Fleiri fréttir Vignir með tvö mörk í öruggum sigri Lemgo Íslendingaliðið Lemgo hóf keppni í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld með 38-30 sigri gegn Magdeburg en staðan var 21-16 Lemgo í vil í hálfleik. 10.9.2009 21:15 Knattspyrnusamband Tælands vill fá Robson Knattspyrnusamband Tælands er að leita að nýjum landsliðsþjálfara eftir að Peter Reid sagði stöðu sinni lausri á dögunum en forseti sambandsins hefur staðfest að Bryan Robson sé á óskalistanum. 10.9.2009 21:00 Zico hættur hjá CSKA Moskva - Ramos tekinn við Rússneska félagið CSKA Moskva staðfesti í dag um stjóraskipti hjá félaginu Þegar Brasilíumaðurinn Zico hætti og Spánverjinn Juande Ramos kom í hans stað. 10.9.2009 20:15 Wenger afar óhress með meiðsli Arshavin Útlit er fyrir að miðjumaðurinn Andrey Arshavin missi af næstu þremur leikjum Arsenal eftir að hafa meiðst lítillega í landsleik með Rússum í gærkvöldi. 10.9.2009 19:30 Watford hefur áhuga á að fá Heiðar á lánssamningi Enska b-deildarfélagið Watford hefur sett sig í samband við QPR, sem leikur í sömu deild, um að fá landsframherjann Heiðar Helguson í sínar raðir á láni í þrjá mánuði. 10.9.2009 18:45 Þýskaland Evrópumeistari í fimmta skiptið í röð Það virðist ekkert geta stöðvað sigurgöngu kvennalandsliðs Þýskalands en liðið vann 2-6 stórsigur gegn Englandi í bráðskemmtilegum úrslitaleik á EM í Finnlandi í dag. 10.9.2009 18:00 Björgvin Páll hafði betur í Íslendingaslagnum í Sviss Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu 25-27 sigur á Amicitia Zurich í svissneska handboltanum í gær en Kári Kristján Kristjánsson leikur með síðarnefnda liðinu. 10.9.2009 17:45 Katrín Ómarsdóttir ekki í hópnum á móti Eistlandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. 10.9.2009 17:00 Ibrahimovich: Inter hafði ekki unnið í sautján áður en ég kom þangað Ítalskir fjölmiðlar er þegar byrjaðir að fjalla um tilvonandi endurkomu Zlatan Ibrahimovich á San Siro-leikvanginn í næstu viku þegar Inter og Barcelona eigast við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 10.9.2009 16:30 Ráðleggja leikmönnum að heilsast ekki vegna Svínaflensunnar Sænska knattspyrnusambandið óttast útbreiðslu Svínaflensunnar meðal sinna félaga og hefur ráðlagt knattspyrnumönnum og konum í landinu að heilsa ekki andstæðingunum - hvorki fyrir né eftir leik. Það er venjan að þakka fyrir góðan leik en það þykir ekki skynsamlegt ef menn ætla sér að sleppa við Svínaflensuna. 10.9.2009 16:00 Fisichella mun standast álagið hjá Ferrari Rubens Barrichello sem ók í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari telur að Giancarlco Fisichella muni standast álagið hjá Ferrari. Fisichella ekur á Monza brautinni um helgina með Ferrari í fyrsta skipti. 10.9.2009 15:43 Lampard: Besta enska landslið sem ég hef spilað með Chelsea-maðurinn Frank Lampard skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Englendinga á Króötum í undankeppni HM í gær og hann var eins og aðrir í skýjunum með frammistöðu liðsins og að England væri komið inn á HM í Suður Afríku. 10.9.2009 15:30 Fyrsti úrslitaleikur Þjóðverja og Englendinga síðan 1966 Þýskaland og England mætast í dag í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Finnlandi. Þetta er fyrsti úrslitaleikur þjóðanna á stórmóti í karla- eða kvennaflokki síðan að Englendingar unnu 4-2 sigur á umdeildan hátt í framlengdum úrslitaleik heimsmeistarakeppni karla árið 1966. 10.9.2009 15:00 Mudrow kominn aftur til Lemgo Volker Mudrow er aftur tekinn við þjálfun þýska úrvalsdeildarfélagsins Lemgo en Markus Baur var í gær rekinn frá félaginu. 10.9.2009 14:40 Ensku stelpurnar mæta pressulausar til að spilla sigurhátið Þjóðverja Það er óhætt að segja að Þýskaland sé með sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna sem fram fer í dag þegar Þýskaland og England mætast í Helsinki í Finnlandi. 10.9.2009 14:30 Argentínska pressan: Messi var aðeins skugginn af sjálfum sér Fjölmiðlar í Argentínu voru allt annað en ánægðir með tap sinna manna á móti Paragvæ í nótt. Það var ekki bara þjálfarinn Diego Maradona sem fékk að heyra það frá þeim því Lionel Messi var einnig harðlega gangrýndur fyrir frammistöðu sína. 10.9.2009 14:00 Ferdinand farinn að æfa aftur með United - gæti spilað um helgina Rio Ferdinand varnarmaðurinn öflugi hjá Manchester United er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir daginn fyrir fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Ferdinand gæti verið klár fyrir næsta leik liðsins sem er á móti Tottenham á laugardaginn. 10.9.2009 13:30 Del Bosque fékk nýjan samning fyrir að koma Spánverjum á HM Vicente Del Bosque verður þjálfari spænska landsliðsins fram yfir næstu Evrópukeppni (2012) en spænska knattspyrnusambandið tilkynnti um nýjan samning Del Bosque eftir að Evrópumeistarnir tryggðu sig inn á HM með 3-0 sigri á Eistum í gær. 10.9.2009 13:00 John Arne Riise skoraði beint úr aukaspyrnu í þriðja landsleiknum í röð Norðmaðurinn John Arne Riise var enn á ný á þrumu-skotskónum í 2-1 sigri Norðmanna á Makedóníu í undankeppni HM í Osló í gær. Riise spilar sem vinstri bakvörður en það kom þó ekki í veg fyrir að hann yrði markahæsti leikmaður Norðmanna í undankeppninni. 10.9.2009 12:30 Henry kominn með fimmtíu landsliðsmörk fyrir Frakkland Thierry Henry tryggði Frökkum 1-1 jafntefli í Serbíu í undankeppni HM í gær og sá til þess að Serbar náðu ekki að tryggja sér sigurinn í riðlinum og þar með sæti á HM í Suður Afríku. Markið var ennfremur það fimmtugasta sem hann skorar í 113 landsleikjum. 10.9.2009 12:00 Iverson áfram í NBA-deildinni - samdi við Memphis Grizzlies Allen Iverson er loksins búinn að finna sér samning í NBA-deildinni en hann gerði í gær eins árs samning við Memphis Grizzlies en mikil óvissa hefur verið um framtíð Iverson í allt sumar. Iverson fær 3,5 milljónir dollara fyrir tímabilið en auk þess fær hann stóran bónus ef Grizzlies kemst í úrslitakeppnina í vor. 10.9.2009 11:30 Reynt að sanna að Renault hafi svindlað FIA, alþjóðbílasambandið hefur kallað til fjölmörg vitni til að reyna sanna að Renault hafi látið Nelson Piquet keyra viljandi á vegg í kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Fernando Alonso er meðal þeirra sem hefur mætt í vitnaleiðsur. 10.9.2009 11:19 Forseti pólska sambandsins rak Beenhakker í sjónvarpsviðtali eftir leikinn Stórtap Pólverja á móti Slóveníu í undankeppni HM í gær kostaði þjálfarann Leo Beenhakker starfið. Forseti pólska knattspyrnusambandsins var ekkert að bíða með ákvörðun sína heldur rak Beenhakker í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. 10.9.2009 11:00 Bilic: Englendingar geta orðið heimsmeistarar Slaven Bilic, þjálfari króatíska landsliðsins, er á því að Englendingar geta orðið heimsmeistarar í Suður-Afríku eftir að hann horfði á sína menn tapað 1-5 fyrir enska landsliðinu í undankeppni HM á Wembley í gær. Bilic átti samt ekki auðvelt með að tjá sig eftir leikinn enda alveg niðurbrotinn maður. 10.9.2009 10:30 Argentínumenn töpuðu aftur - nú fyrir Paragvæ sem komst á HM Staða Argentínumanna í undankeppni HM er orðin enn verri eftir 0-1 tap fyrir Paragvæ í nótt. Tapið þýðir að Argentínumenn eru komnir niður í 5. sæti í Suður-Ameríku riðlinum en aðeins fjögur efstu liðin komast beint inn á HM. Liðið í 5. sætið spilar umspilsleiki við lið úr Norður- og Mið-Ameríku. 10.9.2009 10:00 Capello segir Aaron Lennon vera frábæran leikmann Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, var mjög ánægður með frammistöðu Aarons Lennon í 5-1 sigri Englendinga á Króötum á Wembley í undankeppni HM í gær. Englendingar tryggðu sig inn á HM með þessum sigri. 10.9.2009 09:30 Spánverjar sluppu með skrekkinn og Frakkar unnu Evrópumeistarana Spánverjar þurftu framlengingu til að vinna 90-84 sigur á Slóvenum á lokadegi riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í Póllandi í gær. Frakkar unnu 69-64 sigur á Evrópumeisturum Rússa og Lettar voru aðeins sekúndum frá því að komast áfram í milliriðil. 10.9.2009 09:00 Pétur Jóhann leikur formúlubíl - Myndband Þau Pétur Jóhann Sigfússon og Ilmur Kristjánsdóttir verða gestir í þættinum Við rásmarkið á Stöð 2 Sporti í kvöld. 10.9.2009 09:00 Myndaveisla úr leik Íslands og Georgíu Ísland vann í kvöld 3-1 sigur á Georgíu í vináttulandsleik sem fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. 9.9.2009 23:44 Englendingar og Spánverjar bókuðu farseðilinn á HM Leikið var í undankeppni HM 2010 í kvöld en þar bara hæst að bæði Englendingar og Spánverjar héldu sigurgöngu sinni áfram og gulltryggðu þátttökurétt sinn á lokakeppninni í Suður-Afríku á næsta ári. 9.9.2009 23:15 Ólafur: Hefði gjarnan viljað fá þessi mörk á laugardaginn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var ánægður með sína menn eftir 3-1 sigur íslenska landsliðsins á Georgíu í kvöld. 9.9.2009 22:24 Gunnleifur: Vorum miklu betra liðið Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki Íslands í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Georgíu í æfingaleik á Laugardalsvelli. 9.9.2009 22:10 Grétar Rafn: Auðvelt að hitta á svona stóran haus Grétar Rafn Steinsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik gegn Georgíu en hann fann þá verk í hnénu. Fram að því hafði Grétar leikið fantavel og lagði upp fyrsta mark leiksins með glæsilegri fyrirgjöf. 9.9.2009 22:06 England rúllaði yfir Króatíu Enska landsliðið er enn með fullt hús stiga í undankeppni HM en það rúllaði yfir Króatíu 5-1 í kvöld. Steven Gerrrard og Frank Lampard skoruðu tvö mörk hvor. 9.9.2009 20:44 Baur látinn taka pokann sinn hjá Lemgo Þýska handknattleiksfélagið Lemgo hefur ákveðið að reka þjálfarann Markus Baur eftir slakt gengi í forkeppni Meistaradeildarinnar á dögunum. 9.9.2009 20:00 Aðeins þrír varamenn hjá Georgíu Georgía er aðeins með þrjá varamenn á leikskýrslu sinni fyrir landsleikinn við Ísland sem hefst á Laugardalsveli klukkan 19.30. 9.9.2009 19:09 Umfjöllun: Ísland vann 3-1 sigur á Georgíu Ísland vann í kvöld 3-1 sigur á Georgíu í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvellinum. 9.9.2009 18:30 Löw þjálfari Þjóðverja: Landsleikirnir byrja alltof seint á kvöldin Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins er ekki ánægður með þó þróun að landsleikir séu farnir að byrja alltof seint á kvöldin og telur að það gæti skaðað framtíð fótboltans. 9.9.2009 18:15 Hector Cuper á Laugardalsvellinum í kvöld - þjálfar Georgíu Hector Cuper er þjálfari Georgíumanna sem mæta íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum í kvöld. Cuper er 53 ára gamall Argentínumaður sem er þekktastur fyrir að þjálfa spænska liðið Valencia (1999-2001) og ítalska liðið Internazionale (2001-03). 9.9.2009 17:45 Guus Hiddink saknar andrúmsloftsins í enska boltanum Guus Hiddink, þjálfari rússneska landsliðsins, sagði það á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Wales í undankeppni HM í kvöld, að hann hefði áhuga á að stýra aftur liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.9.2009 17:30 Jamie Carragher hefur áhyggjur af uppkomu Manchester City Jamie Carragher varnarmaður Liverpool hefur trú á því að Manchester City blandi sér í hóp fjögurra bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Carragher spáir því einnig að lið eins og Tottenham Hotspur, Everton og Aston Villa verði að berjast um Meistaradeildarsætin. 9.9.2009 17:00 Pape skoraði aftur í öðrum sigri 19 ára liðsins á Skotum Íslenska 19 ára landsliðið vann annan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi á þremur dögum þegar íslensku strákarnir unnu vináttulandsleik þjóðanna 3-1 í dag. 9.9.2009 16:30 Sex breytingar á byrjunarliðinu gegn Georgíu - Grétar Rafn fyrirliði Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvelllinum í kvöld kl. 19.30. Ólafur gerir 6 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum við Noreg í undankeppni HM 2010 á laugardag. 9.9.2009 16:08 John Terry: Er enn að svekkja sig yfir Króatíutapinu fyrir tveimur árum John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir liðið skulda ensku þjóðinni að vinna leikinn á móti Króatíu í kvöld og ná þar með að hefna fyrir tapið á Wembley fyrir tveimur árum sem kostaði enska landsliðið sæti á EM 2008. Terry segir að tapið hafi skilið eftir sig jafnslæma tilfinningu og þegar hann klikkaði á víti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. 9.9.2009 16:00 Nýr framherji við hlið Cristiano Ronaldo í kvöld Það er mikið undir hjá portúgalska landsliðinu í kvöld því mega alls ekki tapa á móti Ungverjum ef liðið ætlar að eiga einhverja raunhæfa möguleika á að komast á HM í Suður-Afríku. 9.9.2009 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vignir með tvö mörk í öruggum sigri Lemgo Íslendingaliðið Lemgo hóf keppni í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld með 38-30 sigri gegn Magdeburg en staðan var 21-16 Lemgo í vil í hálfleik. 10.9.2009 21:15
Knattspyrnusamband Tælands vill fá Robson Knattspyrnusamband Tælands er að leita að nýjum landsliðsþjálfara eftir að Peter Reid sagði stöðu sinni lausri á dögunum en forseti sambandsins hefur staðfest að Bryan Robson sé á óskalistanum. 10.9.2009 21:00
Zico hættur hjá CSKA Moskva - Ramos tekinn við Rússneska félagið CSKA Moskva staðfesti í dag um stjóraskipti hjá félaginu Þegar Brasilíumaðurinn Zico hætti og Spánverjinn Juande Ramos kom í hans stað. 10.9.2009 20:15
Wenger afar óhress með meiðsli Arshavin Útlit er fyrir að miðjumaðurinn Andrey Arshavin missi af næstu þremur leikjum Arsenal eftir að hafa meiðst lítillega í landsleik með Rússum í gærkvöldi. 10.9.2009 19:30
Watford hefur áhuga á að fá Heiðar á lánssamningi Enska b-deildarfélagið Watford hefur sett sig í samband við QPR, sem leikur í sömu deild, um að fá landsframherjann Heiðar Helguson í sínar raðir á láni í þrjá mánuði. 10.9.2009 18:45
Þýskaland Evrópumeistari í fimmta skiptið í röð Það virðist ekkert geta stöðvað sigurgöngu kvennalandsliðs Þýskalands en liðið vann 2-6 stórsigur gegn Englandi í bráðskemmtilegum úrslitaleik á EM í Finnlandi í dag. 10.9.2009 18:00
Björgvin Páll hafði betur í Íslendingaslagnum í Sviss Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu 25-27 sigur á Amicitia Zurich í svissneska handboltanum í gær en Kári Kristján Kristjánsson leikur með síðarnefnda liðinu. 10.9.2009 17:45
Katrín Ómarsdóttir ekki í hópnum á móti Eistlandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. 10.9.2009 17:00
Ibrahimovich: Inter hafði ekki unnið í sautján áður en ég kom þangað Ítalskir fjölmiðlar er þegar byrjaðir að fjalla um tilvonandi endurkomu Zlatan Ibrahimovich á San Siro-leikvanginn í næstu viku þegar Inter og Barcelona eigast við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 10.9.2009 16:30
Ráðleggja leikmönnum að heilsast ekki vegna Svínaflensunnar Sænska knattspyrnusambandið óttast útbreiðslu Svínaflensunnar meðal sinna félaga og hefur ráðlagt knattspyrnumönnum og konum í landinu að heilsa ekki andstæðingunum - hvorki fyrir né eftir leik. Það er venjan að þakka fyrir góðan leik en það þykir ekki skynsamlegt ef menn ætla sér að sleppa við Svínaflensuna. 10.9.2009 16:00
Fisichella mun standast álagið hjá Ferrari Rubens Barrichello sem ók í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari telur að Giancarlco Fisichella muni standast álagið hjá Ferrari. Fisichella ekur á Monza brautinni um helgina með Ferrari í fyrsta skipti. 10.9.2009 15:43
Lampard: Besta enska landslið sem ég hef spilað með Chelsea-maðurinn Frank Lampard skoraði tvö mörk í 5-1 sigri Englendinga á Króötum í undankeppni HM í gær og hann var eins og aðrir í skýjunum með frammistöðu liðsins og að England væri komið inn á HM í Suður Afríku. 10.9.2009 15:30
Fyrsti úrslitaleikur Þjóðverja og Englendinga síðan 1966 Þýskaland og England mætast í dag í úrslitaleiknum á Evrópumóti kvenna í fótbolta í Finnlandi. Þetta er fyrsti úrslitaleikur þjóðanna á stórmóti í karla- eða kvennaflokki síðan að Englendingar unnu 4-2 sigur á umdeildan hátt í framlengdum úrslitaleik heimsmeistarakeppni karla árið 1966. 10.9.2009 15:00
Mudrow kominn aftur til Lemgo Volker Mudrow er aftur tekinn við þjálfun þýska úrvalsdeildarfélagsins Lemgo en Markus Baur var í gær rekinn frá félaginu. 10.9.2009 14:40
Ensku stelpurnar mæta pressulausar til að spilla sigurhátið Þjóðverja Það er óhætt að segja að Þýskaland sé með sigurstranglegra liðið í úrslitaleik Evrópumóts kvenna sem fram fer í dag þegar Þýskaland og England mætast í Helsinki í Finnlandi. 10.9.2009 14:30
Argentínska pressan: Messi var aðeins skugginn af sjálfum sér Fjölmiðlar í Argentínu voru allt annað en ánægðir með tap sinna manna á móti Paragvæ í nótt. Það var ekki bara þjálfarinn Diego Maradona sem fékk að heyra það frá þeim því Lionel Messi var einnig harðlega gangrýndur fyrir frammistöðu sína. 10.9.2009 14:00
Ferdinand farinn að æfa aftur með United - gæti spilað um helgina Rio Ferdinand varnarmaðurinn öflugi hjá Manchester United er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir daginn fyrir fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Ferdinand gæti verið klár fyrir næsta leik liðsins sem er á móti Tottenham á laugardaginn. 10.9.2009 13:30
Del Bosque fékk nýjan samning fyrir að koma Spánverjum á HM Vicente Del Bosque verður þjálfari spænska landsliðsins fram yfir næstu Evrópukeppni (2012) en spænska knattspyrnusambandið tilkynnti um nýjan samning Del Bosque eftir að Evrópumeistarnir tryggðu sig inn á HM með 3-0 sigri á Eistum í gær. 10.9.2009 13:00
John Arne Riise skoraði beint úr aukaspyrnu í þriðja landsleiknum í röð Norðmaðurinn John Arne Riise var enn á ný á þrumu-skotskónum í 2-1 sigri Norðmanna á Makedóníu í undankeppni HM í Osló í gær. Riise spilar sem vinstri bakvörður en það kom þó ekki í veg fyrir að hann yrði markahæsti leikmaður Norðmanna í undankeppninni. 10.9.2009 12:30
Henry kominn með fimmtíu landsliðsmörk fyrir Frakkland Thierry Henry tryggði Frökkum 1-1 jafntefli í Serbíu í undankeppni HM í gær og sá til þess að Serbar náðu ekki að tryggja sér sigurinn í riðlinum og þar með sæti á HM í Suður Afríku. Markið var ennfremur það fimmtugasta sem hann skorar í 113 landsleikjum. 10.9.2009 12:00
Iverson áfram í NBA-deildinni - samdi við Memphis Grizzlies Allen Iverson er loksins búinn að finna sér samning í NBA-deildinni en hann gerði í gær eins árs samning við Memphis Grizzlies en mikil óvissa hefur verið um framtíð Iverson í allt sumar. Iverson fær 3,5 milljónir dollara fyrir tímabilið en auk þess fær hann stóran bónus ef Grizzlies kemst í úrslitakeppnina í vor. 10.9.2009 11:30
Reynt að sanna að Renault hafi svindlað FIA, alþjóðbílasambandið hefur kallað til fjölmörg vitni til að reyna sanna að Renault hafi látið Nelson Piquet keyra viljandi á vegg í kappakstrinum í Singapúr í fyrra. Fernando Alonso er meðal þeirra sem hefur mætt í vitnaleiðsur. 10.9.2009 11:19
Forseti pólska sambandsins rak Beenhakker í sjónvarpsviðtali eftir leikinn Stórtap Pólverja á móti Slóveníu í undankeppni HM í gær kostaði þjálfarann Leo Beenhakker starfið. Forseti pólska knattspyrnusambandsins var ekkert að bíða með ákvörðun sína heldur rak Beenhakker í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. 10.9.2009 11:00
Bilic: Englendingar geta orðið heimsmeistarar Slaven Bilic, þjálfari króatíska landsliðsins, er á því að Englendingar geta orðið heimsmeistarar í Suður-Afríku eftir að hann horfði á sína menn tapað 1-5 fyrir enska landsliðinu í undankeppni HM á Wembley í gær. Bilic átti samt ekki auðvelt með að tjá sig eftir leikinn enda alveg niðurbrotinn maður. 10.9.2009 10:30
Argentínumenn töpuðu aftur - nú fyrir Paragvæ sem komst á HM Staða Argentínumanna í undankeppni HM er orðin enn verri eftir 0-1 tap fyrir Paragvæ í nótt. Tapið þýðir að Argentínumenn eru komnir niður í 5. sæti í Suður-Ameríku riðlinum en aðeins fjögur efstu liðin komast beint inn á HM. Liðið í 5. sætið spilar umspilsleiki við lið úr Norður- og Mið-Ameríku. 10.9.2009 10:00
Capello segir Aaron Lennon vera frábæran leikmann Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, var mjög ánægður með frammistöðu Aarons Lennon í 5-1 sigri Englendinga á Króötum á Wembley í undankeppni HM í gær. Englendingar tryggðu sig inn á HM með þessum sigri. 10.9.2009 09:30
Spánverjar sluppu með skrekkinn og Frakkar unnu Evrópumeistarana Spánverjar þurftu framlengingu til að vinna 90-84 sigur á Slóvenum á lokadegi riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í Póllandi í gær. Frakkar unnu 69-64 sigur á Evrópumeisturum Rússa og Lettar voru aðeins sekúndum frá því að komast áfram í milliriðil. 10.9.2009 09:00
Pétur Jóhann leikur formúlubíl - Myndband Þau Pétur Jóhann Sigfússon og Ilmur Kristjánsdóttir verða gestir í þættinum Við rásmarkið á Stöð 2 Sporti í kvöld. 10.9.2009 09:00
Myndaveisla úr leik Íslands og Georgíu Ísland vann í kvöld 3-1 sigur á Georgíu í vináttulandsleik sem fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. 9.9.2009 23:44
Englendingar og Spánverjar bókuðu farseðilinn á HM Leikið var í undankeppni HM 2010 í kvöld en þar bara hæst að bæði Englendingar og Spánverjar héldu sigurgöngu sinni áfram og gulltryggðu þátttökurétt sinn á lokakeppninni í Suður-Afríku á næsta ári. 9.9.2009 23:15
Ólafur: Hefði gjarnan viljað fá þessi mörk á laugardaginn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var ánægður með sína menn eftir 3-1 sigur íslenska landsliðsins á Georgíu í kvöld. 9.9.2009 22:24
Gunnleifur: Vorum miklu betra liðið Gunnleifur Gunnleifsson hafði ekki mikið að gera í marki Íslands í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Georgíu í æfingaleik á Laugardalsvelli. 9.9.2009 22:10
Grétar Rafn: Auðvelt að hitta á svona stóran haus Grétar Rafn Steinsson fór meiddur af velli í fyrri hálfleik gegn Georgíu en hann fann þá verk í hnénu. Fram að því hafði Grétar leikið fantavel og lagði upp fyrsta mark leiksins með glæsilegri fyrirgjöf. 9.9.2009 22:06
England rúllaði yfir Króatíu Enska landsliðið er enn með fullt hús stiga í undankeppni HM en það rúllaði yfir Króatíu 5-1 í kvöld. Steven Gerrrard og Frank Lampard skoruðu tvö mörk hvor. 9.9.2009 20:44
Baur látinn taka pokann sinn hjá Lemgo Þýska handknattleiksfélagið Lemgo hefur ákveðið að reka þjálfarann Markus Baur eftir slakt gengi í forkeppni Meistaradeildarinnar á dögunum. 9.9.2009 20:00
Aðeins þrír varamenn hjá Georgíu Georgía er aðeins með þrjá varamenn á leikskýrslu sinni fyrir landsleikinn við Ísland sem hefst á Laugardalsveli klukkan 19.30. 9.9.2009 19:09
Umfjöllun: Ísland vann 3-1 sigur á Georgíu Ísland vann í kvöld 3-1 sigur á Georgíu í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvellinum. 9.9.2009 18:30
Löw þjálfari Þjóðverja: Landsleikirnir byrja alltof seint á kvöldin Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins er ekki ánægður með þó þróun að landsleikir séu farnir að byrja alltof seint á kvöldin og telur að það gæti skaðað framtíð fótboltans. 9.9.2009 18:15
Hector Cuper á Laugardalsvellinum í kvöld - þjálfar Georgíu Hector Cuper er þjálfari Georgíumanna sem mæta íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum í kvöld. Cuper er 53 ára gamall Argentínumaður sem er þekktastur fyrir að þjálfa spænska liðið Valencia (1999-2001) og ítalska liðið Internazionale (2001-03). 9.9.2009 17:45
Guus Hiddink saknar andrúmsloftsins í enska boltanum Guus Hiddink, þjálfari rússneska landsliðsins, sagði það á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Wales í undankeppni HM í kvöld, að hann hefði áhuga á að stýra aftur liði í ensku úrvalsdeildinni. 9.9.2009 17:30
Jamie Carragher hefur áhyggjur af uppkomu Manchester City Jamie Carragher varnarmaður Liverpool hefur trú á því að Manchester City blandi sér í hóp fjögurra bestu liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Carragher spáir því einnig að lið eins og Tottenham Hotspur, Everton og Aston Villa verði að berjast um Meistaradeildarsætin. 9.9.2009 17:00
Pape skoraði aftur í öðrum sigri 19 ára liðsins á Skotum Íslenska 19 ára landsliðið vann annan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi á þremur dögum þegar íslensku strákarnir unnu vináttulandsleik þjóðanna 3-1 í dag. 9.9.2009 16:30
Sex breytingar á byrjunarliðinu gegn Georgíu - Grétar Rafn fyrirliði Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvelllinum í kvöld kl. 19.30. Ólafur gerir 6 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum við Noreg í undankeppni HM 2010 á laugardag. 9.9.2009 16:08
John Terry: Er enn að svekkja sig yfir Króatíutapinu fyrir tveimur árum John Terry, fyrirliði enska landsliðsins, segir liðið skulda ensku þjóðinni að vinna leikinn á móti Króatíu í kvöld og ná þar með að hefna fyrir tapið á Wembley fyrir tveimur árum sem kostaði enska landsliðið sæti á EM 2008. Terry segir að tapið hafi skilið eftir sig jafnslæma tilfinningu og þegar hann klikkaði á víti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu. 9.9.2009 16:00
Nýr framherji við hlið Cristiano Ronaldo í kvöld Það er mikið undir hjá portúgalska landsliðinu í kvöld því mega alls ekki tapa á móti Ungverjum ef liðið ætlar að eiga einhverja raunhæfa möguleika á að komast á HM í Suður-Afríku. 9.9.2009 15:30