Fleiri fréttir Páll Axel: Mér líst ekkert á þetta Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindavíkur, var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld. 23.10.2009 22:03 Sigurður: Flottur sigur Sigurður Ingimundarson var ánægður með sigur sinna manna í Njarðvík á móti Grindvíkingum í kvöld. 23.10.2009 21:57 Umfjöllun: Grindvíkingar gjörsigraðir á heimavelli Njarðvík vann í kvöld góðan sjö stiga sigur á Grindavík á útivelli, 74-67, í Iceland Express-deild karla í kvöld. 23.10.2009 21:54 Mourinho útilokar að hann sé að taka við Liverpool Knattspyrnustjórinn málglaði Jose Mourinho hjá Inter hló að ítölskum blaðamönnum á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður hvort að honum stæði til boða að taka við Rafa Benitez sem knattspyrnustjóri Liverpool. 23.10.2009 21:30 IE-deild karla: Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að Njarðvík vann 67-74 sigur gegn Grindavík í Suðurnesjaslag í Röstinni í Grindavík. 23.10.2009 20:53 Yfirsjúkraþjálfari Portsmouth: Hermann getur verið harðhentur Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hefur ekkert getað leikið með Portsmouth á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla en Gary Sadler, yfirsjúkraþjálfari Portsmouth, segir í viðtali við pfcTV að Hermann eigi ekki langt í land með að verða leikfær á nýjan leik. 23.10.2009 20:00 Gautaborg styrkti stöðu sína í toppbaráttunni í Svíþjóð Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Íslendingaliðið Gautaborg vann góðan 0-3 sigur gegn Brommapojkarna og styrkti þar með stöðu sína í toppbaráttunni. 23.10.2009 19:15 Aron Einar: Ég tel mig vera mjög heppinn Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson hjá Coventry fór meiddur af velli í leik gegn Sheffield Wednesday á dögunum eftir ljóta tæklingu og í fyrstu var talið að um fótbrot væri að ræða. Nú hefur skoðun hins vegar leitt í ljós að meiðslin áttu ekki að halda Akureyringnum lengi utan vallar. 23.10.2009 18:30 Stóri Sam brjálaður vegna ummæla Trapattoni Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, er allt annað en sáttur með landsliðsþjálfarann Giovanni Trapattoni hjá Írlandi vegna ummæla Ítalans um miðjumanninn Steven Reid hjá Blackburn. 23.10.2009 17:45 Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið. 23.10.2009 17:00 Benitez: Ég er mjög rólegur hvað varðar starf mitt Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er hvergi banginn þrátt fyrir að hafa ekki átt sjö dagana sæla í starfi sínu undanfarið. 23.10.2009 16:00 Þýskaland mætir Argentínu Knattspyrnusambönd Þýskalands og Argentínu hafa komist að samkomulagi um að landslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í München þann 3. mars næstkomandi. 23.10.2009 15:30 Ronaldo stefnir á að ná seinni leiknum gegn AC Milan Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að ná seinni leik Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu en liðin mætast á San Siro þann 3. nóvember næstkomandi. 23.10.2009 15:00 Puyol framlengir samning sinn við Barcelona Barcelona hefur staðfest að fyrirliðinn Carles Puyol hefur samþykkt að framlengja samning sinn við félagið til loka tímabilsins 2013. 23.10.2009 14:30 Rooney tæpur fyrir Liverpool-leikinn Wayne Rooney er tæpur fyrir leik Manchester United gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni nú á sunnudaginn. 23.10.2009 14:00 Fyrsti leikur Gunnleifs verður gegn HK FH mun mæta HK í æfingaleik nú um helgina og verður því fyrsti leikur Gunnleifs Gunnleifsson með FH-ingum gegn sínu gömlu félögum úr HK. 23.10.2009 13:30 Isiah laug því að ég væri hommi eða tvíkynhneigður Vinskapur þeirra Magic Johnson og Isiah Thomas er á enda. Isiah fær vænar sneiðar frá Magic í nýrri bók eftir Magic og Larry Bird. Thomas segist vera búinn að fá nóg og hann mun ekki tala aftur við Magic. 23.10.2009 13:00 Daði Lárusson til Hauka Daði Lárusson skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka nú í hádeginu en hann var áður í röðum FH í fjórtán ár. 23.10.2009 12:37 Jean Todt kjörinn forseti FIA Frakkinn Jean Todt var í dag kjörinn forseti FIA, alþjóðabílasambandsins sem m.a. hefur yfirumsjón með Formúlu 1. Todt fékk 75% atkvæða í kjörin þar sem Finninn Ari Vatanen var í mótarframboði. 23.10.2009 12:31 Ólafur aftur í landsliðið Ólafur Stefánsson hefur gefið kost á sér í landsliðið á nýjan leik í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking síðastliðið sumar. 23.10.2009 11:57 Stankovic verður boðinn nýr samningur Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum í morgun þá ætlar Inter að bjóða Dejan Stankovic nýjan samning við félagið sem myndi gilda til ársins 2013. 23.10.2009 11:30 Pandev fer til Inter Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Goran Pandev muni yfirgefa herbúðir Lazio og fara til Ítalíumeistara Inter. 23.10.2009 11:00 Pato ætlar ekki að yfirgefa Milan Brasilíumaðurinn ungi, Alexandre Pato, fór á kostum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og skoraði tvö mörk í glæstum sigri AC Milan. 23.10.2009 10:30 Neville ekki í neinum hefndarhug Man. Utd tapaði báðum leikjum sínum gegn Liverpool í fyrra og Gary Neville segist svo sem vel geta lifað með því að tapa aftur báðum leikjunum í ár gegn liðinu svo framarlega sem það verði United sem hampi bikarnum í lok leiktíðar. 23.10.2009 10:00 Terry efast um styrkleika Liverpool John Terry, fyrirliði Chelsea, er á því að Liverpool hafi ekki yfir að ráða eins sterkum leikmannahópi og Chelsea og hann efast um hvort hópurinn sé nógu góður yfir höfuð. 23.10.2009 09:30 Rio býst við brjáluðu Liverpool-liði Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, býst við ekki við neinu öðru en sterku Liverpool-liði um helgina þó svo liðinu hafi gengið flest í mót í upphafi tímabilsins. 23.10.2009 09:00 Moyes: Benfica nýtti marktækifæri sín mjög vel Everton fékk slæma útreið í Evrópudeild UEFA í kvöld gegn Benfica á Estadio da Luz-leikvanginum og tapaði 5-0 en staðan í hálfleik var 1-0. 22.10.2009 23:00 Björgvin: Sýndum góðan karakter Haukamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson sagði sigurinn á Fram í kvöld sérstaklega sætan. Björgvin skoraði fjögur mörk fyrir Hauka sem vann Fram, 34-32. 22.10.2009 22:22 N1-deild karla: Valur vann nauman sigur gegn Gróttu Valur vann 21-20 sigur gegn Nýliðum Gróttu í Vodafonehöllinni í kvöld en staðan í hálfleik var 12-7 Val í vil. Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá Val með 6 mörk en Sigfús Páll Sigfússon, Ólafur Sigurjónsson og Fannar Þór Friðgeirsson komu næstir með þrjú mörk hver. 22.10.2009 22:18 Magnús: Grátlegt að horfa upp á þetta Framarinn Magnús Stefánsson var vitanlega ekki ánægður með tap sinna manna fyrir Haukum í kvöld. 22.10.2009 22:11 Aron: Stefán Rafn með frábæra innkomu Aron Kristjánsson lofaði hinn unga Stefán Rafn Sigurmannsson eftir sigur Hauka á Fram í N1-deild karla í kvöld. 22.10.2009 21:57 Rúnar Sigtryggsson: Lykilmenn kiknuðu undan álagi Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að lykilmenn hafi brugðist þegar Akureyri tapaði fyrir FH 27-30 í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Ofanritaður er honum algjörlega sammála. 22.10.2009 21:52 Einar Andri: Karaktersigur hjá okkur Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, var virkilega ánægður með sigur sinna manna á Akureyri í kvöld. FH vann Akureyri með þremur mörkum, 27-30. 22.10.2009 21:37 Umfjöllun: Haukasigur á lánlausum Frömurum Haukar sáu til þess að Fram er enn án stiga í N1-deild karla eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Haukar unnu Fram í Safamýrinni, 34-32. 22.10.2009 21:18 Umfjöllun: Akureyri skoraði fimm mörk á 25 mínútum Það kann ekki góðri lukku að stýra í handbolta að skora fimm mörk á 25 mínútum. Það gerði Akureyri í seinni hálfleik gegn FH í gær og tapaði fyrir vikið verðskuldað, 27-30. 22.10.2009 21:06 Evrópudeild UEFA: Úrslit og markaskorarar Leikið var í Evrópudeild UEFA í kvöld og þar bar hæst að Benfica vann 5-0 stórsigur gegn Everton en staðan var 1-0 í hálfleik. 22.10.2009 21:04 IE-deild karla: Shouse reyndist gömlu liðsfélögunum erfiður Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan vann 81-82 sigur gegn Snæfelli. Þá unnu Keflvíkingar 96-54 sigur gegn Fjölni og ÍR vann einnig stórsigur 95-69 gegn Hamar. 22.10.2009 20:58 Sveinbjörn Claessen sleit krossband gegn KR ÍR-ingar urðu fyrir gríðarlegu áfalli þegar í ljós kom að landsliðsmaðurinn sterki Sveinbjörn Claessen sleit krossband í leiknum gegn KR í Iceland Express-deildinni um síðustu helgi. 22.10.2009 20:00 Góður sigur FH á Akureyri FH-ingar unnu góðan sigur á Akureyri í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri leiddu 18-16 í hálfleik en FH vann 30-27. 22.10.2009 19:30 Benitez: Aquilani þarf tíma til þess að venjast enska boltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur varað stuðningsmenn félagsins við því að ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani sé ekki strax reiðubúinn að spila með aðalliðinu. 22.10.2009 19:15 Tryggvi: Er stoltur að fá að taka þátt í þessu verkefni „Ég hef oft hugsað um að snúa aftur heim til Vestmannaeyja og núna kom þetta upp og gekk nokkuð fljótt fyrir sig bara. Þetta er virkilega spennandi því ég hef alltaf fylgst vel með því hvað hefur verið að gerast hjá ÍBV og núna finnst mér eins og menn séu að setja stefnuna hátt og jafnvel hærra en síðustu ár og það er sannur heiður að þeir hafi leitað til mín. 22.10.2009 18:30 Heimir: Þeir eiga báðir eftir að hjálpa okkur mikið ÍBV tilkynnti formlega á blaðamannafundi í dag að Tryggvi Guðmundsson og Ásgeir Aron Ásgeirsson muni spila með ÍBV næsta sumar en ljóst er koma leikmannana er mikill happafengur fyrir Eyjamenn. 22.10.2009 18:00 Hodgson ætlar ekki að biðja um nýjan samning Roy Hodgson liggur ekkert á að framlengja samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham 22.10.2009 17:45 Robert Huth dæmdur í þriggja leikja bann Varnarmaðurinn Robert Huth hjá Stoke hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir viðskipti sín við Matthew Upson, varnarmann West Ham, í leik liðanna um síðustu helgi. 22.10.2009 17:00 Ásgeir Aron líka til ÍBV Ásgeir Aron Ásgeirsson hefur komist að samkomulagi við ÍBV um að leika með félaginu næsta árið. 22.10.2009 16:14 Sjá næstu 50 fréttir
Páll Axel: Mér líst ekkert á þetta Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindavíkur, var ómyrkur í máli eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld. 23.10.2009 22:03
Sigurður: Flottur sigur Sigurður Ingimundarson var ánægður með sigur sinna manna í Njarðvík á móti Grindvíkingum í kvöld. 23.10.2009 21:57
Umfjöllun: Grindvíkingar gjörsigraðir á heimavelli Njarðvík vann í kvöld góðan sjö stiga sigur á Grindavík á útivelli, 74-67, í Iceland Express-deild karla í kvöld. 23.10.2009 21:54
Mourinho útilokar að hann sé að taka við Liverpool Knattspyrnustjórinn málglaði Jose Mourinho hjá Inter hló að ítölskum blaðamönnum á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður hvort að honum stæði til boða að taka við Rafa Benitez sem knattspyrnustjóri Liverpool. 23.10.2009 21:30
IE-deild karla: Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar að Njarðvík vann 67-74 sigur gegn Grindavík í Suðurnesjaslag í Röstinni í Grindavík. 23.10.2009 20:53
Yfirsjúkraþjálfari Portsmouth: Hermann getur verið harðhentur Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hefur ekkert getað leikið með Portsmouth á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla en Gary Sadler, yfirsjúkraþjálfari Portsmouth, segir í viðtali við pfcTV að Hermann eigi ekki langt í land með að verða leikfær á nýjan leik. 23.10.2009 20:00
Gautaborg styrkti stöðu sína í toppbaráttunni í Svíþjóð Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Íslendingaliðið Gautaborg vann góðan 0-3 sigur gegn Brommapojkarna og styrkti þar með stöðu sína í toppbaráttunni. 23.10.2009 19:15
Aron Einar: Ég tel mig vera mjög heppinn Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson hjá Coventry fór meiddur af velli í leik gegn Sheffield Wednesday á dögunum eftir ljóta tæklingu og í fyrstu var talið að um fótbrot væri að ræða. Nú hefur skoðun hins vegar leitt í ljós að meiðslin áttu ekki að halda Akureyringnum lengi utan vallar. 23.10.2009 18:30
Stóri Sam brjálaður vegna ummæla Trapattoni Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, er allt annað en sáttur með landsliðsþjálfarann Giovanni Trapattoni hjá Írlandi vegna ummæla Ítalans um miðjumanninn Steven Reid hjá Blackburn. 23.10.2009 17:45
Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið. 23.10.2009 17:00
Benitez: Ég er mjög rólegur hvað varðar starf mitt Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er hvergi banginn þrátt fyrir að hafa ekki átt sjö dagana sæla í starfi sínu undanfarið. 23.10.2009 16:00
Þýskaland mætir Argentínu Knattspyrnusambönd Þýskalands og Argentínu hafa komist að samkomulagi um að landslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í München þann 3. mars næstkomandi. 23.10.2009 15:30
Ronaldo stefnir á að ná seinni leiknum gegn AC Milan Cristiano Ronaldo hefur sett stefnuna á að ná seinni leik Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu en liðin mætast á San Siro þann 3. nóvember næstkomandi. 23.10.2009 15:00
Puyol framlengir samning sinn við Barcelona Barcelona hefur staðfest að fyrirliðinn Carles Puyol hefur samþykkt að framlengja samning sinn við félagið til loka tímabilsins 2013. 23.10.2009 14:30
Rooney tæpur fyrir Liverpool-leikinn Wayne Rooney er tæpur fyrir leik Manchester United gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni nú á sunnudaginn. 23.10.2009 14:00
Fyrsti leikur Gunnleifs verður gegn HK FH mun mæta HK í æfingaleik nú um helgina og verður því fyrsti leikur Gunnleifs Gunnleifsson með FH-ingum gegn sínu gömlu félögum úr HK. 23.10.2009 13:30
Isiah laug því að ég væri hommi eða tvíkynhneigður Vinskapur þeirra Magic Johnson og Isiah Thomas er á enda. Isiah fær vænar sneiðar frá Magic í nýrri bók eftir Magic og Larry Bird. Thomas segist vera búinn að fá nóg og hann mun ekki tala aftur við Magic. 23.10.2009 13:00
Daði Lárusson til Hauka Daði Lárusson skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka nú í hádeginu en hann var áður í röðum FH í fjórtán ár. 23.10.2009 12:37
Jean Todt kjörinn forseti FIA Frakkinn Jean Todt var í dag kjörinn forseti FIA, alþjóðabílasambandsins sem m.a. hefur yfirumsjón með Formúlu 1. Todt fékk 75% atkvæða í kjörin þar sem Finninn Ari Vatanen var í mótarframboði. 23.10.2009 12:31
Ólafur aftur í landsliðið Ólafur Stefánsson hefur gefið kost á sér í landsliðið á nýjan leik í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking síðastliðið sumar. 23.10.2009 11:57
Stankovic verður boðinn nýr samningur Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum í morgun þá ætlar Inter að bjóða Dejan Stankovic nýjan samning við félagið sem myndi gilda til ársins 2013. 23.10.2009 11:30
Pandev fer til Inter Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Goran Pandev muni yfirgefa herbúðir Lazio og fara til Ítalíumeistara Inter. 23.10.2009 11:00
Pato ætlar ekki að yfirgefa Milan Brasilíumaðurinn ungi, Alexandre Pato, fór á kostum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og skoraði tvö mörk í glæstum sigri AC Milan. 23.10.2009 10:30
Neville ekki í neinum hefndarhug Man. Utd tapaði báðum leikjum sínum gegn Liverpool í fyrra og Gary Neville segist svo sem vel geta lifað með því að tapa aftur báðum leikjunum í ár gegn liðinu svo framarlega sem það verði United sem hampi bikarnum í lok leiktíðar. 23.10.2009 10:00
Terry efast um styrkleika Liverpool John Terry, fyrirliði Chelsea, er á því að Liverpool hafi ekki yfir að ráða eins sterkum leikmannahópi og Chelsea og hann efast um hvort hópurinn sé nógu góður yfir höfuð. 23.10.2009 09:30
Rio býst við brjáluðu Liverpool-liði Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, býst við ekki við neinu öðru en sterku Liverpool-liði um helgina þó svo liðinu hafi gengið flest í mót í upphafi tímabilsins. 23.10.2009 09:00
Moyes: Benfica nýtti marktækifæri sín mjög vel Everton fékk slæma útreið í Evrópudeild UEFA í kvöld gegn Benfica á Estadio da Luz-leikvanginum og tapaði 5-0 en staðan í hálfleik var 1-0. 22.10.2009 23:00
Björgvin: Sýndum góðan karakter Haukamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson sagði sigurinn á Fram í kvöld sérstaklega sætan. Björgvin skoraði fjögur mörk fyrir Hauka sem vann Fram, 34-32. 22.10.2009 22:22
N1-deild karla: Valur vann nauman sigur gegn Gróttu Valur vann 21-20 sigur gegn Nýliðum Gróttu í Vodafonehöllinni í kvöld en staðan í hálfleik var 12-7 Val í vil. Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá Val með 6 mörk en Sigfús Páll Sigfússon, Ólafur Sigurjónsson og Fannar Þór Friðgeirsson komu næstir með þrjú mörk hver. 22.10.2009 22:18
Magnús: Grátlegt að horfa upp á þetta Framarinn Magnús Stefánsson var vitanlega ekki ánægður með tap sinna manna fyrir Haukum í kvöld. 22.10.2009 22:11
Aron: Stefán Rafn með frábæra innkomu Aron Kristjánsson lofaði hinn unga Stefán Rafn Sigurmannsson eftir sigur Hauka á Fram í N1-deild karla í kvöld. 22.10.2009 21:57
