Fleiri fréttir

Milan mætir Manchester United

David Beckham varð að ósk sinni því AC Milan mætir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag.

Campbell gæti farið til Hull

Phil Brown, stjóri Hull, segir að sér standi til boða að gera Sol Campbell tilboð um að ganga til liðs við félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót.

Leikmenn City rifust inn í klefa

Leikmenn Manchester City hnakkrifust inn í búningsklefanum eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham, 3-0, nú fyrr í vikunni.

City spurðist fyrir um Hiddink

Umboðsmaður hollenska knattspyrnuþjálfarans Guus Hiddink segir við enska fjölmiðla í dag að Manchester City sé eitt þeirra liða sem hafi sett sig í samband við hann vegna Hiddink.

Pulis skilur ekki vælið í Wenger

Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir umkvartanir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, vegna leikjaálags. Hann segist ekkert skilja í vælinu í Wenger.

Framlengi bara ef Bayern styrkir sig

Það er líf og fjör eins og venjulega í herbúðum þýska félagins FC Bayern. Nú er Frakkinn Franck Ribery kominn í hár við forseta félagsins, Uli Höness.

Rekinn frá tveimur íslenskum liðum á tveimur mánuðum

Amani Bin Daanish, bandaríski framherjinn hjá Tindastól, lék sinn síðasta leik með Stólunum á tímabilinu þegar Tindastóll vann 90-75 sigur á Fjölni í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Daanish var látinn fara frá Grindavík í október.

Kaladze verður áfram hjá Milan

Georgíumaðurinn Kakha Kaladze verður áfram í herbúðum AC Milan eftir því sem umboðsmaður hans heldur fram.

Mourinho fær ekki pening til leikmannakaupa í janúar

Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur hafnað beiðni Jose Mourinho knattspyrnustjóra um að fá að kaupa nýjan framherja til liðsins og segir að hann fái ekki pening til leikmannakaupa í janúar næstkomandi.

Rio: Ég verð tilbúinn fyrir HM

Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, er ekki í nokkrum vafa um að hann verði búinn að jafna sig á meiðslum sínum fyrir HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers

Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna.

Hughes: Ekkert vandamál með Robinho

Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun Robinho um að ganga beint til búningsklefa eftir að honum var skipt af velli í leik liðsins gegn Tottenham í gær hafi enga sérstaka þýðingu.

Benitez: Þurfti að passa upp á Torres

Rafa Benitez segir að hann hafi þurft að passa vel upp á Fernando Torres og hlífa honum vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu.

Paul Hart tekinn við QPR

Paul Hart, fyrrum stjóri Portsmouth, hefur verið ráðinn stjóri enska B-deildarfélagsins QPR en Jim Magilton hætti hjá félaginu í gær.

Gazza sektaður fyrir drykkjulæti

Lögreglan í Newcastle handtók Paul Gascoigne á dögunum þar sem hann var með drykkjulæti á götum úti snemma morguns. Söngvar Gazza á götum úti féllu ekki í kramið hjá íbúum hverfisins sem hringdu í laganna verði.

Carlo Ancelotti: Þetta var ekki auðvelt víti fyrir Frank

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ánægður með Frank Lampard sem tryggði Chelsea 2-1 sigur á Portsmouth í kvöld með því að skora sigurmarkið úr vítaspyrnu. Þetta var fyrsta vítið sem Lampard tekur síðan að hann klikkaði á móti Manchester City á dögunum.

Kranjcar: Trúum því að við getum náð háleitum markmiðum okkar

Niko Kranjcar skoraði tvennu fyrir Tottenham í 3-0 sigri á Manchester City í kvöld. Króatinn snjalli skoraði fyrsta og þriðja mark Spurs í leiknum en þessi lið eru af mörgum talin líklegust til að brjóta sér leið inn í hóp þeirra fjögurra efstu.

Vítaverð framkoma hjá formanninum

Handknattleiksdeild Víkings var í dag sektuð um 50 þúsund krónur vegna hegðunar formanns handknattleiksdeildarinnar, Trausta Leifssonar.

Bobby Zamora skoraði tvennu og Fulham fór áfram

Bobby Zamora skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Fulham á svissneska liðinu Basel í Evrópudeildinni í kvöld en með sigrinum tryggði Fulham sér sæti í 32 liða úrslitum keppninnar.

Umfjöllun: Sameinað átak kom KR-konum aftur á sigurbrautina

KR-konur eru komnar aftur á sigurbraut í kvennakörfunni eftir fimmtán stiga sigur á Keflavík, 70-55, í DHL-Höllinni í kvöld. Það má segja að frábær liðsvörn og sameinað átak í sókninni hafi lagt grunninn að sigrinum eitthvað sem KR-liðið hefur farið langt á í vetur en vantaði tilfinnanlega í bikartapinu á móti Hamar á dögunum.

Reading rak Rodgers

Enska knattspyrnufélagið Reading tilkynnti í dag að Brendan Rodgers knattspyrnustjóri hefði hætt störfum hjá félaginu.

Hildur: Það komu allar tilbúnar í þennan leik

„Þetta var mjög mikilvægur sigur sem kemur okkur vonandi á sporið aftur. Það var vörnin sem klikkaði í bikartapinu á móti Hamar og núna vorum við að spila klassavörn," sagði Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR eftir 70-55 sigur KR á Keflavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir