Fleiri fréttir Lilleström skoraði þrjú í uppbótartíma og jafnaði - myndband Lilleström átti ótrúlegan lokasprett í leik liðsins gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni í gær. Staðan var 3-0 þegar venjulegur leiktími rann út en leikmenn Lilleström skoruðu þrívegis í uppbótartímanum og náðu jafntefli. 7.6.2010 13:15 Enn þarf FH að fara til Keflavíkur Keflavík og FH drógust saman í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 7.6.2010 12:26 Breiðablik og Valur mætast í bikarnum Breiðablik og Valur mætast í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna en þessi lið mættust í úrslitaleiknum í fyrra. 7.6.2010 12:18 Arnór búinn að gera þriggja ára samning við Esbjerg Landsliðsmaðurinn Arnór Smárason er búinn að gera þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg en þetta kemur fram á vef Tipsblaðsins í Danmörku. Arnór kemur á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Heerenveen var runninn út. 7.6.2010 11:54 Milos Krasic á leið til Juventus Juventus er á góðri leið með að fá Serbann Milos Krasic í sínar raðir frá rússneska félaginu CSKA Moskva samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. 7.6.2010 11:45 20 þúsund manns fögnuðu með Alfreð og Aroni - myndir Það var mikið um dýrðir þegar að 20 þúsund manns hylltu þjálfara og leikmenn þýska handknattleiksliðsins Kiel á ráðhústorgi borgarinnar. 7.6.2010 11:15 Síðasti leikur Englendinga fyrir HM í dag England leikur í dag sinn síðasta æfingaleik fyrir HM sem hefst á föstudaginn í Suður-Afríku. Enska landsliðið mætir þá suður-afríska liðinu Platinum Stars. 7.6.2010 10:31 Webber áfram hjá Red Bull 2011 Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. 7.6.2010 10:30 Himinháar skuldir Glazer-fjölskyldunnar Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United, skuldar meira en 208 milljarða króna eftir því sem kom fram í fréttaskýringaþætti BBC, Panorama. 7.6.2010 10:00 Robben fær meiri tíma Arjen Robben verður áfram í leikmannahópi Hollands fyrir HM og mun í dag fljúga til Suður-Afríku þar sem mótið byrjar á föstudaginn. 7.6.2010 09:30 Boston jafnaði metin Boston vann í nótt sigur á LA Lakers, 103-94, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta og jafnaði þar með stöðuna í rimmu liðanna í 1-1. 7.6.2010 09:10 Eyjamenn unnu sjómannadagsslaginn við Grindvíkinga - myndasyrpa Eyjamenn unnu þriðja útisigurinn í röð í Pepsi-deild karla í gær þegar þeir sóttur þrjú stig til Grindavíkur. Eyjamenn komust upp í annað sætið í þrjá tíma með 2-1 sigri en Framarar endurheimtu annað sætið með sigri á Selfoss seinna um kvöldið. 7.6.2010 08:30 Ledley King: Ég verð tilbúinn Ledley King, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur sagt að hann muni ekki bregðast neinum fái hann það hlutverk að leysa Rio Ferdinand af hólmi í hjarta varnarinnar hjá Englendingum. Rio Ferdinand spilar ekki á HM í sumar vegna hnémeiðsla. 6.6.2010 23:45 Lippi: Ítalía fer á HM til þess að vinna mótið Marcelo Lippi, þjálfari Ítalíu, segir að það verði erfitt fyrir alla þá sem mæta Englendingum á HM í sumar. Lippi segir liðið vera mjög hættulegt með hinn magnaða Wayne Rooney fremstan. 6.6.2010 23:15 Gista Frakkarnir á alltof flottu hóteli í Suður-Afríku? Franski íþróttamálaráðherrann hefur gagnrýnt gistiaðstöðu franska fótboltalandsliðsins á meðan HM í Suður-Afríku stendur. Franska liðið hefur aðsetur á Pezula Resort hótelinu í Knysna þar sem hvert herbergi kostar 78 þúsund krónur nóttin. 6.6.2010 22:30 Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6.6.2010 21:58 Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6.6.2010 21:48 Edda skoraði jöfnunarmark Örebro með þrumufleyg Edda Garðarsdóttir, leikmaður Örebro, í Svíþjóð skoraði jöfnunarmark liðsins í hörkuleik er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli við Koppabergs/Göteborg í dag. 6.6.2010 21:12 Enn bið eftir fyrsta deildarsigri Skagamanna í sumar - áfram í fallsæti ÍA og Þór gerðu 1-1 jafntefli upp á Akranesi í 1. deild karla í fótbolta sem þýðir að Skagamenn sitja áfram í fallsæti og eru ekki búnir að vinna leik í deildinni í sumar. 6.6.2010 20:07 Er David Silva á förum frá Valencia? Manchester City horfa nú til David Silva, leikmanns Valencia, en liðið hefur mikinn áhuga á leikmanninum. Fleiri lið hafa sýnt leikmanninum áhuga en Real Madrid hefur meðal annars sýnt áhuga. 6.6.2010 20:00 David Moyes að færa sig um set í Bítlaborginni? Liverpool leita nú af eftirmanni spánverjans Rafael Benitez en sögur svífa um að David Moyes, stjóri Everton, sé líklegur til að taka við taumunum á Anfield. 6.6.2010 19:30 Auðun Helgason: Okkar besti leikur í sumar „Þetta er okkar besti leikur í sumar og það er margt jákvætt en við erum að klikka á mikilvægum stundum í leiknum. Við erum ekki klárir á ögurstundum og það er það sem skilur á milli liðanna í dag," sagði Auðun Helgason, leikmaður Grindavík, eftir 1-2 tap liðsins gegn Eyjamönnum en liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrr í dag. 6.6.2010 18:53 Eyþór Helgi: Það er allt að smellpassa hjá okkur „Góð þrjú stig. Að sigra Grindvíkinga hér á sjómannadaginn er magnað, gerist ekki betra," sagði Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður ÍBV, eftir sigur gegn Grindavík en liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrr í dag. 6.6.2010 18:41 Umfjöllun: Sterkur útisigur Framara á Selfossi Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. 6.6.2010 18:15 Elva með tvö mörk í sigri Þór/KA í Krikanum Elva Friðjónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Þór/KA þegar liðið vann 4-1 sigur á FH í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Þór/KA-liðið fór upp í annað sætið með þessum sigri en Blikar eiga leik inni á þriðjudaginn. 6.6.2010 18:03 Chelsea ætlar að berjast fyrir Joe Cole Chelsea hefur tilkynnt það að félagið sé tilbúið að berjast við öll þau lið sem vilja klófesta enska landsliðsmanninn Joe Cole. 6.6.2010 17:00 Maicon: Mikilvægara að vinna HM en að spila fallegan bolta Brasilíski varnarmaðurinn, Maicon, segir að Brasilíumenn hugsi meira um að vinna HM en að spila fallegan fótbolta sem liðið hefur verið þekkt fyrir í gegnum tíðina. 6.6.2010 16:30 Mourinho búinn að finna sér aðstoðarmann Jóse Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur fundið sér aðstoðarmann en Real Madrid tilkynnti nú í morgun að Aitor Karanka verði aðstoðarmaður Mourinho. 6.6.2010 15:30 Umfjöllun: Eyjamenn kláruðu Grindvíkinga einum fleiri ÍBV sigraði Grindavík, 1-2, er liðin áttust við á Grindavíkurvelli í Pepsi-deild karla. Eyjamenn kláruðu leikinn einum fleiri en heimamenn misstu mann útaf þegar að hálftími var eftir og það reyndist of mikið fyrir Grindavíkinga sem þurftu að játa sig sigraða eftir fínan leik liðsins. 6.6.2010 15:00 Redknapp vill fá Hunteelar og Pienaar Harry Redknapp, stjóri Tottenham Hotspur, er með augun á sóknarmanni AC Milan en hann vill ólmur fá hollendinginn Klaas Jan Huntelaar til liðs við sig sem og Steven Pienaar miðjumann Everton. 6.6.2010 14:30 Þóra hélt hreinu í sjöunda sinn og Malmö með sjö stiga forskot Þóra Björg Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö eru komnar með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir glæsilegan 4-0 útisigur á Umeå IK í sænsku kvennadeildinni í dag. 6.6.2010 14:00 Alfreð fékk gusuna yfir sig í fagnaðarlátum Kiel - myndasyrpa Tékkinn Filip Jicha bauð þjálfara sínum Alfreði Gíslasyni í bjór-sturtu eftir að Kiel hafði tryggt sér sjötta meistaratitilinn í röð með sigri á Grosswallstadt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gær. 6.6.2010 13:30 Aðstoðarþjálfari Boston búinn að semja við Chicago í miðjum úrslitum Tom Thibodeau, aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics, og hugmyndasmiðurinn á bak við hinn magnaða varnarleik liðsins verður næsti þjálfari Chicago Bulls samkvæmt fréttum vestra. Bulls mun ráða hann til tveggja ára og hann fær 6,5 milljónir dollara fyrir. 6.6.2010 13:00 Forseti Internazionale ekki viss um Rafael Benitez Massimo Moratti, forseti Evrópumeistarana í Internazionale, er ekki viss um hvort að hann vilji ráða Rafael Benitez sem eftirmann Jose Mourinho. 6.6.2010 12:30 Dómari frá Úsbekistan dæmir fyrsta leikinn á HM Úsbekastinn Ravshan Irmatov, besti dómari Asíu 2008 og 2009, fær þann heiður að dæma opnunarleikinn á HM sem fer fram á föstudaginn kemur og er á milli heimamanna í Suður-Afríku og Mexíkó. 6.6.2010 12:00 Capello ætlar ekki að breyta æfingunum hjá enska liðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, ætlar ekki að breyta æfingunum eða æfingaálaginu þrátt fyrir að liðið hafi misst fyrirliðann Rio Ferdinand á fyrstu æfingu sinni eftir að liðið kom til Suður-Afríku. 6.6.2010 11:30 LeBron James búinn að skipuleggja Free Agency Tour 2010 LeBron James ætlar að hegða sér eins og vinsæl rokkhljómsveit á tónleikaferðalagi þegar hann í sumar heimsækir NBA-liðin sem hafa áhuga á að fá hann til sín. James er nefnilega búinn að skipuleggja "Free Agency Tour 2010". 6.6.2010 11:00 Palacios tæpur fyrir HM Landslið Hondúras varð fyrir miklu áfalli í gær er Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, meiddist í æfingaleik liðsins gegn Rúmeníu. 6.6.2010 10:00 Aðgerðin á Drogba gekk vel Það er ekki útilokað að Didier Drogba geti eitthvað spilað með Fílabeinsströndinni á HM þó svo að hann hafi handleggsbrotnað í æfingaleik á föstudag. 6.6.2010 08:00 Jafntefli hjá heimsmeisturunum Ítalía gerði jafntefli við Sviss, 1-1, í lokaæfingaleik sínum fyrir HM í Suður-Afríku þar sem liðið á titil að verja. 6.6.2010 06:00 Boateng til Manchester City Jerome Boateng gekk í dag til liðs við Manchester City og samdi við félagið til næstu fimm ára. 5.6.2010 23:15 Emsdetten áfram í umspilinu Hreiðar Levý Guðmundsson og félagar í Emsdetten eiga enn möguleika á að spila í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð. 5.6.2010 22:15 Hamarinn til Hamranna Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger gerði í dag þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. 5.6.2010 21:30 Redknapp orðaður við Liverpool Fréttastofa Sky Sports kveðst hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Liverpool hafi áhuga á því að fá Harry Redknapp til að taka við knattspyrnustjórn liðsins. 5.6.2010 20:45 Fengu fjögur gul og þrjú rauð eftir að leiknum lauk Eftir leikinn lyfti dómari leiksins, Pétur Guðmundsson, rauða spjaldinu þrívegis. Páll Guðlaugsson, þjálfari Fjarðabyggðar, og leikmennirnir Grétar Örn Ómarsson og Jóhann Ragnar Benediktsson fengu allir rautt. 5.6.2010 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lilleström skoraði þrjú í uppbótartíma og jafnaði - myndband Lilleström átti ótrúlegan lokasprett í leik liðsins gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni í gær. Staðan var 3-0 þegar venjulegur leiktími rann út en leikmenn Lilleström skoruðu þrívegis í uppbótartímanum og náðu jafntefli. 7.6.2010 13:15
Enn þarf FH að fara til Keflavíkur Keflavík og FH drógust saman í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 7.6.2010 12:26
Breiðablik og Valur mætast í bikarnum Breiðablik og Valur mætast í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna en þessi lið mættust í úrslitaleiknum í fyrra. 7.6.2010 12:18
Arnór búinn að gera þriggja ára samning við Esbjerg Landsliðsmaðurinn Arnór Smárason er búinn að gera þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg en þetta kemur fram á vef Tipsblaðsins í Danmörku. Arnór kemur á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Heerenveen var runninn út. 7.6.2010 11:54
Milos Krasic á leið til Juventus Juventus er á góðri leið með að fá Serbann Milos Krasic í sínar raðir frá rússneska félaginu CSKA Moskva samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. 7.6.2010 11:45
20 þúsund manns fögnuðu með Alfreð og Aroni - myndir Það var mikið um dýrðir þegar að 20 þúsund manns hylltu þjálfara og leikmenn þýska handknattleiksliðsins Kiel á ráðhústorgi borgarinnar. 7.6.2010 11:15
Síðasti leikur Englendinga fyrir HM í dag England leikur í dag sinn síðasta æfingaleik fyrir HM sem hefst á föstudaginn í Suður-Afríku. Enska landsliðið mætir þá suður-afríska liðinu Platinum Stars. 7.6.2010 10:31
Webber áfram hjá Red Bull 2011 Ástralinn Mark Webber hefur fengið árs framlengingu á samningi sínum við Red Bull liðið, en það hentar honum ágætlega þar sem hann segist ekki ætla að vera í Formúlu 1 til eilífðarnóns, bara til að vera í Formúlu 1. 7.6.2010 10:30
Himinháar skuldir Glazer-fjölskyldunnar Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United, skuldar meira en 208 milljarða króna eftir því sem kom fram í fréttaskýringaþætti BBC, Panorama. 7.6.2010 10:00
Robben fær meiri tíma Arjen Robben verður áfram í leikmannahópi Hollands fyrir HM og mun í dag fljúga til Suður-Afríku þar sem mótið byrjar á föstudaginn. 7.6.2010 09:30
Boston jafnaði metin Boston vann í nótt sigur á LA Lakers, 103-94, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta og jafnaði þar með stöðuna í rimmu liðanna í 1-1. 7.6.2010 09:10
Eyjamenn unnu sjómannadagsslaginn við Grindvíkinga - myndasyrpa Eyjamenn unnu þriðja útisigurinn í röð í Pepsi-deild karla í gær þegar þeir sóttur þrjú stig til Grindavíkur. Eyjamenn komust upp í annað sætið í þrjá tíma með 2-1 sigri en Framarar endurheimtu annað sætið með sigri á Selfoss seinna um kvöldið. 7.6.2010 08:30
Ledley King: Ég verð tilbúinn Ledley King, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur sagt að hann muni ekki bregðast neinum fái hann það hlutverk að leysa Rio Ferdinand af hólmi í hjarta varnarinnar hjá Englendingum. Rio Ferdinand spilar ekki á HM í sumar vegna hnémeiðsla. 6.6.2010 23:45
Lippi: Ítalía fer á HM til þess að vinna mótið Marcelo Lippi, þjálfari Ítalíu, segir að það verði erfitt fyrir alla þá sem mæta Englendingum á HM í sumar. Lippi segir liðið vera mjög hættulegt með hinn magnaða Wayne Rooney fremstan. 6.6.2010 23:15
Gista Frakkarnir á alltof flottu hóteli í Suður-Afríku? Franski íþróttamálaráðherrann hefur gagnrýnt gistiaðstöðu franska fótboltalandsliðsins á meðan HM í Suður-Afríku stendur. Franska liðið hefur aðsetur á Pezula Resort hótelinu í Knysna þar sem hvert herbergi kostar 78 þúsund krónur nóttin. 6.6.2010 22:30
Almarr: Mikilvægt að við náðum að jafna fljótt Almarr Ormarsson var að sjálfsögðu hæstánægður með stigin þrjú sem Framarar náðu í á Selfossi. 6.6.2010 21:58
Gummi Ben: Markið frá þeim lá í loftinu Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki ánægður með hvernig sínir menn komu inn í seinni hálfleikinn í kvöld. Lið hans tapaði 1-2 fyrir Fram. 6.6.2010 21:48
Edda skoraði jöfnunarmark Örebro með þrumufleyg Edda Garðarsdóttir, leikmaður Örebro, í Svíþjóð skoraði jöfnunarmark liðsins í hörkuleik er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli við Koppabergs/Göteborg í dag. 6.6.2010 21:12
Enn bið eftir fyrsta deildarsigri Skagamanna í sumar - áfram í fallsæti ÍA og Þór gerðu 1-1 jafntefli upp á Akranesi í 1. deild karla í fótbolta sem þýðir að Skagamenn sitja áfram í fallsæti og eru ekki búnir að vinna leik í deildinni í sumar. 6.6.2010 20:07
Er David Silva á förum frá Valencia? Manchester City horfa nú til David Silva, leikmanns Valencia, en liðið hefur mikinn áhuga á leikmanninum. Fleiri lið hafa sýnt leikmanninum áhuga en Real Madrid hefur meðal annars sýnt áhuga. 6.6.2010 20:00
David Moyes að færa sig um set í Bítlaborginni? Liverpool leita nú af eftirmanni spánverjans Rafael Benitez en sögur svífa um að David Moyes, stjóri Everton, sé líklegur til að taka við taumunum á Anfield. 6.6.2010 19:30
Auðun Helgason: Okkar besti leikur í sumar „Þetta er okkar besti leikur í sumar og það er margt jákvætt en við erum að klikka á mikilvægum stundum í leiknum. Við erum ekki klárir á ögurstundum og það er það sem skilur á milli liðanna í dag," sagði Auðun Helgason, leikmaður Grindavík, eftir 1-2 tap liðsins gegn Eyjamönnum en liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrr í dag. 6.6.2010 18:53
Eyþór Helgi: Það er allt að smellpassa hjá okkur „Góð þrjú stig. Að sigra Grindvíkinga hér á sjómannadaginn er magnað, gerist ekki betra," sagði Eyþór Helgi Birgisson, leikmaður ÍBV, eftir sigur gegn Grindavík en liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrr í dag. 6.6.2010 18:41
Umfjöllun: Sterkur útisigur Framara á Selfossi Hjálmar Þórarinsson tryggði Frömurum útisigur á Selfossi í kvöld, úrslitin 1-2. Enn og aftur sýndi Safamýrarliðið mikla seiglu en heimamenn tóku forystuna smenna leiks. 6.6.2010 18:15
Elva með tvö mörk í sigri Þór/KA í Krikanum Elva Friðjónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Þór/KA þegar liðið vann 4-1 sigur á FH í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Þór/KA-liðið fór upp í annað sætið með þessum sigri en Blikar eiga leik inni á þriðjudaginn. 6.6.2010 18:03
Chelsea ætlar að berjast fyrir Joe Cole Chelsea hefur tilkynnt það að félagið sé tilbúið að berjast við öll þau lið sem vilja klófesta enska landsliðsmanninn Joe Cole. 6.6.2010 17:00
Maicon: Mikilvægara að vinna HM en að spila fallegan bolta Brasilíski varnarmaðurinn, Maicon, segir að Brasilíumenn hugsi meira um að vinna HM en að spila fallegan fótbolta sem liðið hefur verið þekkt fyrir í gegnum tíðina. 6.6.2010 16:30
Mourinho búinn að finna sér aðstoðarmann Jóse Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur fundið sér aðstoðarmann en Real Madrid tilkynnti nú í morgun að Aitor Karanka verði aðstoðarmaður Mourinho. 6.6.2010 15:30
Umfjöllun: Eyjamenn kláruðu Grindvíkinga einum fleiri ÍBV sigraði Grindavík, 1-2, er liðin áttust við á Grindavíkurvelli í Pepsi-deild karla. Eyjamenn kláruðu leikinn einum fleiri en heimamenn misstu mann útaf þegar að hálftími var eftir og það reyndist of mikið fyrir Grindavíkinga sem þurftu að játa sig sigraða eftir fínan leik liðsins. 6.6.2010 15:00
Redknapp vill fá Hunteelar og Pienaar Harry Redknapp, stjóri Tottenham Hotspur, er með augun á sóknarmanni AC Milan en hann vill ólmur fá hollendinginn Klaas Jan Huntelaar til liðs við sig sem og Steven Pienaar miðjumann Everton. 6.6.2010 14:30
