Fleiri fréttir Ferrari: Tími samninga við FIA er liðinn Framkvæmdarstjóri Ferrari, Stefano Domenicali segir að tími samninga varðandi næsta ár við FIA sé liðinn og fullreynt sé að FOTA, samtök keppnisliða og FIA nái ekki saman. 23.6.2009 11:00 Eiður bestu kaup sumarsins? Það er talsvert fjallað um Eið Smára Guðjohnsen í breskum fjölmiðlum í dag en sem kunnugt er var hann settur á sölulista hjá Barcelona í gær. 23.6.2009 11:00 Maicon opinn fyrir því að fara til Chelsea Umboðsmaður Brasilíumannsins Maicon segir að leikmaðurinn sé opinn fyrir þeirri hugmynd að ganga í raðir Chelsea í sumar. 23.6.2009 10:15 Santa Cruz vill fá Tevez til City Nýjasti liðsmaður Man. City, Roque Santa Cruz, vill ólmur fá Argentínumanninn Carlos Tevez einnig til félagsins. 23.6.2009 09:45 Ronaldo getur ekki beðið eftir að byrja hjá Real Cristiano Ronaldo er í viðtali við spænska blaðið Marca í dag þó svo umboðsskrfstofa hans hafi sagt í gær að hann myndi ekki gefa viðtöl á næstunni. Við vonum að þetta viðtal sé þó alvöru annað en skáldskapurinn sem var í News of the World um helgina. 23.6.2009 09:17 Stjörnufans á Herminator Invitational í Vestmannaeyjum Stjörnugolf og Herminator Invitational hafa tekið höndum saman og ætla að halda mótin sameiginlega í ár undir nafni Herminator Invitational þann 27. júní í Vestmannaeyjum. 22.6.2009 23:30 Íslensku strákarnir unnu sigur gegn Grænlendingum U-21 árs karlalandslið Íslands í handbolta sigraði í kvöld u-21 árs landslið Grænlands 38-34. Staðan í hálfleik var 17-17. Um vináttulandsleik var að ræða en liðin mættust á Grænlandi. 22.6.2009 23:00 Roque Santa Cruz formlega genginn í raðir Manchester City Framherjinn Roque Santa Cruz kláraði læknisskoðun og skrifaði undir samning við Manchester City í kvöld en félagið var búið að ná samkomulagi við Blackburn í síðustu viku um kaupverð sem talið er vera í kringum 18 milljónir punda. 22.6.2009 22:45 Arnar Grétarsson: Herbalife heldur mér gangandi „Ég er alveg búinn á því. Ég er kominn með krampa í nárann, í hælinn og ég veit ekki hvað og hvað," sagði gamla brýnið Arnar Grétarsson eftir sigur Blika á Stjörnunni. 22.6.2009 22:26 Bjarni Jóh.: Engar áhyggjur af framhaldinu „Mér fannst við koma miklu betur inn í leikinn en þeir. Áttum frumkvæðið lengi framan af fyrri hálfleik og það var synd að setja ekki eitt mark þá," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 2-1 tap hans manna gegn Blikum í kvöld. 22.6.2009 22:20 Alfreð Finnbogason: Lykilleikur fyrir okkur Blikinn Alfreð Finnbogason var skæður á Kópavogsvelli í kvöld. Síógnandi, sterkur á boltanum og skoraði svo eitt af mörkum sumarsins. 22.6.2009 22:13 Reynir Leósson: Heldur betur óskabyrjun Varnarmaðurinn sterki, Reynir Leósson, var að vonum ánægður með frábæra byrjun og góðan fyrri hálfleik Vals gegn ÍBV í kvöld. 22.6.2009 21:56 Heimir Hallgrímsson: Ætluðum að halda hreinu Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV sá markmið sitt fyrir leikinn á Hlíðarenda hverfa eftir aðeins átta sekúndur þegar Pétur Georg Markan skoraði fyrra mark Vals í kvöld. 22.6.2009 21:47 Glover: Ætti að geta spilað svona í hverri viku Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover náði að standa af sér áhlaup frá reynsluboltunum Phil Mickelson og David Duval á lokahringnum á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage Black-vellinum og vann frækinn sigur í dag. 22.6.2009 21:00 Liverpool búið að vinna kapphlaupið um Glen Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur staðfest að enski landsliðsmaðurinn Glen Johnson hefur skrifað undir samning við félagið en Liverpool og Chelsea voru bæði búin að ná samkomulagi við Portsmouth um kaupverðið sem talið er vera í kringum 18 milljónir punda. 22.6.2009 18:15 Umfjöllun: Óskabyrjun Vals tryggði þrjú stig Valur lagði ÍBV, 2-0, og lyfti sér í þriðja sæti Pepsí deildarinnar með tveimur mörkum á fyrstu mínútum leiksins. 22.6.2009 18:15 Wolves búið að bjóða í Kevin Doyle Sky Sports fréttastofan hefur heimildir fyrir því að nýliðar Wolves séu búnir að bjóða 6,5 milljónir punda í Kevin Doyle hjá Reading en framherjinn mun vera með ákvæði í samningi sínum um að b-deildarfélagið verði að samþykkja svo hljóðandi kauptilboð. 22.6.2009 18:00 Lucas Glover vann á Opna-bandaríska meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover fór með sigur af hólmi á Opna-bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag en hann kláraði lokahringinn á 73 höggum og samanlagt á fjórum höggum undir pari Bethpage Black-vallarins. Phil Mickelson, David Duval og Ricky Barnes voru jafnir í öðru sæti á tveimur höggum undir pari. 22.6.2009 17:34 Betra að berjast hjá Real en spila með Tottenham Hollendingurinn Ruud Van Nistelrooy er augljóslega ekkert mjög hrifinn af þeirri hugmynd að spila fótbolta með Tottenham Hotspur. 22.6.2009 16:30 Tveir leikir í Pepsi-deildinni í kvöld Áttunda umferð Pepsi-deildar karla klárast í kvöld. Þá tekur Valur á móti ÍBV en spútniklið Stjörnunnar heimsækir Blika í Kópavoginn. 22.6.2009 16:00 Beckham gerir Fit Pilates-æfingar David Beckham hefur engan áhuga á að hætta í fótbolta og stefnir helst á að spila þar til hann verður fertugur. Einn liður í þeirri áætlun er að gera Fit Pilates-æfingar. 22.6.2009 15:30 Pranjic til FC Bayern FC Bayern hefur klófest hinn eftirsótta Króata Daniel Pranjic frá Heerenveen en Liverpool var eitt þeirra liða sem vildi fá Pranjic í sínar raðir. 22.6.2009 15:00 Viðtalið við Ronaldo var skáldað Umboðsfyrirtæki Portúgalans Cristiano Ronaldo segir að viðtalið sem breska slúðurblaðið News of the World birti um helgina sé hreinn skáldskapur. 22.6.2009 14:30 Owen á förum frá Newcastle Michael Owen segir að það sé fjöldi félaga á eftir sér. Þá bæði á Englandi sem og annars staðar í Evrópu. Hann hefur staðfest að ekki komi til greina að spila með Newcastle í ensku 1. deildinni. 22.6.2009 14:00 Eiður Smári kominn á sölulista hjá Barcelona Sky-fréttastofan greinir frá því í dag að Barcelona sé búið að setja Eið Smára Guðjohnsen á sölulista og mun selja hann fyrir rétt verð. 22.6.2009 12:59 KR mætir Larissa frá Grikklandi Þá er búið að draga í aðra umferð Evrópudeildar UEFA. Bikarmeistarar KR drógust gegn gríska liðinu Larissa. 22.6.2009 12:40 16-liða úrslit VISA-bikarsins - FH fer til Eyja Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit VISA-bikars karla. Tvær úrvalsdeildarrimmur eru í næstu umferð keppninnar. 22.6.2009 12:26 Fram til Wales - Keflvíkingar í sólina Í morgun var dregið í fyrsta skipti í hinum nýja Evrópubikar en tvö íslensk lið voru í pottinum í fyrstu umferðinni. KR er í annarri umferð. 22.6.2009 11:55 Fulham reynir við Morientes Breska blaðið The Independent greinir frá því í dag að Fulham reyni þessa dagana að lokka spænska framherjann Fernando Morientes til félagsins. 22.6.2009 11:45 Gibson vill nýjan samning hjá Man. Utd Írski landsliðsmaðurinn Darron Gibson vill ólmur skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistara Man. Utd og binda um leið enda á vangaveltur um framtíða hans. 22.6.2009 11:00 FH til Kasakstan Það er varla hægt að segja að Íslandsmeistarar FH hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í morgun. 22.6.2009 10:35 Formúla 1 fær ekki að leysast upp Bernie Ecclestone sem oft virðist stýra öllu varðandi Formúlu 1 segir að Formúla 1 fái ekki að flosna upp í deilum um ekki neitt. Hægt sé að leysa málin með samkomulagi milli FOTA og FIA. 22.6.2009 09:46 Benzema er ekki að fara neitt Umboðsmaður franska framherjans Karim Benzema hefur greint frá því að leikmaðurinn ætli sér að spila áfram með Lyon næsta vetur. 22.6.2009 09:45 Shevchenko heitur fyrir Roma Framtíð Úkraínumannsins Andriy Shevchenko er enn óráðin. Hann er kominn aftur til Chelsea úr láni frá AC Milan en Sheva á eitt ár eftir af samningi sínum við enska liðið. 22.6.2009 09:15 Guðmundur aftur til Keflavíkur Besti leikmaður Landsbankadeildarinnar í fyrra, Guðmundur Steinarsson, snýr aftur í raðir Keflavíkur þegar félagaskiptaglugginn opnar á ný þann 15. júlí. Þetta staðfestir Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, við Víkurfréttir. 22.6.2009 08:57 Kristján Örn skoraði Kristján Örn Sigurðsson skoraði mark Brann í 1-1 jafnteflisleik gegn Viking á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 22.6.2009 08:00 Annar sigur Kristianstad í röð Kristianstad vann í gær sinn annan sigur í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær er liðið vann Piteå á heimavelli, 2-0. 22.6.2009 07:00 1. deildin: Botnliðið rústaði toppliðinu Leiknir vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í gær er liðið lagði topplið Selfoss á heimavelli í gær, 4-0. 22.6.2009 06:00 Umfjöllun: Þrumufleygar Blika sökktu Stjörnunni Breiðablik vann Stjörnuna 2-1 í lokaleik áttundu umferðar Pepsi-deildar karla á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn var flott skemmtun og mörk Blika ákaflega glæsileg. 22.6.2009 00:01 Barnes enn með forystu Ricky Barnes er enn með forystu á opna bandaríska meistaramótinu í golfi eftir að keppendur kláruðu þriðja hringinn sinn í kvöld. 21.6.2009 23:55 Ísland í efri styrkleikaflokknum Ísland verður í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni EM í Austurríki sem fer fram í janúar á nsæta ári. 21.6.2009 22:42 Matthías: Danry gaf mér viljandi olnbogaskot Umdeilt atvik átti sér stað í leik FH og Þróttar í kvöld. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik féll FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson til jarðar á miðjum vellinum og fjarri boltanum. 21.6.2009 22:15 Heimir: Ekkert ósætti á milli okkar Tryggva Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson er enn úti í kuldanum hjá FH-ingum. Hann fékk aðeins að spila í tvær mínútur í kvöld. 21.6.2009 22:10 Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21.6.2009 22:03 Matthías Vilhjálmsson: Við erum góðir „Ég fann mig vel í kvöld er að komast í toppstand. Liðið er líka að spila allt vel og við höfum ekki fengið á okkur mark núna í fjórum leikjum í röð. Það er líka aldrei leiðinlegt að skora," sagði FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson og glott við tönn. 21.6.2009 22:02 Sjá næstu 50 fréttir
Ferrari: Tími samninga við FIA er liðinn Framkvæmdarstjóri Ferrari, Stefano Domenicali segir að tími samninga varðandi næsta ár við FIA sé liðinn og fullreynt sé að FOTA, samtök keppnisliða og FIA nái ekki saman. 23.6.2009 11:00
Eiður bestu kaup sumarsins? Það er talsvert fjallað um Eið Smára Guðjohnsen í breskum fjölmiðlum í dag en sem kunnugt er var hann settur á sölulista hjá Barcelona í gær. 23.6.2009 11:00
Maicon opinn fyrir því að fara til Chelsea Umboðsmaður Brasilíumannsins Maicon segir að leikmaðurinn sé opinn fyrir þeirri hugmynd að ganga í raðir Chelsea í sumar. 23.6.2009 10:15
Santa Cruz vill fá Tevez til City Nýjasti liðsmaður Man. City, Roque Santa Cruz, vill ólmur fá Argentínumanninn Carlos Tevez einnig til félagsins. 23.6.2009 09:45
Ronaldo getur ekki beðið eftir að byrja hjá Real Cristiano Ronaldo er í viðtali við spænska blaðið Marca í dag þó svo umboðsskrfstofa hans hafi sagt í gær að hann myndi ekki gefa viðtöl á næstunni. Við vonum að þetta viðtal sé þó alvöru annað en skáldskapurinn sem var í News of the World um helgina. 23.6.2009 09:17
Stjörnufans á Herminator Invitational í Vestmannaeyjum Stjörnugolf og Herminator Invitational hafa tekið höndum saman og ætla að halda mótin sameiginlega í ár undir nafni Herminator Invitational þann 27. júní í Vestmannaeyjum. 22.6.2009 23:30
Íslensku strákarnir unnu sigur gegn Grænlendingum U-21 árs karlalandslið Íslands í handbolta sigraði í kvöld u-21 árs landslið Grænlands 38-34. Staðan í hálfleik var 17-17. Um vináttulandsleik var að ræða en liðin mættust á Grænlandi. 22.6.2009 23:00
Roque Santa Cruz formlega genginn í raðir Manchester City Framherjinn Roque Santa Cruz kláraði læknisskoðun og skrifaði undir samning við Manchester City í kvöld en félagið var búið að ná samkomulagi við Blackburn í síðustu viku um kaupverð sem talið er vera í kringum 18 milljónir punda. 22.6.2009 22:45
Arnar Grétarsson: Herbalife heldur mér gangandi „Ég er alveg búinn á því. Ég er kominn með krampa í nárann, í hælinn og ég veit ekki hvað og hvað," sagði gamla brýnið Arnar Grétarsson eftir sigur Blika á Stjörnunni. 22.6.2009 22:26
Bjarni Jóh.: Engar áhyggjur af framhaldinu „Mér fannst við koma miklu betur inn í leikinn en þeir. Áttum frumkvæðið lengi framan af fyrri hálfleik og það var synd að setja ekki eitt mark þá," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 2-1 tap hans manna gegn Blikum í kvöld. 22.6.2009 22:20
Alfreð Finnbogason: Lykilleikur fyrir okkur Blikinn Alfreð Finnbogason var skæður á Kópavogsvelli í kvöld. Síógnandi, sterkur á boltanum og skoraði svo eitt af mörkum sumarsins. 22.6.2009 22:13
Reynir Leósson: Heldur betur óskabyrjun Varnarmaðurinn sterki, Reynir Leósson, var að vonum ánægður með frábæra byrjun og góðan fyrri hálfleik Vals gegn ÍBV í kvöld. 22.6.2009 21:56
Heimir Hallgrímsson: Ætluðum að halda hreinu Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV sá markmið sitt fyrir leikinn á Hlíðarenda hverfa eftir aðeins átta sekúndur þegar Pétur Georg Markan skoraði fyrra mark Vals í kvöld. 22.6.2009 21:47
Glover: Ætti að geta spilað svona í hverri viku Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover náði að standa af sér áhlaup frá reynsluboltunum Phil Mickelson og David Duval á lokahringnum á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage Black-vellinum og vann frækinn sigur í dag. 22.6.2009 21:00
Liverpool búið að vinna kapphlaupið um Glen Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur staðfest að enski landsliðsmaðurinn Glen Johnson hefur skrifað undir samning við félagið en Liverpool og Chelsea voru bæði búin að ná samkomulagi við Portsmouth um kaupverðið sem talið er vera í kringum 18 milljónir punda. 22.6.2009 18:15
Umfjöllun: Óskabyrjun Vals tryggði þrjú stig Valur lagði ÍBV, 2-0, og lyfti sér í þriðja sæti Pepsí deildarinnar með tveimur mörkum á fyrstu mínútum leiksins. 22.6.2009 18:15
Wolves búið að bjóða í Kevin Doyle Sky Sports fréttastofan hefur heimildir fyrir því að nýliðar Wolves séu búnir að bjóða 6,5 milljónir punda í Kevin Doyle hjá Reading en framherjinn mun vera með ákvæði í samningi sínum um að b-deildarfélagið verði að samþykkja svo hljóðandi kauptilboð. 22.6.2009 18:00
Lucas Glover vann á Opna-bandaríska meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover fór með sigur af hólmi á Opna-bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag en hann kláraði lokahringinn á 73 höggum og samanlagt á fjórum höggum undir pari Bethpage Black-vallarins. Phil Mickelson, David Duval og Ricky Barnes voru jafnir í öðru sæti á tveimur höggum undir pari. 22.6.2009 17:34
Betra að berjast hjá Real en spila með Tottenham Hollendingurinn Ruud Van Nistelrooy er augljóslega ekkert mjög hrifinn af þeirri hugmynd að spila fótbolta með Tottenham Hotspur. 22.6.2009 16:30
Tveir leikir í Pepsi-deildinni í kvöld Áttunda umferð Pepsi-deildar karla klárast í kvöld. Þá tekur Valur á móti ÍBV en spútniklið Stjörnunnar heimsækir Blika í Kópavoginn. 22.6.2009 16:00
Beckham gerir Fit Pilates-æfingar David Beckham hefur engan áhuga á að hætta í fótbolta og stefnir helst á að spila þar til hann verður fertugur. Einn liður í þeirri áætlun er að gera Fit Pilates-æfingar. 22.6.2009 15:30
Pranjic til FC Bayern FC Bayern hefur klófest hinn eftirsótta Króata Daniel Pranjic frá Heerenveen en Liverpool var eitt þeirra liða sem vildi fá Pranjic í sínar raðir. 22.6.2009 15:00
Viðtalið við Ronaldo var skáldað Umboðsfyrirtæki Portúgalans Cristiano Ronaldo segir að viðtalið sem breska slúðurblaðið News of the World birti um helgina sé hreinn skáldskapur. 22.6.2009 14:30
Owen á förum frá Newcastle Michael Owen segir að það sé fjöldi félaga á eftir sér. Þá bæði á Englandi sem og annars staðar í Evrópu. Hann hefur staðfest að ekki komi til greina að spila með Newcastle í ensku 1. deildinni. 22.6.2009 14:00
Eiður Smári kominn á sölulista hjá Barcelona Sky-fréttastofan greinir frá því í dag að Barcelona sé búið að setja Eið Smára Guðjohnsen á sölulista og mun selja hann fyrir rétt verð. 22.6.2009 12:59
KR mætir Larissa frá Grikklandi Þá er búið að draga í aðra umferð Evrópudeildar UEFA. Bikarmeistarar KR drógust gegn gríska liðinu Larissa. 22.6.2009 12:40
16-liða úrslit VISA-bikarsins - FH fer til Eyja Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit VISA-bikars karla. Tvær úrvalsdeildarrimmur eru í næstu umferð keppninnar. 22.6.2009 12:26
Fram til Wales - Keflvíkingar í sólina Í morgun var dregið í fyrsta skipti í hinum nýja Evrópubikar en tvö íslensk lið voru í pottinum í fyrstu umferðinni. KR er í annarri umferð. 22.6.2009 11:55
Fulham reynir við Morientes Breska blaðið The Independent greinir frá því í dag að Fulham reyni þessa dagana að lokka spænska framherjann Fernando Morientes til félagsins. 22.6.2009 11:45
Gibson vill nýjan samning hjá Man. Utd Írski landsliðsmaðurinn Darron Gibson vill ólmur skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistara Man. Utd og binda um leið enda á vangaveltur um framtíða hans. 22.6.2009 11:00
FH til Kasakstan Það er varla hægt að segja að Íslandsmeistarar FH hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í morgun. 22.6.2009 10:35
Formúla 1 fær ekki að leysast upp Bernie Ecclestone sem oft virðist stýra öllu varðandi Formúlu 1 segir að Formúla 1 fái ekki að flosna upp í deilum um ekki neitt. Hægt sé að leysa málin með samkomulagi milli FOTA og FIA. 22.6.2009 09:46
Benzema er ekki að fara neitt Umboðsmaður franska framherjans Karim Benzema hefur greint frá því að leikmaðurinn ætli sér að spila áfram með Lyon næsta vetur. 22.6.2009 09:45
Shevchenko heitur fyrir Roma Framtíð Úkraínumannsins Andriy Shevchenko er enn óráðin. Hann er kominn aftur til Chelsea úr láni frá AC Milan en Sheva á eitt ár eftir af samningi sínum við enska liðið. 22.6.2009 09:15
Guðmundur aftur til Keflavíkur Besti leikmaður Landsbankadeildarinnar í fyrra, Guðmundur Steinarsson, snýr aftur í raðir Keflavíkur þegar félagaskiptaglugginn opnar á ný þann 15. júlí. Þetta staðfestir Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, við Víkurfréttir. 22.6.2009 08:57
Kristján Örn skoraði Kristján Örn Sigurðsson skoraði mark Brann í 1-1 jafnteflisleik gegn Viking á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 22.6.2009 08:00
Annar sigur Kristianstad í röð Kristianstad vann í gær sinn annan sigur í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær er liðið vann Piteå á heimavelli, 2-0. 22.6.2009 07:00
1. deildin: Botnliðið rústaði toppliðinu Leiknir vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í gær er liðið lagði topplið Selfoss á heimavelli í gær, 4-0. 22.6.2009 06:00
Umfjöllun: Þrumufleygar Blika sökktu Stjörnunni Breiðablik vann Stjörnuna 2-1 í lokaleik áttundu umferðar Pepsi-deildar karla á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn var flott skemmtun og mörk Blika ákaflega glæsileg. 22.6.2009 00:01
Barnes enn með forystu Ricky Barnes er enn með forystu á opna bandaríska meistaramótinu í golfi eftir að keppendur kláruðu þriðja hringinn sinn í kvöld. 21.6.2009 23:55
Ísland í efri styrkleikaflokknum Ísland verður í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni EM í Austurríki sem fer fram í janúar á nsæta ári. 21.6.2009 22:42
Matthías: Danry gaf mér viljandi olnbogaskot Umdeilt atvik átti sér stað í leik FH og Þróttar í kvöld. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik féll FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson til jarðar á miðjum vellinum og fjarri boltanum. 21.6.2009 22:15
Heimir: Ekkert ósætti á milli okkar Tryggva Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson er enn úti í kuldanum hjá FH-ingum. Hann fékk aðeins að spila í tvær mínútur í kvöld. 21.6.2009 22:10
Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21.6.2009 22:03
Matthías Vilhjálmsson: Við erum góðir „Ég fann mig vel í kvöld er að komast í toppstand. Liðið er líka að spila allt vel og við höfum ekki fengið á okkur mark núna í fjórum leikjum í röð. Það er líka aldrei leiðinlegt að skora," sagði FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson og glott við tönn. 21.6.2009 22:02