Fleiri fréttir Sænski boltinn: IFK Göteborg á toppinn IFK Göteborg komst á toppinn í sænska boltanum í dag er liðið lagði GAIS að velli, 0-1. Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði IFK. 21.5.2009 18:53 Norski boltinn: Garðar skoraði tvö mörk Garðar Jóhannsson var sjóðheitur í liði Fredrikstad í dag. Garðar skoraði tvö mörk gegn Brann en það dugði ekki til þar sem Brann skoraði fjögur mörk. 21.5.2009 18:43 Mourinho er með þjálfaramálin á hreinu Jose Mourinho, þjálfari Inter á Ítalíu, er búinn að leysa óráðin þjálfaramálin á Ítalíu ef marka má svörin sem hann gaf Sky á Ítalíu í dag. 21.5.2009 18:15 Tapar Denver tólfta leiknum í röð gegn Lakers? Kobe Bryant og félagar í LA Lakers sluppu með skrekkinn þegar þeir lögðu Denver Nuggets 105-103 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrrakvöld. 21.5.2009 17:47 Maldini kveður San Siro á sunnudaginn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilar sinn síðasta leik á San Siro á sunnudaginn þegar Milan tekur á móti Roma í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. 21.5.2009 17:45 Downing úr leik í þrjá mánuði Enski landsliðsmaðurinn Stewart Downing verður ekki með enska landsliðinu í verkefnum þess í undankeppni HM í sumar. Hann verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði vegna meiðsla á fæti. 21.5.2009 17:15 Alves úr leik hjá Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Barcelona getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni. Alves meiddist á fæti á æfingu og missir af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins. 21.5.2009 16:45 Á frekar tvær vikur eftir en tvö ár Paul Scholes, miðjumaður Manchester United, sló á létta strengi þegar hann var spurður að því hvað hann teldi sig eiga inni nú þegar hann er kominn á efri ár sem atvinnumaður. 21.5.2009 16:16 Skagamenn fengu skell á Eskifirði Fyrri leik dagsins í fyrstu deild karla í knattspyrnu er lokið. Skagamenn fengu skell á Eskifirði þar sem þeir töpuðu 4-2 fyrir Fjarðabyggð eftir að hafa verið undir 4-0 í hálfleik. 21.5.2009 16:08 Howard reif niður skotklukkuna (myndband) Miðherjinn Dwight Howard lét heldur betur finna fyrir sér í gær þegar lið hans Orlando náði 1-0 forystu gegn Cleveland í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar með góðum útisigri. 21.5.2009 15:45 Maðurinn sem hélt Stoke í úrvalsdeildinni (myndband) Knattspyrnuliði Stoke City á Englandi hefur tekist að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni og gott betur. Liðið er um miðja deild þegar ein umferð er eftir og það er árangur sem enginn hefði þorað að spá þegar leiktíðin hófst. 21.5.2009 15:16 Reina varar landa sinn við aukaspyrnum Ronaldo Pepe Reina, markvörður Liverpool, hefur varað landa sinn Victor Valdes í marki Barcelona við aukaspyrnum Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 21.5.2009 14:45 Breytingar hjá Bulls Gar Forman hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Chicago Bulls í NBA deildinni í stað John Paxon, en sá síðarnefndi mun áfram starfa hjá félaginu. 21.5.2009 14:15 Figo er til í að spila í Kína Luis Figo lýsti því yfir á dögunum að hann væri hættur að spila knattspyrnu eftir að hann vann enn einn titilinn með Inter á Ítalíu. 21.5.2009 13:45 Harður slagur um besta tíma í Mónakó Mjög mjótt var á munum á seinni æfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Heimamaðurinn Nico Rosberg, sem er reyndar fæddur í Þýskalandi, en býr í Mónakó var með næsta besta tíma á Williams. 21.5.2009 13:33 Gerrard: Ég er loðinn eins og þýskur fjárhundur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist ekki vera mikið fyrir vaxmeðferðir eins og kappar á borð við Cristiano Ronaldo. Hann segist þó vera tilbúinn að prófa ef konan hans Alex Curran skipar honum það. 21.5.2009 13:33 Mourinho stendur við loforð sín Forseti Inter Milan segist ekki eiga von á öðru en að Jose Mourinho standi við samning sinn við félagið sem gildir til ársins 2011. Mourinho hefur verið orðaður við Real Madrid að undanförnu. 21.5.2009 13:15 Ferguson má tefla fram því liði sem honum sýnist Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Sir Alex Ferguson ráði því alfarið hvernig liði hann tefli fram í lokaleik úrvalsdeildarinnar gegn Hull City á sunnudaginn. 21.5.2009 12:45 Agger feginn að hafa ekki farið frá Liverpool Danski landsliðsmaðurinn Daniel Agger segir að hann hefði gert mistök ef hann hefði ákveðið að fara frá Liverpool áður en hann skrifaði á endanum undir nýjan fimm ára samning við félagið. 21.5.2009 12:15 Oojier á heimleið Hollenski varnarmaðurinn Andre Ooijer hjá Blackburn hefur gert eins árs samning við PSV Eindhoven í heimalandi sínu, en hann er með lausa samninga í sumar. 21.5.2009 11:53 Ferdinand: Kemur ekki til greina að missa af úrslitaleiknum Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, segir útilokað í sínum huga að missa af úrslitaleiknum í meistaradeildinni í næstu viku. 21.5.2009 11:32 Gazidis staðfestir að Wenger verði áfram Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri Arsenal, hefur staðfest að Arsene Wenger knattspyrnustjóri verði örugglega áfram hjá félaginu. 21.5.2009 11:28 Evrovisjón stjarna spyrnir í Mónakó Jóhanna Guðrún, söngstjarna okkar Íslendinga spyrnir um götur Mónakó í kvöld, en keppt er í Formúlu 1 í furstadæminu í um helgina. Jóhann tekur slaginn í kapp við klukkuna í ökuhermi á Stöð 2 Sport í þættinum Rásmarkið kl. 20.00 í kvöld. 21.5.2009 11:19 Barrichello fyrstur, Ferrari og McLaren eflast Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða í morgun um Mónakó brautina. Barrichello varð 0.3 sekúndum fljótari en Felipe Massa á Ferrari. Nokkuð mikill munur var annars á fremstu bílunum á æfingunni. 21.5.2009 09:31 Orlando lagði Cleveland á útivelli Orlando Magic vann óvæntan útisigur, 107-106, á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þetta var fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni. 21.5.2009 09:10 Milito og Motta til Inter Enrico Preziosi, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa, hefur staðfest að þeir Diego Milito og Thiago Motta eru á leið til Ítalíumeistara Inter. 20.5.2009 23:24 Hannes lagði upp mark í sigri Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson var í byrjunarliði GIF Sundsvall sem vann 2-0 sigur á Vasalund í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 20.5.2009 22:45 Ökumenn uggandi um framtíð Formúlu 1 Dómurinn í máli Ferrari gegn FIA í dag hefur valdið því að margir ökumenn eru uggandi um hag sinn hvað næsta ár varðar. Fjölmörg lið hafa hótað því að hætta, en samtök keppnisliða kemur saman í Mónakó þar sem keppt er um helgina. 20.5.2009 22:22 Guðmundur Ágúst: Þurfti að horfast í augu við raunveruleikann Guðmundur Ágúst Ingvarsson segir mikla vinnu á erlendri grundu ástæðuna fyrir því að hann ákvað að draga framboð sitt til forseta IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, til baka. 20.5.2009 22:16 Shakhtar Donetsk Evrópumeistari félagsliða Úkraínska liðið Shakhtar Donetsk varð í kvöld Evrópumeistari félagsliða eftir sigur á Werder Bremen frá Þýskalandi í framlengdum úrslitaleik UEFA-bikarkeppninnar, 2-1. 20.5.2009 21:13 Þriðji sigurinn á Sviss Ísland vann í kvöld sigur á Sviss í þrijða og síðasta æfingalandsleik liðanna, 32-26. Þar með vann Ísland alla þrjá leikina gegn Sviss í vikunni. 20.5.2009 20:30 Sigur hjá Lemgo Lemgo vann í kvöld fjögurra marka sigur á Balingen, 33-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.5.2009 20:25 Guðmundur hættir við framboð til IHF Guðmundur Ágúst Ingvarsson, fyrrverandi formaður HSÍ, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IFH, til baka. 20.5.2009 20:18 Reggina fallið úr ítölsku úrvalsdeildinni Reggina féll í kvöld úr ítölsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Lazio, 1-0, á útivelli. 20.5.2009 19:33 Jankovic: Það ber að refsa dómurum líka Milan Stefán Jankovic segir í samtali við Vísi að hann sé allt ánægður með þá meðferð sem dómarar fá hér á landi en hann hætti í dag sem aðalþjálfari Grindavíkur sem leikur í Pepsi-deild karla. 20.5.2009 19:00 Luka Kostic tekur við Grindavík Milan Stefán Jankovic er hættur sem aðalþjálfari Grindavíkur og Lúka Kostic tekinn við starfinu. Milan Stefán verður aðstoðarmaður hans. 20.5.2009 18:36 Mickelson dregur sig úr keppni Phil Mickelson hefur dregið sig úr keppni á golfmótum á næstunni eftir að konan hans greindist með brjóstakrabba. 20.5.2009 17:59 Patrekur og Atli líklega áfram hjá Stjörnunni Allar líkur eru á að Patrekur Jóhannesson og Atli Hilmarsson verði áfram þjálfarar karla- og kvennaliðs Stjörnunnar á næstu leiktíð. 20.5.2009 16:43 Florentina samdi til þriggja ára Florentina Stanciu hefur samið við Stjörnuna um að leika áfram með liðinu næstu þrjú árin. 20.5.2009 16:31 O´Shea verður í byrjunarliðinu í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að írski varnarmaðurinn John O´Shea verði í byrjunarliði United þegar það mætir Barcelona í úrslitaleik meistaradeildarinnar í næstu viku. 20.5.2009 16:23 Eduardo fór aftur í ökklauppskurð Framherjinn Eduardo hjá Arsenal hefur gengist undir annan uppskurð á ökklanum sem fór úr lið eftir tæklinguna frægu frá Martin Taylor í febrúar í fyrra. 20.5.2009 16:15 Effenberg: Beckham var grófari en Keane Þjóðverjinn Stefan Effenberg sem áður lék m.a. með Bayern Munchen, segir að David Beckham sé ekki eins saklaus og hann lítur út fyrir að vera. 20.5.2009 16:01 King fór aftur á djammið - nú á bílnum Ledley King, fyrirliði Tottenham, virðist ekki ætla að láta lítið fyrir sér fara þó hann hafi verið handtekin fyrir líkamsárás fyrir aðeins tíu dögum. 20.5.2009 15:55 Aron áfram hjá Haukum Aron Kristjánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Hauka um að þjálfa meistaraflokk karla hjá félaginu næstu tvö árin. 20.5.2009 15:40 Wenger: United mun leggja áherslu á að verjast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist eiga von á að sjá Manchester United beita svipaðri leikaðferð gegn Barcelona í úrslitaleik meistaradeildarinnar og liðið beitti í 0-0 jafnteflinu við Arsenal á Emirates á dögunum. 20.5.2009 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Sænski boltinn: IFK Göteborg á toppinn IFK Göteborg komst á toppinn í sænska boltanum í dag er liðið lagði GAIS að velli, 0-1. Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði IFK. 21.5.2009 18:53
Norski boltinn: Garðar skoraði tvö mörk Garðar Jóhannsson var sjóðheitur í liði Fredrikstad í dag. Garðar skoraði tvö mörk gegn Brann en það dugði ekki til þar sem Brann skoraði fjögur mörk. 21.5.2009 18:43
Mourinho er með þjálfaramálin á hreinu Jose Mourinho, þjálfari Inter á Ítalíu, er búinn að leysa óráðin þjálfaramálin á Ítalíu ef marka má svörin sem hann gaf Sky á Ítalíu í dag. 21.5.2009 18:15
Tapar Denver tólfta leiknum í röð gegn Lakers? Kobe Bryant og félagar í LA Lakers sluppu með skrekkinn þegar þeir lögðu Denver Nuggets 105-103 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í fyrrakvöld. 21.5.2009 17:47
Maldini kveður San Siro á sunnudaginn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilar sinn síðasta leik á San Siro á sunnudaginn þegar Milan tekur á móti Roma í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. 21.5.2009 17:45
Downing úr leik í þrjá mánuði Enski landsliðsmaðurinn Stewart Downing verður ekki með enska landsliðinu í verkefnum þess í undankeppni HM í sumar. Hann verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði vegna meiðsla á fæti. 21.5.2009 17:15
Alves úr leik hjá Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Barcelona getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni. Alves meiddist á fæti á æfingu og missir af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins. 21.5.2009 16:45
Á frekar tvær vikur eftir en tvö ár Paul Scholes, miðjumaður Manchester United, sló á létta strengi þegar hann var spurður að því hvað hann teldi sig eiga inni nú þegar hann er kominn á efri ár sem atvinnumaður. 21.5.2009 16:16
Skagamenn fengu skell á Eskifirði Fyrri leik dagsins í fyrstu deild karla í knattspyrnu er lokið. Skagamenn fengu skell á Eskifirði þar sem þeir töpuðu 4-2 fyrir Fjarðabyggð eftir að hafa verið undir 4-0 í hálfleik. 21.5.2009 16:08
