Fleiri fréttir

Snorri Steinn: Leggjum allt í þetta

Snorri Steinn Guðjónsson á von á skemmtilegum leik tveggja góðra liða þegar að Ísland og Danmörk mætast í vináttulandsleik í handbolta í Laugardalshöllinni í kvöld.

Milner æfði ekki með Englandi í dag

James Milner gat ekki æft með enska landsliðinu í dag og því ólíklegt að hann muni koma við sögu í leik Englands og Bandaríkjanna á laugardaginn.

Nani meiddur og missir af HM

Landslið Portúgals varð fyrir áfalli í dag er það fékkst staðfest að Nani, leikmaður Manchester United, verður ekki með á HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn.

Ekki hyglað að Vettel hjá Red Bull

Sebastian Vettel segir að hann fái ekkert umfram Mark Webber, hvorki varðandi búnað né leikplan í mótum hjá Red Bull liðinu. Báðir fái jafna möguleika á því að vinna mót.

Rúnar: Engin þjálfaraskipti hjá KR

Rúnar Kristinsson segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að stjórn knattspyrnudeildar KR hafi komið saman í dag og fundað um framtíð Loga Ólafssonar, þjálfara KR.

McLaren ekkert að svindla í Tyrklandi

McLaren beitti ekki neinskonar liðsskipunum í tyrkneska kappakstrinum á dögunum til að breyta því hvort Lewis Hamilton eða Jenson Button ynni mótið. Hamilton kom fyrstur í mark á undan Button.

Ætlum að vinna Þjóðverja fyrir Brad

Lucas Neill, fyrirliði ástralska landsliðsins, segir að leikmenn ætli að vinna Þýskaland í fyrsta leik á HM fyrir markvörðinn Brad Jones.

Benitez tekur líklega við Inter í dag

Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, sagði í gærkvöldi að samkomulag væri nánast í höfn við Rafa Benitez um að hann taki að sér knattspyrnustjórn liðsins.

Rooney verður að hafa stjórn á skapinu

Dómarinn sem dæmdi æfingaleik enska landsliðsins í gær segir að Wayne Rooney verði að hafa betri stjórn á skapinu ef hann vill forðast það að fá rautt spjald á HM.

Atli Viðar vildi ná þrennunni

FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik.

Engin leiðindi í þessu máli

Ólafur Stefánsson mun ekki spila með íslenska landsliðinu í æfingaleikjum þess nú í júnímánuði, gegn Danmörku og Brasilíu, eins og til stóð.

Enn tapar KR - Myndasyrpa

KR á enn eftir að vinna leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Val á heimavelli sínum í gær, 2-1.

Kjær og Bendtner í kappi við tímann

Að nota Simon Kjaer og Nicklas Bendtner í fyrsta leik Dana á EM gegn Hollandi gæti borgað sig, nú eða ekki. Báðir eru lykilmenn og báðir eru þeir tæpir.

Umfjöllun: FH fór illa með færin á Fylkisvelli

Það var frábær leikur sem Fylkir og FH buðu uppá á Fylkisvellinum í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli þar sem bæði lið hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk og þremur rauðum spjöldum var veifað.

Heimir Guðjóns: Öskraði það sem allir sáu

„Þetta var auðvitað víti og það sáu allir á vellinum. Ég öskraði á dómarann það sem allir sáu og við það fékk ég að líta rauða spjaldið," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Fylki í kvöld en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla þegar ekki var dæmt vítaspyrna undir lok leiksins.

Umfjöllun: Markaregn á Vodafone-vellinum

Breiðablik vann í kvöld 4-2 sigur á Haukum eftir að hafa lent marki undir rétt fyrir hálfleik. Haukar eru fyrir vikið enn í fallsæti með tvö stig.

Halldór Orri: Erum bara að spila sambabolta

Halldór Orri Björnsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á toppliði Keflavíkur. Halldór skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og er búinn að skora fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar.

Umfjöllun: Ástandið í Vesturbænum versnar enn

Liðið sem lék við hvurn sinn fingur á undirbúningstímabilinu og margir sáu ekki hvernig ætti að stöðva í sumar er enn ekki búið að vinna leik eftir fimm umferðir í Pepsi-deildinni.

Blikar komu til baka og unnu Hauka

Breiðablik vann 4-2 sigur á Haukum í Pepsi deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög opinn og fjörugur eins og tölurnar gefa til kynna.

Umfjöllun: Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á teppinu

Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deild karla. Keflavík hafði ekki tapað leik í sumar en fékk stóran skell á teppinu í kvöld. Stjarnan vann leikinn 4-0 og átti möguleika að skora mun fleri mörk í leiknum.

Jafnt í Árbænum

Fylkir og FH gerðu jafntefli í skemmtilegum leik í Árbænum í kvöld. Albert Brynjar Ingason og Atli Viðar Björnsson sáu um markaskorun í 2-2 jafntefli.

Þetta er ekki bara Anelka að kenna

Yoann Gourcuff, miðjumaður franska landsliðsins, hefur komið Nicolas Anelka til varnar en Anelka hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum franska liðsins. Gourcuff segir að Anelka fá ekki nægilega mikinn stuðning sem fremsti maður í 4-3-3 leikkerfinu.

Englendingar björguðu andlitinu í lokin og unnu Platinum Stars 3-0

Enska landsliðið vann 3-0 sigur á suður-afríska félagsliðinu Platinum Stars í æfingaleik í Suður-Afríku í dag. Jermain Defoe skoraði fyrsta markið eftir tvær mínútur en hin tvö mörkin, frá Joe Cole og Wayne Rooney, komu ekki fyrr en undir lok leiksins.

Fyrirliði Dana: Leið eins og ég væri á Ibiza

Jon Dahl Tomasson, fyrirliði danska landsliðsins, þótti sitt lið ekki spila mikinn sóknarbolta í 0-1 tapi á móti Suður-Afríku í undirbúningsleik fyrir HM sem fram fór um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir