Fleiri fréttir

United hefur spurst fyrir um Ribery

Uli Höness, framkvæmdarstjóri Bayern München, segir að Manchester United hafi spurst fyrir um Franck Ribery, leikmann Bayern.

Stuðningsmaður United stunginn í Róm

34 ára gamall stuðningsmaður Manchester United var stunginn í fótinn í Róm snemma í morgun. United mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Róm í kvöld.

Yfirtökuviðræður hjá Newcastle

Enskir fjölmiðlar halda því fram nú í morgun að hafnar séu viðræður um yfirtöku á Newcastle sem féll úr ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Formúla 1 líkleg í Róm 2012

Rómverjar á Ítalíu eru metnaðarfullir. Í dag er allt á hvolfi útaf úrslitlaleiknum í Meistaradeildinni en árið 2012 vill borgarstjórnin halda Formúlu 1 mót á götum Rómar.

Meiðslaáhyggjur af Ronaldo

Enskir fjölmiðlar velta nú fyrir sér hvort Cristiano Ronaldo sé tæpur fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fer fram í Rómarborg í kvöld.

McLaren miðlar málum í deilum

Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir að lið hans hafi verið einskonar sáttasemjari i deilum FIA og Formúlu 1 liða upp á síðkastið um reglubreytingar í Formúlu 1 á næsta ári

Moyes knattspyrnustjóri ársins

David Moyes hefur verið kjörinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. Þetta er í þriðja sinn sem hann hlýtur útnefninguna.

Nú klikkaði þristurinn hjá LeBron

Orlando vann Cleveland, 116-114, í framlengdum leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með hefur Orlando tekið 3-1 forystu í einvíginu og þarf bara einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í úrslitunum.

Þórir búinn að finna sér aðstoðarkonu

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er komin með nýja aðstoðarkonu en það er Mia Hermansson Högdahl sem er gamalkunn og sigursæl handboltakona.

John Daly snýr aftur eftir keppnisbann

Sex mánaða keppnisbanni golfarans skrautlega, John Daly, í PGA-mótaröðinni er lokið og kappinn mun spila aftur golf í Bandaríkjunum eftir þrjár vikur.

Van Gundy ætti að halda kjafti

Miðherji Cleveland Cavaliers, Ben Wallace, er allt annað en sáttur við þau ummæli þjálfara Orlando, Stan Van Gundy, að hann væri leikari sem léti sig falla auðveldlega í gólfið.

Eigandi Newcastle biðst afsökunar

Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur beðið stuðningsmenn félagsins á því að félagið hafi fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Sextán ára veru félagsins í deild þeirra bestu lauk um helgina.

Villa gerir Barry nýtt tilboð

Randy Lerner, eigandi Aston Villa, segist vera bjartsýnn á að Gareth Barry verði áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð í kjölfar þess að hann bauð honum og nýjan og betri samning.

Ferguson vill komast í sögubækurnar

Sir Alex Ferguson vill að lið sitt skrifi nafn sitt gylltu letri í sögubækurnar annað kvöld. Þá getur Man. Utd orðið fyrsta liðið til þess að verja titil sinn í Meistaradeildinni.

Ronaldo æfir vítaspyrnur

Cristiano Ronaldo á ekki góðar minningar frá vítaspyrnukeppninni í úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. Þá klúðraði hann sinni spyrnu en Man. Utd vann leikinn engu að síður.

Lippi tippar á United

Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítala í knattspyrnu, tippar á að það verði Manchester United sem verði Evrópumeistari annað kvöld.

Tveir Þróttarar í bann

Aganefnd KSÍ kom saman í dag og voru fjórir leikmenn í Pepsi deild karla úrskurðaðir í eins leiks bann.

Williams: Við erum besta lið í heimi

Leikmenn Cleveland Cavaliers verða með bakið uppi við vegg í nótt þegar þeir mæta Orlando Magic í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA.

Bruce orðaður við Sunderland

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, þykir líklegastur til að verða næsti stjóri Sunderland að mati enskra veðbanka.

Anderson: Hleyp um nakinn ef ég skora

Brasilíumaðurinn Anderson hjá Manchester United hefur enn ekki skorað mark í alvöru leik fyrir félagið og vill gjarnan setja sitt fyrsta í úrslitaleik meistaradeildarinnar annað kvöld.

Hundrað ár frá fæðingu Matt Busby

Stuðningsmenn Manchester United hafa haft margar ástæður til að fagna undanfarið og hvernig sem fer í úrslitaleiknum í meistaradeildinni á morgun, geta þeir leyft sér að halda daginn í dag hátíðlegan.

Ajax staðfestir ráðningu Martin Jol

Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur gert þriggja ára samning við þjálfarann Martin Jol sem stýrði liði Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í vetur.

Jose Mourinho spáir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Jose Mourinho þjálfari Inter Milan ritar skemmtilegan pistil í breska blaðið Daily Telegraph í dag þar sem hann spáir ítarlega í spilin fyrir úrslitaleik Manchester United og Barcelona í meistaradeildinni annað kvöld.

Ribery er betri en Ronaldo

Franska knattspyrnugoðsögnin Zinedine Zidane segir að landi sinn Franck Ribery hjá Bayern Munchen sé að sínu mati betri leikmaður en Cristiano Ronaldo hjá Manchester United.

Mario Gomez fer til Bayern

Framherjinn Mario Gomez hjá Stuttgart í Þýskalandi hefur staðfest að hann ætli að ganga í raðir Bayern Munchen í sumar.

Eyjólfur: Gætum stillt upp tveimur til þremur frábærum liðum

Eyjólfur Sverrisson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hann tók aftur við íslenska 21 árs landsliðinu. Framundan er æfingaleikur á móti Dönum í Álaborg 5. júní næstkomandi. Eyjólfur valdi fjóra nýliða í liðið þar á meðal markahæsta leikmenn Pepsi-deildarinnar, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki.

Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli.

Jol orðaður við Ajax

Hollenskir fjölmiðlar greina frá því í dag að þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg í Þýskalandi hafi samþykkt munnlega að taka við stórliði Ajax í heimalandi sínu eftir aðeins eitt ár í Þýskalandi.

Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki

Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum.

Barry boðinn nýr samningur hjá Villa

Eigandi Aston Villa segist bjartsýnn á að halda miðjumanninum Gareth Barry áfram hjá félaginu eftir að hafa boðið honum nýjan samning.

Ólafur tilkynnir landsliðið

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir lekina gegn Hollendingum og Makedónum í undankeppni HM 2010 í næsta mánuði.

Kaup Juventus á Diego gengin í gegn

Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur nú formlega gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Diego frá Werder Bremen í Þýskalandi fyrir 4,3 milljarða króna.

Bendtner: Spilaði eins og áhugamaður í tvo mánuði

Nicklas Bendtner, danski framherji enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, segir gagnrýni á sig í upphafi tímabilsins hafi verið réttmæt. Bendtner tók sig hinsvegar á, spilaði mjög vel eftir áramót og skoraði 15 mörk á tímabilinu.

Böðvar ætlar að koma með Keflavíkur-hugsunarháttinn

Böðvar Þórir Kristjánsson er nýr þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Akureyri í körfunni en Böðvar mun taka við starfi Hrafns Kristjánssonar sem hætti með liðið í kjölfar þess að Þórsarar féllu úr Iceland Express deild karla í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara.

Coyle stjóri Burnley: Nú bíður okkar mikið ævintýri

Owen Coyle, stjóri Burnley, ætlar ekki að láta tilboð frá öðrum félögum freista sín því hann ætlar að lifa ævintýrið sem er að fara með Burnley í ensku úrvalsdeildina. Burnley tryggði sér sætið með 1-0 sigri á Sheffield United í úrslitaleik á Wembley í gær.

Raikkönen á réttri leið hjá Ferrari

Eftir slaka byrjun virðist Ferrari búiið að finna taktinn í Fiormúlu 1 og Stefano Domenicali er sérstaklega ánægður með Kimi Raikkönen eftir mótið í Mónakó. Hann virðist hafa fundið sitt fyrra form og endurnýjaðan áhuga.

Arsenal hefur áhuga á fyrirliða norska landsliðsins

The Daily Mirror slær því upp í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hafi mikinn áhuga á því að kaupa norska varnarmanninn Brede Hangeland frá Fulham en hann hefur vakið mikla athygli fyrir góðan leik á þessu tímabili.

Framtíð Ancelotti ræðst á mánudaginn

Carlo Ancelotti, þjálfari ítalska liðsins AC Milan, býst við því að framtíð hans hjá AC Milan ráðist þegar hann hitti framkvæmdastjóra félagsins á mánudaginn en þjálfarinn hefur verið orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea á næsta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir