Fleiri fréttir Miklar vangaveltur um markvarðastöðu Skota Það eru ekki einungis vangaveltur um hver muni verja mark Íslands í leiknum gegn Skotum í Glasgow á morgun heldur eru heimamenn efins um að Allan McGregor sé tilbúinn í verkefnið. 31.3.2009 23:30 Eggert: Þetta er bara fótboltaleikur Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður skoska úrvalsdeildarfélagsins Hearts, sagðist vitanlega spenntur fyrir leiknum gegn Skotum á Hampden Park í Glasgow á morgun. 31.3.2009 22:45 Theodór Elmar: Vil sanna mig á Hampden Theodór Elmar Bjarnason vill ólmur sýna sig og sanna fyrir skoskum áhorfendum þegar íslenska landsliðið mætir því skoska á Hampden Park í Glasgow á morgun. 31.3.2009 22:15 Hermann: Hvað er að heyra í þér? Hermann Hreiðarsson skaut föstum skotum á Eggert Gunnþór Jónsson, liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, á blaðamannafundi liðsins nú í kvöld. 31.3.2009 21:45 Iwelumo vill sanna sig gegn Íslandi Chris Iwelumo, leikmaður Wolves og skoska landsliðsins, vill ólmur fá tækifæri til að sanna sig í skoska landsliðsbúningnum er liðið mætir því íslenska á Hampden Park á morgun. 31.3.2009 21:30 Hlynur: Betra liðið vann einvígið "Ég held að heilt yfir hafi betra liðið unnið þessa seríu," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells, eftir að hans menn féllu úr leik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fyrir Grindavík í kvöld. 31.3.2009 21:23 Helgi Jónas: Auðvitað eigum við möguleika í KR "Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið smá grís," sagði Helgi Jónas Guðfinnsson hjá Grindavík í samtali við Stöð 2 Sport þegar hann var spurður út í ævintýralegt skot sem hann setti niður í lok þriðja leikhlutans. 31.3.2009 21:15 Burley sá óöruggasti í starfi Samkvæmt veðmálafyrirtækjum í Bretlandi þykir George Burley, landsliðsþjálfari Skota, óöruggastur í starfi af þeim landsliðsþjálfurum sem starfa á Bretlandseyjum. 31.3.2009 20:30 Ian Wright: Owen verður að velja á milli boltans og hestanna Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að honum sárni við að sjá feril Michael Owen dala eins og hann hefur gert undanfarin ár. 31.3.2009 19:00 Grindavík í úrslitin Það verða KR og Grindavík sem leika til úrslita í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Grindavík skellti Snæfelli 85-75 í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum. 31.3.2009 18:58 Garnett settur á ís Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics í NBA deildinni verður látinn hvíla næstu fjóra leiki í það minnsta vegna hnémeiðsla. 31.3.2009 18:40 Terry Butcher: Verðum að vera klókari Terry Butcher, aðstoðarlandsliðsþjálfari Skota, sagði að Hollendingar hafi verið mun klókari á vellinum í leiknum gegn Skotum um helgina. Þeir þurfi nú að vera klókari aðilinn gegn Íslandi á morgun. 31.3.2009 18:30 Tardelli ætlar að hvísla ítalska þjóðsönginn Marco Tardelli, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íra, segist ætla að hvísla með þegar ítalski þjóðsöngurinn verður leikinn í Bari á leik Ítala og Íra annað kvöld. 31.3.2009 18:15 McManus og Hutton klárir í slaginn Þeir Stephen McManus, fyrirliði Celtic, og Alan Hutton, varnarmaður Tottenham, eru sagðir klárir í slaginn fyrir leik Skota og Íslendinga á morgun. 31.3.2009 18:00 Hyypia sneri til Englands meiddur á hné Miðvörðurinn Sami Hyypia hjá Liverpool sneri snemma til baka til Liverpool eftir landsleik Finna og Walesverja eftir að hafa meiðst á hné. 31.3.2009 17:23 Di Canio: Guttarnir hafa það of gott Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paulo di Canio sem áður lék m.a. með West Ham á Englandi, segir að ungir knattspyrnumenn í dag hafi það allt of gott. 31.3.2009 17:10 Ballesteros sér fram á stærstu áskorun lífs síns Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros segist vera á góðum batavegi eftir margfaldan heilauppskurð, en segir að nú standi hann fram fyrir stærstu áskorun sinni í lífinu - að ná heilsu á ný. 31.3.2009 16:45 Diaby á meiðslalistann Miðjumaðurinn Abou Diaby hjá Arsenal er nýjasta nafnið á sjúkralistanum hjá félaginu eftir að hafa meiðst á mjöðm. Diaby verður fyrir vikið ekki með franska landsliðinu gegn Litháen annað kvöld. 31.3.2009 16:32 Hutton vill halda McGregor í markinu Alan Hutton, leikmaður Tottenham og skoska landsliðsins, vill að Allan McGregor, fyrrum liðsfélagi sinn hjá Rangers, haldi sæti sínu í marki Skota. McGregor stóð vaktina í marki Skota gegn Hollendingum ytra um helgina og fékk á sig þrjú mörk. 31.3.2009 15:45 Alvanos: Ólafur Stefánsson var mín fyrirmynd Grikkinn Alexis Alvanos hlakkar mikið til að spila með Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen næsta vetur. Sérstaklega hlakkar hann til að spila með Ólafi Stefánssyni sem var hans átrúnaðargoð á árum áður. 31.3.2009 15:15 Capello: Leikmenn mínir óttast ekkert Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur trú á því að leikmenn landsliðsins séu loksins farnir að leika eins vel fyrir landsliðið og þeir gera með félagsliðum sínum. 31.3.2009 14:45 Benedikt búinn að vinna Íslandsmeistaratitilinn Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga, er búinn að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn á tímabilinu þótt að lokaúrslitin séu ekki byrjuð í Iceland Express deild karla. 31.3.2009 14:15 Romario vill fá Ronaldo aftur í landsliðið Brasilíumaðurinn Romario hefur hafið baráttu fyrir því að Ronaldo fái aftur tækifæri með brasilíska landsliðinu en hinn 32 ára framherji hefur komið til baka eftir erfið meiðsli. 31.3.2009 13:45 Framherjaálög á enska landsliðinu - Bent meiddist Enska landsliðið er búið að missa enn einn framherjann í meiðsli eftir að ljóst var að Darren Bent getur ekki tekið þátt í leiknum á móti Úkraínu í undankeppni HM á morgun. Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið Gabriel Agbonlahor í hans stað. 31.3.2009 13:15 Drillo kemur í Laugardalinn í haust Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að Egil „Drillo" Olsen muni stjórna norska fótboltalandsliðinu út undankeppni HM í Suður-Afríku en Norðmenn eru eins og kunnugt með Íslendingum í riðli. 31.3.2009 12:45 KR-konur hafa unnið alla sex „úrslitaleiki" sína eftir áramót KR-konur náðu á sunnudagskvöldið að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni með 9 stiga sigri í fjórða leiknum á móti Haukum í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna. 31.3.2009 12:15 Spurningakeppni landsliðshópsins: Ungir unnu gamla eftir bráðabana Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Skotum i undankeppni HM í Glasgow á morgun. Undirbúningur íslenska hópsins fyrir leikinn gegn Skotum á morgun er í fullum gangi á heimasíðu KSÍ eru fréttir af íslenska hópnum. 31.3.2009 12:00 Ancelotti hefur ekki mikinn áhuga á Chelsea eða Real Madrid Carlo Ancelotti vill frekar halda áfram að þjálfa ítalska liðið AC Milan en að söðla um og fara annaðhvort til Englands eða Spánar. 31.3.2009 11:30 Fabregas: Ég talaði við forseta Real Madrid Cesc Fabregas, ein aðalstjarna enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, viðurkenndi í spænska blaðinu El Mundo, að hann hafi á dögunum rætt við Ramon Calderon, forseta Real Madrid í síma. 31.3.2009 11:00 Gabriel Agbonlahor fær stuðning frá Luke Young Markaleysi Gabriel Agbonlahor, framherja Aston Villa, hefur verið í umræðunni að undanförnu enda hefur Agbonlahor aðeins skorað eitt mark í síðustu sextán leikjum með Villa. 31.3.2009 10:15 Parker og Howard bestu leikmenn vikunnar Tony Parker bakvörður San Antonio Spurs og Dwight Howard framherji Orlando Magic voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í gær. 31.3.2009 09:45 Fernando Torres: Það vilja allir vinna Evrópumeistarana Spánverjar geta unnið sinn sjötta leik í sex leikjum undankeppni HM þegar þeir heimsækja Tyrki til Istanbúl á morgun. Liðin mættust einnig um síðustu helgi á Spáni og þar unnu Evrópumeistararnir nauman 1-0 sigur. 31.3.2009 09:15 Dwight Howard bætti metið hans Wilt Chamberlain Dwight Howard skoraði 22 stig og tók 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-95 sigur á nágrönnum sínum í Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. 31.3.2009 09:00 F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. 31.3.2009 08:50 Lennon átti skilið að vera í liðinu Baráttan um hægri vængstöðuna hjá enska landsliðinu er mikil en David Beckham vonast til þess að komast í byrjunarliðið á miðvikudag. Hann viðurkennir einnig að Aaron Lennon hefði átt skilið að byrja um helgina. 30.3.2009 23:45 Rooney að verða faðir Wayne Rooney hefur greint frá því að hann sé að verða faðir. Eiginkona Rooneys, Coleen McLoughlin, er komin þrjá mánuði á leið og parið að springa úr hamingju. 30.3.2009 23:15 Beckham er launahæstur Fótboltatímaritið France Football hefur birt árlegan lista sinn yfir þá knattspyrnumenn sem hafa hæstu launin. Það eru sem fyrr kunnugleg nöfn á listanum en efstur á listanum er David Beckham. 30.3.2009 22:26 Cuban sektaður fyrir að rífa kjaft á Twitter NBA-deildin hefur enn eina ferðina sektað hinn litríka eiganda Dallas Mavericks, Mark Cuban. Að þessu sinni fékk hann 25 þúsund dollara sekt fyrir að kvarta yfir dómgæslu á samskiptasíðunni Twitter sem virðist vera að tröllríða öllu í Bandaríkjunum þessa dagana. 30.3.2009 22:15 Allir horfa á Tiger Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. 30.3.2009 21:30 Cannavaro opinn fyrir öllu Ítalinn Fabio Cannavaro mun hætta að spila með Real Madrid í sumar og það er ekki klárt að hann fari strax til Ítalíu eins og búist var við. 30.3.2009 20:45 Rooney horfir eingöngu fram á veginn Wayne Rooney sýndi um helgina að hann er ekki mikið í því að velta sér úr fortíðinni. Hann ýtti vandræðaleiknum gegn Fulham til hliðar og fór á kostum með enska landsliðinu. 30.3.2009 20:00 Gerrard: Pepe Reina er sá besti í sinni stöðu í dag Pepe Reina. markvörður Liverpool, situr oft í skugganum þegar kemur að sviðsljósi fjölmiðlanna bæði í ensku úrvalsdeildinni og með spænska landsliðinu. 30.3.2009 19:15 Helmingslíkur á að Emil spili „Emil er sá eini sem á við einhver meiðsli að stríða, aðrir eru klárir í slaginn. Það er of snemmt að segja til um það hvort hann spili en það eru svona helmingslíkur á því í dag," sagði Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu við Vísi í dag. 30.3.2009 18:45 Brasilíumenn orðnir jafntefliskóngar í Suður-Ameríku Undankeppni HM 2010 ætlar að reynast Brasilíumönnum erfiðari en oft áður. Eftir enn eitt jafnteflið um helgina þá er brasilíska landsliðið komið niður í 4. sæti í Suður-Ameríku riðlinum með 18 stig úr 11 leikjum. 30.3.2009 18:15 Hertha búið að semja við Liverpool um kaup á Voronin Hertha Berlin gaf það út í dag að liðið væri búið að ná samkomulagi við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool um að kaupa Úkraínumanninn Andrei Voronin. 30.3.2009 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Miklar vangaveltur um markvarðastöðu Skota Það eru ekki einungis vangaveltur um hver muni verja mark Íslands í leiknum gegn Skotum í Glasgow á morgun heldur eru heimamenn efins um að Allan McGregor sé tilbúinn í verkefnið. 31.3.2009 23:30
Eggert: Þetta er bara fótboltaleikur Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður skoska úrvalsdeildarfélagsins Hearts, sagðist vitanlega spenntur fyrir leiknum gegn Skotum á Hampden Park í Glasgow á morgun. 31.3.2009 22:45
Theodór Elmar: Vil sanna mig á Hampden Theodór Elmar Bjarnason vill ólmur sýna sig og sanna fyrir skoskum áhorfendum þegar íslenska landsliðið mætir því skoska á Hampden Park í Glasgow á morgun. 31.3.2009 22:15
Hermann: Hvað er að heyra í þér? Hermann Hreiðarsson skaut föstum skotum á Eggert Gunnþór Jónsson, liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, á blaðamannafundi liðsins nú í kvöld. 31.3.2009 21:45
Iwelumo vill sanna sig gegn Íslandi Chris Iwelumo, leikmaður Wolves og skoska landsliðsins, vill ólmur fá tækifæri til að sanna sig í skoska landsliðsbúningnum er liðið mætir því íslenska á Hampden Park á morgun. 31.3.2009 21:30
Hlynur: Betra liðið vann einvígið "Ég held að heilt yfir hafi betra liðið unnið þessa seríu," sagði Hlynur Bæringsson, spilandi þjálfari Snæfells, eftir að hans menn féllu úr leik í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fyrir Grindavík í kvöld. 31.3.2009 21:23
Helgi Jónas: Auðvitað eigum við möguleika í KR "Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið smá grís," sagði Helgi Jónas Guðfinnsson hjá Grindavík í samtali við Stöð 2 Sport þegar hann var spurður út í ævintýralegt skot sem hann setti niður í lok þriðja leikhlutans. 31.3.2009 21:15
Burley sá óöruggasti í starfi Samkvæmt veðmálafyrirtækjum í Bretlandi þykir George Burley, landsliðsþjálfari Skota, óöruggastur í starfi af þeim landsliðsþjálfurum sem starfa á Bretlandseyjum. 31.3.2009 20:30
Ian Wright: Owen verður að velja á milli boltans og hestanna Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að honum sárni við að sjá feril Michael Owen dala eins og hann hefur gert undanfarin ár. 31.3.2009 19:00
Grindavík í úrslitin Það verða KR og Grindavík sem leika til úrslita í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Grindavík skellti Snæfelli 85-75 í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum. 31.3.2009 18:58
Garnett settur á ís Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics í NBA deildinni verður látinn hvíla næstu fjóra leiki í það minnsta vegna hnémeiðsla. 31.3.2009 18:40
Terry Butcher: Verðum að vera klókari Terry Butcher, aðstoðarlandsliðsþjálfari Skota, sagði að Hollendingar hafi verið mun klókari á vellinum í leiknum gegn Skotum um helgina. Þeir þurfi nú að vera klókari aðilinn gegn Íslandi á morgun. 31.3.2009 18:30
Tardelli ætlar að hvísla ítalska þjóðsönginn Marco Tardelli, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íra, segist ætla að hvísla með þegar ítalski þjóðsöngurinn verður leikinn í Bari á leik Ítala og Íra annað kvöld. 31.3.2009 18:15
McManus og Hutton klárir í slaginn Þeir Stephen McManus, fyrirliði Celtic, og Alan Hutton, varnarmaður Tottenham, eru sagðir klárir í slaginn fyrir leik Skota og Íslendinga á morgun. 31.3.2009 18:00
Hyypia sneri til Englands meiddur á hné Miðvörðurinn Sami Hyypia hjá Liverpool sneri snemma til baka til Liverpool eftir landsleik Finna og Walesverja eftir að hafa meiðst á hné. 31.3.2009 17:23
Di Canio: Guttarnir hafa það of gott Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paulo di Canio sem áður lék m.a. með West Ham á Englandi, segir að ungir knattspyrnumenn í dag hafi það allt of gott. 31.3.2009 17:10
Ballesteros sér fram á stærstu áskorun lífs síns Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros segist vera á góðum batavegi eftir margfaldan heilauppskurð, en segir að nú standi hann fram fyrir stærstu áskorun sinni í lífinu - að ná heilsu á ný. 31.3.2009 16:45
Diaby á meiðslalistann Miðjumaðurinn Abou Diaby hjá Arsenal er nýjasta nafnið á sjúkralistanum hjá félaginu eftir að hafa meiðst á mjöðm. Diaby verður fyrir vikið ekki með franska landsliðinu gegn Litháen annað kvöld. 31.3.2009 16:32
Hutton vill halda McGregor í markinu Alan Hutton, leikmaður Tottenham og skoska landsliðsins, vill að Allan McGregor, fyrrum liðsfélagi sinn hjá Rangers, haldi sæti sínu í marki Skota. McGregor stóð vaktina í marki Skota gegn Hollendingum ytra um helgina og fékk á sig þrjú mörk. 31.3.2009 15:45
Alvanos: Ólafur Stefánsson var mín fyrirmynd Grikkinn Alexis Alvanos hlakkar mikið til að spila með Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen næsta vetur. Sérstaklega hlakkar hann til að spila með Ólafi Stefánssyni sem var hans átrúnaðargoð á árum áður. 31.3.2009 15:15
Capello: Leikmenn mínir óttast ekkert Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur trú á því að leikmenn landsliðsins séu loksins farnir að leika eins vel fyrir landsliðið og þeir gera með félagsliðum sínum. 31.3.2009 14:45
Benedikt búinn að vinna Íslandsmeistaratitilinn Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-inga, er búinn að vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn á tímabilinu þótt að lokaúrslitin séu ekki byrjuð í Iceland Express deild karla. 31.3.2009 14:15
Romario vill fá Ronaldo aftur í landsliðið Brasilíumaðurinn Romario hefur hafið baráttu fyrir því að Ronaldo fái aftur tækifæri með brasilíska landsliðinu en hinn 32 ára framherji hefur komið til baka eftir erfið meiðsli. 31.3.2009 13:45
Framherjaálög á enska landsliðinu - Bent meiddist Enska landsliðið er búið að missa enn einn framherjann í meiðsli eftir að ljóst var að Darren Bent getur ekki tekið þátt í leiknum á móti Úkraínu í undankeppni HM á morgun. Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, hefur valið Gabriel Agbonlahor í hans stað. 31.3.2009 13:15
Drillo kemur í Laugardalinn í haust Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að Egil „Drillo" Olsen muni stjórna norska fótboltalandsliðinu út undankeppni HM í Suður-Afríku en Norðmenn eru eins og kunnugt með Íslendingum í riðli. 31.3.2009 12:45
KR-konur hafa unnið alla sex „úrslitaleiki" sína eftir áramót KR-konur náðu á sunnudagskvöldið að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni með 9 stiga sigri í fjórða leiknum á móti Haukum í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna. 31.3.2009 12:15
Spurningakeppni landsliðshópsins: Ungir unnu gamla eftir bráðabana Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Skotum i undankeppni HM í Glasgow á morgun. Undirbúningur íslenska hópsins fyrir leikinn gegn Skotum á morgun er í fullum gangi á heimasíðu KSÍ eru fréttir af íslenska hópnum. 31.3.2009 12:00
Ancelotti hefur ekki mikinn áhuga á Chelsea eða Real Madrid Carlo Ancelotti vill frekar halda áfram að þjálfa ítalska liðið AC Milan en að söðla um og fara annaðhvort til Englands eða Spánar. 31.3.2009 11:30
Fabregas: Ég talaði við forseta Real Madrid Cesc Fabregas, ein aðalstjarna enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, viðurkenndi í spænska blaðinu El Mundo, að hann hafi á dögunum rætt við Ramon Calderon, forseta Real Madrid í síma. 31.3.2009 11:00
Gabriel Agbonlahor fær stuðning frá Luke Young Markaleysi Gabriel Agbonlahor, framherja Aston Villa, hefur verið í umræðunni að undanförnu enda hefur Agbonlahor aðeins skorað eitt mark í síðustu sextán leikjum með Villa. 31.3.2009 10:15
Parker og Howard bestu leikmenn vikunnar Tony Parker bakvörður San Antonio Spurs og Dwight Howard framherji Orlando Magic voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í gær. 31.3.2009 09:45
Fernando Torres: Það vilja allir vinna Evrópumeistarana Spánverjar geta unnið sinn sjötta leik í sex leikjum undankeppni HM þegar þeir heimsækja Tyrki til Istanbúl á morgun. Liðin mættust einnig um síðustu helgi á Spáni og þar unnu Evrópumeistararnir nauman 1-0 sigur. 31.3.2009 09:15
Dwight Howard bætti metið hans Wilt Chamberlain Dwight Howard skoraði 22 stig og tók 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-95 sigur á nágrönnum sínum í Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. 31.3.2009 09:00
F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. 31.3.2009 08:50
Lennon átti skilið að vera í liðinu Baráttan um hægri vængstöðuna hjá enska landsliðinu er mikil en David Beckham vonast til þess að komast í byrjunarliðið á miðvikudag. Hann viðurkennir einnig að Aaron Lennon hefði átt skilið að byrja um helgina. 30.3.2009 23:45
Rooney að verða faðir Wayne Rooney hefur greint frá því að hann sé að verða faðir. Eiginkona Rooneys, Coleen McLoughlin, er komin þrjá mánuði á leið og parið að springa úr hamingju. 30.3.2009 23:15
Beckham er launahæstur Fótboltatímaritið France Football hefur birt árlegan lista sinn yfir þá knattspyrnumenn sem hafa hæstu launin. Það eru sem fyrr kunnugleg nöfn á listanum en efstur á listanum er David Beckham. 30.3.2009 22:26
Cuban sektaður fyrir að rífa kjaft á Twitter NBA-deildin hefur enn eina ferðina sektað hinn litríka eiganda Dallas Mavericks, Mark Cuban. Að þessu sinni fékk hann 25 þúsund dollara sekt fyrir að kvarta yfir dómgæslu á samskiptasíðunni Twitter sem virðist vera að tröllríða öllu í Bandaríkjunum þessa dagana. 30.3.2009 22:15
Allir horfa á Tiger Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. 30.3.2009 21:30
Cannavaro opinn fyrir öllu Ítalinn Fabio Cannavaro mun hætta að spila með Real Madrid í sumar og það er ekki klárt að hann fari strax til Ítalíu eins og búist var við. 30.3.2009 20:45
Rooney horfir eingöngu fram á veginn Wayne Rooney sýndi um helgina að hann er ekki mikið í því að velta sér úr fortíðinni. Hann ýtti vandræðaleiknum gegn Fulham til hliðar og fór á kostum með enska landsliðinu. 30.3.2009 20:00
Gerrard: Pepe Reina er sá besti í sinni stöðu í dag Pepe Reina. markvörður Liverpool, situr oft í skugganum þegar kemur að sviðsljósi fjölmiðlanna bæði í ensku úrvalsdeildinni og með spænska landsliðinu. 30.3.2009 19:15
Helmingslíkur á að Emil spili „Emil er sá eini sem á við einhver meiðsli að stríða, aðrir eru klárir í slaginn. Það er of snemmt að segja til um það hvort hann spili en það eru svona helmingslíkur á því í dag," sagði Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu við Vísi í dag. 30.3.2009 18:45
Brasilíumenn orðnir jafntefliskóngar í Suður-Ameríku Undankeppni HM 2010 ætlar að reynast Brasilíumönnum erfiðari en oft áður. Eftir enn eitt jafnteflið um helgina þá er brasilíska landsliðið komið niður í 4. sæti í Suður-Ameríku riðlinum með 18 stig úr 11 leikjum. 30.3.2009 18:15
Hertha búið að semja við Liverpool um kaup á Voronin Hertha Berlin gaf það út í dag að liðið væri búið að ná samkomulagi við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool um að kaupa Úkraínumanninn Andrei Voronin. 30.3.2009 17:45