Howard reif niður skotklukkuna (myndband) Miðherjinn Dwight Howard lét heldur betur finna fyrir sér í gær þegar lið hans Orlando náði 1-0 forystu gegn Cleveland í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar með góðum útisigri. 21.5.2009 15:45
Maðurinn sem hélt Stoke í úrvalsdeildinni (myndband) Knattspyrnuliði Stoke City á Englandi hefur tekist að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni og gott betur. Liðið er um miðja deild þegar ein umferð er eftir og það er árangur sem enginn hefði þorað að spá þegar leiktíðin hófst. 21.5.2009 15:16
Reina varar landa sinn við aukaspyrnum Ronaldo Pepe Reina, markvörður Liverpool, hefur varað landa sinn Victor Valdes í marki Barcelona við aukaspyrnum Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 21.5.2009 14:45
Breytingar hjá Bulls Gar Forman hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Chicago Bulls í NBA deildinni í stað John Paxon, en sá síðarnefndi mun áfram starfa hjá félaginu. 21.5.2009 14:15
Figo er til í að spila í Kína Luis Figo lýsti því yfir á dögunum að hann væri hættur að spila knattspyrnu eftir að hann vann enn einn titilinn með Inter á Ítalíu. 21.5.2009 13:45
Harður slagur um besta tíma í Mónakó Mjög mjótt var á munum á seinni æfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Heimamaðurinn Nico Rosberg, sem er reyndar fæddur í Þýskalandi, en býr í Mónakó var með næsta besta tíma á Williams. 21.5.2009 13:33
Gerrard: Ég er loðinn eins og þýskur fjárhundur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist ekki vera mikið fyrir vaxmeðferðir eins og kappar á borð við Cristiano Ronaldo. Hann segist þó vera tilbúinn að prófa ef konan hans Alex Curran skipar honum það. 21.5.2009 13:33
Mourinho stendur við loforð sín Forseti Inter Milan segist ekki eiga von á öðru en að Jose Mourinho standi við samning sinn við félagið sem gildir til ársins 2011. Mourinho hefur verið orðaður við Real Madrid að undanförnu. 21.5.2009 13:15
Ferguson má tefla fram því liði sem honum sýnist Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Sir Alex Ferguson ráði því alfarið hvernig liði hann tefli fram í lokaleik úrvalsdeildarinnar gegn Hull City á sunnudaginn. 21.5.2009 12:45
Agger feginn að hafa ekki farið frá Liverpool Danski landsliðsmaðurinn Daniel Agger segir að hann hefði gert mistök ef hann hefði ákveðið að fara frá Liverpool áður en hann skrifaði á endanum undir nýjan fimm ára samning við félagið. 21.5.2009 12:15
Oojier á heimleið Hollenski varnarmaðurinn Andre Ooijer hjá Blackburn hefur gert eins árs samning við PSV Eindhoven í heimalandi sínu, en hann er með lausa samninga í sumar. 21.5.2009 11:53
Ferdinand: Kemur ekki til greina að missa af úrslitaleiknum Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, segir útilokað í sínum huga að missa af úrslitaleiknum í meistaradeildinni í næstu viku. 21.5.2009 11:32
Gazidis staðfestir að Wenger verði áfram Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri Arsenal, hefur staðfest að Arsene Wenger knattspyrnustjóri verði örugglega áfram hjá félaginu. 21.5.2009 11:28
Evrovisjón stjarna spyrnir í Mónakó Jóhanna Guðrún, söngstjarna okkar Íslendinga spyrnir um götur Mónakó í kvöld, en keppt er í Formúlu 1 í furstadæminu í um helgina. Jóhann tekur slaginn í kapp við klukkuna í ökuhermi á Stöð 2 Sport í þættinum Rásmarkið kl. 20.00 í kvöld. 21.5.2009 11:19
Barrichello fyrstur, Ferrari og McLaren eflast Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða í morgun um Mónakó brautina. Barrichello varð 0.3 sekúndum fljótari en Felipe Massa á Ferrari. Nokkuð mikill munur var annars á fremstu bílunum á æfingunni. 21.5.2009 09:31
Orlando lagði Cleveland á útivelli Orlando Magic vann óvæntan útisigur, 107-106, á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Þetta var fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni. 21.5.2009 09:10
Milito og Motta til Inter Enrico Preziosi, forseti ítalska úrvalsdeildarfélagsins Genoa, hefur staðfest að þeir Diego Milito og Thiago Motta eru á leið til Ítalíumeistara Inter. 20.5.2009 23:24
Hannes lagði upp mark í sigri Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson var í byrjunarliði GIF Sundsvall sem vann 2-0 sigur á Vasalund í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 20.5.2009 22:45
Ökumenn uggandi um framtíð Formúlu 1 Dómurinn í máli Ferrari gegn FIA í dag hefur valdið því að margir ökumenn eru uggandi um hag sinn hvað næsta ár varðar. Fjölmörg lið hafa hótað því að hætta, en samtök keppnisliða kemur saman í Mónakó þar sem keppt er um helgina. 20.5.2009 22:22
Guðmundur Ágúst: Þurfti að horfast í augu við raunveruleikann Guðmundur Ágúst Ingvarsson segir mikla vinnu á erlendri grundu ástæðuna fyrir því að hann ákvað að draga framboð sitt til forseta IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, til baka. 20.5.2009 22:16
Shakhtar Donetsk Evrópumeistari félagsliða Úkraínska liðið Shakhtar Donetsk varð í kvöld Evrópumeistari félagsliða eftir sigur á Werder Bremen frá Þýskalandi í framlengdum úrslitaleik UEFA-bikarkeppninnar, 2-1. 20.5.2009 21:13
Þriðji sigurinn á Sviss Ísland vann í kvöld sigur á Sviss í þrijða og síðasta æfingalandsleik liðanna, 32-26. Þar með vann Ísland alla þrjá leikina gegn Sviss í vikunni. 20.5.2009 20:30
Sigur hjá Lemgo Lemgo vann í kvöld fjögurra marka sigur á Balingen, 33-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.5.2009 20:25
Guðmundur hættir við framboð til IHF Guðmundur Ágúst Ingvarsson, fyrrverandi formaður HSÍ, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IFH, til baka. 20.5.2009 20:18
Reggina fallið úr ítölsku úrvalsdeildinni Reggina féll í kvöld úr ítölsku úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Lazio, 1-0, á útivelli. 20.5.2009 19:33
Jankovic: Það ber að refsa dómurum líka Milan Stefán Jankovic segir í samtali við Vísi að hann sé allt ánægður með þá meðferð sem dómarar fá hér á landi en hann hætti í dag sem aðalþjálfari Grindavíkur sem leikur í Pepsi-deild karla. 20.5.2009 19:00
Luka Kostic tekur við Grindavík Milan Stefán Jankovic er hættur sem aðalþjálfari Grindavíkur og Lúka Kostic tekinn við starfinu. Milan Stefán verður aðstoðarmaður hans. 20.5.2009 18:36
Mickelson dregur sig úr keppni Phil Mickelson hefur dregið sig úr keppni á golfmótum á næstunni eftir að konan hans greindist með brjóstakrabba. 20.5.2009 17:59
Patrekur og Atli líklega áfram hjá Stjörnunni Allar líkur eru á að Patrekur Jóhannesson og Atli Hilmarsson verði áfram þjálfarar karla- og kvennaliðs Stjörnunnar á næstu leiktíð. 20.5.2009 16:43
Florentina samdi til þriggja ára Florentina Stanciu hefur samið við Stjörnuna um að leika áfram með liðinu næstu þrjú árin. 20.5.2009 16:31
O´Shea verður í byrjunarliðinu í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að írski varnarmaðurinn John O´Shea verði í byrjunarliði United þegar það mætir Barcelona í úrslitaleik meistaradeildarinnar í næstu viku. 20.5.2009 16:23
Eduardo fór aftur í ökklauppskurð Framherjinn Eduardo hjá Arsenal hefur gengist undir annan uppskurð á ökklanum sem fór úr lið eftir tæklinguna frægu frá Martin Taylor í febrúar í fyrra. 20.5.2009 16:15
Effenberg: Beckham var grófari en Keane Þjóðverjinn Stefan Effenberg sem áður lék m.a. með Bayern Munchen, segir að David Beckham sé ekki eins saklaus og hann lítur út fyrir að vera. 20.5.2009 16:01
King fór aftur á djammið - nú á bílnum Ledley King, fyrirliði Tottenham, virðist ekki ætla að láta lítið fyrir sér fara þó hann hafi verið handtekin fyrir líkamsárás fyrir aðeins tíu dögum. 20.5.2009 15:55
Aron áfram hjá Haukum Aron Kristjánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Hauka um að þjálfa meistaraflokk karla hjá félaginu næstu tvö árin. 20.5.2009 15:40
Wenger: United mun leggja áherslu á að verjast Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist eiga von á að sjá Manchester United beita svipaðri leikaðferð gegn Barcelona í úrslitaleik meistaradeildarinnar og liðið beitti í 0-0 jafnteflinu við Arsenal á Emirates á dögunum. 20.5.2009 15:15