Þóra hélt hreinu í sjöunda sinn og Malmö með sjö stiga forskot Þóra Björg Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö eru komnar með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir glæsilegan 4-0 útisigur á Umeå IK í sænsku kvennadeildinni í dag. 6.6.2010 14:00
Alfreð fékk gusuna yfir sig í fagnaðarlátum Kiel - myndasyrpa Tékkinn Filip Jicha bauð þjálfara sínum Alfreði Gíslasyni í bjór-sturtu eftir að Kiel hafði tryggt sér sjötta meistaratitilinn í röð með sigri á Grosswallstadt í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gær. 6.6.2010 13:30
Aðstoðarþjálfari Boston búinn að semja við Chicago í miðjum úrslitum Tom Thibodeau, aðstoðarþjálfari Doc Rivers hjá Boston Celtics, og hugmyndasmiðurinn á bak við hinn magnaða varnarleik liðsins verður næsti þjálfari Chicago Bulls samkvæmt fréttum vestra. Bulls mun ráða hann til tveggja ára og hann fær 6,5 milljónir dollara fyrir. 6.6.2010 13:00
Forseti Internazionale ekki viss um Rafael Benitez Massimo Moratti, forseti Evrópumeistarana í Internazionale, er ekki viss um hvort að hann vilji ráða Rafael Benitez sem eftirmann Jose Mourinho. 6.6.2010 12:30
Dómari frá Úsbekistan dæmir fyrsta leikinn á HM Úsbekastinn Ravshan Irmatov, besti dómari Asíu 2008 og 2009, fær þann heiður að dæma opnunarleikinn á HM sem fer fram á föstudaginn kemur og er á milli heimamanna í Suður-Afríku og Mexíkó. 6.6.2010 12:00
Capello ætlar ekki að breyta æfingunum hjá enska liðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, ætlar ekki að breyta æfingunum eða æfingaálaginu þrátt fyrir að liðið hafi misst fyrirliðann Rio Ferdinand á fyrstu æfingu sinni eftir að liðið kom til Suður-Afríku. 6.6.2010 11:30
LeBron James búinn að skipuleggja Free Agency Tour 2010 LeBron James ætlar að hegða sér eins og vinsæl rokkhljómsveit á tónleikaferðalagi þegar hann í sumar heimsækir NBA-liðin sem hafa áhuga á að fá hann til sín. James er nefnilega búinn að skipuleggja "Free Agency Tour 2010". 6.6.2010 11:00
Palacios tæpur fyrir HM Landslið Hondúras varð fyrir miklu áfalli í gær er Wilson Palacios, leikmaður Tottenham, meiddist í æfingaleik liðsins gegn Rúmeníu. 6.6.2010 10:00
Aðgerðin á Drogba gekk vel Það er ekki útilokað að Didier Drogba geti eitthvað spilað með Fílabeinsströndinni á HM þó svo að hann hafi handleggsbrotnað í æfingaleik á föstudag. 6.6.2010 08:00
Jafntefli hjá heimsmeisturunum Ítalía gerði jafntefli við Sviss, 1-1, í lokaæfingaleik sínum fyrir HM í Suður-Afríku þar sem liðið á titil að verja. 6.6.2010 06:00
Boateng til Manchester City Jerome Boateng gekk í dag til liðs við Manchester City og samdi við félagið til næstu fimm ára. 5.6.2010 23:15
Emsdetten áfram í umspilinu Hreiðar Levý Guðmundsson og félagar í Emsdetten eiga enn möguleika á að spila í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð. 5.6.2010 22:15
Hamarinn til Hamranna Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger gerði í dag þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. 5.6.2010 21:30
Redknapp orðaður við Liverpool Fréttastofa Sky Sports kveðst hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Liverpool hafi áhuga á því að fá Harry Redknapp til að taka við knattspyrnustjórn liðsins. 5.6.2010 20:45
Fengu fjögur gul og þrjú rauð eftir að leiknum lauk Eftir leikinn lyfti dómari leiksins, Pétur Guðmundsson, rauða spjaldinu þrívegis. Páll Guðlaugsson, þjálfari Fjarðabyggðar, og leikmennirnir Grétar Örn Ómarsson og Jóhann Ragnar Benediktsson fengu allir rautt. 5.6.2010 20:00