Rúnar Sigtryggsson: Lykilmenn kiknuðu undan álagi Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að lykilmenn hafi brugðist þegar Akureyri tapaði fyrir FH 27-30 í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Ofanritaður er honum algjörlega sammála. 22.10.2009 21:52
Einar Andri: Karaktersigur hjá okkur Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, var virkilega ánægður með sigur sinna manna á Akureyri í kvöld. FH vann Akureyri með þremur mörkum, 27-30. 22.10.2009 21:37
Umfjöllun: Haukasigur á lánlausum Frömurum Haukar sáu til þess að Fram er enn án stiga í N1-deild karla eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Haukar unnu Fram í Safamýrinni, 34-32. 22.10.2009 21:18
Umfjöllun: Akureyri skoraði fimm mörk á 25 mínútum Það kann ekki góðri lukku að stýra í handbolta að skora fimm mörk á 25 mínútum. Það gerði Akureyri í seinni hálfleik gegn FH í gær og tapaði fyrir vikið verðskuldað, 27-30. 22.10.2009 21:06
Evrópudeild UEFA: Úrslit og markaskorarar Leikið var í Evrópudeild UEFA í kvöld og þar bar hæst að Benfica vann 5-0 stórsigur gegn Everton en staðan var 1-0 í hálfleik. 22.10.2009 21:04
IE-deild karla: Shouse reyndist gömlu liðsfélögunum erfiður Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem hæst bar að Stjarnan vann 81-82 sigur gegn Snæfelli. Þá unnu Keflvíkingar 96-54 sigur gegn Fjölni og ÍR vann einnig stórsigur 95-69 gegn Hamar. 22.10.2009 20:58
Sveinbjörn Claessen sleit krossband gegn KR ÍR-ingar urðu fyrir gríðarlegu áfalli þegar í ljós kom að landsliðsmaðurinn sterki Sveinbjörn Claessen sleit krossband í leiknum gegn KR í Iceland Express-deildinni um síðustu helgi. 22.10.2009 20:00
Góður sigur FH á Akureyri FH-ingar unnu góðan sigur á Akureyri í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri leiddu 18-16 í hálfleik en FH vann 30-27. 22.10.2009 19:30
Benitez: Aquilani þarf tíma til þess að venjast enska boltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur varað stuðningsmenn félagsins við því að ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani sé ekki strax reiðubúinn að spila með aðalliðinu. 22.10.2009 19:15
Tryggvi: Er stoltur að fá að taka þátt í þessu verkefni „Ég hef oft hugsað um að snúa aftur heim til Vestmannaeyja og núna kom þetta upp og gekk nokkuð fljótt fyrir sig bara. Þetta er virkilega spennandi því ég hef alltaf fylgst vel með því hvað hefur verið að gerast hjá ÍBV og núna finnst mér eins og menn séu að setja stefnuna hátt og jafnvel hærra en síðustu ár og það er sannur heiður að þeir hafi leitað til mín. 22.10.2009 18:30
Heimir: Þeir eiga báðir eftir að hjálpa okkur mikið ÍBV tilkynnti formlega á blaðamannafundi í dag að Tryggvi Guðmundsson og Ásgeir Aron Ásgeirsson muni spila með ÍBV næsta sumar en ljóst er koma leikmannana er mikill happafengur fyrir Eyjamenn. 22.10.2009 18:00
Hodgson ætlar ekki að biðja um nýjan samning Roy Hodgson liggur ekkert á að framlengja samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham 22.10.2009 17:45
Robert Huth dæmdur í þriggja leikja bann Varnarmaðurinn Robert Huth hjá Stoke hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir viðskipti sín við Matthew Upson, varnarmann West Ham, í leik liðanna um síðustu helgi. 22.10.2009 17:00
Ásgeir Aron líka til ÍBV Ásgeir Aron Ásgeirsson hefur komist að samkomulagi við ÍBV um að leika með félaginu næsta árið. 22.10.2009 16:14