Fleiri fréttir

Gummersbach í góðri stöðu

Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Gummersbach sem vann sigur á Gorenje Velenje, 29-28, í fyrri úrslitaleik liðanna í EHF-bikarkeppninni.

Jóhann: Tökum einn leik í einu

Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði sigurmark Keflavíkur í leiknum gegn Fram í dag og hann var að vonum kátur með úrslitin.

Bjarni ósáttur við rauða spjaldið

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með rauða spjaldið sem Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður liðsins, fékk að líta gegn FH í dag.

Umfjöllun: Seiglusigur Keflavíkur

Keflvíkingar kræktu í þrjú dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deild karla þegar þeir unnu baráttusigur á Fram á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar eru því komnir með 9 stig í deildinni en Framarar hafa fjögur stig og hafa einungis skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum.

Button marði ráspólinn í Mónakó

Bretiinn Jenson Button rétt marði að ná besta tíma í æsispennandi tímatökum í Mónaó í dag. Hann varð 25 þúsundustu úr sekúndu á undan Kimi Raikkönen á Ferrari, en Rubens Barrichello varð brotabrotum á eftir honum.

Umfjöllun: FH skoraði fimm gegn Stjörnunni

FH gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk gegn lánlausum Stjörnumönnum á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 5-1 og Íslandsmeistararnir þar með þeir fyrstu sem vinna sigur á Stjörnunni nú í vor.

Jo fer aftur til City

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að Brasilíumaðurinn Jo muni snúa aftur til Manchester City í lok leiktíðarinnar. Jo var í láni hjá Everton frá City síðari hluta tímabilsins.

Chelsea á eftir Assmann

Chelsea er sagt á höttunum eftir Fabian Assmann, 23 ára leikmanni Independiente í Argentínu.

Gerrard: Hyypia einn sá besti

Steven Gerrard hefur hlaðið lofi á Sami Hyypia sem leikur sinn síðasta leik í treyju Liverpool á morgun.

Mjótt á munum í Mónakó

Aðeins 0.1 sekíndu var á milli fyrstu fimm ökumannanna á lokaæfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma og var hann aðeins 0.069 sekúndum á undan Jenson Button á Brawn bíl.

Lewis Hamilton: Hef lært af mistökunum

Bretinn Lewis Hamilton keppir í Mónakó um helgina og ekur í tímatökum í dag. Ökumenn segja að tímatakan gildi 70% í þessum kappakstri þegar kemur að því að ná árangri. Hamilton vann mótið í fyrra með McLaren.

HK á toppinn

HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik.

Carew orðaður við City

Manchester City er á höttunum eftir norska sóknarmanninum John Carew, leikmanni Aston Villa, samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports.

Stjarnan enn með fullt hús stiga

Stjarnan er enn með fjögurra stiga forystu á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 3-0 sigur á ÍR á heimavelli sínum í kvöld.

Alonso er ekki til sölu

Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Xabi Alonso sé ekki til sölu en hann hefur verið orðaður við Real Madrid í heimalandi sínu.

Duisburg Evrópumeistari

Þýska liðið Duisburg varð í kvöld Evrópumeistari kvenna eftir að liðið vann samanlagðan 7-1 sigur á Zvezda-2005 frá Rússlandi.

Barmby áfram hjá Hull

Nick Barmby, leikmaður Hull, hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en hann er 35 ára gamall.

O'Neill reiðubúinn að leyfa Barry að fara

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir Gareth Barry ef hann vill fara frá félaginu til eins stórliðanna fjögurra á Englandi.

Guðríður Guðjónsdóttir aftur heim í Fram

Guðríður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarþjálfari Fram í N1 deild kvenna í handbolta en hún gegndi sömu stöðu hjá Val í vetur. Samningur Guðríðar til Fram er til tveggja ára.

Ferguson ætlar ekki að stilla upp varaliði á móti Hull

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að leggja áherslu á að vinna lokaleikinn í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn á móti Hull. Leikurinn getur haft mikil áhrif á framtíð Hull í deildinni og það hefur verið reiknað með að Ferguson hvíli marga leikmenn fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni á miðvikudaginn.

Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið

Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa.

Danska sambandið leyfir Morten Olsen ekki að taka við Ajax

Hollenska liðið Ajax er að leita sér að nýjum þjálfara eftir að Marco Van Basten sagði starfi sínu lausu hjá liðinu fyrir skömmu. Þeir geta hinsvegar gleymt því að þeir geti nælt í Morten Olsen, landsliðsþjálfara Dana.

Wright-Phillips verður ekki með Englendingum

Shaun Wright-Phillips er einn leikmaðurinn til viðbótar sem missir af næstu landsleikjum Englendinga í undankeppni HM. Wright-Phillips er búinn að vera frá í síðustu sex vikur vegna meiðsla á hné og þau meiðsli tóku sig upp þegar hann byrjaði að æfa aftur í vikunni.

Alan Shearer er sannfærður um að Newcastle bjargi sér

Alan Shearer, stjóri Newcastle, er að reyna að tala trúna í sitt fólk. Newcastle, sem situr í fallsæti, sækir Aston Villa heim í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og þarf bæði að vinna leikinn og treysta á úrslit annara leikja.

UEFA kærir framkomu Drogba og Bosingwa

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að taka fyrir mál þeirra Didier Drogba og José Bosingwa fyrir aganefnd sambandsins en þeir félagar gengu mjög langt í mótmælum sínum eftir seinni leik Chelsea og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Ronaldinho ekki lengur nógu góður fyrir brasilíska landsliðið

Ronaldinho var ekki valinn í 23 manna landsliðshóp Brasilíu sem mun taka þátt í Álfubikarnum í næsta mánuði. Landsliðsþjálfarinn Dunga er búinn að missa trúnna á hinn 29 ára leikmann sem fyrir aðeins nokkrum misserum var talinn besti leikmaður heims.

Ecclestone hótar Ferrari lögsókn

Deilumálið á milli Ferrari og annara keppnisliða og FIA hefur tekið á sig nýja mynd. Bernie Ecclestone hótaði Ferrari í dag lögsókn ef þeir virða ekki samninga sem FOM, fyrirtæki Ecclestone er með og lláti af hótunum um að hætta í Formúlu 1.

Cesc Fabregas saklaus í "hrákumálinu"

Enska knattspyrnusambandið hefur tekið fyrir mál Cesc Fabregas, fyrirliða enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, en forráðamenn Hull héldu því fram að hann hefði hrækt á Brian Horton, aðstoðarmann Phil Brown, í leikmannagöngunum.

Messi: Barcelona á skilið að vinna Meistaradeildina

Lionel Messi vonast til þess að hann og félögum hans í Barcelona verði launað fyrir að spila flottan fótbolta á þessu tímabili þegar liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Ellefu stig frá Jóni Arnóri dugðu ekki Benetton

Jón Arnór Stefánsson átti sinn besta leik Benetton Treviso í öðrum leik liðsins í átta liða úrslitum úrslitakeppni ítalska körfuboltans en það dugði þó ekki til á móti La Fortezza Bologna. Bologna vann leikinn 94-81 og jafnaði einvígið í 1-1.

Denver jafnaði metin eftir annan háspennuleik við Lakers

Denver Nuggets vann 106-103 sigur á Los Angeles Lakers í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar í NBA-deildinni í körfubolta og staðan í einvíginu er því 1-1. Lakers vann 105-103 sigur í fyrsta leiknum sem fór fram á heimavelli Lakers í Staples Center eins og leikurinn í gær.

Sjá næstu 50 fréttir