var frábær leikur sem Fylkir og FH buðu uppá á Fylkisvellinum í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli þar sem bæði lið hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk og þremur rauðum spjöldum var veifað. 7.6.2010 23:06
Guðmundur Steinarsson: Þetta kemur ekki aftur fyrir í sumar Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson var skiljanlega ósáttur með frammistöðu Keflavíkurliðsins í kvöld eftir 4-o tap á móti Stjörnunni. 7.6.2010 23:00
Leiknir eltir granna sína eins og skugginn Leiknir úr Breiðholti vann góðan útisigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. 7.6.2010 22:59
Heimir Guðjóns: Öskraði það sem allir sáu „Þetta var auðvitað víti og það sáu allir á vellinum. Ég öskraði á dómarann það sem allir sáu og við það fékk ég að líta rauða spjaldið," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Fylki í kvöld en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla þegar ekki var dæmt vítaspyrna undir lok leiksins. 7.6.2010 22:45
Andri: Erum að fá mörk í bakið sem skrifast á einbeitingarleysi Andri Marteinsson þjálfari Hauka var vonsvikinn eftir að lið hans tapaði niður forystunni í 4-2 sigri Breiðabliks á Haukum. Haukar komust yfir rétt fyrir hálfleik en Breiðablik setti þrjú mörk í seinni hálfleik sem tryggði þeim sigurinn. 7.6.2010 22:41
Ólafur: Alltaf verið að segja að liðið sé efnilegt, en mér finnst það gott Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ánægður með lið sitt eftir að þeir unnu baráttuglatt lið Hauka 4-2 á tímabundnum heimavelli Hauka á Vodafone vellinum. Þessi sigur fleytti þeim í annað sæti, tveimur stigum eftir Keflavík. 7.6.2010 22:39
Ólafur Þórðarson: Fengum fullt af færum til að klára þetta Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkismanna, var allt annað en sáttur með 2-2 jafntefli sinna manna gegn Íslandsmeisturum FH á Fylkisvellinum í kvöld. 7.6.2010 22:31
Umfjöllun: Markaregn á Vodafone-vellinum Breiðablik vann í kvöld 4-2 sigur á Haukum eftir að hafa lent marki undir rétt fyrir hálfleik. Haukar eru fyrir vikið enn í fallsæti með tvö stig. 7.6.2010 22:27
Halldór Orri: Erum bara að spila sambabolta Halldór Orri Björnsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á toppliði Keflavíkur. Halldór skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og er búinn að skora fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar. 7.6.2010 22:27
Daníel Laxdal: Það áttu allir toppleik í liðinu Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á toppliði Keflavíkur í Garðabænum í kvöld. 7.6.2010 22:11
Willum Þór: Við tókum ekki þátt í þessum leik Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var myrkur í máli eftir 4-0 tap liðsins á móti Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 7.6.2010 22:02
Fimm hjá Brössum í síðasta leik fyrir HM Robinho og Ramiers skoruðu báðir tvennur í síðasta leik Brasilíu fyrir HM. Þar vann þjóðin 5-1 sigur á Tansaníu. 7.6.2010 20:00
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 7.6.2010 18:00
Verður þetta fyrir þjóðarstoltið eða bankareikninginn hjá Spánverjum? Evrópumeistarar Spánar fá langmest í bónus af öllum liðunum 32 sem taka þátt í HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn. Þetta hefur kallað á hörð viðbrögð heima fyrir þar sem efnahagsástandið er slæmt eins og annarsstaðar í heiminum. 7.6.2010 17:45
Helgi: Getum unnið flest úrvalsdeildarlið á góðum degi Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ánægður með að fá heimaleik gegn hans gamla félagi, Val, í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 7.6.2010 17:15
Umfjöllun: Ástandið í Vesturbænum versnar enn Liðið sem lék við hvurn sinn fingur á undirbúningstímabilinu og margir sáu ekki hvernig ætti að stöðva í sumar er enn ekki búið að vinna leik eftir fimm umferðir í Pepsi-deildinni. 7.6.2010 17:14
Blikar komu til baka og unnu Hauka Breiðablik vann 4-2 sigur á Haukum í Pepsi deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög opinn og fjörugur eins og tölurnar gefa til kynna. 7.6.2010 17:09
Umfjöllun: Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á teppinu Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deild karla. Keflavík hafði ekki tapað leik í sumar en fékk stóran skell á teppinu í kvöld. Stjarnan vann leikinn 4-0 og átti möguleika að skora mun fleri mörk í leiknum. 7.6.2010 17:03
Jafnt í Árbænum Fylkir og FH gerðu jafntefli í skemmtilegum leik í Árbænum í kvöld. Albert Brynjar Ingason og Atli Viðar Björnsson sáu um markaskorun í 2-2 jafntefli. 7.6.2010 16:54
Þetta er ekki bara Anelka að kenna Yoann Gourcuff, miðjumaður franska landsliðsins, hefur komið Nicolas Anelka til varnar en Anelka hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum franska liðsins. Gourcuff segir að Anelka fá ekki nægilega mikinn stuðning sem fremsti maður í 4-3-3 leikkerfinu. 7.6.2010 16:45
Orri Freyr: Hefði verið gaman að spila fyrir norðan Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, var ánægður með að fá að mæta KA í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. 7.6.2010 16:15
Englendingar björguðu andlitinu í lokin og unnu Platinum Stars 3-0 Enska landsliðið vann 3-0 sigur á suður-afríska félagsliðinu Platinum Stars í æfingaleik í Suður-Afríku í dag. Jermain Defoe skoraði fyrsta markið eftir tvær mínútur en hin tvö mörkin, frá Joe Cole og Wayne Rooney, komu ekki fyrr en undir lok leiksins. 7.6.2010 16:00
Fyrirliði Dana: Leið eins og ég væri á Ibiza Jon Dahl Tomasson, fyrirliði danska landsliðsins, þótti sitt lið ekki spila mikinn sóknarbolta í 0-1 tapi á móti Suður-Afríku í undirbúningsleik fyrir HM sem fram fór um helgina. 7.6.2010 15:45